Vísir - 23.03.1966, Side 6
V1SIR . Miðvikudagur 23. marz 1966
*
lítvarpsumræða —
y
framh. af bls 16
yöc Jósepsson, Hannibal Valde
marsson og Björn Jónsson.
Rlkisstjómin hefur óskað eft
ir útvarpsumræðum um álmál-
ið, sem fram munu fara síðar.
Þá munu enn verða útvarpsum-
ræður f tvö kvöld, hinar venju
legu eldhúsumræður frá þingi.
Mun því þjóðinni gefast góður
kostur á að heyra stjómmála
foringja túlka landsmálin á
næstunni.
Helga —
Framh. af bls. 16
framt eigandinn. Hann sagði í
stuttu spjalli við fréttamann að
þetta hefði verið mjög erfið ver
tfð sökum ógæfta og eins væri
erfitt að þurfa að sækja svona
langt, Hann kvað hvem túr
taka um 3 sólarhringa, en á mið
in þar vestra mun vera um 10
tlma stlm I sæmilegu veðri.
Um tíma I vetur voru svo
mikil þrengslin á miðunum á
Breiðafirði að til vandræða
horfði. Voru þá komnir þangað
netabátar úr flestum veiðistöðvi
unum hér syðra auk Breiðafjarð
arbátanna og Vestfirðinganna.!
Nú hefur þetta lagazt heldur,!
enda eru sunnanbátamir famir
að veiða á nálægum miðum út
af Skaga og víðar og hefur afli
heldur glæðzt þar undanfarið.
Þeir, sem vanir em netaveiö
um á Breiðafirði, hafa beöið eft
ir því allan marzmánuð að fisk
ur gengi inn Kolluálinn og upp
í Brúnina, sem er rétt undan
landi, framan við Hellissand.
Þessi ganga, sem verið hefur
helzti bjargvættur Breiðafjarð-
arbátanna, einkum hinna minni
hefur ekki látið á sér bæra I
vetur. En hins vegar hefur nú
töluvert af smáfiski gengið á
Breiöafjarðarmiðin og innan um
hann ku vera allgóður fiskur.
Ármann á Helgunni er TSngu
landskunnur aflamaður bæði á
síld- og þorskveiðum. Mun eng
inn á flæðiskeri staddur, sem
falar pláss hjá honum, enda
mun þar hvergi þunnskipað
rúm. Hásetahluturinn I vetur,
eftir þetta stutta úthald, mun
vera orðinn um 40 þúsund, en
vertíðin hefur llka verið harla
erfið, og hart verið sótt I ótið
og umhleypingum
Aflinn af Helgunni er saltað
ur eða verkaður i skreið hjá fisk
verkunarstöðinni Ingimundi, en
hana á Ármann skipstjóri sjálf
ur.
Málverk —
Framhald af bls. 16.
en hún er 2x2 60 m. að stærð.
Ennfremur eru þama bæði stór
ar myndir eftir Kjarval, „Hey-
þurrkur eftir Heklugos", máluö
á ámnum 1947—65 og „Svana
söngur“, máluð á ámnum 1918
—1966 og málverk sem Kjarval
nefnir „Goodbye-painting“,
„abstraktion“, sem vekur mikla
athygli.
Þama verða margar myndir
PISKA-OG F U G1, A B Ú Ð 11
KLAPPARSI. |G 37 S ll I: I2»J
eftir Kjarval eða alls tólf tals-
ins og Sigurður segir: — Ég get
eiginlega ekki haldið uppboð,
nema komið sé með myndir eftir
Kjarval.
Á uppboðinu verða ennfrem
ur tvö málverk eftir Þórarin
B. Þorláksson, „Venus“ Gunn-
laugs Blöndals, eitt málverk eft
ir Kristján Magnússon „Frá
Þingvöllum“, en Kristján þótti
hinn efnilegasti málari, þegar
hann lézt ungur að ámm, og em
málverk eftir hann mjög sjald-
séð.
Af öðmm verkum má efna
verk eftir Höskuld Bjömsson,
Svein Þórarinsson, Jón Helga-
son biskup, þar af blýantsteikn
ing af herberginu hans á Garði
merkt 4.7. 1388, Magnús Jóns-
son prófessor og marga fleiri.
