Vísir - 23.03.1966, Side 2
Setjum upp
Mælum upp
RENNIBRAUTIN-
FYRIR AMERÍSKA
-UPPSETNINGU.
Loftfesting
Veggfesting
12VWM
Lindurgötu 25
sími 13743
Þa8 er miklð að gera á matmáls
timum og hver verður að bíða
þess að röðin komi að honum.
Hér eru fimmburamir en fjærst
er yngsta systkiniö sem fædd
ist réttu ári eftir fimmburafæð
inguna.
m.
áttum við að komast fyrir í litla
húsinu?"
En í stað fátæktar og erfiö-
leika, sem Fisher-hjónin héldu
að myndi bíða þeirra, þá tóku
nú við nýir og betri tímar. Á
skömmum tíma urðu þau vel
efnuð.
Gjafirnar streymdn að, alls
staðar að úr heiminum. Nú er
Andy Fisher ekki lengur af-
greiðslumaður, heldur jarðeig-
andi, á 320 hektara land og
stórt hús, með 17 herbergjum,
9 svefnherbergjum, fimm baö-
herbergjum — og hann hefur
kúabú.
Áhyggjuefnið er nú ekki leng
ur hvernig eigi að hafa í sig og
á, heldur hvernig eigi að reka
frá forvitna feröalanga sem
leggja lykkju á leið sína til að
sjá ,,undrabömin“.
TTvemig fer’maöur að því að
ala upp 11 böm?
„Alveg eins og maður elur
upp fjögur eða fimm“, segir frú
Fisher. „Okkur hafa verið boön
ar bamfóstrur en við höfum af
þakkaö þær. Ég el börnin mín
upp sjálf, með aðstoð móður
minnar og einnar vinnukonu,
en Andy (eiginmaðurinn), sér
um búskapinn. Pegar börnin
fæddust (fimmburarnir) fólum
við hverju af hinum fimm, sem
fyrir voru umsjá eins fimm-
bura og sögðum viö hvert
þeirra: Þú berð ábyrgö á þessu
systkini þínu. Og það hefur gef
ið góða raun“!
Fisher hjónin þurfa engu aö
kvíða, því að „fimmburasjóður-
inn“ er oröinn ærið drjúgur og
ætti að nægja til að kosta fimm
burana til mennta, þegar þar
að kemur.
Mamman ekur „börnunum sín-
um“ út á leiksvæðið hinum meg
in við girðlnguna.
Fimm eru eldri en fimmburarn
ir, en' það sjötta fæddist rétt
rúmu ári eftir fæöingu fimm
buranna. Frú Ann Fisher, sem
er aðeis 33 ára er nú 11 bama
móðir.
Anlrew Fisher var afgreiðslu
maður í verzlun þegar fimm-
burarnir fæddust og haföi fjöl-
skyldan lítiö meira en til hnífs
og skeiðar. „Við vissum ekki
hvernig viö áttum að láta „end
ana ná saman“ segir faðirinn
„og þegar bömin fimm fæddust
lá við að við örvæntum. Hvem
ig átti ég að vinna fyrir mat í
alla þessa munna og hvemig
Kári skrifar:
Fimmburarnir og
systkinin sex
/ .
Tjetta eru ekki fimmburarn
’>'> ir mínir, þetta eru börn-
in mín“, segir frú Fisher, fimm
buramóðirin í Aberdeen í USA.
„Mér geðjast ekki að orðlnu
fimmburar, það minnir mig á
eitthvaö afbrigðilegt. Og það
eru bömin mín ekki, þau eru
alveg eins og önnur börn“.
Fisher-fimmburarnir eru nú
komnir á þriðja ár og þeir
dafna svo vel að furðu þykir
sæta. Þeir hlaupa um, hlæja,
skemmta sér og ta!a mil iö, jafn
vel af meiri áhuga en algengt
er hjá einkabömum, sem öll at-
hygli foreldra beinist að.
