Vísir - 01.03.1966, Side 3
l'* í SIR . Þriðjudagur 1. marz 1966.
3
■
k\:s. :
'
■'xvWs'-í's'
<• ■ 'vss
g '' Y,' 0 j
1
SgKfe'gWC' .<"•*«
:
„Forlögunum fresta má“: Mamma Dupín. (Hildur Jónsdóttir), „húsbóndinn á heimillnu“ tekur soninn
„piltur og stúlka“. Indriði (Guðmundur Marisson) segir falleg orð Jean-Paul (Guðmundur Marisson) og eiginmanninn pabba Dupin (Jóhannes Borgfjörð Birgisson) til
við Sigríði unnustu sína (Þórhildur Hinriksdóttir). bæna.
Skátabúningar ýmissa þjóða:
Frá v.: ísl. ylfingaforingjabúning
ur kvenskáta, fslenzkur sjóskáta
búningur, arabiskur skátabún-
ingur, fslenzkur kvenskátabún-
ingur, afríkanskur kvenskátabún
ingur, fsl. drengjaskátabúningur,
sænskur kvenskátabúningur,
bandarískur kvenskátabúningur,
franskur skátabúningur og ísl.
skátabúningar.
Skátar
skemmta
„Leikur handverkamannanna": Þulur (Pétur Sveinbjamarson) Þlspa (Friðrik Sófusson), Múrveggur,
leikinn af Strút (Örlygur Richter) og Píramus (Guðmundur Bjömsson).
Skátar í Reykjavík héidu árs-
hátið sína um síðustu helgi,
Skátaskemmtunina. Er hún á-
vallt haldin í lok febrúar og er
þá um leið minnzt afmælis
Baden Powells, en það er 22.
febrúar.
Þrjár sýningar voru á skáta-
skemmtuninni: ein fyrir full-
orðna, önnur fyrir ljósálfa og
ylfinga og sú þriðja fyrir yngri
skáta.
Myndsjáin brá sér á ljósálfa-
og ylfingaskemmtunina, hafði
mikið gaman af og birtir hér
nokkrar svipmyndir þaðan.
Fyrsta skemmtiatriða var
franskur gamanieikur sem
nefnist „Forlögunum fresta
má“. Þá kom Ieikþátturinn
„Ellefu átján“, sem fjallar um
menn á hótelbergi á II. hæð
og eru þeir að ræða saman um
ýmis vandamál, meðan neðri
hæðir hótelsins brenna. Þá
komu fjórir skátapiltar og
sungu skátasöngva og banda-
rísk þjóðlög við undirleik
fimmta skátans. Atriði var ieik-
ið úr „Piltur og stúlka“ með
intermezzo úr „Skugga-Sveini“.
Og ekki mátti gleyma Shake-
speare, en leikinn var „Leikur
handverksmannanna“ úr „Jóns-
messunæturdraumur“.
í Iok skátaskemmtunarinnar
var farið með skátaheitið og
sunginn kvöldsöngur kvenskáta
og einn skáti flutti lokaávarp.
Skátarnir, sem önnuðust loka-
atriðið voru klæddir skátabún-
ingum frá ýmsum löndum og
táknuðu þar með bræðralag
skáta um allan heim. — Sfðan
var stiginn dans.