Vísir - 13.04.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 13.04.1966, Blaðsíða 12
12 VÍSIR . Miövikudagur 13. april 1966. Kaup - sala Kaup - sala Verzlunin Silkiborg auglýsir Nýkomiö tvíbpeitt léreft. Verð aðeins kr. 39,50 m., buxnaterylene, 2S5 kr. m., sérlega falleg telpnanærföt. Nytsamar og fallegar ferm- ingargjafir, ailur undirfatnaður fermingarbama, hanzkar, slæður, drengjafermingarskyrtur. Verð aðeins kr. 195,00. Verzlunin Silkiborg, DaUaraut 1 viö kleppsveg, simi 34151. SKODA — 1202 SENDIBIFREIÐ rúmgóð og traust. (ber 650 kg). Hliðarhurð f. farangursrými 2—3 bflar fyrirliggjandi enn með greiðsluskilmálum á aðeins 123,000. Tékk neska bifreiðaumboðiö h.f. FISKAR OG FUGLAR Hef allt til fiska- og fuglaræktar. Fiskaker úr ryðfriu stáli, 4 stærðir. 25 tegundir af vatnaplöntum. Búr fjrrir fugla og hamstra. — Opið kl. 5—10 e. h. Sími 34358. Hraunteig 5 — Póstsendum — Kaupum hamstra og fugla hæsta verði. IIL SOLU á Bústaðavegi 107 hnakkur, beizli, svefnbekkur, tvibreiöur svefn- sófi, svefnpoki, skíði, skfðastafir, föt og frakki á 15—16 ára ungling. Uppl. á staðnum eftir kl. 7 og i sima 35153. BÍLL TIL SÖLU Póbeta ’56 til sölu. Sími 34206. BIFREIÐAEIGENDUR Victoria farangursgrindur fyrirliggjandi fyrir alla bíla, m. a. Bronco, Rover, Gipsy, Gaz og Willys. Ensk úrvalsvara. Einnig amerísk Duro-Chrome handverkfæri ti| bila- og vélaviðgeröa. INGÞÓR HARALDSSON HF. Snorrabraut 22, simi 14245. TIL SÖLU Karolínu-sögumar fást f bóka- verzluninni Hverfisgötu 26. Húsdýraáburður til sölu, fluttur i lóðir og garða. Sfmi 41649. Hettukápur með rennilás nýkomn ar, hagstætt verð. Skikkja, Bolholti 6, 3. hæð. Simi 20744. Inngangur á austurhlið. Ódýrar og sterkar bama- og unglingastretchbuxur einnig á drengi 2-5 ára fást á Kleppsvegi 72. Simi 17881 og 40496. Ódýru svefnbekkimir komnir aft ur. Ennfremur stakir stólar. Rúm- dýnu- og bekkjagerðin, Hamrahlíð 17 sími 37007. Til sölu pólskar buxur 45% Tery- lene 55% ull, góðar og ódýrar. Klæðaverzlun H. Andersen-Son Að alstræti 16. Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretchbuxur í öllum stærðum. — Tækifærisverð. Sími 14616. Bifreiöin Y-407 til sölu. Er til sýnis á Álfhólsvegi 145. Sími 40083 Sendiferðabíll, Ford ’56, 6 cyl., er til sölu. Fallegur og góður vagn. Uppl. í sfma 33023 eftir kl. 7.30 á kvöldin. Til sölu vel með farinn Pedigree bamavagn. Verð kr. 2500. Einnig Passap prjónavel, lítið notuð. Uppl. í síma 37968. N.S.U.T. ’61 árg. til sölu í góðu standi. Sími 30353. Moskvitch ’57 til sölu. Verð 8000. Uppl. í síma 40975 eftir kl. 7. Ford ’55 til sölu. Varahlutir í Fprd ’55. Sími 50191. Bamavagn og þvottavél til sölu ódýrt. Sími 32149. Hvolpur, English-setter, til sölu. Uppl. í síma 50152 eftir kl. 7 e. h. VW sendiferðabfll, ný vél, til sölu. Simi 24882. Grundig TK, 46, Stereo segul- band compl. til sölu. Sími 24882. Notuð eldhúsinnrétting, stálvask ur, hurð og eldavél til sölu. Uppl. gefnar í sima 18924 eftir kl. 8 á kvöldin. Stórar glerrúður til sölu. Skipa- sundi 81. Sími 30784 kl. 7-9. Siemson mótorhjól, árg. ’66 til sölu. Uppi. á Bárugötu 22, I. h. Gíra-reiðhjól í fyrsta flokks standi til sölu. Sími 37478. OSKAST KEYPT Lítil veitingastofa til sölu. Tilboð merkt: „Veitingastofa" sendist aug-1 '2ja—4ra tonna trilla óskast. lýs.d. blaðsms fyrir 20. þ.m. Uppl. f sfmum 16980 og 41435. Ford Prefect ’46. Þarfnast lag- færingar, til sölu. Uppl. Berg- staðastræti 38, kjallara, eftir