Vísir - 13.04.1966, Blaðsíða 14
14
zs
VÍSIR . Miðvikudagur 13. apríl 1966.
■mmnMmginBww—q—■mmcz
GAMLA BÍÚ
TÓNABÍÓ
Eitfkal'if leikkoríunnar
íslenzkur texti
Brigitte Bardot
Marcello Mastroianni
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HÁSKÓLABIÓ
Sirkussöngvarinn
(Roustabout)
Bráðskemmtileg ný amerísk
söngva- og ævintýramynd I
litum og Techniscope.
Aðalhlutverk:
Elvis Presley
Barbara Stanwick
Sýnd kí 5, 7 og 9.
uAFNARfJARBaRBÍÓ
Slmi 50249
TOM JONES
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný ensk stórmynd í litum er
hlotið hefur fem Oscarsverð-
laun, ásamt fjölda annarra við
urkenninga. Sagan hefur kom
iö sem framhaldssaga í Fálk-
anum.
3 sannindi
Ný frönsk úrvalsmynd
Michéle Morgan
Jean-Claude Brialy
Sýnd kl. 9.
Hundalif
Sýnd kl. 7
LAUGARÁSBÍÓ33fÖ7°
Rómarfór frú Stone
Ný amerísk úrvalsmynd í lit-
um gerð eftir samnefndri sögu
Tennessee Williams. Aðalhlut-
verk leikur hin heimsfræga
leikkana Vivien Leigh ásamt
Warren Beatty.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð bömum innan 12 ára
Miðasala frá kl. 4
HAFilARBÍÓ
Marnie
Spennandi og sérstæö ný lit-
myd gerð af Alfred Hitch-
cock með Tippl Hedren og
Sean Connery.
— fslenzkur texti —
Sýnd kl. 5 og 9. j
Hækkað verð.
Bönnuð innan 16 ára.
4 / TEXAS
Albert Finney
Susanna York
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuö bömum.
STJÖRNUBfó 1^36
Hinir dæmdu hafa
enga von
Spencer Tracy
Frank Sinatra
fslenzkur texti.
Geysispennandi og viðburðarík
ný amerísk stórmynd í litum
með úrvalsleikumm.
Sýnd kl. 5, 7 og 9 • '
Endasprettur
Sýning fimmtudag kl. 20
Hrólfur
A rums/o
Sýning Lindarbæ fimmtudag
kl. 20.30
Síðasta sinn.
þjóðleikhösið
^ullrw MitM
Sýning í kvöld kl. 20
Mjög spennandi og víðfræg, ný
amerísk stórmynd í, litum.
íslenzkur texti.
FRANK
SINATRA
DEAN
ly.J T i&jH | MARTIN
ANITA
EKBERG
m ' URSULA
I> ANDRESS A
frýT'Tr TEXSS<
oiteis ■■ maiH)
ciiisuisIITlffiSK
imr •'
Produced and Dúected by -ROffíI ALDRJCH
L,,: 1 TECHNICOLOR'From WARHER BROS.
|P / M
Bönnuö bömum innan 14 ára
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15-20. Sími 11200
Sjóleiðin til Bagdad
40. sýning í kvöld kl.
20.30
Síðasta sýning
Þjófar lik og falar konur
Sýning fimmtudag kl. 20.30
Orð og leikur
Sýning laugardag kl. 16.00.
Síðasta sinn.
Ævintýri á gónguför
Sýning laugardag kl. 20.30.
Sýnd kl. 5 og 9
Aðgöngmiðasalan i Iðnó opin
frá kl. 14. Sfml 13191.
NÝJA BÍÓ 11S544
Sumarfri á Spáni
(The Pleasure Seekers)
Bráðskemmtileg amerísk Cin-
emascope iitmynd um ævin-
týri og ástir á suðrænum slóð
um.
Ann-Margret
Tony Franciosa
Carol Lynley
Pamela Tiffin
Sýnd kl. 5, 7 og 9
KÓPAVOGSBÍÓ 41985
Iíings of the Sun)
Stórfengleg og snilldar vel gerð
ný, amerísk stórmynd I litum
og Panavision. Gerð af hin-
um heimsfræga leikstjóra
J. Lee Thompson.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Bónstöðin
Miklubrnut 1
opið allo
virka daga,
sími 17522
Hjólbarðavið-
gerðir og
benzínsalo
Sími 23-900
Opið alla daga frá kl. 9 — 24
Fljót afgreiðsla
HJÓLBARÐA OG
BENZÍNSALAN
Vitastíg 4 v/Vitatorg.
NÝKOMNIR
amerískir kjólar . Stórar stærðir.
KJÓLASTOFAN Vesturgötu 52, sími 19531
ATVINNA
Verkamenn óskast í stöðuga vinnu hjá
Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi. Gott
kaup, dagleg eftirvinna, frítt fæði og ferðir.
Uppl. á daginn í síma: 32000 og á kvöldin
kl. 7—9 í síma: 36681.
ÁBURÐARVERKSMIÐJAN H.F.
Verkamenn óskast
nokkrir-verkamenn óskast.
VÉLTÆKNI H.F.. Sími 16349 á kvöldin.
Verkstæðismenn
1—2 verkstæðismenn óskast.
VÉLTÆKNI H.F. Sími 40530
ATVINNUREKENDUR
Ungur ábyggilegur maður óskar eftir sölumanns-
starfi eða hliðstæðri vinnu. Hálfs dags vinna kæmi
til greina. Hef nýjan bíl til umráða. Tilb. sendist augl.
Vísis merkt „6757“ fyrir laugardag.
VERZLANIR -
SÖLUTURNAR
TIL SÖLU:
Djúpfrystir, amerískur með sjálfvirkri af-
frystingu.
Ú tbeiningarborð.
Tvöfaldur kæliskápur.
Ajaxísvél
Sælgætisskápur
Hillukörfur af ýmsum stærðum.
Uppl. í Melabúðinni, Hagamel 39.
STARFSMAT
B.S.R.B. óskar að ráða mann til að kynna sér síarfsmat erlendis á
vegum bandalagsins í 3—6 mánuði. Góð kunnátta í ensku og
Norðurlandamálunum nauðsynleg. Nánari upplýsingar á skrif-
stofu B.S.R.B., Bræðraborgarstíg 9. Umsóknir sendist skrifstofunni
fyrir 23. apríl 1966, þar sem tilgreindur sé aldur, menntun og fyrri
störf. '
Bandalag starfsmanna ríkis og bæja.
ATVINNA
Traustur og ábyggilegur maður óskast til lagervinnu, framleiðslu-
starfa og aksturs. Hreinleg vinna og þægileg miðaldra manni. Um-
sóknir sendist augl.d. Vísis fyrir 16. apríl merkt „Traustur“.