Vísir - 17.05.1966, Side 13

Vísir - 17.05.1966, Side 13
VSIR . Þriðjudagur 17. maí 1966. Bamavagn til sölu, ódýrt. Barna- rúm óskast (rimlarúm). Uppl. í síma 34274. Stretchbuxur. ti! sölu Helanka stretchbuxur f öllum stærðum — Tækifærisverð. Simi 14616. Rauðamöl. — Fín rauðamöl til sölu, mjög góð í allar innkeyrslur pflaplön, uppfyllingar o. fl. Björn Ámason, Brekkuhvammi 2, Hafn- arfirði. Sími 50146. Geymið aug- lýsinguna. Veiðimenn! Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 40656 og 12504. Skellinaðra og reiðhjól til sölu að Miklubraut 56, eftir kl. 8. Innihurðir notaðar til sölu. Simi 23841. Svefnbekkimir, svefnsófamir, stöku stólamir komnir aftur. Enn fremur svefnstólar væntanlegir. Rúmdýnu og bekkjagerðin Hamra- hHö 17. Eldhúsinnrétting vel með farin á- samt tvöföldum stálvaski til sölu, einnig eldavél. Uppl. kl. 1-5 í Boga hlíð 18. Til sölu er fjölhæfur gítar og magnari. Uppl. i síma 17740. Simson mótorhjól árg. 1965 til sölu. Uppl. í síma 18406. Notað þokkalegt sófasett til sölu, hentugt í sumarbústað, seist ó- dýrt. Einnig teak hjónarúm. Verð kr. 4000. Simi 21930. Til sölu Pedigree barnakerra sam anlögð, barnarimlarúm með dýnu. Necky saumavél í skáp, telpukápa og regnfrakki á 3-4 ára. Uppl. í síma 32124. ——------X?frTv -------" — Vel með farinn Volkswagen árg. 1960 til sölu. Uppl. í síma 40693 kl. 7-9 e.h. Skoda ’56 til sölu. Vél í mjög góðu lagi. Sími 51731. Tenorsaxafónn til sölu. Uppl. í síma 40434 kl. 7-10 á kvöldin. Til sölu Framus bassagítar l/2 árs Uppi. í síma 40412. Sænskur svefnbekkur til sölu. Uppl. í síma 35431. Til sölu er Gala þvottavél vel með farin. Uppl. í síma 40443. Falleg dragt og kápa, stærð 46 til söiu í dag. Bogahlíð 11 2. hæð. Moskvitch. Tii sölu er mótor gír kassi og drif úr Moskvitch ’57. Verð kr. 3000. JUppl. að Vesturgötu 520. Til sölu sófasett sófaborð, smá- borð og barnakojur, allt hentugt í sumarbústað. Ennfremur hjónarúm úr teak, hrærivél English Electric meö hakkavél. Vil kaupa stórt þrí- hjól. Sími 32856._______________ Til sölu 4 ferm. miðstöðvarketill með sambyggðum hitaspíral. Einn ig Gilborco olíubrennari. Uppl. í síma 34583 eftir kl. 5. Vegna brottflutnings er til sölu svefnsófi 2 manna með eða án stóla og danskt matarstell. Simi 24669. Ford ’55 í ágætu lagi, mjög vel útlítandi til sölu. 6 cyl. vél bein- skiptur, Simi 51009. Til söiu notuð Siemens eldavél. Sími 34746. Hoover þvottavél með rafmagns vindu og suðu til sölu. Si'mi 35237. Sófasett til sölu, nýlegt þrlr stól ar (húsbóndastóll). Verð kr. 14.500 Sími 33309. Hreinlætistæki (notuð). Hvit handlaug 46x64 cm og klósett til sölu ódýrt. Ásvallagötu 26 2. hæð. Pedigree bamavagn til sölu. Verð kr. 2000. Uppl. á Njálsgötu 60 kjallara. Til sölu Chevrolet ’51 fastback Selst ódýrt. Uppl. í síma 33143 kl. 6-8 í kvöld. Sjálfvirk amerísk þvottavél til sölu, hefur verið notuð 1 ár. Uppl. í síma 34273. Fataskápur og Rafha