Israel —
Framhald af bls. 1.
INNSTÆDULA USIR TÉKK-
AR NÆR HN MILLJÓN
Slðastliðinn laugardag lét Seðla-
bankinn framkvæma skyndikönn-
un á innstæðulausum tékkum I
bönkunum með svipuðu sniði og
áður hefur verið gert. Kom I ljós
að ófullnægjandi innstæða var fyrir
tékkum samtals að upphæð 906
þúsund krónur. Heildarvelta dags-
ins I tékkum við ávisanaskiptadeild
Seðlabankans var 169,2 milljónir
króna og var þvl 0,54% fjárhæðar
tékka án fullnægjand: innstæðu.
Frá því í nóvember 1963 hafa
alls farið fram 10 skyndikannanir
1 fyrstu könnuninni 9. nóvember
vom tékkar með ófullnægjandi inn
stæöur 5.8 milljónir kr. eða um
4,36% af heildar tékkaveltunni. 4.
nóvember s. 1. komst það aftur
hæst upp I 1,5 milljón króna en
eins og þessi slðasta könnun ber
með sér er enn nokkuð um inn-
stæðulausar ávísanir, þó greinilegt
sé að verulega hefur dregið úr þess-
um ósóma I viðskiptalífinu. Segir
um þetta I tilkynningu Seðlabank-
ans:
„Undanfarin ávlsanaskipti bera
með sér, að nokkuð hefur dregið
úr misnotkun tékka. Er þetta góðs
viti, þó meinið sé enn fyrir hendi.
Mun Seðlab. halda áfr. aðgerðum
til að vinna á móti misnotkuninni,
bæði með skyndikönnunum, svo og
með samræmdri innheimtu allra
innstæðulausra tékka, sem berast
bönkunum".
hins vegar yfir opinber heim-
sókn utanríkisráðherra Emils
Jónssonar. Hann fór á mánu-
dagskvöldið til Jerusalem og
var þar á tónleikum er Oistrach
hélt I Jerúsalem og með honum
Sigurgeir Sigurjónsson ræðis-
maður ísraels á íslandi og Band
Salman Aranne menntamálaráð
herra ísraels. Á eftir tónleikana
voru þeir I mannfagnaði með
Oistrach.
Eftir tónleikana skoðaði Emll
Jónsson Jerúsalem og með hon-
um Sigurgeir Sigurjónsson og
Vartha Naschits ræðismaður ís-
lands I ísrael. Síðan ræddi hann
við Zadok verzlunar og iðnaðar-
málaráðherra og Abba Eban ut-
anríkisráðherra. í fréttatilkynn
ingu eftir fund utanríkisráðherr
anna segir að þeir hafi rætt gagn
kvæm áhugamál beggja land-
anna og látið I ljós ánægju yfir
nánum og vinsaml. samskipt-
um þeirra. Ráðherramir létu
og 1 ljós það sameiginlega álit
að keppa bæri að því að leysa
öll alþjóðadeilumál með frið-
samlegum hætti. í hádegisverð-
arboði sem Eban utanrlkisráð-
herra hélt Emil Jónssyni skipt-
ust þeir á ávörpum og gjöfum.
Emil Jónsson heimsótti einnig
ísrael Museum, þar sem Biblíu-
handritin frægu frá Dauða haf
inu eru varðveitt.
Bílstjórar —
Framhald at bls. 1.
og Hólmavlk upp frá Foma-
hvammi og ætluðu að freista
þess að komast norður yfir.
Hafði Vísir samband við Valdi-
mar Ásmundsson á Hólmavíkur
bllnum I morgun, en hann var
þá I Fomahvammi. Sagði hann
að þeir hefðu lagt upp um tvö-
leytið og hefði ýtan, sem var
að koma að norðan beðið þeirra
og fór veghefill frá Borgamesi
á undan þeim upp á heiðina.
Er þeir voru komnir upp að
svonefndum Heiðarenda var
kominn blindbylur og óráðlegt
að halda áfram og snem þeir
því aftur I Fomahvamm ásamt
ýtunni, sem komið hafði suður
yfir heiðina og beið þeirra við
Heiðarenda.
