Vísir - 27.05.1966, Síða 8
8
VI S IR . Föstudagur 27. maf 1966
VÍSIR
Utgefandl: Blaöaútgátan VISER
Ritstjðrl: Gunnar G. Schram
Aöstoðarritstjóri: Axel Thorsteinson
Fréttastjórar: Jónas Kristjánsson
Þorsteinn O. Thorarensen
Auglýsingastj.: Halldör Jónsson
Auglýsingan Þingholtsstræti 1
Afgreiðsla: Túngötu 7
Ritstjóm: Laugavegi 178. Simi 11660 (5 Unur)
Áskriftargjald: kr. 90,00 á mánuði innanlands
( lausasölu kr. 7,00 elntakið
Prentsmiðja Vfsis — Edda h.f.
Lítil breyting
J>að hefur verið haft nokkuð á orði bæði í blöðum /
og manna á meðal, að kosningabaráttan hafi farið )
fram með prúðmannlegri hætti nú en oftast endra- \
nær. Ekki eru þó allir á einu máli um þetta. Kosninga- y
hríðin sjálf var styttri nú en áður og áróðrinum helg- /
að minna rúm í sumum blöðunum en oft hefur tíðk- /
azt, en að öðru leyti verður ekki séð, við nánari at- )
hugun, að munurinn sé ýkja mikill frá því sem verið \
hefur. \
Sjálfstæðismenn fluttu mál sitt í útvarpsumræð- ('
unum af mikilli prúðmennsku og öfgalaust. En það /
hafa þeir áður gert, og það er almannarómur, að þeir /
beri af um kurteisan og öfgalausan málflutning. Ræðu )
menn Alþýðuflokksins fluttu einnig flestir mál sitt \
af hófsemi og háttvísi ,en hið sama verður ekki sagt í
um ræðumenn Framsóknar og kommúnista. Þeir (
voru margir ókurteisir mjög, notuðu stóryrði og órök //
studdar fullyrðingar, sem ætlað var að ganga í eyru /
þeirra, sem minnst fylgjast með borgarmálunum og )
láta gjarnan blekkjast af slíkum málflutningi. Fram- \
sóknarmenn flestir hafa tamið sér einstæðan tudda- ('
hátt í ræðumennsku og sama er að segja um öll stjórn (
málaskrif í Tímanum. Ritstjórum hans veitti sann- /
arlega ekki af að kynna sér dálítið betur siðareglur )
blaðamanna. Það ber ekki vott um góðan málstað, að \
þurfa að „krydda“ ræður og skrif með orðbragði \
eins og sumir frambjóðendur Framsóknar gerðu nú (
í kosningabaráttunni og daglega má sjá á síðum Tím- /
ans. /
Þetta er baráttuaðferð, sem ætti að láta komm- )
únista eina um, en breytingar er vart að vænta með- \
an þeir, er nú ráða mestu á Tímanum, eru þar við völd. \
Þeir virðast meira og minna gegnsýrðir af kommún- (
iskum hugsunarhætti og hafa tileinkað sér þau vinnu- /
brögð, sem honum fylgja. /
Austrapistlarnir í Þjóðviljanum eru rætnpstu )
skrif, sem sjást í íslenzkum dagblöðum. Persónulegur \
skætingur og rógur er sýnilega árátta á höfundi (
þeirra, en þau eru þó ekki eins tuddaleg og sumt, sem (
birtist í Tímanum. /
Þreföld afsökun! )
J Tímanum í gær voru ísfirðingar beðnir afsökunar )
á því, . m. k. þremur stöðum, að blaðinu Jiefðu orð- \
ið á þau mistök, að skýra rangt frá kosningaúrslitun- (
um þar á staðnum. Það hafði semsé gleymzt að segja (
frá því, að Framsókn hefði unnið þar einn bæjarfull- /
trúa! )
Þetta eru auðvitað herfileg „mistök“ og von að )
blaðið harmi þau. En til huggunar má benda á, að \j
meirihluti ísfirðinga mun áreiðanlega fyrirgefa Tím- (
anum þetta. En léleg er sú afsökun, að hér sé um íí
að kenna „ósvífni Alþýðublaðsins“ í fréttaflutningi! 7
„Við munum ekki hef ja styrj-
öld, en erum viðbúnir..."
Chen YI utanríkisráóherra
Kfna hefur svarað skriflega
spumingum norrænna blaða-
manna, sem voru nýlega á fimm
vikna ferðalagi f Kina sem gest
ir Kfnverska blaðamannasam-
bandsins.