eldavél, eldri gerð til sölu ódýrt. Sími 32266. Til sölu Brunner frystivél sem frystir 12 rúmmetra klefa með spír ölum. Uppl. í símum 12668 eða 19245. Svefnbekkimir, svefnsófamir stöku stólarnir komnir aftur. Enn fremur svefnstólar væntanlegir. Rúmdýnu- og bekkjagerðin Hamra- hlíð 17. Sími 37007. Vel með farinn bamavagn til sölu. Sími 17844. Fiskaker með 40 gubbifiskum til sölu. Uppl. í síma 60043. Varahlutir í Chevrolet ’50-’54 og ’59 árg. til sölu. Sími 35467. Stórglæsilegur Frigadaire ís- skápur, 2 ára til sölu. Einnig vand að karlmannsreiðhjól. Uppl. í síma 37867 kl. 6-8. Moskvitch ’59 í góðu lagi til sölu Sími 33866. Til sölu vandaður svefnsófi, skrifborð stólar o.fl. Vöruskipta- verzlun Málverkasalan Týsgötu 3. Kven- og unglingakápur til sölu. Allar stærðir. Sími 41103._______ Til sölu Macray, 3 dyra kæli skápur og Brunner frystivél sem frvstir 12 rúmmetra klefa með sþírölum. Uppl. f síma 12668 eða 19245. _______ Til sölu fágætar merkar bækur ur og kver í prýðis bandi. — Sfmi 15187. Til sölu Pontiac ’55. Þarfnast viðgerðar. Uppl. I síma 32295 frá kl. 7—8. Kærustupar utan af landi (kenn- ari og kennaranemi) óska eftir 1— 2 herb. íbúð frá 1. sept. eða fyrr. Algjör reglusemi. Einhver húshjálp kæmi til greina. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 33145 eftir kl. 5. Reglusöm stúlka óskar eftir her- J bergi, æskilegt að eldunarpláss j fylgdi. Húshjálp kemur til greina. j Uppl. í síma 13956. íbúð óskast, 2 herb. og eldhús. Uppl. i síma 24982. Ung hjón óska eftir 1—3 herb. íbúð. Uppl. í síma 23607 eftir kl. 6. Óska eftir litlu herb. í miðbæn- um til gevmslu á húsgögnum. — Sími 10664, eftir kl. 6 e. h. Fullorðin, reglusöm bamlaus hjón óska eftir 1—2 herbergja íbúð. Uppl.J síma 21192. _ Einhleyp stúlka óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 20240 kl. 9-5 og eftir kl. 6 í síma 33630 Eldri maður óskar eftir herb. í Austurbænum innan Hringbrautar í kyrrlátu húsi. Uppl. veitir íbúða- Ieigumiðstööin Laugavegi 33. Simi 10059._________________________ Herbergi óskast fyrir karlmann helzt í mið- eða vesturbænum. Uppl ísima 12637. Einhleypur maður óskar eftir herb. í Austurbænum. Sími 37574 kl, 7-8 e.h. Herbergi óskast sem fyrst til 1. okt., helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 18788 eða 19073. 13 2-3 herb. íbúð óskast til leigu, barnlaus hjón sem bæði vinna úti. Reglusemi og góðri umgengni heit ið. Uppl. í síma 15817 eftir kl. 6. Stór stofa eða tvö minni herb. óskast fyrir einhleypa konu. Skil- vísi og reglusemi heitið. Lögfræði- skrifstofa Sveinbjörns Jónssonar tekur við tilboðum. Sími 11535. Ibúð óskast 2 eða 3 herb fyrir 1. eða 15. júlí. Sími 36851 eftir kl. 19 Reglusamur maöur óskar eftir góðu herb. Sími 18683 kl. 4-6 e.h. Eldri maður utan af landi óskar eftir litlu herb. Er smiður og vinnur mikið úti um sveitir. Er lít- ið heima. Uppl. í sima 21815. Lítið herb. óskast fyrir ein- hleypan mann. Upþl. í síma 30159 eftir kl. 7. 