Vísir - 23.03.1966, Page 13

Vísir - 23.03.1966, Page 13
23. marz 1966. 13 Þjónusta Þjónusta HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ TOfcum að okkur húsaviðgerðir, setjum upp rennur og niðurföll, skiptum um jám, sprunguviðgerðir. Einnig uppsetning á sjónvarps- loftnetum og isetning á tvöföJdu gleri. Simi 17670 og á kvöldin í 51139. HÚSBYGGJENDUR — BIFREIÐASTJÖRAR Tökum að okkur raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Einnig bílarafmagn, svo sem startara, djmamóa og stillingar. Rafvélaverkstæði Símonar Melsted, Slðumúla 19. Sími 40526. HÚSGAGNABÓLSTRUN Klæöi og geri við bólstruð húsgögn. Tekið á móti pöntunum i sima 33384. Bý til svefnbekki og sófa eftir pöntunum. Sýnishom fyrir- liggjandi. Gerið svo vel og litið inn. Kynnið vður verðið. — Húsgagna- bólstrun Jóns S. Ámasonar, Vesturgötu 53b. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótor- vindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólafssonar, Síðu múla 17. Sími 30470. ÞAKRENNUR — NIÐURFÖLL Smíöi og uppsetning. — Ennfremur kantjám, kjöljám, þensluker, sorprör og ventlar. Borgarblikksmiðjan, Múla v/Suðurlandsbraut. Símar 20904 og 30330 (kvöldsími 20904). GÓLFTEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum í heimahúsum. — Sækjum, sendum. —Leggjum gólfteppi. Söluumboð fyrir Vefarann h.f. — Hreinsun h.f., Bolholti 6. Símar 35607, 36783 og 21534. HÚSAVIÐGERÐIR Við önnumst viðhald húsa yðar. Góð þjónusta. Glerísetning, húsa- málningar o. m. fL Uppl. í síma 40283. BIFREIÐAEIGENDUR Alsprautum og blettum bifreiðir yðar. Fljót og gðð afgreiðsla. Bíla- sprautun Gunnars D. Júlíussonar B-götu 6 Blesugróf. Sími 32867 frá kl. 12—1 daglega. Bifreíðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir, sprautun og aðr- ar smærri viðgerðir. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040, AHALDALEIGAN SfMI 13728 Til leigu víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar o.fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnamesi. ísskápa- og píanóflutningar á sama stað. Slmi 13728. VINNUVELAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar - Vibratorar — Vatnsdælur Leigan s/f Sími 23480. LJÓSASTILLINGAR Bifreiðaeigendur við getum nú stillt fyrlr yður ljósin á bifreiðunum — fljót og góð afgreiðsla í Ljósastillingastöðinni að Lang holtsvegi 171. Opið frá kl. 8—12 og 13.30 til 19 alla virka daga nema miðvikudaga til kl. 22 og laugardaga til kl. 15. — Félag ____ísL bifreiðaeigenda._____________ BIFREIÐAEIGENDUR! Sprautum og réttum. - Bílaverkstæðið Vesturás h.f., Síðumúla 15 B, slmi 35740. (HÚ SEIGENDUR — ATHUGIÐ) Getum bætt við okkur fyrir vorið innan- og utanhússviðgerðum (Brjótum niður og lagfærum steinrennur) Þéttum sprungur og vatns- þéttum steinþök, svalir, þvottahúsgólf, kjallara utan sem innan, jám- klæðum þök, glerísetning og fl. Allt unnið af mönnum með margra ára reynslu. Símar 30614 — 21262. KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Barmahlíð 14, simi 16212. — Tökum að okkur alls konar klæðningar Fljót og vönduð vinna. Sækjum,. sendum. Mikið úrva) af áklæði, svefnbekkir á verkstæðisverði á sama stað. Húsaviðgerðir — Nýsmíði Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir utan sem innan, nýsmíði og fleira. Gerum einnig gömul húsgögn sem ný Höfum vélar á vinnustað. Geymið auglýsinguna. Upplýsingar i síma 36974. VIÐGERÐIR — ÞJÓNUSTA Önnumst allar atan- og innanhússviðgerðir og breytingar. Þétt- um sprungur, lögum og skiptum um þök Einnig önnumst við uppsetningu og lagfæringu á sjónvarpsloftnetum o. fl. Uppl. allan daginn í sfma 21604. SIMONIZ LINO-GLOSS Sjálfgljóandi gólfbón Húsmæður hafið þið athugað: aö komiö er á markaðinn frá hinum heimsþekktu SIMONIZ verksmiðjum LINO-GLOSS sjálfgljáandi gólfbón. LINO-GLOSS gerir dúkinn ekki gulan . LINO-GLOSS gefur gömlum dúkum nýtt