Vísir - 20.01.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 20.01.1966, Blaðsíða 10
VlSIR . Fimmtudagur 20. janúar 1966. YO horgin i dag horgin i dag horgin í dag Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 21. jan.: Guðmundur Guðmundsson, Suðurgötu 57. Sími 50370. Næturvarzla vikuna 15.-22. jan.: Vesturbæjar Apótek. Utvarpið Fimmtudagur 20. janúar 18.20 Veðurfregnir 18.30 Tónleikar . Tilkynningar 19.30 Fréttir 20.00 Daglegt mál. Ámi Böðvars son flytur þáttinn. 20.05 Einsöngur: María Callas syngur tvær aríur úr óper- ettum. 20.20 Þau lengi lifi: Séra Helgi Tryggvason flytur síðara er indi sitt um almenna safn- aðarþjónustu við aldrað fólk. 20.45 Gestur í útvarpssal. Píanó leikarinn Kjell Bækkelund frá Noregi leikur. 21.10 Bókaspjall. Njörður P. Njarðvík cand. mag. tekur til umræðu leikrit Jóhanns Sigurjóssonar. 22.00 Fréttir og veðorfregnir. 22.15 Átta ár í hvíta húsinu. Sig urður Guðmundsson skrif- stofustjóri flytur kafla úr endurminningum Trumans. 22.35 Djassþáttur: Woody Her- man í Frakklandi, annar þáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Bridgeþáttur. Hallur Símon arson flytur. 23.30 Dagskrárlok. Sjónvarpið Fimmtudagur 20. janúar 17.00 Fimmtudagskvikmyndinr: „He Hired the Boss“. 18.30 Beverly HillbilJies. 19.00 Fréttir 19.30 Þáttur Jimmy Deans 20.30 Cirkuslff 21.30 Fanfare 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Leikhús norðurljósanna: „House on 92nd Street." Nærmynd af togaranum Wyre Conquerer á strandstað á Höfðab rekkusandi Söfnin Landsbókasafnið, Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—18 og 20— 22 nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Útlánssalur opinn alla virka daga kl. 13—15. Bókasafn Kópavogs. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir böm kl. 4.30—6 og full- orðna kl. 8.15—10. Bamábókaút- lán 1 Digranesskóla og Kársnes- skóla aHglýst þar. Ameríska bókasafnið Haga- torgi 1 er opið: Mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 12—21 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12 til 18. ^ STiOPNUSPÁ -V* Spáin gildir fyrir föstudag- inn 21. janúar. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Það verður varla sagt að þú fáir lausn vandamála þinna, en þó horfir nú betur við. Stöð- ugt annríki og vafstur til kvðlds Nautið, 21. apríl til 21. mal: Gerðu þér engar gyllivonir um aðstoð þinna nánustu, þú verð- ur að ráða fram úr þfnum vanda málum sjálfur í ró og næði. Tvíburamir, 22. mai tii 21. Mikið annríki, afköst þó varla að sama skapi vegna vafsturs og tafa. Treystu efnahagslegum loforðum ekki um of. Krabblnn, 22. júnf til 23. júlt Gerðu elcki of harðar kröfur til þinna nánustu. Treystu ekki upp lýsingum eða fréttum án þess að kynna þér heimildir. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: Þú færð einhverjar þær fréttir af góðum kunningja, sem valda þér áhyggjum. Freistaðu að ná sambandi við hann sem fyrst. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: AJJra veðra von á sviði tilfinn inganna. Reyndu að hafa hemil á skapi þfnu, eins þó að þú þykist verða fyrir ósanngirni. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú kannt að eiga í höggi við ófyrirleitinn keppinaut. Láttu hann ekki komast að fyrirætl unum þínum og farðu þér ró- lega. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Óþolinmæði þín getur valdið því að þú hlaupir illilega á þig, verð ir þér jafnvel til athlægis. Stilltu kapp þitt f bili, kemst þótt hægt fari. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú verður að taka á kröft unum, eigir þú að koma f verk því sem ætlast er til af þér. Reiknaðu með annarlegri þreytu er á daginn líður. Steingeltin, 22. des. til 20. jan.: Hætta er á að þú verðir misskilinn óþægilega, og taki tfma að leiðrétta það. Láttu ekki nöldur og fjas hrinda þér úr jafnvægi. Vatnsberinn, 2J. jan .til 19. febr.: Það veltur á ýmsu í dag. Þú mátt gera ráð fyrir bæði höppum og óhöppum en heldur verður þó útkoman hagstæð þeg ar lýkur. Fiskamir. 20 febr til 20 marz: Reyndu að horfast í augu við vanda, sem þú hefur sjálfur komið þér í. Treystu á starf og baráttu, en ekki heppni. Bókasafn Sáiarrannsóknarfé- lagsins, Garðastræti 8 er opið miðvikudaga kl. 17.30—19. Lán aðar eru út bækur um sálræn efni. Ásfrfmssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga, og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Llstasafn Islands er opið þriðju daga, fimmtudaga, laugardaga og surmudaga kl. 1.30—4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. ÞjóðmSnjasafnið er opið eftir- talda daga: Þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—á. Minjasafn Reykjavfkurborgar, Skúlatúni 2, er opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ — Skip- holti 37. Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga kl. • BELLA® 13—15 (1. júní—1. okt lokað á laugardögum). Bókasafn Seltjamamess er op ið mánudaga kl. 17.15—19 og 20- 22 miðvikudaga kl. 17.15—19 og föstudaga kl. 17.15 Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Útlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudga kl. 17—19. Lesstofan opin kl 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og' sunnudga kl. 14—19. Útibúið Sólheimum 27, sfmi 36814, fullorðinsdeild er opin mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 16—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16—19. Bama- deild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16—19. Útibúið Hólmgarði 34 opið alia virka daga, nema laugar- daga kl. 17—19, mánudga er op- ið fyrir fullorðna til ki. 21. Tilkynningar Eyfirðingafélagið i Reykjavík heldur sitt árlega þorrablót að Hótel Sögu, föstudaginn 21. jan. n.k. og hefst blótið kl. 19,30. Fé- lagsmenn eru beðnir að fylgjast með auglýsingum í dagblöðum bæjarins og útvarpinu næstu daga Féiagsstjómin Kvenfélag Laugamessóknar. Föndumámskeið verður á veg- um félagsins. Konur sem hafa hugsað sér að taka þátt f nám- skeiðinu hafi samband við Rafn- hildi Eyjólfsdóttur Miðtúni 48. Sími 16820. Skagflrðingaféiagið í Reykjavík biður Skagfirðinga í Reykjavík og nágrenni 70 ára og eldri að gefa sig fram, vegna fyrirhugaðrar skemmtunar, við eftirtalið fólk: Stefönu Guðmundsdóttur, sími 15836 Hervin Guðmundsson, sínv 33085 og SóJveigu Kristjánsdótt- ur, sfmi 32853. Er það ekki púkó að taka ekki við tékknum mínum upp á 40 kr. með þeim orðum að það sé engin innistæða fyrir honum, þegar bankinn geymir meira en 100 milijónir. Á föstudaginn gaf fyrirtækið T. Hannesson & Co Hjálparsveit skáta í Reykjavík talstöð í nýja Bronco-bílinn, sem skátunum áskotnaðist fyrir skömmu. Eigandi fyrirtækisins, Tryggvi Hann- esson, sýndi skátunum og blaðamönnum tækið, sem er frá Kon- ingsberg Electronics í Kaliforníu, mjög vandað og þægilegt í með förum. Vilhjáimur Kjartansson, formaður Hjálparsveitar skáta í Reykjavík og Tryggvi Friðriksson veittu tækinu móttöku fyrir hönd Hjálparsveitarinnar og sögðu um leið, að tækið mundi koma sér afar vel fyrir Hjálparsveitina. Myndin er tekin við afhending una.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.