Vísir - 18.03.1966, Page 11

Vísir - 18.03.1966, Page 11
 ; ........... ..............................................................Illl |",)IIII II ■ IIHM ■ —————i | ni—IWMMn II ———- Handbolfa í Danmörku: Danir hafa valið l.o gegn íslandi Danir hafa nú valið endanlega landslið sitt, sem leika á 3. apríl í Laugardalshöllinni við ísland í heimsmeistarakeppninni í hand- knattleik. Er liðið þannig skip að: Erik Holst, Aarhus KFUM, Ole Sandhöj, Skovbakken, Gert Andersen, HG, Jörgen Petersen, HG, Ame Andersen, Efterslægt- en, Klaus Kaae, Aarhus KFUM, Ove Ejlertsen, Ajax, Max Niel sen, MK 31, Ivan Christiansen, Jan Wichmann, Ajax, Jörgen Peter Hansen, Tarup. Nokkm eftir heimkomuna til Danmerkur leggur danska liðið upp f ferð til Rússlands og er það talsvert breytt lið, sem fer þá ferð, — örugglega velkara en það sem við mætum, en það er vegna þess að allir sterkustu menn Dana hafa ekki möguleika á að fara, en í staðinn hafa ver ið teknir sterkir leikmenn, sem hafa fjöldamarga landsleiki að baki og fara þessa ferð í verð- launaskyni, er þar á meðal Mort en Petersen, markvörður Ajax, sem hér keppti eitt sinn og Morgens Cramer frá Helsingör. HG vann um siðustu helgi Danmerkurtitilinn eins og við mátti búast, en sigurinn vannst í fremur ljótum leik gegn Aar- hus KFUM með 15:12 og fékk HG 32 stig í 18 lelkjum ,en KF UM 28 stig. Þriðja varð Ajax með 22 stig. ÚR VALSLIÐ FJÓNS TIL ÍS- LANDS 0G GRÆNLANDS! ... og hér sýnir Cristine sem sagt framleiðslu fyrirtækis sfns og fylgdu þær upplýsingar með myndinni að ekkert væri vitað um málin á stúlkunni, en bolt arnir væru 27 þumlungar að um máli. Nægur efniviður í sundinu Ánægjulegt sundmót unga fólksins i gær Urvalslið frá Fjóni mun leika hér á landi f júh'byrjun við knattspymu menn okkar og kemur hingað á vegum KRR. Er þetta f fyrsta sinn, sem úrvalslið frá Fjóni gistir ís- land, en oft áður hafa úrvalslið frá Sjálandi og Jótlandi komið hingað. Það var ekki fyrr en FBU fékk svar frá B 1909 um að leikmenn frá því liði fengjust til fararinnar að jákvæð svör bárust. Munu leik imir fara fram hér í Reykjavík, að öllum líkindum 3, og einn á Akur- eyri. Þá hafa forráðamenn FBU mik- inn áhuga á að fara til Godthaab á Grænlandi og leika þar og er ekki ósennilegt að síðasti leikurinn á íslandi fari fram að lokinni Græn landsför liðsins, en ferðalagið á að taka 12 daga. Það verður mikið af heimsóknum í sumar eins og kunnugt er og eru Keflvíkingar t.d. með þýzkt lið í júlí og Dundee United kemur hing að á vegum Fram. Þá er Akranes að reyna að fá hingað enskt lið, Var búizt við að 3. defldarliðið Hull City kæmi hingað, en nú hafa þær fréttir borizt, að liðið hafi sent afboð. Werl Cup Willie Allir hafa heyrt getið um World Cup Willie, litla ljónið í knatt spymubúningnum með sigurbros um varir, en þessi fígúra hefur undanfarið náð miklum vinsæld um í Bretlandi, en þar verður heimsmeistarakeppnin I knatt- spymu háð eftir 3 mánuði, og vonast Englendingar eftir að ná þar langt, — jafnvel að vinna keppnina, sem Brazilíumenn em þó taldir eiga að vinna í þriðja sinn f röð. Unga stúlkan á myndinni heit ir Cristine Rason og var kölluð World Cup Cristine