kl. 7 á kvöldin. Nýlegur Pedigree bamavagn til sölu. Uppl. í sima 10861. Til söiu nýlegar kojur með dýn- umtog skúffum. Ennfremur lítill skápur. Selst ódýrt. Til sýnis næstu daga að Engihh'ð 7. Lítill barnavagn, vel með farinn, til sölu. Verð kr. 1500. Uppl. í síma 52059. Sófasett, mótorhjól og bama- vagn. Selst ódýrt. Uppl. í síma 41472. Morris ’47 til sölu Holtagerði 18, Kópavogi. Vinnuskúr og lítils háttar af mótatimbri tii sölu. Uppl. næstu kvöld í síma 60175. Vil kaupa vel með farinn Fiat station 1100. Ekki eldri en 1958. Otb. eftir samkomulagi. Góðar mán aðargreiðslur. Sími 32391 eftir kl. 6 á kvöldin. Óska eftir að kaupa Tempó 600 Hondu. Uppi. í síma 51481 eftir ki. 7 á kvöldin. Vil kaupa notaðan dívan. Sími 18468. BARNAGÆZLA Tek að mér að gæta bama kl. 1—6 á daginn. Sími 12455. SMÁ AUGLÝSIN6 AR eru einnig a bls. 6 ÓSKAST Á LESGU 1 stórt eða 2 minni herbergi helzt með eldhúsi eða eldhúsaðgangi ósk ast til leigu nú þegar af mæögum sem vinna úti allan daginn. Sími 10738 eftir kl. 8 e. h. Ung hjón óska eftir 2-3 herb. í- búð sem fyrst. Uppl. í síma 35440. íbúð óskast, 2—3 herbergi. — Þrennt í heimili. — Uppl. í síma 41129. 1—2 herbergja ibúð óskast til leigu fyrir 1. júní í Kópavogi eða Reykjavík. Þrennt í heimili. Fyrir- framgreiðsla. Nánari uppl. í síma 38893.___________________________ Reglusöm stúlka óskar eftir 1 herb. og eldhúsi í Reykjavík eða Kópavogi, frá næstu mánaðamót- um. Uppl. í síiha á Hótei Vík, herbergi 11. ' Einhleypan mann, sem vinnur á Keflavíkurflugvelli vantar gott herbergi, má vera með eldunar- plássi, helzt £ gamla austurbænum eða Hlíðunum. Sími 15728 eftir kl. 5 e. h.________ Sjómaður, reglusamur, óskar eft- ir herbergi. Sími 20734 eftir kl. 4 á daginn. 2—3 herb. ibúð óskast. Uppl. gef ur Ragnar Halldórsson í síma 21354 eða 21588. Herbergi óskast handa reglusöm um manni í fastri atvinnu, helzt sem næst miðbæ. — Tilb. sendist augl.d. Vísis fyrir 22. apríl merkt „579“, _____________ ------ --- i i ■a.xTa.v.fcUh Óskum eftir 1—3 herb. íbúð. Er- um á götunni með 5 mánaða barn. Vinsaml. hringið i síma 35153. Hjón utan af landi óska eftir 2ja—4ra herb. íbúð. Vinna bæöi úti. Skilvísri greiðslu og góðri um- gengni heitið. Sími 20264 kl. 6—7 í kvöld og annað kvöld. Okkur vantar 2 litlar íbúðir, ný- gift hjón og fullorðin hjón. Vinn- um öll úti. Sími á vinnustað 31279. Bragi og Guðjón. Rúmgóður bílskúr óskast með ljósi og hitun, helzt í Austurbæn- um. Tilboð sendist á augl.d. blaðs- ins merkt „Nr. 6731“ fyrir 20/4. -— . '■ .... .. . i Þrjár reglusamar stúlkur óska eftir þriggja herb. íbúð um næstu mánaðamót eða síðar. — Húshjálp kæmi til greina. Tilboö leggist inn á augl.d. blaðsins merkt „6737“ fyrir hádegi laugardag. Herb. óskast strax sem næst miðbænum. Uppl. í síma 36727. 2 stúlkur óska eftir herbergi á leigu, helzt sem næst miöbænum. Tilboð sendist Vísi merkt „6710“. Hjón óska eftir ibúð, vinna bæði úti, eru bamlaus. Uppl. í síma 51606 eftir kl. 7 á kvöldin nema laugardaga e. h. Kona óskar eftir herbergi strax. Uppi. í síma 51908 frá kl. 3—7. Ung, reglusöm .bamlaus hjón utan af landi óska eftir eins eða tveggja herbergja góðri íbúð, helzt ekki fyrirframgreiðsla en ömgg mánaðargr. Tilboð sendist augi.d. blaðsins merkt „Iönnemi” fyrir 20/4. Ung, barnlaus hjón óska eftir lít- illi íbúð í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfiröi. Bæði vinna úti. Uppl. í sima 50386. ' V, V; p} U ,1 r Stúlka