Vísir - 17.05.1966, Síða 2

Vísir - 17.05.1966, Síða 2
 íí' mm■ SíÐAN Hún er fegursta tengdamamman jpranska kvlkrayndaleikkonan Mlchele Morgan hefur heillaö margan kvikmyndahúsgestinn þvl bæði er hún talin mikil leik- kona svo og sérlega fögur, þótt komin sé af æskuskeiði. Fyrir nokkru fékk hún nafnbót — nafn bótina fegursta tengdamamma Frakklands. Og tilefnið var auðvitaö aö sonur hennar var að kvænast. Sonurinn Mike Marshall á bandarískan fööur Bill Mars- hall og hefur hann löngum veriö þrætuepli foreldra sinna. Áriö 1948 þegar foreldramir skildu fékk faöirinn umráðarétt yfir syninum til tíu ára aldurs — er sá tími var liðinn var faðir- inn ekki alveg á að sleppa syn- inum og stakk af meö hann á lystisnekkju. Málið kom fyrir dómstóla í Bandaríkjunum og þeir úrskuröuöu að drengurinn skyldi vera hjá fööur sínum.. Þar var hann þar til í fyrra aö hann varð myndugur og fór hið skjótasta til Frakklands' og fékk franskan ríkisborgararétt. 1 Frakklandi kynntist hann ungri tízkusýningardömu Cath- erine Prou og fyrir nokkm kom að því að þau gengu í hjóna- band. Þykist Michele nú loksins viss um að hún muni ekki fram ar þurfa að horfa löngunarfull- um augum út á Atlantshaf vit- . og lofaðu mér nú sonur sæll að reykja aldrei oftar 50 sígarettur á dag,“ sagði Michele Morgan við Mike son sinn kvöidið áður en hanp kvæntlst og hélt af stað í brúðkaupsferö tii Capri. H. m andi son sinn einhvers staöar á ströndinni, hinum megin þessa stóra hafs. Brúðkaupið fór fram með pomp og pragt og söfnuöust um 2 þús. manns úti fyrir kirkjunni til aö fagna brúöhjónunum er þau gengu út — en miöpunkt- urinn var nú samt þrátt fyrir allt tengdamamman, Michele Morgan. Kvöldið fyrir brúðkaupið snæddi Mike Marshall meö móö ur sinni og gaf hún honum góö ráö, m.a. aö hann skyldi venja sig af þeim ósiö að reykja 50 sígarettur á dag . Þótti ekki vanþörf á þeirri ráðleggingu. STÚDÍNTS VíllLA í KONUNGSHÖLL Fjórfalt húrra fyrir Karli Gúst af. „ hann lifi... Þaö tók undir í konungshöll inni í Stokkhólmi á dögunum, þegar sjálfur Svíakóngur, Gúst- af Adolf hrópaði svo rækilega húrra fyrir „litla prinsinum“, og veröandi konungi — svo fremi sem Svíþjóð verður ekki gert að lýöveldi áöur en að því kemur aö „litli prinsinn" taki við. Tilefnið var þaö að Karl Gúst af var aö ljúka stúdentspfófi Það var haldin mikil veizla i höllinni í tilefni dagsins og þaö var „opiö hús“ með „standandi boröi“, og þaö hafa borizt spum ir af, að síðustu gestimir hafi ekki fariö fyrr en í dögun næsta dag. Svlakóngur og gestimir í höllinni hrópuðu ferfalt húrra fyrir stúdentinum — „lltla prinsinum“. Hverfaskrifstofur fulltrúaráðsins i STARFANDI eru á vegum Fuiltrúaráðs Sjálfstæöisfelaganna i Reykjavík eftirtaldar hverfaskrifstofur I borginni. Skrifstof- umar era opnar milli kl. 2—10 e.h. alla virka daga nema laugar- daga milli kl. 1—5 e. h. VESTUR- OG MIÐBÆJARHVERFI Hafnarstræti 19 — Sími: 22719 NES- OG MELAHVERFl Tómasarhaga 31 — Síml: 24376 AUSTUR- OG NORÐURMÝRARHVERFI Bergþóragötu 23 — Síml: 22673 HLlÐA- OG HOLTAHVERFl Mjölnisholti 12 — Sími: 22674 LAUGARNESHVERFI Laugamesvegi 114 — Slmi: 38517 LANGHOLTS-, VOGA- OG HEIMAHVERFI Sunnuvegi 27 — Simi: 38519 SMÁlBÚÐA- BOSTAÐA- og hAaleitisiiverfi Starmýri 2 — Sími: 38518. Bílar á kjördegi ÞEIR stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins, sem lána vilja flokknum bifreiöir sinar á kjördegi 22. mai era beðnir að hafa samband við skrifstofu bflánefndar í Valhöll. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 13-19 alla virka daga. Símar 15411 og 17103. Stjórn bílanefndar Sjálfstæðisflokksins. i !

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.