Vísir - 04.02.1966, Blaðsíða 8
8
V í S I R . Föstudagur 4. febrúar 1966.
VÍSIR
Utgefandl: Blaðaútgáfan VlSIR
Framkvæmdastjóri: Agnar Ólafssón
Ritstjóri: Gunnar G. Schram
Aðstoðarritstjóri: Axei Thorsteinson
Fröítastjóran Jónas Kristjánsson
Þorsteinn Ó. Thorarenséh
Auglýsingastj.: Halldór Jónsson
Sölustjóri: Herbert Guðmundsson
Ritstjóm: Laugavegi 178. Slmi 11660 (5 linur)
Auglýsingar og afgreiðsla Túngötu 7
Áskriftargjald: kr. 90,00 á mánuði innanlanas
l lausasölu kr 7,00 eintakið
Prentsmiðja Visis — Edda h.f.
Úrelf höft
|>að gekk lengi erfiðlega að fá menn til þess að skilja
þá staðreynd hér á landi að frjáls samkeppni í inn-
flutningi og vörusölu er bezta verðlagseftirlitið. Síð-
ustu misserin hafa hins vegar sýnt ótvírætt fram á
það að samkeppnin heldur verðlaginu niðri, fólk bein-
ir viðskiptum sínum til þeirra verzlana sem á lægstu
verði selja. Kemur það heim og saman við verzlunar-
reynslu allra nágrannaþjóða okkar. Verðlagshöftin
eru hér mál út af fyrir sig. Fráleitt er að knýja
verzlanir til þess að annast dreifingu vara, sem
bundnar eru svo óraunhæfum verðlagshöftum að á-
lagningin dugir ekki einu sinni fyrir beinum kostn-
aði. Það á sér þó stað í dag í matvöruverzluninni og
verstu dæmin eru verðlagshöftin á landbúnaðarafurð-
um, eins og kartöfludéilan nýliðna gleggst sýndi.
Kaupfélög og kaupmenn verða að fá sanngjama þókn-
un fyrir starf sitt, ekki síður en aðrar stéttir landsins.
Það er vissulega engin tilviljun að bæði KRON og
önnur kaupfélög hér í nágrenninu hafa verið rekin
með halla undanfarin ár. Verzlanir einstaklinga hafa
staðið sig nokkru betur, en eingöngu vegna þess að
þeim er betur stjómað en kaupfélögunum.
2000 íbúðir
Fyrir dymm stendur mesta lóðaúthlutun í sögu
Reykjavíkurborgar. Nú um helgina mun verða aug-
lýst eftir umsóknum um lóðir fyrir um 2000 íbúðir.
Eru þær á tveimur stómm byggingarsvæðum, í Foss-
voginum og í Breiðholtshverfi. Gert er ráð fyrir því
að lóðaúthlutun fari fram í marzmánuði og byggingar
eiga að geta hafizt seint í sumar eða haust Fer það
þó vitanlega eftir því hve vel undirbúningsfram-
kvæmdimar ganga. Árleg byggingarþörf hér í Reykja-
vík er ekki nema um 700 íbúðir. Er því hér um að
ræða lóðaúthlutun fyrir íbúðafjölda sem nægir til
þess að fullnægja eftirspuminni í rúm tvö ár. Ekki
verður annað sagt en hér sé vel á spöðunum haldið
af hálfu byggingaryfirvalda borgarinnar. Hér er um
tvö mjög stór ný byggingarsvæði að ræða, bæði hin
fegurstu. Liggur mikið skipulagningarstarf að baki
og enn eru miklar framkvæmdir eftir við undirbún-
ing lóðanna. Þar hefur reynzt mjög mikilvægt að geta
gripið til gatnagerðargjaldsins, sem húsbyggjendum er
nú gert að greiða. Má reyndar fullyrða að ekki hafi
verið unnt að gera þetta mikla átak í lóðamálum, ef
ekki hefði við notið gjalds þessa. Hin mikla lóða-
úthlutun mun mælast vel fyrir, og hún sýnir svart á
hvítu að borgarstjómin er vel vakandi á verðinum í
þessum efnum.
TOGARARNIR OG
LANDHELGIN
Gömlu togaramir verða að f á aðgang að sínum
gömlu miðum, sem þeir vom byggðir fyrir, áður
en þeir verða ónýtir og áður en miðin verða ónýt.
tTráefnisskortar hraöfrystihús
anna I Reykjavik og Hafnar
firði bíður úrlausnar. Haustsild
veiðin hefur brugðizt við Faxa-
flóa. Hráefnisöflun bátaflotans
þar af leiðandi ófullnægjandi.
Nokkrir togaranna verða að
fá aðgang að þeim miðum, sem
þeir voru byggðir fyrir. Þeir
geta mokað upp fiski með minni
tilkostnaði en önnur skip. Togar
amir geta, ef rétt er á haldið
áflað ódýrara hráefnis en bátam
ir á sínum gömlu miðum.
Togarafiskurinn jafngildir
línufiski að gæðum. Helmingur
af netjafiskinum er 2., 3. og 4.
flokks vara, ef netin eru á miklu
dýpi eða ógæftir. Þessi fiskur
selst illa, ef Nigeriu-markaður
inn þrengist, sem hann er að
gera frá ári til érs.
Nýsköpunartogararnir eru enn,
gömlu miðum, allt upp að 3 j|
mflum, en á mjög takmörkuðu §|
svæði til að byrja með. Hann á
að hafa sama mannfjölda og l|
netabátur. Togarinn skal koma v
til hafnar annan eða þriðja
hvem dag og landa fiskinum i
frystihús eingöngu. Fiskurinn sé ;§§
ísaður fyrri daginn, eins og §§
gert er á bátunum, en óísaður |
seinni daginn eins og línufiskur.
