Vísir - 25.03.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 25.03.1966, Blaðsíða 10
w VISIR . Föstudagur 25. marz 1966. Spáin gildir fyrir laugardaginn 25. marz Hrúturlnn, 21. marz til 20. apríl: Heldur atburöasnauður dagur, en getur þó reynzt nota- drjúgur viö hversdagsstörf ef þú heldur þig að þeim. Nautiö, 21. apríl til 21. maí: Rólegur dagur, reyndu ekki aö flýta rás viöburðanna. ÞaÖ verð ur affarasælast að allt gangi hægt og seinlega. Tviburarnir, 22. maí til 21. júní: Ef þú vilt koma einhverju fljótlega í kring skaltu ganga frá því fyrir hádegið, tafsamt þegar líður á daginn. Krabblnn, 22. júní til 23. júlí: Láttu þaö ekki bitna á fólki í kringum þig þó að seinlega sæk ist þaö sem þú vilt koma í framkvæmd. Það ber enga sök á því. Ljóniö, 24. júlí til 23. ágúst: Reyndu ekki að komast aö nein um samningum í dag og hafðu vaðiö fyrir neðan þig í öllum málum, sem snerta afkomu þína Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þér verður fengið eitthvert flókiö viðfangsefni réttast fyrir þig að slá þvi á frest til morg- | uns, ef unnt reynist. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Mundu aö kemst þótt hægt fari Þú sérö seinna að margt gekk i rauninni betur í dag en virtist í fljótu bragöi. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Einhverjar tafir gera þér gramt í geöi en margt leysist þó betur en á horfist. Kvöldið getur orö iö ánægjulegt. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú veröur varla sem á- nægðastur með gang málanna á vinnustaö. Gættu þess að vekja þar ekki deilur. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Notadrjúgur dagur þótt ekki gerist neitt markvert. Ein beittu þér að skyldustörfunum ^ Vatnsberinn, 21. jan. til 19. i febr.: Fréttir geta bent þér á rétta leið til bættrar aðstöðu í peninga- og afkomumálum. Kvöldið ánægjulegt. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Ef þú stendur viö loforö þín í sambandi við eitthvert viðfangsefni getur það oröiö þér happadrjúgt. bæði úr dýrum málmum og ódýr ari. Af peningum sem Pétur hef ur á boöstólum má nefna Maríu Teresíu-peninginn, en hún var fræg drottning Austurríkis og Ungverjalands, Kennedy-pening og pening sleginn í tilefni af brúð kaupi Konstantíns Grikkjakon- ungs og Önnu Maríu Danaprins- essu. Segir Pétur að margs kon ar slíka peninga megi panta hjá honum í póstkröfu heima hjá hon um á Hverfisgötu 59 í kjallara, sími 15278 eöa hvar sem hann fyrir hittist á götum Reykjavík- urborgar, en Pétur er mikið á ferli á daginn. FÖSTUMESSUR Elliheimilið Grund: Föstumessa kl. 6.30. Stud. theol. Sigurður Öm Steingrímsson predikar. Heimilisprestur. FUNDUR Langholtssöfnuður: Barnastúk- an Ljósið. Fundur í safnaðar- heimilinu laugardaginn 26. þ.m. kl. 2. Mætið vel og stundvíslega. Gæzlumenn AÐALFUNDUR Kvenfélag Hallgrímskirkju held ur aðalfund þriðjudaginn 29. marz kl. 8.30 í Iðnskólanum. Auk venjulegra aöalfundarstarfa veröa önnur áríöandi mál á dag skrá. Hermann Þorsteinsson skýrir frá gangi kirkjubyggingar- málsins. Sameiginleg kaffi- drykkja. SÖFNIN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30-4. Nætur og helgarvarzla í Rvík vikuna 19.—26. marz Vesturbæj- ar Apótek. Næturvarzla í Hafnarfirði að- raranótt 26. marz: Jósef Ólafsson, ölduslóð 27, sími 51820 ÚTVARP Föstudagur 25. marz. , Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Síðdegisútvarp 17.05 Tónlist á atómöld 18.00 Sannar sögur frá liðnum öldum. 20.00 Kvöldvaka hændavikunnar: a. Lestur fomrita: Færey- inga saga b. Bóndi og borg arbúi taka tal saman Pétur Sigurðsson í Austurkoti í Flóa og Ragnar Ingólfsson fulltrúi í Reykjavík ræðast við c. Minnzt gömlu bændanámskeiöanna: Ragn- ar Ásgeirsson ráðunautur segir frá d. Glatt á hjalla: Nokkrir félagar austan yf- ir fjall taka lagiö e. Sam- talsþáttur: Rætt viö bænd ur á búnaöarþingi f. Loka orð: Þorsteinn SigurÖsson formaður Búnaöarfélags íslands slítur bændavik- unni. 21.30 Otvarpssagan: „Dagurinn og nóttin,“ eftir Johan Bo jer 22.10 íslenzkt mál 22.30 Næturhljómleikar: Frá tón leikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Háskólabíói