Vísir - 23.03.1966, Síða 10

Vísir - 23.03.1966, Síða 10
w V í S IR . Miðvikudagur 23. marz 1966 borgin í dag borgin i dag borgín í dag Nætur og helgarvarzla f Rvík vikuna 19.—26. marz Vesturbæj- ar Apótek. Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 24. marz Hannes Blöndal Kirkjuteigi 4. Sími 50745 FÖSTUMESSUR UTVARP Miðvikudagur 23. marz 17.40 Þingfréttir 18.00 Útvarpssaga barnanna. 18.20 Veðurfregnir 18.30 Tónleikar . Tilkynningar 19.30 Fréttir 20.00 Daglegt mál. Ámi Böðvars son flytur þáttinn. 20.05 Efst á baugi. Björgvin Guð mundsson og Björn Jó- hannsson tala um erlend málefni. 20.35 Alþingiskosningar og al- þingismenn í Ámessýslu. Jón Gíslason póstfulltrúi flytur annað erindi sitt. 21.00 Lög unga fólksins. Bergur Guðnason kynnir 22.00 Fréttir og veöurfregnir 22.20 „Galdragull“, smásaga eft- ir John Collier. Torfey Steinsdóttir þýddi. Helgi Skúlason leikari les. 22.50 Kammertónleikar. 23.30 Dagskrárlok. SJÓNVARP Miðvikudagur 23. marz 17.00 High Road to Danger. 17.30 Frontiers of Knowledge 18.00 Salute to the States 18.30 Shindig 19.00 Fréttir 19.30 Þáttur Dick Van Dykes 20.00 Discovery 20.30 Hollywood Palace 21.30 Ferð í undirdjúpin 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Leikhús norðurljósanna „Miracle of the Bells“ TILKYNNINGAR s.mrkusp Spáin gildir fyrir fimmtudag inn 24. marz. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Ef þú tekur daginn snemma, gengur beint aö verk- efnunum og einbeitir þér aö þeim þá ætti þetta aö geta orð ið þér notadrjúgt að kvöldi. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Beittu seiglunni, en farðu þér ekki óðslega að neinu. Varla hentugur dagur til stórátaka, en þér getur unnizt vel við hvers dagsleg störf. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Gættu þess vandlega að aðrir komist ekki aö þeim fyrirætlunum þínum, sem þér þykir mest um vert. Þú verð- ur að vinna að framgangi þeirra á laun. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Fárðu gætilega í ferðalögum og varastu að flýta þér meira en nauðsyn ber til. Þú hefur fyllstu þörf fyrir að slappa af og ættir að gera það. Ljónið, 24. júll til 23. ágúst: Heldur daufur dagur, en allt ætti að ganga óhappalaust að mestu. Láttu þér nægja venju- leg hversdagsstörf, haltu þig heima 1 kvöld,- Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Taktu vel eftir ýmsu, sem er að garast í kringum þig, einkum £ sambandi við kunningja af gagnstæða kyninu. Þú gætir komizt að ýmsu skemmtilegu. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Viðhaföu ýtrustu varúð í sam- bandi viö vélar og farartæki. Leggöu ekki upp i ferðalög í dag og hafðu sem hægast um þig eftir því sem störf þín leyfa. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Láttu þér ekki bregöa þó aö sitthvaö komi á óvart í dag, og menn sýni á sér aðra hliö, en þú haföir reiknaö með. Vertu viðbúinn flestu. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Vinur af gagnstæða kyn- inu hugsar mikið um þig þessa dagana og viröist I einhverjum vafa. Komdu til móts við hann, en ekki svo mikiö beri á. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Hætt við, að þín bxði ein- hvers konar reikningsuppgjör sem þú ættir þó ekki að hafa ástæöu til að kvíöa, ef þú tek- ur ekki á þig annars skuld. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Kunningi þinn kemur fram við þig á annan hátt en þú hafðir búizt viö. Láttu hann vita það, og sýndu að þú getir líka snúið kápu þinni í kring. