Vísir - 30.04.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 30.04.1966, Blaðsíða 13
v a s i /3 Þjönusfa Þjónusfa - - *— —* m KEMISK HITAKERFÍS-HREINSUN Hreinsum hitakerfi með viðurkenndu efni. sérstaklega ætluðu til hreínsunar á stein- og ryðmyndun Efninu dælt i gegnum kerfi og hreinskolað á eftir. Minnkið vatnseyðsluna og n.jótið hitans- — Uppl í síma 33349. ÞAKRENNUR NIÐURFÖLL Önnumst smiði og uppsetningu með stuttum fyrirvara. Borgarblikk- smiðjan Múla við Suðurlandsbraut, sími 30330 (heimasími) 20904. KLÆÐNÍN G AR — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Sími 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og vönduö vinna. Mikið úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisverði. VIÐGERÐIR — ÞJÓNUSTA önnumst allai atan- og innanhússviðgerðir og breytingar Þétt- um sprungur, lögum og skiptum um þök Ennfremur mosaik og flis- ar o. fl. Uppl. allan daginn í sima 21604. MFREIÐAEIGENDUR S'ramkvæmum mótor og hjólastillingar afballancerum allar stærðir ttf hjólum. Bflastilling Hafnarbraut 2 Kópavogi. Sirni 40520. SKURÐGRAFA TIL LEIGU John Deer skurðgrafa til leigu I minni eða stærri verk. Vanur maður. Sími 40401 og 36154. Vinnutæki h.f. (Geymið auglýsinguna). HÚSRÁÐENDUR — BYGGINGARMENN Önnumst glerísetningar, utanhússmálningu, járnklæðningu og viö- gerðir. Gerum við sprungur, málum og bikum steyptar þakrennur. Setjum upp járnrennur o. m. fl. Símar 40283 á daginn og 21348 eftir kl. 7 á kvöldin. HUSEIGENDUR ATHUGIÐ Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, setjum f einfalt og tvö falt gler. Gerum við og skiptum um þök o. m. fl. úti sem inni Reynið viðskiptin. Pantið fyrir sumarið. Uppl. í síma 38202 og 41987 eftir kl. 7 e.h. GÓLFTEPPA OG HUSGAGNAHREINSUN Hreinsum í heimahúsum — Sækjum, sendum. Leggjum gólfteppi. Söíuumboð fyrir Vefarann h.f. Hreinsun h.f. Bolholti 6. Símar 35607 36783 og 21534 TRJÁKLIPPINGAR Tek að mér ^rjáklippingar og aðra skrúðgarðavinnu. Reynir Helga- son garöyrkjumaöur. Sími 19596 kl. 6—8. Rafgeymaþjónusta Rafgeymasala, hleðsla og viðgerðir við góöar að- -J&liYlclfí stæður. — Rafgeymaþjónusta Tæknivers, Duggu- vogi 21. Sími 33-1-55. TO3TEHZMI Sílsar. Otvegum sílsa í flestar bifreiða. Fljótt. Ódýrt. Sími 15201, eftir kl. 7. — Gerum við kaldavatnskrana og W.C. kassa. Vatnsveita Reykjavík ur. Sími 13134 og 18000. Bílabónun. Hafnfirðingar, Reyk- víkingar. Bónum og þrífum bíla. Sækjum, sendum, ef óskað er. Einn íg bónað á kvöldin og um helgar. Simi 50127. Bónstöðin er flutt úr Tryggva- götu að Miklubraut 1. Látið okkur bóna og hreinsa bifreiöina mánað- arlega. Það ver lakkiö fyrir skemmdum og bifreiðina /yrir ryði. Munið að bónið er eina' raun hæfa vörnin gegn salti, frosti og sæ roki. Bónstöðin Miklubraut 1. Opið alla virka daga. Sími 17522. Húsráðendur, athugið, nú er tím- inn til hreingerninga á gluggum og utanhúss. Vönduð vinna, vanir menn. Sími 40917. Dömur athugið! Megrunarnudd með matarleiðbeiningum og leik fimi. Nýr flokkur að byrja. Uppl. dagl. kl. 10.30—13.30 í síma 15025 Snyrtistofan Víva. Gluggahreinsun. Pantið í tíma. Sími 15787. Kælivélaviðgerðir. — Tek að mér uppsetningu og viðgerðir á kæli- og frystivélasamstæðum. — Sími 16179. Húsbyggjendur. Viljum taka að okkur lagningu steypustyrktar- jáms. Ákvæðisvinna. Vanir menn. Símar 32478 og 38036 eftir kl. 19. Gluggahreingerningar. Fljót 03 góð vinna. Sími 10300. Tek föt í kúnststopp. Uppi, í sima 35184. Hreingerningar. Fljót afgreiðsla. ifanir menn. Sími 12158. Bjarni. Tökum að okkur klæðningar, gef- um upp verð áður en verk er hafið. Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 13655. Tek að mér að smyrja brauð fyr- ir veizlur í heimahúsum. Uppl. í síma 10882 eftir kl. 7 í kvöld. Vélhreingerning, gólfteppahreins un. Vanir menn, vönduð vinna. Þrif sf. Sími 41957 og 33049. Reiðhjól. Annast viðgerðir á reiðhjólum. Uppl. Undralandi við Suðurlandsbraut. Sníð og máta kjóla og barnaföt Simar 18626 og 17472. skipulag eltjarnarneshreppi Samkvæmt lögum nr. 19/1964 er hér með auglýst eftir athuga- semdum við tillögur að aðalskipulagi Seltjarnarneshrepps. Tillagan nær yfir allt land hreppsins á Seltjarnarnesi, vestan marka lögsagnarumdæmis Reykjavíkur og Gróttu. Tillagan, ásamt fylgiskjölum, verður til sýnis á skrifstofu sveitar- stjóra Seltjarnarneshrepps frá og með deginum í dag til 30. júní n. k. Hlutaðeigendum ber að skila athugasemdum sínum til sveitar- stjórna Seltjarnarneshrepps eigi síðar en 30. júní n. k., að öðrum kosti teljast þeir hafa samþykkt tillöguna. Skipulagsstjóri ríkisins 29. apríl 1966 Sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps Látið veíja stýrishjól bifreiðar yðar með plastefni Heitt á vetrum, svalt á sumrum. Svitar ekki hendur. Mjög fallegt og endingargott. Mikið litaúrval. 10 ára ábyrgð. Spyrjið viðskiptavini okkar. Uppl. í síma 34554 (Allan daginn). Er á vinnustað i Hæðargarði 20 ERNST ZIEBERT. Set upp eldhúsinnréttingar og svefnherbergisskápa. Set einnig í hurðir. Vönduð vinna. Guðm. Magnússon. Sími 33591.____________ Húsaviðgerðir. Trésmiður getur bætt við sig alls konar viðgerðum breytingum og nýsmíði, úti sem inni. Sími 41055 eftir kl. 6. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Sími 16739. Van ir menn. Bamavagn í óskilum. Uppl. í síma 23918. Þjónusta ~ - Þjónusta BIFREIÐAEIGENDUR Réttingar, sprautun og bremsuviðgeröir. — Boddyviðgerðarþjónusta á Renault, Dodge og Plymouth. Bílaverkstæðið Vesturás, Síðumúla 15 Sími 35740. Tapazt hefur svartur Parker 51 sjálfblekungur merktur: Garðar Steindórsson. Finnandi vinsamlega hringi í síma 33412. Tissot karlmannsúr hefur tap- azt. Finnandi vinsamlega hringi í síma 33152. i BARNAGÆZLA Tek að mér að sitja yfir böm- um á kvöldin. Uppl. í síma 32909. HÚSBYGGJENDUR — LOFTPRESSA Tökum að okkur sprengingar í húsgrunnum og holræsum í tíma- eða ákvæðisvinnu, einnig allt múrbrot. Uppl. í síma 33544. LÓÐAEIGENDUR Standsetjum lóöir, útvegum allt efni, sem meö þarf. Vanir menn. Sími 13965 kl. 2—4. Atvinna Atvinna STÚLKUR — KONUR — HAFNARFIRÐI 2 konur eða stúlkur vantar á kvöldvaktir til afgreiðslustarfa á veit- ingastofu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 19683. Barnagæzla. Get bætt við mig 2 bömum í daggæzlu frá mánaða- mótum. Sími 31421. Óskum að koma 3 ára gömlum dreng í gæzlu hjá barngóðri konu í nokkrar vikur 5 daga vikunnar frá kl. 1-6. Sími 15025. Óska eftir að kaupa 5—6 manna bíl. Otborgun ca. 30 þús. Eftirstöðvar eftir samkomulagi. — Sími 40508. Erlendar bréfaskriftir — Bókhald Tek að mér verzlunarbréfaskriftir á enslcu og dönsku í tímavinnu eða eftir samkomulagi. Einnig bókhald fyrir minni fyrirtæki. Tilboö sendist í pósthólf 1324, merkt „Erlendar bréfaskriftir". ATVINNA ÓSKAST Vön smurbrauðsdama óskar eftir vinnu við að smyrja brauð og því um líkt í veizlur. Uppl. í síma 10882. MENN — ÓSKAST Vantar menn í byggingavinnu yfir lengri tíma. Ámi Guðmundsson, sími 10005. STÚLKA ÓSKAST Óskum að ráöa stúlku helzt vana vinnu í efnalaug. Nýja efnalaugin hraðhreinsum — Súðarvogi 7. Simi 38310. rassRsssfsaiBSswi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.