Vísir - 23.03.1966, Side 12

Vísir - 23.03.1966, Side 12
n pq— V í SIR . Miðvikudagur 23. marz 1966 —ga——m Kaup - sala Kaup - sala FERMINGARGJÖFIN FÆST HJÁ OKKUR Vegghúsgögn, svefnbekkir og sófar, snyrtikommóður, skrifborð og stólar, sfmabekkir, innskotsborð. Húsgagnaverzl. Langholtsvegi 62 (á móti hankanum). Sími 34437. KAUPUM — SELJUM notuð húsgögn, gólfteppi o. fl. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112. Sími 18570. TIL SÖLU TIL SÖLU Til sölu Landrover, árg. ’62, benzínvél, klæddur. Uppl. í síma 40290. Hestamenn athugið, sel þver- bakstöskur og hnakktöskur og beizli. Uppl. i síma 18989, Miðstöövarketill til sölu 6 ferm. og Gilbarco brennari. Sími 33655. Til sölu 3 kápur, 2 kjólar sem nýtt á unglingstelpu. Kápa og 2 kjólar á háa granna dömu allt út- lent. Sími 15685. Karolínu-sögumar fást i bóka- verzluninni Hverfisgötu 26. Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretchbuxur í öllum stæröum — Tækifærisverð. Sími 1-46-16. Ódýrar og sterkar barna- og unglingastretchbuxur einnig á drengi 2-5 ára fást á Kleppsvegi 72. Sími 17881 og 40496. Húsdýraáburður til sölu, fluttur í lóðir og garða. Sími 41649. Merkar bækur og allnokkuð af smákverum til sölu. Sími 15187. Ford sendiferðabíll með tvi- skiptu húsi til sölu. Uppl. í síma 40736. Danskur barnavagn, vel með farinn, til sölu. Uppl. f síma 20851. Til sölu Trabant fólksbifreið árg. ’64 gegn staðgreiðslu fyrir 35 þús. kr. Uppl. f síma 38944. Mjaðmabuxur í kven- og ungl- ingastærðum nýkomnar. Margir litir, mjög hagstætt verð. Skikkja Bolholti 6, 3. hæð. Sfmi 20744. Inn gangur á austurhlið. Til sölu Opel Kadett, vel með far inn f einkaeign. Árg. ’63. Keyrð- ur 27 þús. km. Tilboð sendist Vísi merkt „Milliliðalaust 543“. Mótatimbur. Ca. 5000 fet af móta timbri og ca. 200 uppistöður. Einn ig góður vinnuskúr til sölu Hraun bæ 11 eftir kl. 7 á kvöldin. Volkswagen ’55 til sölu. Mótor nýuppgerður. Uppl. f síma 21927 eftir kl. 5 í dag. B.T.H. þvottavél til sölu. Selst ó- dýrt. Uppl. í síma 35903. 2 Moskvitchbflar árg. ’57 til sölu annar gangfær. Skipti koma til greina. Sfmi 30986. Olympic sjónvarpstæki til sölu. Sími_11775 í dag og næstu daga Til sölu eru sem ný peysuföt úr flaueli. Sími 50154. Ford ’55. Til sölu Ford ’55 sem þarf lagfæringar við. Uppl. f sfma 30585 og 32547 á kvöldin. Gólfteppi til sölu, stærð 3.85x 3.30 m. Uppl. f sfma 35873. Til söiu er Pedigree bamavagn, selst ódýrt. Simi 41719._____ Tll sölu Volkswagen dekk (Brist ol). Uppl. f sima 15275.______ Vel með fariö Telefunken Opus útvarpstæki til sölu. Uppl. í sfma 30199. Tii sölu bamakojur með dýnum Verð kr. 1000 og Rafha þvottapott ur 100 lítra. Verð kr. 2000. Uppl. f síma 18034 og 52129. Bfll til sölu. Moskvitch bíll ’57 til sölu (ákeyrður). Uppl. f síma 40517. Vel með farinn bamavagn til sölu. Uppl. í sima 20061. Til sölu Thor þvottavél með raf magnsvindu og dælu. Verð kr. 3500 Einnig nýr trillubátur með nýrri vél (Volvo Penta dieselvéi) stærð 4y2 tonn. Uppl. kl. 8-5 í síma 22310. Pedigreg bamavagn vel með far- inn til sölu. Verð kr. 3500. Sfmi 32732. Til sölu 3 ferm. kyndiketill á- samt olíubrennara á Kambsvegi 35 Sími 34452. ÓSKAST KEYPT Mótorhjól. Vil kaupa mótorhjól. Uppl. f síma 37282. Rússajeppl með blæjum eða án, óskast keyptur. Sími 22564. Vil kaupa góða bamakerru. Sími 34488. Miöstöðvarofn classic gerð 6 leggja með 78 cm. bili milli stúta óskast til kaups. Uppl. í sfma 15012. Tll sölu skíði fyrir 8-10 ára og 10-12 ára. Bæði pörin með stál- köntum, gormabindingum og stöf- um. Verð kr. 1000 parið. Uppl. Rauðagerði 6 miðhæð.