Fimmburafæðing á sér ekki
stað nema í einu tilfelli af 57
milljónum. Og þar með er ekki
allt sagt, það er ekki nóg að
fimmburar fæðist, þeir veröa að
lifa af fæöinguna og fyrstu vik
urnar. Og geri þeir þaö, þá er
enn eftir erfiður hjalli — að
dafna vel.
Tj’isher-fimburarnir, telpumar
Mary Ann, Mary Margaret,
Mary Catherine, Mary Magda-
lene og drengurinn James And-
rew hafa dafnaö eins vel og
hugazt getur. „Börnin okkar“
segir frú Fisher, „hafa ekki
fengið annaö en smávegis kvef,
og nú eru þau jafn heilbrigð
og hraustleg og börnin okkar
voru á þessum aldri“. Já, hín
bömin segir frúin, þvl að auk
fimmburanna á hún 6 börn.
Slysin
Qkuníöingar hafa áður verið
til umræöu í þessum dálk-
um. Þeir virðast blátt áfram
vemdaðir vegna mildi í löggjöf
inni. Hins vegar er heiðarleg-
um mönnum hótað tugthúsi, ef
þeir hiröa ekki um að greiöa
stöðumælasektir. En tilrauna-
morðingjarnir f umferðinni —
þeir fá að leika lausum hala,
þótt þeir valdi dauöa og örkuml
um. Hvers vegna er tekið svona
linlega á þeirra yfirsjónum?
Þeir drepa börn og annað fólk
án þess að sé blakaö við þeim
og geta því haldiö áfram sínum
upptekna hætti.
Sums staðar í Bandaríkjunum
er tekið jafnvel svo hart á þeim
serri eru sekir fundnir um ó-
gætni í akstri eða aðra ósvífni
í umferðinni, að þeim er refsað
með því, aö þeir eru látnir heim
sækja slysadeildir í sjúkrahús-
um fyrir þá, sem ’hafa orðið
ökuníðingum að bráð.
Meira að segja varð systir
Kennedys heitins forseta, Pat
sem var gift Peter Lawford leik
ara, að hlýða þeim dómi vegna
ógætilegs aksturs (hún var ekki
völd að slysi) að koma á á-
kveönum tíma á ákveðið sjúkra
hús og virða fyrir sér limlest
fólk, fómardýr kæmlausra öku
manna. Þetta er nokkuð lær-
dómsríkt fyrir þá, sem gefa tón
inn í umferðarlöggjöfinni á fs-
landi, en eins og kunnugt er, er
aldrei meira rætt og ritað um
varnir gegn slysum en einmitt
um þessar mundir, og aldrei
meira um slysin. Hvað veldur?
Til hvers eru öll þessi málþing
„umferðarsérfræðinga" og lög-
gæzlu, ef ástandið skánar ekki
hætis hót?
Kunningi „Kára“ er nýkom-
inn af sjúkrahúsi. Hann sá þar
tvo unga menn slaðaða eftir bil-
slys Annar var allur máttlaus
Hann gat aðeins hreyft fingurna
og verður öryrki upp á lífstíð.
Hinn var „slokknaður á sálinni"
þótt líf leyndist með honum,
verr á sig kominn en dauður.
Daglega berast fréttir af bíl-
slysum, en yfirleitt eru þær
fréttir ónákvæmar, og almenn-
ingur fær lítið að vita um þaö,
hvemig þeim, sem slasast, reið
ir af. Það er eins og þagað sé
yfir því, reynt að svæfa niður
hryllinginn. fslendingar eru eins
og vandir á það að gleyma ljót
um atburðum — það er eins
konar „heilaþvottur" í nútíma
uppeldi. Á meðan þessu er hátt
að þannig, er jarðvegur fyrir
slys — slys vegna heimsku og
gáleysis. Á meöan ökuniðingar
em á ýmsan hátt „stikkfríir“ og
hvorki lögin né almenningur
dæmir þá nægilega hart — á
meðan þeir, að erlendri fyrir-
mynd ,eru ekki látnir horfast
í augu við sinn glæp, þ.e.a.s
látnir horfa á „fórnardýr" sín
engjast sundur og saman á
sjúkrahúsum, er þess ekki að
vænta að dragi úr slysafárinu
\. V V V