kvöldiö áður. 23.05 Dagskrárlok SJÚNVARP Föstudagur 25. marz. 17.00 Dobie Gillis 17.30 I’ve got a Secret 18.00 Þriöji maðurinn 18.30 Táningatónlist 19.00 Fréttir 19.30 Kynning á lögum og Ijóö- um Cole Porters 20.30 Rawhide 21.30 Run To Daylight 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Fréttakvikmynd vikunnar SPILAKVÖLÐ Langholtssöfnuður: Spila- og kynningarkvöld veröur í safnað- arheimilinu sunnudagskvöldið 27. þ.m. kl. 8. Mætiö vel og stund- víslega — Safnaðarfélögin RANGSTÆÐUR Það lá nærri að árekstur yrði um daginn ,þegar bifreið ók framhjá þessum vörubíl, sem hafði verið lagt á homið á Grundarstíg og Spítalastíg. Má telja vítavert hugsunarleysi að ganga þannig frá bílum jafnvel þótt þurfi að fara með vörur inn í næstu verzlun. Ber að herða mjög eftirlit með þung- um flutningabílum, sem annast dreifingu á vörum t.d. mjólk og gosdrykkjum, en algengt hefur verið að sjá mölbrotnar gang- stéttarheliur i kringum verzlan ir undan þessum farartækjum sem hefur verið lagt upp á gang stéttarbrúnimar. 23.00 Around Midnight 24.00 Leikhús norðurljósanna: „Fair Warning“. I * * * * * * \ \ * BLÖB OG TÍMARIT Gjafa- hlutabréí Hailgrims- kirkju fást hjá prestum iands- ins og I Rvfk. hjá: Bókaverzlun Sigf. Ejrmunds- sonar. Bókabúð L.aga Brynjólfs sonar, Samvinnubankanum Bankastræti, Húsvörðum KFUM og K 0o íiá Kirkjuverði og kirkjusmiðum HALLGRtMS- KIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjaf ir til kirkinnnar má draga frá tekiurri við framföl til skatts. ÁRNAÐ HEILLA PÉTUR SALÚMONSSON OG PENINGAR HANS Minnispeningur ungu grísku kon ungshjónanna. Pétur H. Salomonsson kom að máli við Vísi nýlega og hafði margt að segja, svo aö við áttum við hann einnar mínútu samtal um alla þá muni sem hann hefur á boðstólum fyrir almenning. Fyr ir nokkrum árum haföi hann sýn ingu eða eins konar markað á ýmsum munum sem hann haföi fundið m.a. í öskuhaugum borg- arinnar ,en þar má oft finna ýmsar perlur. Þaö voru m.a. hringir og munir úr silfri eins og skeiðar, sem enginn eigandi fannst að. Fólk hafði það mikinn áhuga á þessum munum, að upp úr því tók Pétur aö leita víð ar fanga um að útvega fagra gripi handa viðskiptamönnum sínum. Varð honum þaö þá einna fyrst fyrir að fara að líma ný frfmerki á umslög og láta stimpla þau á útgáfudegi, en slík umslög þykja hið mesta fágæti. Ennfremur tók hann að hafa sambönd við myntsláttur úti í hinum víða heim og fá frá þeim til umboðssöhi ýmsa peninga sem hann hefur stööugt til reiðu í hinum vönduðustu plastumbúö um. Sérstaklega telur hann sig hafa slegið sér vel upp á hinum svokallaða Churchillpeningi, en gamli maðurinn var vinsæll hér á landi sem vfðar í hinum frjálsa heimi. Margir slíkir minningar- peningar eru slegnir eriendis 1. tbl. Húsfreyjunnar 1966 er nýkomið út. Útgefandi er Kvenfé lagasamband íslands og fjallar tímaritið um ýmis félagsmál og húsmæðrafræðslu. Er full ástæöa til þess að vekja athygli hús- ins er mjög fjölbreytt, er fyrst sagt frá Barnaspítala Hringsins, næst er smásaga eftir Peter Gib son, kvæði eftir Þuríöi Guö- mundsdóttur, Indira Gandhi kynnt, grein um ræðumennsku, rabbaö um bækur, manneldisþátt ur, Um hænsni og hænsnarétti, þátturinn Spurt og svarað, Heim ilisþátturinn, Um páskaskraut, Heklaöur jakki, Prjónuð peysa, Sjónabók húsfreyjunnar, sagt er frá eldhúsáhöldum, fótaæfingar í máli og myndum og margt fleira efni hefur Húsfreyjan að geyma sem húsmæðrum mun þykja fróð legt að lesa. Laugardaginn 12. marz voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Sig- rún Guðmundsdóttir og Friðrik Jónsson, iðnnemi, Skipholti 26. (Studio Guðmundar). Laugardaginn 12. marz voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Edda Herbertsdóttir og Jóhann Gunnar Jónsson. Heimili þeirra verður að Bólstaðahlíð 66. (Ljós- myndastofa Þóris) borgin i dag borgin í dag borgin í dag Fogur feona nctar vclur riot' hiur varallt, mako-up og nnnlllilTWii. ÍTALSKRAR MEXSTARAVERK SNYRTIVÖRUFRAMLEIÐSLU BIRGIR ARNASON HEltDVERZlUN - HAlLVtlGARSTlG SlMI M850

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.