í blaði þar sem við rákumst á hana. Hún vinnur á skrifstofu firmans sem var svo heppið að vinna fyrstu keppnina á HM, keppnina um hoitann, því boltar framleiddir af þessu fyrirtæki vom valdir í keppnina, sem aftur þýðir að sala fótbolta frá firmanu er tryggð næstu árin. 50 metra bringusund telpnæ Bergþóra Ketilsdóttir, ÍBK 45.4 Herdís Þórðardóttir, lA 46.0 Svanborg Jónsdóttir, ÍA 46.8 200 metra bringusund stúlknæ Eygló Hauksdóttir, Á 3.13.1 Dómhildur Sigfúsdóttir, Seif. 3.17.4 Þuriður Jónsdóttir, Self. 3.19.2 200 metra fjórsund drengjæ Vilhjálmur Ketflsson, ÍBK 3.00.4 Sigmundur Einarsson, ÍBK 3.17.4 100 metra bringusund sveina: Ólafur Einarsson, Ægi 1.22.1 Guðjón E. Guðmundsson, ÍA 1.23.7 Gunnar Guðmundsson, Á 1.26.9 100 metra skriðsund telpna: Sigrún Siggeirsdóttir, Á 1.16B Ásrún Jónsdóttir, Self. 1.17.0 Guðmunda Guðmundsd. Self. 1.21.5 Framh. á bls. 6. ... og Cristine Það er langt siðan eins mildð fjör hefur rikt innan veggja Sundhall- arinnar á móti og var i gærkvöldi, en þá keppti yngsta fólkið á „sfnu eigin móti“, sem sannarlega heppnaðist veL Áhorfendur vom jafnvel fltíri en á „stór“-mótunum og keppendur miklu fleiri en venja er tll. Riðlamir yfir kvöldiö vora 32 talsins, en era í meðalsundmótum um 20 talsins, enda var Sólon Slgurðsson ræslr oröinn lúinn undir lokln eftir mikla skothríð, Torfi Tómasson, mótsstjóri búinn að tala slg hásan í „mikrafóninn". „Þetta var elnum of langt“, viöurkenndu þeir, „en ánægjulegt“. Og nú er komin fram hugmynd um sundmót unga fólks- íns í Ármanni, Ægi og Selfossi og gæti sú keppni orðlð spennandi. Hér er raimar verið aö fara inn á rétta braut, þvi á þessum sund- mótum á unga fólkið að venja sig við keppni áöur en það fer f full- orðlnssundin. Verður vonandi haldiö áfram á sömu braut f framtíöinnl. Erlingur Pálsson var yfirdómari í gærkvöldi að venju og kvaðst mjög ánægður með þau mörgu efni sem er að finna meðal fslenzkrar sundæsku. Úrslitin í gær urðu þessi: 100 metra skriðsund drengja: Jón Stefánsson, Self. 1.09.5 Pétur Einarsson, SH 1.09.5 Sigmundur Einarsson, ÍBK 1.12.5 100 metra fjórsund telpna: Sigrún Siggeirsdóttir, Á 1.25.4 Ásrún Jónsdóttir, Self. 1.32.6 Helga Eínarsdóttir, ÍBK 1.34.9 50 metra skriðsund sveina: Björgvin Björgvinsson, Ægi 34.9 Magnús Jakobsson, Seif. 37.3 Guðni óláfssón, SH 37.6 ta bifreiðarinnor erhreyfillinn,andlitið er stýrishjólið Það er margt hægt að gera til að fegra stýrishjólið, en betur en við gerum það er ekki hægt að gera. Er það hagkvæmt? Já, hagkvæmt, ódýrt og endingar- gott og — Viljið þér vita tneira ura þessa nýjung — Spyrjið viðskiptavini okkar, hvort sem þeir aka einka bifreið, teigubifreið, vörubifreið eða iafnvel áætlunar bifreið. — Allir geta sagt yður það. Upplýsingar í síma 34554 frá ki. 9- 12 f.h. og 6,30- 11 e.h. Er á vinnustað (Hæðargarði) frá kl. 1-10 e.h. IVTikið úrval af nýjum Iitum. ERNST ZIEBERT, Hæðargarði 20 VÍSIR . Föstudagur 18. marz 1966. Danmerkurmeistarar HG, Á myndinni er Jörgen Petersen, sá hættulegi skotmaður lengst til vinstri, en Iengst til hægri er fýnrllði liöslns og landsllðsins jafnframt, Gért Andérsen.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.