Vísir - 25.01.1966, Blaðsíða 2
Arabella: Bítlatoppur og Bítlapeysa.
ANNA OG ARABELLA
Anna og Arabella eru tvær
brezkar skólastúlkur, 15 og
16 ára aB aldrl. Um jólin dvöld
ust þær heima hjá ættingjum
sfnum, en fyrir skömmu Iauk
jólaleyfi þeirra og héldu þær
þá aftur til helmavistarskóla
sinna.
Þúsundir unglinga héldu á
sama tíma til skóla sinna, en
Undir jbv/ er allt okkar komiö
i
JJandritin heim — það er ekki
það ... Keflavfkursjón-
varpsvoðinn — ekki heldur það
... Verðþenslan sírímandi gildi
peninganna, gjaldeyrisafstaðan
... Ekki heldur. Jafnv. ekki ailt
þetta samanlagt. Það er boltinn.
Undir honum eigum við allt,
sóma vom, álit okkar erlendis,
stolt okkar heimá, nútíð og
framtíð ... Dagbiöðin em mæli
kvarði á mikilvægi þess, sem er
að gerast með þjóðinni á hverj-
um tfma, sá eini sem gildir.
Dálkur daglega undir stjóm-
málahugleiðingar, ein til tvær
síður á viku um bókmenntir, list
ir og önnur menningarmál stöku
stjómmálagrein sem enginn les
eða grein um atvinnuvegi og
annað þess háttar, sem fæstir
lesa ... en heilsíða á hverjum
degi um boltann. Þama höfum
við það. Boltinn tekur mun
meira rúm en allt hitt saman-
lagt, hvað sannar að hann er
mim mikilvægari en allt hitt
samaniagt. Mikill meirihluti
þjóðarinnar hugsar stcðugt um
bolta og aftur bolta. Samkveemt
ifffræðilegum þróunarlögmálum
verður þess ekki ýkja langt að
bíða að heilafrumumar fari að
mynda bolta, því næst fæðast
menn með bolta í höfðinu og
loks með bolta í hálsinum í
höfuðsstað. Útblásinn bolta. Það
verður dýrleg kynsióð. Svip-
hrein, allt f stfl hið ytra og
innra, engin heilabrot, engar á-
hyggjur eða vandamál, engar á-
stríður, engir komplexar, ekk-
ert gmfl um lífið og tiiveruna —
bara hóflega 'samþjappað loft í
hnattmynduðu hylki... kyrr-
stæður vindur. Lakast hve öll
slfk þróun tekur langan tfma.
Að vfsu ekki með öllu útilokað
að þama geti átt sér stað svo
kölluð stökkbreyting, jafnvel að
hún taki eins til lifandi og ó-
borinna ... að við vöknum öll
einn góðan veðurdag með útblás
inn bolta á hálsinum. Það yrði
dýrlegur dagur. Að maður tali
nú ekki um ef hausboltinn eða
boltahausinn yrði með herðasítt
bítlahár. Þá yrði allt fullkomn-
að. Og kannski hefur forsjönin
einmitt útvalið oss, okkar litlu
þjóð, til slíkrar stökkbreytingar
... hafa þeir vitm ekki spáð að
henni sé ætlað dýrlegast hlut-
verk allra þjóða?
HEILBRIGÐIR FÆTUR
em undirstaða vellfðunar Látið þýzku BIRK-
ENSTOCKS skóinnleggin lækna fætui yðar
Móttökutfmi föstudaga og laugardaga kl. 2—7
e. h. — Aðra daga eftir umtali Sfmi 20158
SKO-INNLEGGSSTOFAN Kaplaskjóll 5
þessum tveimur stúlkum var
veitt sérstök athygli, ekki
vegna þess að þær skæm sig
svo mjög úr, heldur vegna upp-
runans. Önnur þeirra er nefni-
lega engin önnur en Anna prins-
essa, dóttir Elfsabetar Breta-
drottningar en hin er Arabella
bamabam Ohurchills.
Það var ekki sízt klæðnaður
önnu, sem dró að sér athygli
ljósmyndara. Hún var nefni-
lega ekkj klædd skólaeinkennis
búningnum, sem hún hefur yf-
irleitt klæðzt, heldur nýtfzku
mynstmðum sokkum og þótti
mönnum gott að sjá til að hún
fengi að fylgjast með tfzkunni
— en eins og kunnugt er hefur
viljað brenna við fhaldssemi f
klæðaburði hjá brezku hirðinni.
En það vom heldur ekki nema
sokkamir sem voru nýtfzkuleg-
ir. Dragtarjakkinn var síður og
að dómi tízkusérfræðinga gam-
aldags og kerlingalegur, veskið
sömuleiðis og hanzkarnir pöss-
uðu alls ekki við hitt.
Arabella var aftur á móti með
ennistopp, svarta flauelisder-
húfu samkvæmt nýjustu Bítla-
tfzku og Ijósri Bítlapeysu með
rúllukraga.
! Kári
! Forhitarar
•
• J^ftirfarandi bréf hefur Kára
J borizt frá hitaveitustjóra í
o tilefni af bréfi sem Kári birti
2 fyrir nokkm um „forhitara.“
J Við 3°C útihita vom þessar
• mælingar gerðar: Kalt vatn inn
J f hitarann var 5°C, en frá hon-
o um til ofnanna 65 °C og 30 °C
• frá ofnunum í frárennsli. Heita
J vatnið var 70 °C að hitaranum
o en 15°C frá honum. Rennsli
2 heita vatnsins var 1.5 1/mín.
o Þetta sýnir að nýtilegur
£ varmi frá ofninum hefur verið
J rúmar 2000 hitaeiningar á klst.
o en álag „forhitarans" tæplega
2 5000 hitaeiningar á klst.
Betri árangri hefði mátt ná
skrifar:
með því að tengja hitarann við
hringrásarkerfi um ofnana, svo
sem venja er, án þess að nota
einnig kalt vatn, en sennilega
hefur húseigandinn ekki haft
leiðslu tiltækilega fyrir bak-
rennslið.
Annmarkar
Aðalannmarkinn á þessum út
búnaði er hins vegar sá, að hús
eigandinn setur ofna og leiðslur
kerfi sitt í mikla hættu.
í kalda vatninu er mikið af
lofti og þar með súrefni, eins
mikið og 5 stiga vatn getur leyst
upp. Við upphitunina f forhit-
aranum losnar þetta loft úr
vatninu, þar sem heita vatnið
getur ekki haldið loftinu upp-
leystu. Þetta leiðir til tseringar
á ofnum og pfpum, þvf frekar
sem hitinn er hærri og sífellt
berast nýjar súrefnisbirgðir
með kalda vatninu f kerfið.
Ekki bannað
Það er á misskilningi byggt
að Hitaveitan banni alla forhit-
ara en þar sem notkun þeirra
leiðir undantekningarlaust til
verri nýtingar varmans úr heita
vatninu og þar með einnig til
hærri útgjalda fyrir húseigend-
ur, auk stofnkostnaðar, þá er
ekki ráðlegt að nota þá nema
sérstaka nauðsvn beri til.
Virðingarfyllst
Hitaveita Reykjavíkur
Jóhannes Zoéga.