__________ 2 fermingarkápur og einnig 2 kjól ar til sölu. Sfmi 34087, Píanóbekkur til sölu, sem nýr Rokkokobekkur 100x45 cm. svart- ur. Verð kr. 3500. Sími 19003. Til sölu Moskvitch ’55 til niður- rifs einnig Pedigree bamavagn. Uppl. Álfheimum 62 kj. Eldhúsinnrétting. Til sölu lítið notuð eldhúsinnrétting, harðviður og plast í skápum og skúffum. Til sýnis f kvöld kl. 18-22 að Háaleit- isbraut 20 I. hæð til vinstri. aiiii i Drengjaúlpa. Tapazt hefur brún drengjaúlpa í Sundlaug Vesturbæj ar. Sími 23232 eða Ægisfðu 64. Tapazt hefur hvft, gul og svart- flekkótt læða. Finnandi vinsam- legast hringi f sfma 35486. Minkaskinn brúnt tapaðist við Leifsgötu 15 í sl. viku. Finnandi vinsamlegast hringi f síma 15012. Fundarlaun. Tapazt hefur hetta úr gulli af Parker 51. Finnandi vinsamlegast hringi f sfma 31101._____________ Armbandsúr hefur fundizt í Laugameshverfi. Uppl. í síma 37189. TIL LEIGU 35 ferm. bílskúr til leigu f Hafn arfirði. Uppl. f síma 52129. ÞJÓNUSTA Sauma í húsum. Breyti gömlu. Sauma úr nýju. Snfð og máta. — Uppl. í síma 13175 eftir kl. 7 dag- lega. _____________ Innréttingar. Smfða skápa f svefn herb. og forstofur. Sími 41587. Bílabónun. Hreinsum og bónum bíla. Vönduð vinna. Sími 41392. Brauðhúsið Laugavegi 126, sfmi 24631. — Alls konar veitingar, veizlubrauð, snittur, brauðtertur, smurt brauð. Pantið timanlega, kynnið yður verð og gæði. Bflabónun, hreinsun. Sími 33948 Hvassaleiti 27. HREINGERNINGAR Hreingemingar gluggahreinsun. Vanir menn, fljót og góö vinna. Sími 13549. Gluggahreinsun og hreingerning ar. Uppl. í síma 10300. Vélhreingeming, handhreingem- ing, teppahreinsun. stólahreinsun. Þörf, símj 20836. Teppi og húsgögn hreinsuð fljótt Qg vel. Sfmi 40179. Vélhreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og ömgg þjónusta. Þvegillinn Sfmi 36281. Hreingemingar. Sími 22419. — Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Þrif Vélhreingemingar, gólf- teppahreinsun. Vanir menn. fljót og góð vinna. Sfmi 41957 — 33049. Gólfteppahreinsun, húsgagna hreinsun og hreingemingar. Vönd uð vir.na. Nýja teppahreinsunin Sfmi 37434. Hrelngeraingar. Fljót afgreiðsla Vanir menn. Sfmi 12158. Bjami. ATVINNA OSKAST Einkaritari óskar eftir aukavinnu margt kemur til greina. Uppl. í síma 50171. Stúlka óskar eftir vinnu eftir 1. maí kl. 1-4. Uppl. í síma 51734. Afgrelðslustúlka óskast allan daginn. Ámabakarí, Fálkagötu 18. Sími 15676. Reglusöm stúlka eða roskin kona óskast til húsverka á rólegt heim ili f Vesturbænum (Melunum). Gott sér herbergi fylgir. Tilboö til viðræðna um kaup og vinriu- tíma sendist augl.d. Vfsis sem fyrst merkt „3613." Ung stúlka eða kona óskast á gott sveitaheimili úti á landi þar sem einnig er bamaheimili. Sími 12503. Vantar mann til verksmiðju- starfa. Uppl. f Þakpappaverksmiðj unni ekki f sfma. Ráðskona óskast á sveitaheimili á Norðurlandi má hafa með sér bam. Sími 50564. KENNSLA ökukennsla, hæfnisvottorð. Sími 32865. ökukennsla, hæfnisvottorð. — Kenni á nýja Volvo bifreið. Sfmi 19896. ökukennsla — hæfnisvottorð. Kenni á Volkswagenbíla. Símar 19896, 21772, 35481 og 19015. Þýzka. Tek framhaldsskólanem- endur í þýzkutfma. Uppl. < síma 37800. Húsnæði - - Húsnæði <— ÍBÚÐ ÓSKAST Hjón með bam á öðru ári óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst eða 14. maí. Sími 22597. TIL LEÍGU 3ja herbergja íbúð, ásamt stóru geymsluplássi. Mikið af innbyggðum skápum. Tilboöum ásamt upplýsingum sé skilað til augl.d. Vísis fyrir 30. marz merkt „Hitaveitusvæöi — fyrirframgreiðsla”. 