Togarinn mundi koma með ekki
minna aflamagn en hæstu neta-
bátar, en mikiu betri vöru og
verðmætari. Veiðarfærakostnað
ur yrði miklu minni. Olíukostn
aður yrði að vfsu meiri. Alþingi
gæti þó dregið úr honum með
því að afnema 150 króna gjald
ið á olíutonnið, sem togaramir
hafa verið látnir greiða mörg
undanfarin ár til síldarverk
smiðjanna útj um land.
eftir Tryggva Ófeigsson
Tryggvi Öfeigsson
hafa 2 af nýjustu togurum Is-
lendinga verið seldir til Bret-
lands. Báðir voru keyptir af úr
vals togarafél. Bæði gátu þau
félög byggt sér skuttogará, ef
þau hefðu talið þá heppilegri.
Gétur það verið, að slík félög
kaupi úrelt skip?
margir hverjir, ágæt skip, sem
geta haft í fullu tré við skuttog
ara á þeim miðum, sem hér um
ræðir og hvað afkomu snertir.
Nýsköpunartogaramir eru ódýr
ari í rekstri en nokkrir aðrir tog
arar. Vaxtabyrði þeirra og af
borganir eru aðeins 1/30-1/40 á
móti nýjum togara.
Nýsköpunartogarar okkar
þurfa ekki nema 12—14 menn
til að fiska fyrir frystihúsin ef
fiskinum er landað óslægðum
eins og úr bátunum.
Togaramir þurfa að rannsaka
ástand fiskinetanna og hreinsa
þau, ef með þarf, sem safnazt
hafa fyrir sfðan þeir urðu að
fara af miðunum.
XXvert frystihús á að fá leyfi
A til að hafa 1 togara á sínum
íslendingar fengu útfærslu
landhelginnar „til þess að
vemda fiskistofninn“. Reyndin
hefur orðið önnur, hvað þorsk
inn snertir Ef við verðum krafð
ir svars, þá verður svarið að
vera á reiðum höndum.
íslendingar eru nú að kaupa
300—400 tonna skip á 15—20
milljónir. Sé þeim beitt fyrir
troll geta þau ekki veitt meira
en hálfur nýsköpunartogari á
sömu miðum. Tveir slíkir bátar
kosta 30—40 milljónir. Nýsköp
unartogararnir gömlu — hafi
þeir staðið í skilum — kosta
% milljón Vextir og afborgan
ir af 2 bátum em ca. 6—8 millj
ónir á ári og miklu meiri, ef
gengisfellingaráhætta er fyrir
hendi. Spamaður á fólki væri
enginn. Á undanfömum árum
^jpogaraeigendur hafa viljað
leggja mikið í sölumar til
þess að útfærsla landhelginnar
kæmi að gagni og miðin greru
upp. En nú er kominn tími til
að þetta sé athugað. Nú þegar
þarf að rannsaka. hvað miðun-
um líður. Tveir til þrír úrvals
skipstjórar verða að ganga úr
skugga um, hvað gömlu togar-
amir geta gert á sínum gömlu
miðum.
Sumir bátarnir eru góðar
fleytur og hafa gert þrekvirki á
síldveiðum. En þorskanetin í
djúpum sjó liggja undir þungum
grun um að valda stórkostleg-
um skemmdum á miðunum.
Þorskanótina þekki ég ekki af
eigin reynd. En mjög umdeilt
veiðarfæri er hún. Mér er sagt
að hún sé ekki leyfð við Noreg.
Vatns veita Ólafsfjariar
stórbætt á næsta áræn
Gerð hefur verið áætlun um
lausn vatnsveitumála Óslafs-
fjarðar næstu tiu árin. Gert er
j>ar ráð fyrir að fullnægja allri
vatnsþörf til atvinnurekstrar
og ibúðarhúsa eða 2000 tonna
neyzlu á sólarhring. Verður
þetta gert með einni aðveitu
úr lit.dum úr Brímnesdal. Verð
ur lögð 300 m. löng aðalæð og
byggður 500 tonna vatnsgeymir
Er kostnaðurinn áætlaður 1.5
milljón króna.
Nú eri| í notkuti tvö aðveitu-
kerfi vgtns til Ólafsfjarðar. Baéði
jæssi kerfi eru orðin ófullnægj-
andi. Gerði vatnsskortur vart
við sig í vor og sl. vetur og ó-
hreinindi i Brimnesárvatni hafa
hvað eftir annað valdið truflun-
um og jafnvel tjóni.
í sumar sem leið komu tveir
sérfræðingar til Ólafsfjarðar á
vegum Vatns- og hitaveitunefnd
ar bæjarins ->q rannsökuðu þeir
lindasvæðið nákvæmlega. Á
grundvelli bessara athugana hef
ur Vermir s.f samið álitsgerð
og 10 ára áætlun um lausn
vatnsveitumála bæjarins.
Frgmkvæmdir við fyrsta á-
fanga áætlunarinnar eru þegar
'iafnar Pantað hefur verið efni
í lengingu aðalæðar og unnið
er að vegagerð að fyrirhuguðuni
vatnsgeymi. Teikningar að geym
inum og útboðslýsingar eru fyr-
ir hendi og verkið hefur þegar
verið boðið út. Tvö tilboð hafa
borizt í verkið, annað á rúma
millión. en hitt um 1.2 millj
Áætlun verkfræðinga um það
var 716 þús kr. og hefur ekki
verið tekin ákvörðun um, hvor>
öðru hvoru tilboðinu verður te'-
ið.
Til tekjuauka og aukins sparn
aðar í vatnsnotkun í Ólafsfirð'
er ákveðið að tengja vatns
mæla við kerfi vatnsfrekra nr~'
enda.