Vísir - 04.02.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 04.02.1966, Blaðsíða 12
V1 SIR . Föstndagur 4. febrúar 1966. rz Kaup - sala Kaup - sala FISKAR OG FUGLAR Stærsta úrvalið, lægsta verðið. Hef allt til fiska- og fuglarækt- ar. Fiskaker, 6 lítra 150 kr. 17 lítra 250 kr. 24 lítra 350 kr. — 25 tegundir af vatnaplöntum. Opið kl. 5 -10 e. h. Hraunteigi 5. Sími 34358. Póstsendum. BEAT-HLJÓMSVEITIR Til sölu nýr SHURC MICRQPHONES. Sími 12096. HÚSGÖGN Vegghúsgögn, svefnsófar, skrifborð, skrifborðsstólar, snyrti- kommóður, borðstofuborð og stólar, innskotsborð, kringlótt sófaborð o. fl. Húsgagnaverzl. Langholtsvegi 62 (á móti bank- anum). Sími 34437. TIL SÖLU Til sölu 3 ára Hoover þvottavél. UppL 1 sima 19776, Til sölu Volkswagen árg. ’65. Uppl. í sima 15275. GóB ’VIiele þvottavél til sölu. Uppl. i síma 36076. Vörubíll. Ford ’55 til sölu, með nýju húsi, sturtum, skipti koma tii greina á fólksbíl eða jeppa. Uppl í sfma 11456 eftir kl. 8 á kvöldin. Bamavagn Itkin vel með farinn til sölu. Simi 37825. Volkswagen 1962. Góður Volks- wagen árg. *62 til sölu. Sfmi 34453 eftir kL 18. English Electric þvottavél til sölu, vel með farin, með vindu tæmidælu og suðu. Uppl. f sfma 20635. GóBur plötuspilari til sölu á hag stæðu verði. Sfmi 15561 eftir kl. 7 eftir hádegi. Til sölu vegna brottflutnings sem nýr danskur teakskenkur, stærð 190x80. Tækifærisverð. Uppí í sfma 32251. Til sölu tvfbreiður svefnsófi vel með farinn. Uppi. f sfma 19914 frá kl. 7—8 á kvöldin. C3ievrolet ’55 til sölu, þarf smá- vægilegrar viðgerðar við. Sfmi 22641 eða 23145 eftir kl. 6 eJh. Nýleg sjálfvirk Westinghouse þvottavél og stór frystiskápur (ame rfskur) til sölu. Uppl. í sfma 34267 kl. 3-6 eh.■ 1 manns svefnsófi til sölu, nýieg ur Uppl. í síma 21668 eftir kl. 7 eftir hádegi. Til sölu Necchi saumavél f skáp. Uppl. Framnesvegi 23 kj. ÓSKAST KEYPT Lftil reiknivél óskast, má vera notuð, ekki rafmagnsvél. Uppl. f sfma 32745. Vil kaupa setubaðker eða lftið baðker. Til sölu á sama stað 2 bamarúm ódýr. Sfm, 19706. Öska eftir árabát, 18—20 fet á lengd. Uppl. í síma 40390. Þjónusta - ~ Þjónusta HÚSAVIÐGERÐIR — ÞJÓNUSTA Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir úti og inni. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök. Smíðum opnanlega glugga og margt fl. Útvegum allt efni. Góð þjónusta. Tökum á móti pöntunum allan daginn í síma 21696. LJÓSASTILLINGAR Bifreiðaeigendur við getum nú stillt fyrir yður ljósin á bifreiðunum — fljót og góð afgreiðsla í Ljósastillingastöðinni að Lang- holtsvegi 171 opið frá kl. 8-12 og 13,30 frameftir eftir verkefnum. Félag fsl. bif- reiðaeigenda. HÚSAVIÐGERÐIR Getum bætt við okkur innan- og utanhússviðgerðum. Þéttum sprungur, setjum 1 gler, járnklæðum þök Vatnsþéttum kjallara utan sem innan, berum vatnsþétt efni á þvottahúsgólf og svalir o. m. fl. Allt unnið af mönnum með margra ára reynslu. Sfml 30614. RAFTÆKJAVIÐGERÐIR ÞJÓNUSTA Húsaviðgerðir. Tökum að okkur aHs konar viðgerðir á húsum úti sem inni, setjum 1 tvðfalt gler útvegum allt efni. Vanir m«m vönduð vinna. Pantið fyrir vorið. Sfmi 21172. Karl Sigurðsson. Bilabónun. Hafrrfirðingar — Reykvfkingar. Bónum og þrffum bfla, sækjum, sendum ef óskað er. Einnig bónað á kvöldin og um helg ar. Sími 50127. Pípulagnir, Simi 17041. viðgerðarþjónusta. Mosaiklagnir. Tek að mér mosaik lagnir. Ráðlegg fólki litaval. Sími 37272. PianóstOlingar og viðgeröir. Guð mundur Stefánsson, hljóðfærasmið ur. Sfmi 36081 kl. 10—12 f.h. Húsaviðgerðlr. Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir úti og inni Einnig tökum við að okkur við- gerðir á sprungum og rennum, mósaik og flfsalagnir. Sfmi 21604. raftækjavinnustofa, Skúlatúni 4. Simi 23621. — önnumst viðgerðir á Thor þvottavélum. Vindum allar gerðir rafmótora. Gerum við bíldynamóa og startara. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu víbrátorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar o.fl. Sent og sótt ef óskað er Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. Isskápa- og píanóflutnmgar á sama stað. Sfmi 13728. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót og múrhamra með bomm og fleygum. Steinborar - Vibratorar - Vatnsdælur Leigan s/f Sfmi 23480. Mála ný og gömul húsgögn. Mál arastofan Stýrimannastíg 10. Magn ús Möller. Sími 11855. Tvöfalt gler. Otvegum með stutt trm fyrirvara tvöfalt gler, sjáum um ísetningar á einföldu og tvð- földu gleri. Einnig breytingar og viðgerðir á gluggum. Fljót af- greiðsla. Sími 10099. Múrarl getur tekið að sér múr- verk. Uppl. f sfma f síma 37842. Trésmiður getur tekið að séi ýmiss konar vinnu við tréverk inn- anhúss. Sími 21747. Mála ný og gömul húsgögn. — Málarastofan Stýrimannastfg 10. Magnús Möller. Sími 11855. Skólavörðustlg Tökum veizlur og fundi — Otveg- um fclenzkan og kfnverskan veizlu mat. Kfnversku veitingasalimir opnir alla daga frá kl. 11. Pantanir frá kl 10-2 og eftir kl. 6. Sfmi 21360. Lyftubíilinn Sími 35643 Félagslíf Kvenfélag Laugarnessóknar. Að alfundur félagsins verður mánudag inn 7. febr. kl. 8.30 f kirkjukjallar- anum Björn Pálsson sýnir kvikmynd. Sjómin. AUGLÝSIÐ í VÍSI Husnæði <---------- húsrAðendur Húsnæði ÍCLLIKJ CWSJVUl icigjd. Sfmi 10059. í^jguiuiuoLuum Liaugavcgi ÓSK.AST Á LEIGU TIL LEIGU Óskum eftir 1—2 herb. og eld- húsi. Uppl. sfma 32189. Óskum eftir 2—3 herb. íbúð sem fyrst f Kópavogi eða Reykjavík, til söfn á sama stað sem nýT bama- vagn og páfagaukahjón. Uppl. í sfma 35464 eftir kl. 6. Sjómaður óskar eftir herb. strax Uppl. í síma 36194 miffi kl. 6 og 8 í kvöRL Bllskúr óskast á leigu sem næst Stórholti. Uppl. í síma 35488 kL 18.30-20.30. Herb. óskast! Ung og reglusöm stúlka óskar eftir að fá herb. á leigu f Heimumnn. Bamagæzla kemttr til grema. Sfmj 37155. Herbergi óskast til leigu fyrir unga og reglusama stúlku. Uppl. í sfma 35716. 2ja herb. fbúð óskast. Tvennt fullorðið og 2 ára bam. Reglusemi. Sími 16543 HREINGERNINGAR Vélahrelngemingar, handhrein- gerning, gólfhreinsun með vélum. Símar 35797 og 51875. Þórður og Geir. Vélhreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og öragg þjónusta. Þvegillinn, Sfmi 36281. Þrif Véthreingemingar, gólf- teppahreinsun. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 41957 — 33049. Gólfteppahreinsun, húsgagna- hreinsun og hreingemingar. Vönd- uð vinna. Slmi 37434. ynntMBK(tt«taata6opl«g(rt EtafaJM C - StoíWfi* Blómabúbin Hrisateig’ 1 símar 38420 & 34174 Til leigu i fjóra mánuði gegn fyr irframgreiðslu stofa með aðgangi að snyrtiherbergi, símaafnot gætu fylgt. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 32303. Herb. til leigu gegn bamagæzlu 1 kvöld í viku. Uppl. í síma 15679. Til leigu ca. 120 ferm. fbúð. Uppl f síma 34362 kl. 4-6 í dag. Herb. til leigu. UppL f sfma 16365 eftir kl. 6 e.h. Til leigu 6 herb. nýtizku íbúð í Kópavogi, í 3 mánuði eða til 14 maí. Uppl. í síma 17972 M. 18—21 í kvöld. 2 herb. til leigu við miðbæinn, leigjast sem geymslur eða einstakl ingsherbergi. Uppl. í sfma 33958. KENNSLA Skrifstofufólk — verzlunarfólk. skriftamámskeið. Uppl. 1 síma 13713 kl, 4-7 eh. Ökukennsla — hæfnisvottorð. Kenni á nýja Volvobifreið. Simi 19896. Ökukennsla — hæfnisvottorð. Kenni á VW. Símar 19896. 21772 og 35481. Ökukennsla — hæfnisvottorð. Sími 32865. ökukennsla — hæfnisvottorð. Ný kennslubifreið. Sími 35966. Ökukennsla — hæfnisvottorð. Sími 37896. Kvenarmbandsúr tapaðist sl. laugardag. Uppl. Goðheimum 26 II. hæð eða í síma 32107. ATVINNA ÓSKAST ' Ung stúlka óskar eftir vinnu £ verzlun á kvöldin. Sími 30684. TRANSISTORTÆKl MESTU GÆÐl MINNSTA VERÐ Fást víða um landið. RADÍÓÞJÓNUSTAN VESTURGÖTU 27 Iðnaðarhúsnæði Óska eftir að taka á leigu iðnaðarhúsnæði um 300 ferm. Uppl. í síma 33542. Reiðskóli Hestamannafélagsins Fáks tekur til starfa mánudaginn 14. febrúar. Uppl. á skrifstofu félagsins. Sími 30178 kl. 1—3 og í síma 23146 á kvöldin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.