Vísir - 25.03.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 25.03.1966, Blaðsíða 12
72 VlSIR • Föstudagur 25. marz 1966. Kaup - sala Kaup - sala FERMINGARGJÖFIN FÆST HJÁ OKKUR Vegghúsgögn, svefnbekkir og sófar, snyrtikommóður, skrifborð og stðlar, símabekkir, innskotsborö. Húsgagnaverzl. Langholtsvegi 62 (á móti bankanum). Sími 34437. KAUPUM — SELJUM notuð húsgögn, gólfteppi o. fl. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112. Sími 18570. TIL SÖLU Til sölu Landrover, árg. ’62, benzínvél, klæddur. Uppl. í síma 40250. TIL SÖLU VEGNA BROTTFLUTNINGS Isskápur (Thor), svefnherbergissett, eldhúsborð og stólar, gólfteppi. Tækifærisverð. Uppl. á Kleppsvegi 26II í dag kl. 2—4 e. h. Sími 36165. ÓDÝR BÍLL — CHEVROLET ’47 i góðu standi til sölu og sýnis í Blikksmiöjunni Gretti. Tilboð óskast miðaö við staögreiðslu. Sími eftir kl. 6: 30498. Karl Stefánsson. TIL SÖLU Karolínu-sögumar fást f bóka- verzluninni Hverfisgötu 26. Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretchbuxur f öllum stærðum — Tækifærisverö. Sími 1-46-16. Ódýrar og sterkar bama- og unglingastretchbuxur einnig á drengi 2-5 ára fást á Kleppsvegi 72. Sími 17881 og 40496. Húsdýraáburður til sölu, fluttur f lóðir og garða. Sími 41649. Merkar bækur og allnokkuð af smákvemm til sölu. Sími 15187. Mjaðmabuxur í kven- og ungl- ingastærðum nýkomnar. Margir litir, mjög hagstætt verð. Skikkja Bolholti 6, 3. hæð. Sími 20744. Inn gangur á austurhlið. Olymplc sjónvarpstæki til sölu. Sími ll775 í dag og_næstu daga Húsdýraáburður til sölu, fluttur í garða og lóðir. Sími 41026. Skrifborð, dfvan og skautar á 12 ára til sölu. Sími 37919. Til sölu Austin 8, þarfnast smá viðgerðar. Selst ódýrt. Sími 22157 Til sölu miöstöðvarketill 3 y2 ferm. ásamt Gilbarco brennara, stillitækjum og 200 1. hitadunk, rörum og ofnum. Uppl. í síma 34240.___________________________ Nýlegur bamavagn til sölu. Uppl. í si'ma 17739. Til sölu saumavél, þvottavél, bamavagn, selst ódýrt. Uppl. á kvöldin í sfma 37003. Til sölu af sérstökum ástæðum dönsk borðstofuhúsgögn (mag- hony). Bárugötu 15 miðhæð. Vel meö farinn barnavagn til sölu. Uppl. í sfma 20851 og 24072 Nýlegur Pedigree bamavagn til sölu. Sími 24679. Klæöaskápur úr ijósum við til sölu. Sími 30852. Nýlegur vel með farinn Pedigree bamavagn til sölu. Sími 37564. Rafmagnssög í borði (lítil), stativ fyrir rafhandbor og lítil geimngs- sög til sölu. Sími 21838. Handheklaöur rauður kjóll til sölu. Uppl. í sfma 12215 eftir kl. € Til sölu eikarskrifborð, ódýrt. Uppl. í síma 35998 eftir kl. 6 Ljós boröstofuhúsgögn til sölu, seljast ódýrt. Sími 15548. ÞJÓNUSTA Innréttingar. Smfða skápa f svefn herb. og forstofur. Sími 41587. Bílabónun. Hreinsum og bónum bíla. Vönduð vinna. Sfmi 41392. Brauðhúsið Laugavegi 126, sími 24631. — Alls konar veitingar, veizlubrauð, snittur, brauðtertur, smurt brauð. Pantið tfmanlega, lqmnið yður verð og gæði. Bflabónun, hreinsun. Sfmi 33948 Hvassaleiti 27. Tek að mér skrúðgarðateikning ar. Reynir Helgason, garðyrkju- fræöingur. Sími 19596 kl. 6—8 eftir hádegi. Bflabónun. Hafnfirðingar, Reyk- víkingar Bónum og þrifum bfla. Sækjum sendum. ef óskað er. Einn ig bónað á kvöldin og um helgar. Sfmi 50127 Pípulagnir. Skipti