útlit. LINO-GLOSS heldur nýjum dúkum nýjum. LINO-GLOSS ver dúka óhrein- indum og rispum. LINO-GLOSS gerir mikið slit- þol og gljáa. Biðjið kaupmanninn um þessa heimsþekktu úrvalsvöru. Einkaumboð: ÓLAFUR SVEINSSON & CO. umboðs- og heildverzlun P.O. Box 718 Rvfk, simi 30738 ÞJONUSTA Tek aö mér skrúðgarðateikning ar. Reynir Helgason, garðyrkju- fræðingur. Sími 19596 kl. 6—8 eftir hádegi. Bílabónun. Hafnfirðingar, Reyk- víkingar. Bónum og þrífuro bíla. Sækjum sendum, ef óskað er. Einn ig bónað á kvöldin og um helgar. Simi 5012/. Pfpulagnir. Skipti hitakerfum, tengi hitaveitu, set upp hreinlætis tæki, hreinsa miðstöðvarkerfi, og aðrar lagfæringar. Simj 17041. Bilelgendur. Getið þvegið og bón- að sjálfir og smávegis viðgerðir, einnig teknir bílar i bónun. Litla þvottastöðin, Sogavegi 32. Simi 32219. Geymið auglýsinguna. Gluggaþvottur. Þvoum og hreins um glugga. Símar 37434 og 36367 Myndsjó Framh. af bls. 3 af þeim sjö orðum Drottins vors Jesú Christi," oft nefnd Sjöorða bókin. Hún kom fyrst út á Hól- um 1716 en alls 5 sinnum og á Landsbókasafnið alla'r útgáfum- ar. Þá er þama ritiö „Sjö pre- dikanir út af píningarhistoríu vors drottins Jesú Christi" venjulega kallað Miðvikudaga- predikanir. Fyrsta útgáfa þeirra kom ekki út fyrr en 1722 ,eöa tveimur árum eftir lát biskups, prentað á Hólum. Hefur alls komið út sjö sinnum og em all ar útgáfur f eigu Landsbóka- safns. Enn má hér telja „Stutt og ein föld undirvísun um kristindóm- inn“ sem kom út i Kaupmanna- VOLVO PENTA bátavélar eru vélar nútímans. Léttbyggðar Þýðgengar Spameytnar Ódýrar ! ' Fást í eftirtöldum stærðum: Fyrirliggjandi: MDl 7 ha. 1 cyL MD2 15 ha. 2 cyl. MD19 30 ha. 4 cyl. MD27 50 ha. 6 cyl. Með 4—6 vikna afgreiðslufresti: MD50 105 ha. 6 cyl. MD70 140 ha. 6 cyl. MD100 165 ha. 6 cyl. TMD100 225 ha. 6 cyl. Leitið nánari upplýsinga hjá næsta umboðs- manni eða okkur. GliNNAR ASGEIRSSON H. f. Símnefni: „VoIver“. Sími 35200 Suðurlandsbraut 16, Reykjavfk Bækur Málverk Listmunir Kaupum og seljum gamlar bækur, ýmsa vei me5 fama muni og antik-vörur. Vöruskiptaverzlun. MÁLVERKASALAN TÝSGÖTU 3 Sími 17602. höfn 1729, 1740 og 1748 og auk þess dönsk þýðing f Kaupmanna höfn 1733. Og loks „Guðræki- legar bænir“ bók sem kom út á Hólum 1738, er hún þýðing Jóns Vídalíns á síðasta hluta áður- nefnds rits Richards Allestrees. Engin sérstök bók hefur ver ið gefin út á íslandi um Jón Vídalín. En danski Islandsvin- urinn, Ame Möller, sem sjálfur var af íslenzkum ættum, gaf 1929 út bók um Jón Vídalín og postillu hans og er hún i fimmta sýningarskápnum. í þeim skáp eru einnig ýms tímarit og bæk ur með greinum um Jón Vída- lín ævi hans og starf og má þar nefna m.a.: Ný Félagsrit 1847, saga Torfhildar Hólm í Draupni 1892-93, Nýtt kirkjublað 1916, Biskúpasögur Jóns Halldórsson ar sem Sögufélagið gaf út 1903- 10, Eimreiðin 1920 ásamt fræði legum greinum þeirra Magnúsar Más Lárussonar í Skfmi 1950 og dr. Björns Sigfússomy í Nor dælu 1956. E. nfremur kvæða- bækur Einars Benediktssonar og Guðmundar Friðjónssonar með kvæðum um meistara Jón svo nokkuð sé nefnt. Þegar fréttamaður Vísis var staddur þarna til að skoða sýn- inguna var lestrarsalur Lands- bókasafnsins eins og venjulega fullur af fræðimönnum og grúsk umm sem voru að vinna að sín um störfum. Aðsókn að Lands- bókasafni er mjög mikil og má sjá af því að fræði vor á ýms- um sviðum em með hinu bezta lífsmarki. Ferntmgargjöfin i ar K.F.U.M* og K. Æskulýðsvikan. í kvöld kl. 8,30 er föstuguðsþjónusta í Laugames- kirkju. Séra Garðar Svavarsson sóknarprestur predikar. Gefið menntandi og þrosk- andi fermingargjöf: Upphleyptu landakortin og hnettimir leysa vandann við landa- fræðinámið. KortJn inn- römmuð með festingum. Fæst i næstu bókabúð. Mðdsölubirgðlr: Ámi Ólafsson & Co. Suðurlandsbraut 12. Síml 37960.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.