Vísir - 17.05.1966, Page 1

Vísir - 17.05.1966, Page 1
VISIR wg. - X>1 að Ijúka glæsi- legu maanvirki Eitt mesta og glæsilegasta mannvirki sem nú er f smíðum í Reykjavík er hin nýja sund- laug í Laugardal. Hún á að gegna tvöfölduJilutverki, hún verður fullkomnasta keppnis- laug á landinu og gerir któft að efna til alþjóðakappsunds. Þess vegna fylgir laugirmi stórt og mjög fullkomið áhorf endasvæði. Hins vegar verður nýja sundlaugin hin fullkomn asta laug til almenningsnota, grunna laugin verður afar stór og fylgja henni stór svæði til sólbaðs. Hér birtist loftmynd af nýju sundlaug- inni í smíðum. Á bls. 4 er sam tal við formann byggingar- nefndar Úlfar Þórðarson. Semja flugmenn í kvöld? Snemma sunnudagsmorgun s. 1. tókust samningar milli samnings- nefnda flugmanna og atvinnurek- enda hjá sáttasemjara ríkisins. Þá höfðu samningaviðræður staöið í rúman sólarhring. Samningarnir voru undirritaðir með fyrirvara, en verða lagðir fyrir flugmenn á félagsfundi í kvöld. Höfuðágreiningsatriðið er fyrir- komulag vinnutíma og hvíldartíma reglna, slysatrygginga og skírteinis trygginga. Samninganefndimar komust að samkomulagi um þessi mál, sem og um laun. í dog er: RÍYKJA VIK, B0R6 FRAUFARA OCFRAMKVÆMDA skólum borgarinnar, tilraunir verið gerðar með tungumálakennslu i 10 ára og 11 ára bekkjum skólanna í borginni, heimavistarskóli hefði, verið reistur fyrir stúlkur sem á| Sagf ffrri útvarpsumræðunum sem fóru frum í gærkvöldi um borgurmúlefni Reykjuvíkur. Ágrip úr ræðum kvöldsins einn eða annan veg ættu ekki auðv. um skólagöngu, og f sem stytztu Útvarpsumræður um málefni Reykjavíkurborgar fóru fram f gærkveldi. Var það fyrra kvöld umræðanna, en þær fara elnnig fram I kvöld. Ræðumenn Sjálf- stæðisflokksins í gærkveldi voru þau Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, Auður Auðuns, forseti borg- arstjórnar og Gunnar Helgason, fuHtrúi. Ræður þessara fulltrúa borgarstjómarmeirihlutans báru glöggt vitni hinum miklu fram- kvæmdum sem framkv. hafa verið á síðasta kjörtímabili og hin- um glæstu framtíðaráformum á vegum borgarinnar. Geir Hall- grímsson, borgarstjóri ræddi vítt og breitt um framkvæmdir borgar- innar á sfðustu árum og einnig varðandi þær sem framundan eru. Er ræða borgarstjóra birt f blað- inu í heild f dag. Auður Auðuns ræddl- einkum um framkvæmdir á vegufí borgarinnar á sviðum skóiaMála og Gunnar Helgason um hagsmuni launastéttanna og verðbCjuna. v Auðttr Auðuns (S) sagði í upp- ibafí máls sms mikil þægindi á heimilum og hér í Reykjavík, það vissi bezt það fólk sem ferðazt hefði erlendis. Hagkvæm virkjun fallvatna lands- ins hefði skapað þá aðstöðu wn landsmenn ættu við að búa hér á landi nú í dag. Sfðan sagðl frú Auður Auðuns að skólahald og byggingar þeirra væru þau mál sem væru ávallt efst á baugi og yfirstandandi ári væri þessi fjár- veiting 50 milljónir króna. Siðan, vék frú Auður að þvf sem gert| hefði verið á liðnu kjörtímabili I varðandi menntunarmál höfuðbörg- arinnar og kom þar meðal annars fram að unnið hefur verið að end- urskipulagningu músikkennslu f máii hefði miklð verið gert til að auka og samrýma kennsluna kröf-: um tímans jafnframt þvi sem flest-' um unglingum vaéri gefinn kostur á þvf að afla sér framhaldsmennt- unar. Þá hefði einnig verið skipu- j lagt félagslíf í gagnfræðaskólum borgarinnar. Síðan vék frú Auður að framkváemdum á sviðum bama- heimila og dagheimila og kom þar m.a. fram að á síðasta kjör- j tímabili hefðu verið reist sex nýl barnaheimili og yrðu tvö þeirra tekin í notkun nú f næstu viku. Væru þá eftir þær framkvæmdir sem orðið hefðu á síðasta kjör- tímabili, borginni sjö dagheimili sem rúmuðu 450 böm, átta leik- skólar sem rúmuðu um 700 böm, og sæi barnavinafélagiö Sumar- gjöf um rekstur þessara heimila en borgarsjóður borgaði hallarekst- ur sem af þeim hlytist en hann væri áætlaður um 10 miljónir kr. á þessu ári. Þá sagði frú Auður að 21.5 milljónum króna yrði varið tjl bygginga dagheimila á næstu tveim árum hverju um sig og síðan enn hærri upphæð á árinu 1969. Á þessu ári yrðu opnaðir tveir Framh. á bls. 6. svo hefði verið á síðasta kjörtíma bili. Á þvf kjörtímabili sem nú væri að enda hefðu verið reistirl fjórir nýir skólar og viðbyggingar j hefðu verið reistar við sjö skóla í borginni. Á kjörtímabilinu hefði nemendum fjölgað um 9.5% en rými f skólastofum í borginni hefði á sama tíma aukizt um 26.6%. Síðan rakti frú Auður helztu framkvæmdir sem framkvæmdar hefðu verið á sfðustu fjórum árum. Sagði hún að enn yrði aukið átak gert í skólamálum borgarinnar og yrðu fjárveitingar til þeirra á næstu fjórum árum sem hér segir 1967: 60 millj. króna, 1968 70 millj. króna og á ári -969 yrðu veittar til skóla mála um 30 mittjótwr króna en á iæknarnii hætta ú miðnætti — Hufi þeir ekki fengið viðunnundi sumningstilboð Læknar Landspitalans hafa ákveðlö að leggja niður vinnu á miðnætti í nótt hafl samningsað ilar ríksstjómarinnar ekki kom ið með vðunandi samnlngstil- boð á hádegl í dag. Læknar Landspítalans hafa sem kunnugt er unnið sam- kvæmt sérsamningum frá þvf að þeir sögðu upp, þannig að þjónusta spítalans hefur fariö fram eðlilega, en komi ákvöröun læknanna um að hætta að vinna samkvæmt þessum samningum til framkvæmda verður ekki um aðra læknaþjónustu að ræða en í neyðartilfellum. Samningaumleitanir milli nefndar lækna og nefndar ríkis valdsins hafa staðið yfir stöö- ugt undanfarið og nefndimar hafa haldið marga fundi, bœði hvor í sínu lagi og sameiginlega. Hefur náöst samkomulag um flest meginatriði varðandi kjör og starfsaðstöðu lækna og eru það minni háttar atriöi sem stendur á. Var síðasti fundnr samningsaöila haldinn í gær og stóð til að halda annan í dag.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.