hitakerfum, tengi hitaveitu, set upp hreinlætis tæki, hreinsa miðstöðvarkerfi, og aðrar lagfæringar. Sfmj 17041. Bfleigendur. Getið þvegið og bón- að sjálfir og smávegis viðgerðir, einnig teknir bflar i bónun. Litla þvottastöðin, Sogavegi 32. Sfmi 32219, Geymið auglýsinguna. Gluggaþvottur. Þvoum og hreins um glugga. Sfmar 37434 og 36367 Húsamálning. Get bætt við mig málningu innanhúss fyrir páska. Sími 41108. Bflaþjónustan Höföatúni 4. Við- gerðir, þvottur, bón o.fl. Símar 21522 og 21523. Til sölu búðardiskur með skúff- um og gleri selst mjög ódýrt. Uppl. f síma 15195. Nýlegur olíubrennari með öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. í símum 33809 og 34184. Radiofónn, eldri gerð til sölu Uppl. f síma 16435. ÓSKAST KEYPT Notað mótatimbur óskast Uppl. í sfma 16956 og eftir kl. 8 f sima 23965. Skiöaskór nr. 43 óskast keyptir strax. Uppl. í síma 20895._______ Bamarimlarúm með hreyfanlega framhlið óskast. Uppl. f sfma 21851 eftir kl. 7 f kvöld. Skermkerra óskast til kaups, einnig Necchi saumavél. Uppl. f síma 38149. Atvinno Atvinna IÐNVERKAMENN — ÓSKAST til starfa i verksmiðju vorri. J. B. Pétursson, blikksmiöja, stáltunnu- gerð, Ægisgötu 7. Sími 13125. AFGREIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST á dagvakt f biðskýlið Háaleitisbraut. Uppl. í síma 37095. FISKVINNA Duglegur hausari óskast nú þegar. Ákvæðisvinna kemur til greina. Fiskvinnslustöðin Dísaver, Gelgjutanga. Símar 36995 og 34576. Þjónusta ~ ~ Þjónusta m —...... ■ > SÓTHREINSA MIÐSTÖÐVARKATLA og kanala, múra einnig katla og geri við bilaöar innmúringar, ccar- boratora o. fl. Set upp sótlúgur, trekkspjöld o. m. fl. — Sími 60158. Húsmæður athugið. Strekki storesa, fljót afgreiðsla. Skóla- yörðustíg 22. Sími 22892 á kvöldin Geymið auglýsinguna. Saumaskapur. Sníðum, þræðum, mátum og saumum kvenfatnað. Sími 20527. Geymið auglýsinguna. HREINGERNINGAR Hreingerningar gluggahreinsun. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 13549. Gluggahreinsun og hreingeming ar. Uppl. í sfma 10300. Vélhreingeming, handhreingem- ing, teppahreinsun. stólahreinsun. Þörf, sfmj 20836. Teppl og húsgögn hreinsuð fljótt og vel. Sfmi 40179. Vélhreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. ódýr og öragg þjónusta. Þvegillinn. Simi 36281. Hrelngemingar. Sími 22419. — Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Þrif Vélhreingemingar, gólf- teppahreinsun. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sfmi 41957 — 33049. Gólfteppahreinsun, húsgagna- hreinsun og hreingemingar. Vönd- uð vir.na. Nýja teppahreinsunin. Sími 37434. Hrelngemlngar. Fljót afgreiðsla. Vanir menn. Sfmi 12158. Bjami. Hreingemingar. Sími 16739. Van ir menn. Húsnæði ~ - Húsnæði 3—4 HERBERGJA ÍBÚÐ ÓSKAST Góð 3ja—4ra herbergja fbúð óskast til leigu nú þegar eða sem fyrst Uppl. í síma 33992. HÚSNÆÐI — ÓSKAST Einhleypur maður í góðri vinnu óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Sími 20411. Iðnaðarhúsnæði — óskast Iðnaðarhúsnæði á jarðhæð, 50—100 ferm., í Reykjavík eða Kópavogi, óskast til leigu fyrir 14. maí n.k. Tilboð sendist augl.d. Vísis merkt „Iðnaður“. Uppl. í síma 33936. ÍBÚÐ — ÓSKAST 2—3 herb. íbúð óskast. Uppl. f sfmum 24742 og 21011. OSKAST A LEIGU 100-200 ferm. iðnaöarhúsnæði á jarðhæð óskast fyrir hreinlegar aö gerðir á bílum. Uppl. í síma 34420 og 36656. Ung hjón með 1 bam óska eftir fbúð í eitt ár. Era á götunni. Vin samlegast hringið f síma 41909 eft ir kl. 6 á kvöldin. 