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Farðu þér gætilega í við- skiptum og stofnaðu ekki til skulda. Dragðu heldur í nokkra '"\ð :sem þú hefur I huga á , .. sviði. Mutter Courage — síðustu sýningar Dómkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Kristján Róberts- son. Laugarnesklrkja: Föstumessa I kvöld kl. 8,30. Séra Garðar Þor- steinsson. Hallgrímskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Dr. Jakob Jóns- son. Háteigskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Jón Þorvarö arson. Fríkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Þorsteinn Björns- soíi. Neskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Fólk er beðið að hafa með sér Passíusálma. Séra Jón Thorarensen. BLÖÐ QG TÍMARIT Fyrsta hefti tímaritsins Sveit- arstjómarmál 1966 er komið út. Efnisyfirlit: Starfsmenn sveitar- félaga — Aldarafmæli ísafjarðar kaupstaöar — Ræða Birgis Finns sonar í afmælishófi — Sveitar- stjórnarkosningar.22. maí og 26. júní — Kynning sveitarstjómar- manna — Breytingar á tekju- stofnalögunum — Ábendingar um nokkra ágalla á framkvæmd tekjustofnalaganna — Aukafram lag úr Jöfnunarsjóöi úthlutað I fyrsta skipti — Launabreytingar — Frá sveitarstjómum — Elli- málafulltrúi Reykjavíkurborgar — Stofnað félag rafveitustjóra sveitarfélaga — Samvinnunefnd ríkis og sveitarfélaga skipuð — Spurt og svarað. Nú eru aðeins eftir 2 sýningar á leikriti Bertolt Brecht, Mutter Courage, sem nú hefur verið sýnt 17 sinnum í Þjóðleikhús- inu. Næst síðasta sýningin verð ur í kvöld og sú síðasta n.k. föstudagskvöld. Myndin er af Jóni Sigur- björnssyni, Val Gíslasyni og Bessa Bjamasyni í hlutverkum sínum. Frá Ráðleggingastöð þjóðkirkj- unnar. Ráðleggingarstöðin er til heimilis að Lindargötu 9, annarri hæð. Viðtalstími prests er á þriðjudögum og föstudögum kl. 5-6. Viðtalstími læknis er á mið- vikudögum kl. 4-5. Frestur til að skila umsóknum um styrki úr Sáttmálasjóði er til 1. apríl 1966Í Umsóknum ber aö skila á skrifstofu Háskólans. FótaaögerSir fyrir aldrað fólk 1 kjallara Laugameskirkju eru hvem fimmtudag kl. 9-12. Tíma- pantanir á miðvikudögum I síma 34544 og á fimmtudögum í síma 34516. — Kvenfélag Laugames- sóknar. Kvenfélagasamband Islands, Leiðbeiningarstöð húsmæðra að Laufásvegi 2 er opin kl. 3—5 alla daga nema laugardaga, sfmi 10205. Fóta„. gerðir fyrir aldrað fólk eru f safnaðarheimili Langholts- sóknar þriðjudaga kl. 9-12. Gjör ið svo vel að hringja 1 sfma 34141 mánudaga kl. 5-6. NÝTT FRÍMERKI Nýtt frímerki veröur gefið út þriðjudaginn 26. apríl n.k. Verð ur þaö með mynd af íslenzka erninum. Verðgikii þess er 50 krónur. Af öörum frímerkjum, sem fyr irhugað er að gefa út á þessu ári má nefna frímerki með lands lagsmyndum. Koma þau væntan lega út snemma í sumar. Næsta frímerki verður Evrópufrfmerkið, sem kemur út 26. september og verður það aö þessu inni með mynd eftir þýzku listamennina Josef og Gregor Bender. Þá er fyrirhugaö að gefa út síð ar á árinu frímerki í tilefni af 150 ára afmæli Hins íslenzka bók- menntafélags. Fjölmennið á aöalfund félagsms á fimmtudagskvöldið kl. 8,30 f Kirkjubæ. Kvenfélag Óháða safn aöarins. Þjófar, lík og falar konur FUNDAHÖLD Aðalfundur Geðvemdarfélags Islands verður haldinn í Tjamar búð 2. hæö (Oddfellowhúsinu) fimmtudaginn 24. marz n. k. kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félags- lögum. Stjórnin. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Fáar leiksýningar undanfarinna ára hafa vakið jafn óskiptan fögnuð og hrifningu áhorfenda og gagnrýnenda og sýning Leikfélags Reykja- vfkur á Þjófum, líkum og fölum konum eftir ítalska skoplelkjameist- arann Dario Fo. Þjófamir voru frumsýndir um þetta leyfl í fyrra og sýndir til loka leikársins fyrir fuliu húsi og var langt frá því hægt að anna efflrspum um aðgöngumiða. Það var þvi alltaf f ráði, að taka upp aftur sýningar á Þjófunum á þessu leikári, en það hefur ekki verið hægt fyrr en nú, þar eð Gísli Halldórsson, sem leikur aðalhlutverkið i Þjófunum (eða öllu heldur aðalhlutverkin), dvaldist erlendis fram eftir vetri, en er nú kominn til starfs aftur. Á myndinni sést Gísli Halldórs- son í hlutverki sínu. Fyrsta sýningln verður á fimmtudag og er það 28. sýning leiksins. wm

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.