Hann svaraði 10 spumingum og
sagði m.a. að Kína myndi ekki
hefja styrjöld, en væri viðbúið
styrjöld, því að bandarískir
heimsveldissinnar væru að auka
undirbúning sinn að árásarstyrj
öld gegn Kína.
Hann segir skoðun klnversku
stjómarinnar þá, að þjóðir meö
ólíkt þjóðskipulag geti lifað í
friðsamlegri sambúð, en fyrst
verði að sigrast á heimsvalda-
stefnunni.
— Það hefur ávallt verið
heimsveldastefnan og framar
öðru bandarisk heimsveldis-
stefna, sem hefur hindrað frið
samlega sambúð, segir hann. í
trássi við grundvallaratriði frið
samlegrar sambúðar reyna
bandarískir heimsveldissinnar
jafnan hvarvetna að beita lönd
og þjóðir ofbeldi, með eftirliti,
ihlutunum eða hótunum. Frið-
samleg sambúð er ekki gerleg
nema barizt sé gegn bandarískri
heimsveldis- og styrjaldar-
stefnu. Kína styður því öll lönd
og allar þjóðir sem hafna henni,
og með þessu er stutt að frið-
samlegri sambúð þjóða, sem búa
við ólíka þjóðfélagsskipan. Það
verður ekki fyrr en búið er að
sigrast á bandarískri heimsvelda
stefnu og gamalli og nýrri ný-
lendustefnu, að hver þjóð um sig
getur frjálslega valið sér það
þjóðskipulagsform, sem hún vill,
að þjóðimar geta lifað f friði,
hver svo sem þjóðfélagsskipun
þeirra er.
— Við óskum ekki eftir styrj
öld, sagði Chen Yi, enn fremur
er hann afhenti fréttamönnum
svörin, við leggjum alla áherzlu
á að varðveita friðinn í Kína og
heiminum. Við viljum frið, ör-
uggan frið, ekki aðeins takmark
aðan tíma til þess að getað lifað
góðu lífi, því að við erum þeirr
ar skoðunar, að öruggur friður
byggist á, að heimsveldisstefnan
verði sigruð.
1 svörunum segir hann, að
Kfna muni standa við hlið Sovét
rikjanna, verði þau fyrir árás
heimsveldissinna, og berjast
með þeim gegn sameiginlegum
féndum. Hann var spurður
hvort hann reiddi sig á stuðn
ing Sovétrikjanna ef til styrj-
aldar kæmi milli Bandaríkj-
anna og Kína.
— Nei, svaraði hann, við mið
um við að bjargast á eigin spýt
ur. Ef til vill hjálpa Sovétríkin
okkur, ef til vill ekki, og ef til
vill hefja Sovétríkin styrjöld
gegn Klna með U.S.A. Við treyst
um aðeins sjálfum okkur, og I
hinum vestræna heimi segja
menn, að guð hjálpi þeim sem
hjálpa sér sjálfir. Heyri Sovét-
leiðtogamir þetta munu þeir ef
til vill reiðast mér, en ég vil
beina þvi til þeirra að reiðast
ekki, og í stað þess hætta við
áform sín. Þeir miða við það
eitt að sigra heiminn með Banda
ríkjunum.
ÞAÐ ER Á MIKLUM MISSKILN
INGI BYGGT AÐ TREYSTA
SOVÉTRÍKJUNUM,
sagði hann ennfremur. Ég vil
ekki gagnrýna vini okkar i vest
Chen Y/
svarar
spurningum
norrænna
fréttamanna
Chen Yi
rænum löndiim, sem treysta
Bandaríkjunum og Sovétríkjun-
um I blindni, en ég vil taka fram
að það gerum við — guöi sé lof
— ekki. — Margir halda því
fram, að það sé slæmt fyrir Kína
að sambúðin við Bandaríkin sé
slæm og sambúðin við Sovét-
ríkin miður góð. Þetta hefur ver
ið okkur alvarlegt umhugsunar
JYagana 29. maí—2. júni verð-
ur haldið hér norrænt bar-
þjónamót og verður fundarstað-
ur Lídó. Fundurinn veröur jafn-
framt tíu ára afmælisfundur nor
rænu samtakanna.
Dagskrá fundarins er mjög
fjölbreytt og felur í sér heim-
sóknir á alla hleztu veitinga-
staöi í borginni þar sem gest-
gjafar eru gróin og gamalkunn
vínfyrirtæki víöa úr heiminum.