3-5 herb. fbúð óskast til leigu. Sími 31274._____________________ Kennaraekkja utan af landi ósk ar eftir 2-3 herb. íbúð fyrir 14. maí. Strangri reglusemi og snyrti mennsku heitið. Uppl. í sfma 35430 eftir kl. 8 á kvöldin. Ungur reglusamur maður óskar eftir herb., helzt á góðum stað f bænum. Þarf ekki að vera stórt. Uppl. í síma 24932. íbúð óskast Ung reglusöm hjón óska eftir 1-2 herb. íbúð í Hafnar- firði eða nágrenni. Uppl. f síma 23025. Bandaríkjamaður giftur fs- lenzkri konu óskar eftir einbýlis- húsi eða 3 herb. íbúð. Má vera í Kópavogi, Hafnarfirði eða Njarð- víkum. Sími 20974 eftir kl. 5 Húshjálp óskast l-2var í viku. Barnastóll óskast til kaups. Sími 40148.____________________________ Óska eftir að ráöa mann til starfa frá 1. aprfl n.k. við ræstingu á stigahúsi f sambýlishúsi á Melun- um. Uppl. í síma 13387 eftir kl. 6 ATVINNA ÓSKAST Duglegan ungan mann vantar aukavinnu eftir kl. 8 á kvöldin og um helgar. Vanur alls konar vél- um og bifreiðum, einnig viögerð- um. Gæti einnig tekið að mér að fella net. Hef fólksbifreiö til um- ráða. Uppl. í síma 41424 eftir kl. 7 á kvöldin. FELAGSLIF Krlstileg samkoma veröur haldin f Sjómannaskólan- um f kvöld kl. 20.30. Verið velkom in. John Holm og Helmut Leichs- enring tala. íbúð óskast. Vil taka á leigu 2 herb. íbúð í Reykjavík eða Kópa vogi strax. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiösla Uppl. f síma 10106. TIL LEIGU 2 herb. og aðgangur að eldhúsi til leigu í Vesturbæ. Tilboð merkt: „Túngata“ sendist augLd. Vísis. 3 herb. íbúö til leigu í 4 mánuöi 1. apríl til 1. ágúst. Uppl. í síma 23494. Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. Samkoma í Laugarneskirkju í kvöld kl. 8.30. Efni: Við fætur Jesú klæddur og heilvita. Séra Magnús Guðjónsson Eyrarbakka talar. Jón Dalbú Hróbjartsson hefur stutta hugleiðingu. Æskulýðskór KFUM og K syngur. Allir velkomnir. K.F.U.M. Aðalfundur verður haldinn í húsi félagsins við Amtmannsstíg fimmtudaginn 31. marz kl. 8.30 e.h. Venjuleg aöalfundarstörf. m TAPAÐ — Sl. mánudagsmorgun fannst karl mannsúr á Gnoðarvoginum. Uppl. í síma 31034. Tfl lelgu stofa 4x5 m. f Vogun- um. Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir 31. þ.m. merkt: „Stofa.“ Hafnarfjörður. Til leigu ný 2 herb. íbúð frá 14. maí. Tilboð er greini fyrirframgreiðslu sendist augl.d. Vísis fyrir 1. aprfl merkt: „3512.“ BARNAGÆZLA Telpa óskast til að gæta drengs á 3. ári 2-3 tíma á dag í Hlíðunum. Uppl. f síma 19612. KENNSLA Okuke.nsia tiætnisvottorð n.'iu 32865. Ökukennsla, hæfnisvottorð. — Kenni á nýja Volvo bifreið. Sími 19896. ökukennsla — hæfnisvottorð. Kenni á Volkswagenbíla. Símar 19896, 21772. 35481 og 19015. Kennsla. Les með nemendum, ensku, dönsku, þýzku og íslenzku undir próf. Uppl. f síma 22434 eft ir kl. 8 Orlon-poppkjólar Nýtt, glæsilegt úrval. Verð frá kr. 845.00 JERSEY-KJÓLAR, allar stærðir, verð frá kr. 495.00 TERYLENE-KJÓLAR, mikið úrval FATAMARKAÐURINN Hafnarstræti 3 1... ■**»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.