óskast í mötuneyti. Uppl. 1 síma 23851. Starfsstúlka óskast á bamaheim- ilið Barónsborg. Uppl. í síma 10196 Viljum ráða ungan, laghentan mann til iönaðarstarfa. Plastpokar h.f. Sími 18454. Húsnæði ~ ~ Húsnæði ÍBÚÐ ÓSKAST Ung bamlaus hjón óska eftir íbúð í Reykjavík, Hafnarfirði eða á Suðurnesjum. Algerri reglusemi heitið. Uppl. í síma 24902. ÍBÚÐ ÓSKAST Tvö herbergi og eldhús. Uppl. í síma 36154. TIL LEIGU 2 herb. og eldhús. Tilboð er greini fjölskyldustærð og atvkmu sendist augl.d. Vísis merkt „Góð umgengni — 1500“. HÚSRÁÐENDUR LÁTIÐ OKKUR LEIGJA Það kostar yður ekki neitt. Ibúðarleigumiostöðin Laugavegi 33 (hak- húsið). Sími 10059. ÍBÚÐ ÓSKAST Óska eftir 2—3 herb. íbúð í Þingholtunum eöa nágrenni. Gst íeigt lherb. og eldhús. Uppl. í síma 14186 eftir kl. 5. ÍBÚÐ — ÓSKAST Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. Regiusemi. Uppi. í síma 41491. ATHUGIÐ Vantar iönaðarhúsnæði nú þegar 150—200 ferm. fyrrr bífreiða- verkstæöi. Uppl. í síma 33479 eftir kl. 8 á kvöldm. Atvinna Atvinna BYGGINGARVINNA Vantar verkamenn í byggingarvinnu. Vanir og dugle@r merm óEkast. Stöðug vinna. Árni Guðmundsson, sími 10005. MÚRARAR Múrarar óskast í góð verk I Reykjavfk strax. Uppi. l sfaöfS#321. STÚLKUR EÐA KONUR óskast strax í eldhús og boröstofu. Hrafnista, símar 35133 og 5D528. HANDFÆRAVEIÐAR Tvo háseta vantar á góðan handfærabát. Uppi. í sfma 34526. FISKVINNA Flatningsmaöur óskast. — Fiskvionslustöðin Dísaver, Gelgjatanga. Símar 36995 og 34576. FÓSTRA EÐA BARNGÓÐ KONA óskast að bamaheimili Kleppsspítalans nú þegar. Sími 38160. AFGREIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST strax. Verzlunin Hoitskjör, Langholtsvegi 89. Sfmi 35435. STÚLKA — ÓSKAST til heimilisstarfa í 1—2 mánuði hálfan eða allan daginn. Uppl. 1 sfma 34410. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Bjömsbakarí Vallarstræti. EINKAMAL Óska eftir að kynnast stúlku. Má vera fráskilin. — Þagmælsku heitið. Tilboð sendist augl.d. Vísis merkt „6711“. ATVINNA ÓSKAST Atvlnnurekendur. Tek að mér verzlunarlegar bréfaskriftir á ensku. Uppl. í síma 20941 eftir kl. 7 f kvöld og næstu kvöld.________ Vanur matsveinn óskar eftir plássi á góðum síldarbát. Uppl. í síma 60060. ÓSKAST Á LEIGU Ungur, einhleypur, reglusamur maður óskar eftir 1—2ja herb. í- búð nú þegar, helzt í Austurbæn- um. Sími 20786 kl. 7—9 e. h. 2ja herb. íbúð óskast 1. máí. — Fyrirframgreiðsla. Sími 17141 eftir kl. 7. Hver vill leigja hjónum með 2 börn 2—3 hetb. íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 37546. Tvær, reglusamar eidri konur óska eftir góðri stofu og eldhúsi eða aðgangi að eidhúsi. Uppl. f sima 17583.________________________ Óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Tvennt fullorðið í heimiii. — Sfmi 40056. TIL LEIGU Loftherbergi til leigu fyrir reglu saman, hreinlegan og mjög kyrr- látan pilt. Uppl. í síma 17297. 3ja herb. íbúð til leigu Suður- landsbraut 75. Til sýnis fimmtu- dag og föstudag frá kl. 4-6. Vegna brottflutnings er 3ja herb. íbúð meö húsgögnum tii leigu í 3 mánuði. Tilboö sendist fyrir föstu dagskvöld merkt „6753“. 4 herbergja íbúö til leigu. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „Vestur- bær“. Lítiö herbergi til leigu í miðbæn- um. Sími 20708 eftir kl. 6 e.h, 1 herbergi f risi til leigu. Einnig 50 ferm. pláss á hæð, hentugt fyrir skrifstofu eða léttan iðnað. Sfmi 16626 kl. 6—7 e. h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.