Vísir - 11.06.1966, Blaðsíða 1

Vísir - 11.06.1966, Blaðsíða 1
Þaö er fríöur en reyndar allsundurleitur hópur, bar sem saman eru komnir fulltrúar kvenþjóöarinnar á hin- um ýmsu timabilum mannkynsins, allt frá Evu til nútímakonunnar og hver kona er klædd sinu fínasta og snyrt samkvæmt tízku síns tfma. — Slíkum hópi mætir maöur ekki á hverjum degi — en í gær hitti Vísir fyrir hana Evu og 5 af dætrum hennar: Kleópötru, fulltrúa frá hirö Lúðvíks 14., íslenzka bóndadóttur frá liðinni öld, Reykjavíkurstúlku frá Carleston-tímanum og konu klædda og snyrta samkvæmt nýjustu Par- fsartízku. Þær voru mættar vlö opnun sýningar á snyrtivörum, sem Samband íslenzkra fegrunarsérfræö- inga stendur fyrir í Tjamarbúð og opin verður til mánudagskvölds. Enginn lax eftir 7 veiði- daga í Miðfjarðará Laxveiöarnar hafa verið mjög dapurlegar norðanlands ekki síö- ur en sunnanlands það sem af er þessu vori. í gær, þegar Vísir haföi samband viö veiðimenn í Miðfjarö ará, hafði enginn lax borizt þar á land, en veitt hefur verið í ánni síöan á hádegi 4. júní eða hálfan sjöunda dag. Sex stangir eru leyfð ar í ánni fram í júlí, en Ieigutakar árinnar hafa sjálfir verið i ánni og verða fram til 12. júni. Þvi hafa ekki allar stangir verið nýttar, enda fjöldadrekking á ánamörk- um óþörf, þar sem enginn lax hef ur sézt i ánni enn. Vatniö i Miðfjaröará hefur ver iö mjög kalt, aöeins 6 gráður á morgnana og veldur það sjálfsagt því aö lax hefur ekki gengið upp í ána. I fyrra var einnig mjög kalt vor fyrir norðan, eins og lesendur rámar í (hafísinn), en þá fékkst fyrsti laxinn ekki fyrr en 11 júní. Aö vísu fengust nokkrir niður- göngulaxar (hoplax eöa kelti eins og þeir eru einnig kallaöir), en heldur lítill fengur þykir aö fá þá, þeir eru i..agrir og óætir. 56. árg. - 131. tbl. STUTTUR FUNDUR Undimefnd fulltrúa vinnuveit- enda og Verkamannasambandsins héldu stuttan fund klukkan fjögur í gær. Enginn árangur náðist á fundinum og annar fundur hefur ekki verið boðaður. Annríki hjá innkauoastofnuninni Hvert útboðið á fætur 'óðru — Það er mikið annríki hjá okkur þessa dagana, sagði Gísli Teitsson hjá Innkaupastofnun Reykjavikur, þegar Vísir spurði hann um helztu útboö og tiboð í sambandi við framkvæmdir Reykjavikurborgar í sumar. Um þessar mundir er Inn- Byggingaframkvæmdir í hverfi byggingarnefndar hoðnar út um mánaða mótin: Margir verKtakanna víiia smtða húsin i verksmiðium ao gangá íict samningum við verktakafélagiö Ármannsfell h.f. um stækkun Langholtsskóla. Tilboð í stækk unina voru opnuð nú fyrir skömmu og átti Ármannsfell hagstæðasta tilboðið. Hljóðaði það upp á 10.900.000.00. Er bú- izt við að frá samningum verði gengið innan skamms. Þá hefur Innkaupastofnunin nýlega tekið tilboðum verktakafélaganna Hlaðbær h.f. og Miðfell h.f. um gatna- og holræsagerð í Breið holtshverfið nýja, en þessi fyrir tæki höfðu hagstæðustu tilboð uvort i sinn helming verksins. Hinn 14. þessa mánaðar verða opnuð tilboð í stækkun verk- námsskólans, og búizt er við að lokið verði viö athugun til boða í fyrirhugaða Sundahöfn í lok þessa mánaðar og tekin verði ákvörðun um, hvaða til- boði verði tekið stuttu síðar. Og að lokum er vert að geta þess að eftir helgina vérða opnuð tilboð í gatna- og holræsafram- kvæmdir í vestari hluta Foss- vogshverfisins fyrirhugaða, en framkvæmdir eru þegar hafn ar f miðhluta hverfisins. Nú þessa dagana er veriö aö vinna að teikningum í sambandi við íbúðarhúsahverfi þaö, sem relst verður í Breiöholtinu á veg- um ríkisins, borgarinnar og verka lýösfélaganna, en framkvæmda- nefnd byggingaráætlunar sér um allan undirbúning aö framkvæmd verksins. Formaður þessarar nefnd ar er Jón Þorsteinsson, alþingis- maöur. Að þvi er verkfræðingur framkvæmdanefndarinnar, Gunnar lorfason tjáði blaðinu i gær verð ur verklð boðið út nú um næstu mánaðamót. Er hér um að ræða 6 fjölbýlishús meö samtais 28S i- búöum og áætlað er að iokiö verði við þennan áfanga áætlunarínnar i ágústmánuðl n.k. Gunnar Torfason sagði eiii.g, að undanfarið hefði farið frtm BLAÐIÐ i DAG . 