Auk þess verða famar ýmsar
ferðir til sögufrægra staða hér
á landi og flugferð til Surts-
eyjar.
í sambandi við fundinn verð-
ur einnig efnt til íslenzkrar
cocktailkeppni, þar sem 17 bar-
þjónar senda frumsamdar upp-
skriftir af cocktailum.
Heiðursgestur íslenzku sam-
takanna á þessum fundi er Dan-
inn Kurt Sörensen, sem var að-
alhvatamaöur aö stofnun Sam-
taka íslenzkra barþjóna, sem
stofnuð voru 1963. Haustið
1963 voru íslenzku barþjóna-
samtökin tekin inn í Alþjóða-
samtök barþjóna (IBA), en í dag
era alls 19 lönd þátttakendur í
þessum samtökum.
Megintilgangur samtakanna er
efni. Það er rétt, að það er
hættulegt,. en það er erfitt að
gera sér grein fyrir hvemig á-
standið er. Það er að minnsta
kosti Cruggast að treysta á
sjálfan sig.
KRÚSÉV
Krúsév lagði það i vana sinn,
að stunda það að ná aðstöðu til
eftirlits og að gera aðrar þjóðir
sér háðar. I því skyni bauð hann
okkur hjálp. Það er munur á
Bandaríkj. og Sovétrikjunum,
en um þetta er um bæði sömu
sögu að segja: Leiðtogar beggja
seilast eftir slíku eftirliti til þess
að geta ráöið stefnu þeirra. Þeir
reyndu slíkt í Kina en við
hröktum þá burt. Ef við bæð-
um Sovétríkin um hjálp kæm-
umst undir þeirra stjórn (komm
ando) og við óskum þess ekki.
ENGIN KÍNVERSK AL-
ÞJÓÐA KOMMÚNISTA-
STEFNA“
Chen Yi neitaði því, að Kina
miðaði að þvi að stofna til nýs
kommúnistisks alþjóðafél.skap-
ar (kommunistisk intemation-
ale). Hann kvað alþjóðasamband
kommúnista hafa verið leyst
upp 1943, vegna þess að komm
únístaflokkamir hefðu þá verið
búnir að ná þroskaaldri og stað
an innan hinnar alþjóðlegu
kommúnistahreyfingar þá verið
orðin sú, að miðstjóm til for-
ustu hennar hafi verið orðin ó-
nauðsyr.leg, og það sé enn í
fullu gildi.
Chen Yi brá fyrir sig gaman-
semi, vegna spuminga blaða-
mannanna um liðna atburði,
sem Kínastjómin hafði áður
sagt álit sitt á, og bætti við:
— Ég veit vel, að þið óskið
nýrrar umsagnar, en ég hef ekki
neinu við að bæta, þegar við
höfðum látið álit okkar i ljós
opinberlega. Þegar við höfum
tekið ákveðna pólitíska afstöðu
fylgjum við þeirri stefnu árum
saman. Stjómmálaleg afstaða
okkar breytist ekki dag frá degi.
(Eftir Norðurlandablöðum)
að efla og bæta starf barþjóna
og hafa samtökin nú nýlega
komið upp skóla í Luxemburg
þar sem barþjónar á aldrinum
21—26 ár aera sérstaklega þjálf
aðir til starfsins.
Einn aðalþáttur i starfsemi
samtakanna hefur verið árleg
cocktailkeppni og hefur nú ver-
ið ákveðið að heimsmeistara-
keppnin í cocktailblöndun verði
háð annaðhvert ár og í því til-
efni munu íslenzkir barþjónar
bera fram tillögu nú á fundin-
um, að árin, sem ekki er haldin
heimsmeistarakeppni, verði nor-
ræn keppni um bezta cocktail-
inn. íslenzku samtökin leggja
einnig fram á fundinum frum-
drög fyrir norrænu samtökin, en
þau hafa ekki verið til f ákveðnu
formi fyrr.
Sú hefð hefur skapazt að for-
seti samtakanna er formaður fé-
lags barþjóna í þvi landi, sem
ársfundurinn er haldinn.
I stjóm Barþjónaklúbbs ís-
lands era: Símon Sigurjónsson,
formaður, Daníel Stefánsson
varaformaður, Viðar Ottesen rit
ari, Róbert Kristjónsson gjald-
keri og Jón Þór ólafsson með-
stjórnandi.
Norrænt barþjónamót