Vísir - 17.05.1966, Síða 7
V StjR . Þriðjudagur KZ. maí L966,
7
w .
yffihij Tfci
í hópi skólabarna. Fremst á myndinni sjáum við -höfund
Éitt atriði
FmtttkvæimHr évtða stórfelldnri en i skólabyggingum
1 síðustu viku birtist hér i
Vásl ýtarleg grein, samtal við
fró Attði Auðuns formann
fræðsluráðs Reykjavíkur, þar
sem hún lýsti hinum óvanalegu
ÍŒppdrætti
Hitt listaverk
skélanenta
Hjálparsjóður æskufólks hefur
ákveWð að efna tii happdrættis
þar sem dregfð verður ran 200
myndir gerðar af bömum í rmglinga
sMam borgarinnar. Jafnframt
happdrættinu ætter hjáiparsjóður-
inn aði-efna til sýninga á myndun-
um eins víða um landið og hægt er
og verða miðarnir seldir þar, auk
þess kemur fram æsknfólk á þess
um sýnmgnm og flytur tónlist.
Hefur sjóðurirm veitt 100 þús.
króna ISn tii þess að koma upp
fjölskyMuheimili fyrir munaðar-
laus börn og í vetur hefur sjóður-
inn styrkt eða kostað fjögur böm
á ungiingaskóla, en fjárskortur
hindraði að meira yrði gert að sinni
Alls hafa 30 böm notið styrkja úr
sjóðnum.
jttlfV •
Á fundi með fréttamönnum sagöi
: Magruís Sigurösson skólastjóri
Hliðaskóla, en hann er í sjóösstjóm
inni ank séra Ingólfs Ástmarssonar,
biskupsritara og Gunnars Guð-
mundssonar skóiastjóra Laugar-
nesskóla, að það hefð! vakið kapp
meðal nemenda unghngaskólanna
að gera sýnmgarhæfar myndir og
gieði þeirra hefði verið óblandín
að geta stutt málefnið.
Sala happdrættismiða hefst fostu
daginn 20. maí og verða miðamir af
hentir sölubörnum í öillum bama-
skólum Reykjavíkur, Kópavogs og
Hafnarfjarðar, sem hafa eldri börn
en 8 ára en annars staðar á land
inu eftir því sem henta þykir.
öru framkvæmdum í skólabygg-
ingamálum borgarinnar.
Þar voru taldar upp fram-
kvæmdir við byggingu skóla-
áfanga víðsvegar um borgina og
mátti mönnum veröa ljóst af
því, hve rösklega væri unnið
að því að fuilnægja hinni sí-
vaxandi þörf fyrir skólarými í
hinum nýju borgarhverfum.
Margt athyglisvert kom fram
í samtalinu m. a. það að nú eru
skólar reistir í borginni, svo að
jafnast á við það, að heill Laug-
arnesskóli væri bvggður á
hverju ári.
Einnig var það tekið sem
dæmi, að í byrjun þessa
kjörtímabjls hefði Álftamýrar-
skóli ekki verið til. Hann hefði
risiö upp af grunni á kjörtímabil
inu og eru nú í honum 770 nem
endur. Sér hver maöur, að sú
framkvæmd hefur verið mjög ör
og lofsverð og markast hún að
sjálfsögöu af því að uppbygging
hinna fjölmörgu íbúðahverfa þar
í kring hefðu gengið mjög hratt
fyrir sig.
Þannig tala dæmin hvarvetna,
um örar og stórvirkar fram-
kvæmdir í skólabyggingamálum.
Þrátt fyrir þaö er líkt og mál-
gögn minnihlutaflokkanna hafi
espazt við það, að slíkt heildar
yfirlit var gefið um skó’Iabygg-
ingamálin og hafa þau nú birt
stórletraöar greinar um að skóla
málin í Reykjavík hafi verið van
rækt.
Blaðið Tíminn hefur t.d. birt
grein þar sem hann hneykslast
yfir skólamálum og segir að tví-
og þrísetning í skólunum hafi
aukizt.
Blaöið hefur aflað sér upp-
lýsinga um það að þessi frásögn
blaðsins er röng.
Ragnar Georgsson skólafalit.
skýrir frá því aö á gagnfræða-
stigi eru nú í notkun 119 aimenn
ar kennslustofur en bekkjar-
deildir eru 182. Er því eiosett í
56 stofur en tvísett í 63.
í barnaskólunum er kennt i
Framh. á bls. 5.
urbjörnsson) vera að stjórna hljómsveit skipaðri af kennurum Bamamúsíkskólans og mönnum úr slnfónfuhljómsveitinni.