Hé]du bllstjórarnir kvrm fyrir
I Fomahvammi 1 morgun og
biðu þess að veðrið Iægði nóg
til þess að hægt væri að kanna
ástandið á heiðinni.
Hafa margir hlegið að staðsetn-
ingu verksmiðjunnar, en okkur
finnst ekki meira að keyra síldina
að Egilsstöðum frá fjörðunum, en
að flytja hana sunnan af landi
norður og austur. Er reiknað út að
flutningskostnaður verði óvemleg-
ur. Miðað við 20 milljón kr. brúttó
framleiðslu nemur flutningskostn-
aður 200 þúsund krónum eða um
1 % af fullunninni vöm og hráefni
miðað við útflutningshöfn. Við
reiknum með að geta birgt okkur
upp af hráefni að haustinu. Helm-
ingi stofnkostnaðarins hefur nú
verið safnað, þetta má kallast
nokkum veginn hreint almennings-
hlutafélag þar sem engir stórir
hluthafar eru. Em hluthafar að
mestu fólk af Héraði. Enn er ekki
búið að gefa út hlutabréf, en bú-
ið er að safna hlutafjárloforðum
og verða hlutabréfin gefin út núna
á næstunni eða eins fljótt og tök
em á.
Auk formannsins, Jóns Helgson-
ar, eru aðrir I stjóm hins nýja
hlutafélags: Gunnar Gunnarsson,
Sveinn Jónsson, Helgi Gíslason og
Vilhjálmur Sigurbjömsson í vara-
stjóm em Lúðvik Ingvarsson og
Hrafn Sveinbjamarson.
Mannslót —
Framhald af bls. 16.
mannsins var eftir hjá honum all-
mjög dmkkin. Þegar stúlkan kom
heim nokkm sfðar lá gamli maður-
inn ekki I rúmi síu, og ekki I svefn
herberginu, heldur á gólfinu,
frammi I stofu. Var hann þá með
áverka á höfði og missti hann fljót
lega rænu upp úr því. Var hann
þá þegar fluttur I sjúkrahús og
þar andaðist hann skömmu síðar.
Við krufningu sem gerð var á llk-
inu, telja læknar að dánarorsökin
muni vera heilablæðing, sem orsak
ast hafi af áverka þeim sem maður-
inn hafi hlotið.
Ingólfur Þorsteinsson yfirvarð-
stjóri hjá rannsóknarlögreglunni
hefur haft rannsókn þessa máls
undir höndum og kvaðst mundi
skila því til sakadómara I dag.
Hann sagði að enn væri allt á
huldu um hvemig maðurinn hafi
hlotið höfuðáverkann. Eiginkona
hans segir að hann hafi þurft að
fara á salemi og hafi hún hjálpaö
honum, en hann hafi dottið. Hins
vegar segist hún ekkert vita um
áverka þann, sem hann hlaut.
Ófærð —
Egilsfaðir
Framhald af bls. 16.
VEGIR OG FÆRÐ.
Framh. at ois 16
ýmsir möguleikar I sambandi viö
byggingu og vélakaup, en Gunnar
Kristjánsson vinnur að undirbún-
ingsframkvæmdum og athugunum
Er nú verið að leita tilboða I
bygginguna.
Vegagerð rlkisins tjáði Vísi að
allir vegir allt frá/þvl á Snæfells-
nesi, og þaðan vestur og norður til
Austfjarða væru ófærir. eins og |
sakir stæðu. Strax í Hvalfirðinum |
skóf svo : gærkveldi og nótt að '
vegurinn tepptist á kafla. En I,
morgun voru vegheflar sendir þang
að og var búist við að leiðin
myndi opnast aftur fyrir hádegið.
SNÆFELLSNES.
Snæfellsnesið er alófært eins og
sakir standa, enda var þar stórhrlð
I allan gærdag. Er vegurinn strax
tepptur eftir að kemur vestur í
Kolbeinsstaða- og Eyjahrepp.