3—4 HERBERGJA ÍBÚÐ ÓSKAST Góð 3ja—4ra herbergja fbúð óskast til leigu nú þegar eða sem fyrst Uppl. í síma 33992. HÚSNÆÐI — ÓSKAST Hjón með 8 ára telpu óska eftir fbúö sem fyrst. kemur til greina. Uppl. f síma 21884. Einhver húshjálp Bílskúr óskast. Vantar bílskúr i 3—4 mánuði. Uppl .í síma 14574 eftir kl. 7 á kvöldin. 2 herb. fbúð óskast 3 herb. kem ur einnig til greina. Sími 10752. Bandarískur maður óskar eftir herbergi á leigu, helzt hjá eldri hjónum. Helzt nálægt miðbænum. Sími 13126 virka daga og um helgar og á kvöldin, sími 10459. Reglusöm kona óskar eftir fbúð. Fyrirframgreiðsla eftir samkomu- lagi. Sími 22559 eftir kl. 18. Reglusamur Bandarfkjamaður óskar eftir tveggja herbergja ibúð til leigu. Uppl. í^síma 21634. Bandaríkjamaður, giftur fs- lenzkri konu, óskar eftir einbýlis- húsi eða 3ja herbergja íbúð. Sími 20974 eftir kl. 5. Hjúkrunarkona, barnlaus óskar eftir íbúð. Uppl. í sima 34974 í dag og næstu daga.’ Bflskúr. Vil taka á leigu bílskúr Uppl. í síma 20226 eftir kl. 7 á kvöldin. 2 herb. íbúð óskast. Fyrirfram- greiðsla. Sími 21683. Óska eftir 2-4 herb. íbúð. Reglu- semi. Uppl, í sfma 23026. Hver getur leigt reglusamri stúlku 1 lítið herb. sem næst mið- bæ. Sími 35961. Reglusöm stúlka óskar eftir litlu herb., til greina kemur að sitja hjá bömum eftir samkomulagi. Simi 38734. 100-200 ferm. iðnaðarhúsnæði á jarðhæö óskast fyrir hreinlegar að gerðir á bílum. Uppl. í síma 34420 og 36656. 1-2 herb. og eldhús eða aðgang- ur að eldhúsi óskast í hálft ár, að gangur að síma æskilegur. Uppl. gefnaM_síma 11183 sem allra_fyrst íbúð óskast til leigu. Einhver fyr irframgreiðsla. Reglusemi. Uppl. f síma 60042. Lítil 2 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi og góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Sími 33548. Herbergi. Umgengnisgóður mið- aldra maöur óskar eftir herb. nú þegar eða í maíbyrjun. Uppl. í síma 34019._______________________ Hjón með 1 stálpaö bam óska eftir íbúð um mánaðamót helzt sem næst miðbæ. Uppl. 1 sfma 20264 í kvöld og á morgun. Ung hjón með 1 bam óska eftir íbúð í eitt ár. Eru á götunni. Vin samlegast hringið f síma 41909 eft ir kl. 6 á kvöldin. Auglýsið í Vísi Atvinna %% ■». Atvinna AFGREIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST f söluturn, helzt vön. Vaktavinna. Tilboð, er greini aldur, sendist Vísi merkt „Vaktavinna — 549“. VINNA — ÓSKAST Stúlka, sem hefur stúdentspróf og kennarapróf, óskar eftir vinnu næsta sumar. Tilb. sendist augl.d. Vísis merkt „903“. ATVINNA — ÓSKAST Rafvirki, með langan starfstíma í faginu, óskar eftir atvinnu. Vanur verkstæðisvinnu (mótorvindingum), ennfremur lögnum í húsum og verksmiðjum. Tilboð merkt „13—10“ skilist augl.d. blaðsins fyrir 26. marz n.k. Þjónusta - - Þjónusta Wfr-■ ...... -» HITABLÁSARAR — TIL LEIGU hentugir i nýbyggingar, skipalestar o. fl. Uppl. á kvöldin í síma 41839. HUSAVIÐGERÐIR Getum bætt við okkur utan og innan húss viðgerðum. Setjum f tvöfalt gler, skiptum og gemm við þök og ýmislegt fleira. Vönduð vinna. Útvegum allt efni. (Pantið fyrir sumarið). Simi 21172 allan daginn. GERUM VIÐ Gerum við kaldavatnskrana og WC-kassa. — Vatnsveita Reykja- vfkur. Sími 13134. (

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.