3 Siglt á síldarskipi. 4 Krossgáta og bridge. 7 Kvennasiða. 8 Myndlistarsýning 7—12 ára baraa. 9 „Reglunni er brýn þörf á liðsauka“. nokkurs konar forval meöal veri- taka, sem lýst hefðu sig hafa í hyggju að bjóða í verkið. Sá híuti áætlunarinnar sem boðinn ve;ður út nú um mánaðamótin verður að eins boðinn út milli þessara verk- taka, sem væru í þessum fyi.'- nefnda hópi. Ekki er unnt á þessu stigi málsins að upplýsa, hve m irg ir þessir verktakar eru, en einn verktakinn er útlendur adili. 1 ipp hafi var áætlað aö útveggii fjöl- býlishúsanna yrðu framleiddir í verksmiðjum, en margu fyrr- greindra verktaka, sem útboðsiýs ingar verða sendar til, hafa sýiit mikinn áhuga á, að jafnvel öll fjðl- býlishúsin verði steypt og fram- leidd verksmiðjum. Við bettd ættu ibuoirnar av geia oróið no.ík uð ódýrari en ella. Eins og fyrr segir er her um að ræða 6 fjölbýlishús með um 288 íbúðanna er 52—57 ferm., 3ja her- 4ra herbergja. Stærð 2is herbcgja íbúðanna er 5257 ferm., 3ja her- ’t-trgja íbúðimar eru ar stærðinni 80 ferm og 4ra herbergja íbúðirnar e'u um 93 ferm. Þess ver að geta af þessar töilur eru ár stiga og ganga og annars sameiginlegs. Pess skal og getið að Revkjavík r- bcrg sér um gatna- og holræsafram kvæmdir í Breiðholtsivevrmu og hefur það verk þegar verið b-.ð.ó út og ákveðnum tilboðuin > erið tek- ið eins og kemur fram í annarri frétt í blaöinu í dag. Smjörfjallið hefur minnkað verulega Ekki ákveðið hve lengi útsalan verður — Smjörbirgóirnar hdta minnkað nokkuð miklð frá því að smjörverðið var iækkað, en það þarf langan tima til að sjá hvort smjömeyz.an hefur raun verulega aukizt, saaði S guröur Benediktsson fmvkvæmdastjori Osta- og smjörs1"mnar er Vis ir spurðist i morgun fyrir hjá honum um smjörbirgöimar. — Nú fer sá tími i hönd að mjólkurf ramleiðsl m nær há- marki og smiörrramleiðs an einnig og má gera ráð fyrir að framleiöslan veröi meiri en neyzlu nemur og birgðiraar far: því vaxandi allt fram í októ- ber að framleiðs’.an minnkar með minnkandi mjólk. Er þvf ó- gemingur að gera sér grein fyr ir smjörneyzlunni að svo stöddu Vísir hafði sa nband við Svein Tryggvason fratnkvæmda stjóra Framleiðsluráös landbún- aðarins og sagði hann að ekk- ert hefði verið ákveðið varðandi hve lengi hið lága verð yrði á smjöri auaivstur til söhl Togarinn Gylfi kom hingað u Reykjavíkur fyrir n>»kkrum dög um, en hann var i elgu hluta félagsins Varðar * Vatneyri viö Patreksfjörö. R ksöbyrgðasj jV ur hefur allan ráðsti'tunarrétt a togaranum og hefur verið ákveð ið að auglýsa togarann til sölu hið allra fyrsta. 1 samtali, sem 'h'sir átti við Heimi Hannesson hjá Ríkis- ábyrgðasjóði kom m. a. fram, að nokkrir aðilar tirier.dir og inn- lendir hefðu sýnt áhuga á tog- aranum til kaups, en hann yro auglýstur formiega .nnan tíðai Gyifi kom nýr til landsins ái ið 1952 en skömm j eft;r aö i tn’ kom kviknaði honum og hann þá gerður idp aö no*' ■ leyti. I honum er dieselvél o- í honum er flest í þokkaievi standi. Togaranum h;r,,> nú vp> á lagt inn á Sund, en hann bíðui þess að veröa se . . i- upp i slip. til klössunar og m.a. til viðgero • á skemmdum, sein .1 ðu á hon rair;kstjöró í óveóri í vecur. Gylfinn inni á Sundum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.