SSg-
APASPIL
Enn er komið fram nýtt verk
frá Þorkeii Sigurbjöirnssyni, að
þessu sinni bamasöngleikur og mun
Þorkell vera fyrsta íslenzka tón-
skáldið sem lætnr siíka tónsmíð frá
sér fara.
Bamamúsikskóli Reykjavíkur
frumflutti söngleikinn s.l. laugar-
dag undir stjóm höfundar sem
einnig samdi textann. Þekktir lista
menn ásamt kennurum skólans
tóku og þátt í sýningunni, leik-
stjórn annaðist Baldvm Halldðrs-
son, Kristinn Hallsson söng hiut-
verk hins voðaiega temjara, Sig-
riður Pálmadóttir kom fram í hlut-
verki kennsiukonunnar og sjö
manna hljómsveit annaðist undir-
leik.
Spjall
JTommúnistar keppast við það
kófsveittir þessa dagana að
sannfæra vini og vandamenn um
það áð mikill Fróðafriður ríkl
innan flokks þeirra og samtaka.
Sé Alþýðubandalagið þéttmúrað
einingarhús sem standi á kletti.
Þess vegna er öriitið gaman að
lesa eitt af málgögnum samsuð-
unnar, Frjálsa þjóð, þar sem
fjallað er um þessa mikiu and-
ans einingu á eilítio annan og
sérstæðari hátt. í síðasta tölu-
blaði er grein á baksíðu sem
ber hina yfirlætislausu fyrir-
sögn: Skemmdarverk. Þar segir
orðrétt: „Nokkrir félagar Al-
þýðubandalagsins hafa kvartað
undan því við blaðið að til
þeirra hafi hringt menn, sem
ranglega teija sig lengst til
vinstri í íslenzkum stjórnmál-
um, og hvatt þá til þess að
sækja ekki fundi Alþýðubanda-
lagsins og greiða því ekki at-
kvæði heldur i kosningunum.
Við því mátti alltaf búast að
einhver lítill hópur manna sem
löngu er oröinri viðskila við
samtíð sína gengi til liðs við
afturhaidsöflin á þennan hátt“.
ITér er Hannibalsliðið að senda
þeim Brynjólfi Bjamasyni,
Páli Bergþórssyni og meirihluta
Sósíalistafélags Reykjavíkur
kveðjur sinar. Mega menn vissu
lega undrast hve það er gert á
elskulegan og smekklegan hátt.
Er vissulega ástæða til þess að
óska Alþýðubandalaginu inni-
iega til hamingju með þá miklu
einingu andans sem innan þess
ríkir, eins og þessi fregn Frjáls-
rar þjóðar ber með sér.
rPíminn á sunnudaginn er
skemmtilegur, aldrel þessu
vant. Leiðarinn fjallar allur um
konu eina sem þrlðia sæti Fram
sóknarlistans skipar. Eys leið-
arahöfundur blaðsins slíku of-
lofi yfir konuna að út kemur
sem naprasta háð, og minnir á
fátt fremur en hina villtustu
persónudýrkun Stalínstímans.
Það versta er að kona þessi á
ekki nokkra möguleika á því
að komast í borgarstjóm þar
sem hún er í þriðja sætinu, og
hefði flokknum verið nær að
láta hana skipa efra sæti, t.d.
sæti Kristjáns Síberíumanns, ef
hann hefði ætlað henni póiitísk
an frama. Helzt segir blaðið að
nauðsynlegt sé að kjósa konu
þessa i borgarstjóm vegna þess
að hún er kona! Er það út af
fyrir sig ekki ógáfuleg athuga-
semd. En svo illa vill til fyrir
Franisóknarflokkinn að þar er
ágæt kona fyrir, frú Auður Auð
uns, sem fullfær er um það
að halda á málum kvenna i
borgarstjórninni. Geta þessvegna
Reykvíkingar með góðri sam-
vizku gefið framsóknarfrúnni
frí frá áhyggjum stjómmálanna
næstu fjögur árin.
Vestri
Þorkell hefur starfað viö Bama-
músikskóla Reykjavfkur undanfarin
ár og veit hvemig ber að haga
list sinni gagnvart börnum til aö
ná fram þeirri óþvinguöu og inni-
legu gleöi sem rikti í Tjarnarbæ
frumsýningardaginn. En það voru
ekki aðeins bömin, hinir vandlátu
og ströngu gagnrýnendur sem
skemmtu sér konungiega, hetóur
og fuilorðna fólkiö, enda var sýrfing
in sem heild ölium tii míkiis sóma
sem aö henni stóðu.
Það er von mín- að Barnamúsik-
skóli Reykjavíkur sjái sér fært að
gefa sem flestum kost á að sjá
barnasöngleikinn.
Fjölnir Stefánsson
Kristinn Hallsson Iék skúrkinn,