1 herb. og eldhús eða aðgangur að eldhúsi óskast. Uppl. á skrif- stofu Geirs Thorsteinssonar Hafp arhúsinu. Sími 16333. Óska eftir 1 herb. helzt með eld húsi fyrir kærustupar. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 22986. Systkin óska eftir 3 herb. íbúð strax. Uppl. í síma 18027 kl. 2-6. 2 herb. og eldhús óskast til leigu helzt í austurbænum, má vera í kjallara. Tvennt fullorðið í_ heimili góð umgengni. Skilvís mánaðar- greiðsla. Uppl. í síma 19102. Atvinna Atvinna VERKAMENN — ÓSKAST strax. Mikil vinna. Steinstólpar h.f. Símar 30848 og 20930. BYGGINGARVINNA Verkamenn óskast í byggingavinnu í Reykjavík og víðar. Ámi Guð- mundsson, sími 10005 ÓSKA EFTIR ATVINNU Er vanur akstri á stórum bílum. Gjörið svo vel að hringja í síma 22832 PÍPUL AGNIN G AMENN Óska eftir vönum manni við pípulagnir. Gott kaup. Upplýsingar í síma 18591 eftir kl. 7. STULKA — ÓSKAST nú þegar til afgreiðslustarfa í söluturni. Uppl. i síma 35840. 3-5 herb. íbúð óskast. Góð um- gengni. Sími 24577. Miðaldra maður sem er málari og tónlistarmaður óskar eftir herb. strax. Uppl. í síma 35054. Ung hjón utan af landi með 1 barn óska eftir 2 herb. íbúð. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 35162. 2 herb. og eldhús óskast til leigu helzt í Austurbænum má vera í kjallara. 2 fullorðið í heimili. Góö umgengni. Skilvís mánaðargreiðsla. Uppl. í síma 19102. TIL LEIGU Leigjum herb. með húsgögnum. Leigutími 2—12 vikur eða eftir samkomulagi. Sími 14172. 4 herb. íbúð i Ljósheimum 12 til leigu. Ársfyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Vísi, merkt: ..Ljósheimar 12 — 7612“ Einbýllshús í Aratúni til leigu. Ársfyrirframgreiðsla. Tilboð send- ist Vísi, merkt: „Sanngjöm leiga — 7613' ATVINNA — ÓSKAST Franskur stúdent óskar eftir velborgaðri vinnu, talar íslenzku, ensku, frönsku og þýzku. Uppl. í síma 14789, herbergi 44, eftir kl. 19.00. TRÉSMIÐIR óska eftir að komast £ samband við trésmiði, er vildu taka að sér lökkun og járnun 50 innihurða strax. Uppl. í síma 14850. STULKA — ÓSKAST Óskum að ráða stúlku til starfa í efnalauginni. Efnalaugin Hrað- hreinsun-Nýja efnalaugin, Súöarvogi 7, sími 38310. Til leigu sumarbústaður í Ölfus- inu, stutt frá Hveragerði. Sími 37716. Til leigu forstofuherb. með aö- gangi að baði. Fyrirframgreiðsla. Til sýnis Þórsgötu 21 I. kl. 2-3 og 8-9. 2 herbergi með eldhúsaðgangi til leigu, helzt fyrir einhleypt eða bam laust fólk. Sími 32625. 2 herb. íbúð til leigu við miðbæ. Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir miðvikudagskvöld merkt: „8915.“ Herbergi með Innbyggðum skáp- um og aðgangi að baði tii leigu á Sogavegi 206. Uppl. á staðnum. 1 herb. og aðgangur að eldhúsi til leigu fyrir reglusama stúlku. Til boð með upplýsingum sendist Visi merkt: „Róleg 8204.