Vísir - 26.03.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 26.03.1966, Blaðsíða 10
VtSCR . Laugardagur 26. marz 1966. Nætur og helgarvarzla í Rvík vikuna 26. marz — 2. aprfl Reyk j avíkurapótek. Helgarvarzla í Hafnarfirði 26. — 28. marz Eiríkur Bjömsson Ausurgötu 41. SímL50235. ÚTVARP Laugardagur 26. marz 14.30 1 vikulokin, þáttur undir stjóm Jónasar Jónassonar 16.00 Veðurfregnir . Umferðar- mál. 16.05. Þetta vil ég heyra. Ragnar Borg forstjóri velur sér hljómplötur. 17.00 Fréttir 17.35 Tómstundaþáttur bama og unglinga 18.00 Úvarpssaga bamanna 18.20 Veðurfregnir 18.30 Söngvar í léttum tón 18.55 Tilkynningar 19.30 Fréttir 20.00 Leikrit Leikfélags Akureyr ar: „Swedenhielmsfjöl- skyldan“ eftir Hjalmar Bergman 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.20 Danslög 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. marz 8.30 Létt morgunlög 8.55 Fréttir 9.10 Veðurfregnir 9.25 Morgunhugleiðing og morg untónleikar 11.00 Messa í Laugarneskirkju. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Efnisheimurinn — nýr flokkur hádegiserinda. 14.00 Miðdegistónleikar 15.30 í kaffftímanum. 16.45 Endurtekið efni. 17.30 Barnatími 18.30 íslenzk sönglög 18.55 Tilkynningar 19.30 Fréttir 20.00 Þórarinn Guðmundsson sjö- tugur. Dr. Hallgrímur Helgason flytur stútt erindi Margrét Eggertsdóttir syng ar fög eftir 'Þörarin Guð- mundsson. 20:30 Fáein orð í faflri einlægm. Úlfur Ragnarsson laeknir flytur erindt um áfengis- neyzlu. 20.45 Sýslumar svara. Norömýl- ingar og Þingeyingar enda aðra yfirferð. 22.10 Danslög 23.30 Dagskrárlok SJÚNVARP Laugardagur 26. marz 13.30 Þáttur fyrir böm 15.00 íþróttaþáttur 17.00 Töluð tunga. 17.30 G. E. College Bowl 18.00 Bridgeþáttur 18.30 Meira fjör 19.00 Fréttir 19.15 Fréttaþáttur. 19.30 Perry Mason 20.30 Gunsmoke 21.30 Liösforinginn 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Leikhús norðurljósanna „Panic in the Streets“ Sunnudagur 27. marz 16.00 Chapel of the Air 16.30 Golfþáttur 18.00 Þáttur Walt Disneys 19.00 Fréttir 19.15 Þáttur um trúmál 19.30 Bonanza 20.30 Charade 21.00 Þáttur Bob Hopes 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Leikhús norðurljósanna „The Unknown Terror.“ MESSUR pfn/fiuíðM ^ i Fríkirkjan: Messa kl... 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Bústaðaprestakall: Bamasam- koma i Réttarholtsskóla kl. 10.30 Guösþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Laugameskirkja: Messa kl. 2. Altarisganga. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f.h. Séra Garðar Svavars- son. Spám gildir fynr sunnudag- \ inn 27. marz. i Hrúturinn, 21. marz til 20. 7 apríl: Taktu ekki fyllilega mark \ á gangi málanna í dag. Þar get- » ur ýmislegt legið á bak viö, sem í þú kemst ekki að raun um fyrr ] en síðar. ! Nautið, 21. apríl til 21. maí: ] Vinur af gagnstæöa kyninu veit \ ir þér ómetanlega aðstoð, sem l þú færð þó að öllum líkindum i ekki tækifæri til að launa. ’ Kvöldið verður skemmtilegt,. 1 Tvíburamir, 22,. maí til .21. \ júní: Haltu þig sem mest frá öíl- t um glaumi og mannfjölda í dag 7 og kvöld. Farðu hægt og gæti- 1 lega í öllum framkvæmdum og l peningamálum. t Krabbinn, 22. júní til 23. júli: ’ Njóttu skemmtunar í fámennum i hópi og taktu hverri stundu eins ^ og hana ber að höndum. Láttu \ sem minnst eftir þér hafa um samstarfsfólk þitt. ! Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: i Láttu þá lönd og leið, sem ekki ^ geta tekið eða vilja taka ákvörð . un í máli, sem þú vilt koma í J framkvæmd: Það tefur aðeins i og þetta tekst samt. \ Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: ^ Þér vinnst vel í dag en gættu þess að Ieggja ekki of hart að þér. Yfirleitt ættiröu að gæta vel heilsu þinnar þessa dagana og hvíldu þig vel. Vogin, 24. sept. til 23 .okt.: Þú átt gott tækifæri fyrri hluta dagsins og ættir að hagnýta þér það hiklaust. Síðari hluta dags ins ættirðu að halda sem mest kyrru fyrir. Drekinn 24. okt. til 22. nóv.: Undir kvöldiö gerist eitthvað sem veldur þér gremju og leiö- indum. Gættu þess að láta ekki skapið hlaupa með þig i gönur og valda ósamkomulagi. Bogmaðurlnn, 23. nóv. til 21. des.: Brjóttu ekki af þér vináttu sem geur orðið þér mikils virði. Sumir eru of stoltir til að ganga á eftir eða þrengja sér aö Steingeltin, 22. des. til 20. jan.: Faröu þínar eigin leiöir og láttu engu skipta hrakspár og úrtölur í dag. Þér vinnst bezt einum að lausn viðfangsefnis, sem varðar þig miklu. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Njóttu hvíldar eftir megni Láttu erfiðari störf bíða, ef þú kemst hjá því. Þetta er einn af þeim dögum, þegar þú átt örö- ugt með að einbeita þér. Fiskamir, 20. febr til 20. marz: Taktu á því, sem þú átt til þegar þörf krefur, þú átt mik ið undir því hvernig þér sækist vinna eöa nám í dag. Vertu heima í kvöld. Síðusfu sýningttr ó Hrólfi og Á rúmsjó Ásprestakall: Messa í Laugar- neskirkju kl. 11. Bamaguðsþjón usta fellur niöur þennan sunnu- dag. Séra Grímur Grímsson. Langholtsprestakall: Barna- samkoma kl. 10.30. Bindindissam koma kl. 5. Prestarnir. Neskirkja: Fermingarguðsþjón- usta kl. 11. Séra Frank M. Hall- dórsson. Kópavogskirkja: Bamasam- koma kl. 10.30. Messa kL 2. Séra Gunnar Árnason. Garðakirkja :Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson Hallgrímskirkja :Barnaguðsþjón usta kl. 10. Systir Unnur Hall- dórsdóttir. Messa kl. 11. Dr. Ja- kob Jónsson Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson (Bindindis- dagur). Messa kl. 2. Séra Krist- ján Róbertsson. Barnasamkoma í Tjarnarbæ kl. 11. Séra Kristján Róbertsson. Grensásprestakall: Breiöagerð- isskóli. Barnasamkoma kl. 10.30 Messa kl. 2. Séra FeUx Óíafsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjón- usta kl, 10 f.h. Séra Magnús Run ólfsson messar. HeimiJisprestur- inn. Háteigskirkja: Bamaguösþjón- usta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarö arson. Messa kl. 2. Séra Amgrím ur Jönsson. Kirkjukvöld kl. 8.30. Franskur rithofundm flytur fyrirlestur á vegum Alliance Francaise Robert Aron kunnur franskur sagnfræöingur og fyrirlesari, flyt ur fyrirlestur á frönsku á vegum Alliance Francaise í háskólanum sunnudagskvöld 27. marz kl. 8.30 í fyrstu kennslustofu og talar um de Gaulle hershöfðingja og aö- feröir hans í stjórnmálum. Robert Aron hefur skrifaö fjölda sagnfræöirita og fjalla mörg þeirra um nútímaatburði. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestri þessum. Leikritin Hrólfur og Á rúm- sjó hafa nú verið sýnd 17 sinn j um í Lindarbæ við góða aðsókn ! Leikritin verða aðeins sýnd ] þrisvar sinnum ennþá og verð i ur næsta sýning á sunnudags- ] kvöld. Myndin er af Bessa Bjama- i syni, Áma Tryggvasyni og ] Vaídimar Helgasyni. tyesi.' •• Langholtssöfnuður: Barnastúk- an Ljósið. Fundur í safnaðar- heimiiinu laugardaginn 26. þan. kl. 2. Mætiö vel og stundvíslega. Gæzlumenn Bræðrafélag Bústaðasóknar: Fund ur veröur í Réttarholtsskðla mánudagskvöld kl. 8.30 Stjórnin Langholtsprestakall :Bindindis- nefnd safnaðarins gengst fyrir samkomu í safnaöarheimilinu á sunnudaginn kl. 5. AUir velkomn- ir. — Stjómin. ÁftcrjftonAeft NÝ GÆÐAVARA NýtX bragð - bezta bragðiö Ijúffengur, blandaður óvaxtadessert meS aprikósum, ferskjum, ananas og eplum. /2 kg í öruggum og loftþéttum umbúSum. Tilbúinn til notkunor MARMELAÐI með fersku og óviðjafnanlegu bragt appelsínu-óvoxtamarmelaði, tytteberja jarðarberja- og bringeberjasulta EINKAUMBOÐ: DANÍEL ÓLAFSSON OG CO. H.F. VONARSTRÆTl 4 SIMI 24150 •ul

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.