Byrjað var að moka Fróðárheiði I
gærmorgun, en rétt á eftir brast
hriðin & og sneri ýtan þá við. Bfl-
ar eru tepptir víðsvegar um Snæ-
fellsnesið og komast hvorki aftur
né áfram. Verður reynt að hjálpa
þeim eftir föngum í dag og eftir
því sem veður Ieyfir. Er hugmynd-
að reyna að komast alla leið til
Ólafsvíkur I kvöld en óvíst að það
takist.
BRATTABREKKA.
Brattabrekka var rudd i gærmorg
un. FÍór jarðýta vestur yfir hana
og áætlunarbfll og fleri bllar I kjöl-
far hennar. En þegar ýtan var á
leiðinni til baka yfir fjallið í gær
gerði svo iðulausa stðrhríð að ýtu-
maðurinn varð að halda kyrru fyr-
ir klukkustundum saman og sama
gegni um bíla, sem voru á leið
yfir Bröttubrekku, þ. á m. var á-
ætlunarbíllinn sem kominn var
upp á háfjallið en komst þar ekki
lengra. Fór ýtan honum til hjálpar
og gat dregið hann niður i Norð-
urárdal. Margir bílar bfða núna
beggja vegna Bröttubrekku og
verður reynt að aðstoða þá í dag
ef nokkur kostur er.
HOLTAVÖRÐUHEIÐI
í gærmorgun kom ýta norður yf
ir Holtavörðuheiði og suður I Foma
hvamm, og I slóð hennar komst
ein stór vöruflutningabifreið norð
ur yfir heiðina snemma I gærmorg-
un. En það var llka eini blllinn
sem komst.
í Fomahvammi beið bílalest, þ.
á m. tvær áætlunarbifreiðir, eftir
aðstoð ýtunnar, og lagði I kjölfar
hennar áleiðis upp á Holtavörðu-
heiði i gær. En þegar kom upp I
Hæðarsporðinn var brostin á Iðu-
laus stórhríð og ekki viðlit að halda
lengra. Sneri þá öll lestin til baka
og var fullhert með að komast nið-
ur að Fomahvammi aftur. Þar beið
öll lestin með samtals 60 manns í
nótt og væntir þess að komast I
dag norður yfir heiði, en Vegagerð
in telur ekki meir en svo Iíkur á
að það takist, þvi þar er ennþá skaf
bylur og éljagangur.
Um allt Norðurland var glóru-
laus bylur í gær. Vegir tepptust
víða, enda lfka fáir á ferð sökum
hríðarinnar.
ÁFRAMHALDANDI KULDAR.
1 morgun skýrði Veðurstofan
Vísi frá því að norðanátt væri um
allt land, enn hvasst um ausanvert
landið, en lygnara á vesturhluta
þess. Dregið hefur úr snjókomu, en
gengur þó enn á með éljum um
norðan- og austanvert landið.
Frost er víða talsvert, yfirleitt
10—12 stig um norðurhluta lands-
ins og komst niður I 14 stig á
Grlmsstöðum og 18 stig á Hvera-
völlum. Hér I Reykjavik var 8 stiga
frost í morgun.
Veðurfræðingur Veðurstofunnar
sagði að lokum að við þyrftum ekki
að búast við hlýindum á næstunni.
Johan Hjort —
Framh. af 1. sfðu.
austur eftir og upp að strönd-
um Noregs, en þar hefur skipiö
stundað rannsókir I vetur. —
Að afloknum þessum leiðangri
til Grænlands mun skipið aftur
taka til við síldarrannsóknir og
þá væntanlega í námunda við
ísland. En það er einkum notað
til slíkra rannsókna ásamt G.O.
Sars og kannast margir íslenzk
ir sjómenn og ekki slzt haf-
rannsóknarmenn vel við þessi
skip.
SNYRTIVÖRUR
Höfum glöesilegt úrval af alls konar snyrti-
og gjafavörur.
____________REGNBOGINN . Sími 22135
2/o 3/o og 4ra herb. íbúðir
til sölu:
3ja og 4ra herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk.
4ra og 5 herb. íbúðir við Flókagötu.
2ja herb. íbúð verð 650 útb. 250 þús.
3ja herb. íbúð verð 750 þús.
4ra herb. íbúð verð 700 þús.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstræti 12
Simar 14120. 20424 og kvöldsími 10974.
>