“ ATVINNA OSKAST Rafvirki óskar eftir atvinnu, — hefi 10 ára starfsreynslu, er vanur raflögnum og vélavinnu, getur tekið til starfa strax. Sími 40670 kl. 8—10. BARNAGÆZLA 10-12 ára telpa óskast til aö gæta drengs á 2. ári. Uppl. í síma 35673. Telpa óskast til að gæta bams á öðru ári kl. 9-1 að Sjafnargötu 8. Sími 20061. Get tekið nokkur böm £ gæzlu í Smáíbúðarhverfi. Simi 33353. Telpa óskast til að gæta 7 mán. gamals bams eftir hádegi á laug- ardegi. Sími 30263. Óska eftir telpu til að gæta barns e.h. £ Laugameshverfinu. Sími 35319. Prúð, bamgóð telpa óskast til að gæta 2 bama hálfan daginn. Uppl. í síma 22503. Eldavél óskast til kaups. Simi 50300. 2 herb. ibúð til leigu. Laus 1. júní. Uppl. í sima 21959 eftir kl. 6 e.h. Herbergi til leigu. Reglusemi á- skilin. Sími 20462. Hafnarfjörður. Til leigu 2 herb. g aðgangur að eldhúsi ef óskaö r. Að Álfaskeiði 86 II. til vinstri. íerb. íbúð í miðborginni til strax. Fyrirframgreiðsla. kl. 5-7, Fasteignasalan Óöins Einstaklingsíbúð til leigu. 2 herb. g bað sérinngangur. Ársfyrirfram- reiðsla. Tilboð sendist blaðinu íerkt „1. júní 8861“J Stór stofa til leigu í 3 mánuði ið eða án húsgagna. Reglusemi uðsynleg. Tilboð sendist Vísi fyr fimmtudag merkt: „ Njálsgata'* Stórt herb. til leigu. Drápuhlíð 6 risi- Uppl. eftir kl. 4. Herbergi til leigu Sími 18221. Til leigu 4 herb. eldhús og bað við Hringbraut gegnt Elliheimilinu fyrir barnlaust fólk. tilboð leggist inn á augl.d. blaðsins merkt: „Reglu semi 8841.!“ Tólf ára telpu vantar í tvo mán- uði í sumar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 24739. Atvinna. 15 ára stúlka óskar eft- ir vinnu í sumar. Uppl. i síma .36437. Takið eftir. Húsmóöir óskar eftir léttri heimavinnu, hef bíl ef óskað er. Tilboð sendist augl.d. blaðsins fyrir föstudagskvöld merkt: „Hús- móðir 8884.“ Óska eftir að koma 11 ára telpu í vist, helzt hjá fólki sem dvelur í sumarbústað. Sími 51414. Óska eftir atvinnu úti á landi Hvað sem er kemur til greina. Ibúð verður að fylgja. Sími 21956.__ Ábyggileg 14 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina þó ekki vist. Jppl. í síma 51266. Einhleyp kona vill taka að sér heimili fyrir reglusaman eldri mann Uppl. i y'ma 13899 og 36655. 12 ára telpa óskar eftir vinnu við bamagæzlu, helzt i Vesturbæ. Sími 16847. Kona óskar eftir léttri vinnu, margt kemur til greina. Sími 35725 Vel meö farinn 2 manna svefn- sófi óskast. Sími 37243. Dúkkuvagn óskast. Sími 36324. Telpuhjól óskast til kaups. Sími 35946. Góður bamavagn óskast. Uppl. £ síma 35272. Gullarmband tapaðist 11. mai lík lega í miðbænum. Finnandi vinsam- Iegast hringj £ síma 16675. Eymalokkur tapaðist í leigubíl er tekinn var frá Loftleiðahótelinu aðfaranótt 7. maí. Finnandi vinsam legast hringi í síma 19612. Feröataska tapaðist laugardag- inn 14. maí á leiðinni Reykjavík — Hellisheiði. Sími 37110 eftir kl. 3. mmmm Óska eftir ráðskonu í sumar á gott heimli. Tilboð sendist augl.d. Visis merkt: „8877.“ Auglýsið í Vísi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.