Vísir - 11.06.1966, Blaðsíða 16
15 árekstrar í gær
Á tíraabilinu frá kl. 111 gærmorg
un til kl. rúmlega 7 í gærkvöldi
uröu samtals 15 árekstrar á götum
borgarinnar. Flestir voru ár?:scr
arnir smávægilegir. Lögreglan teiur
aðalorsökina fyrir þessum árekstra-
faraldri, en í fyrradag urðu einn-
ig 15 árekstrar á götum Reyk'svík-
ur, vera þá, aö ökumenn átti sig
ekki nógu vel á, hve skyggii og
færð versnar fljótt, um leið og rign
ingarskúrir koma, en upp á siðkast-
ið hefur gengið á með skúru n, en
verið bjart á milli.
Þá urðu og smáslys í borginni í gær
Kona rúmlega fimmtug aö aldri
varð fyrir reiðhjóli á Laugavegin-
um og féll við. Konan var flut.t á
Slysavarðstofuna, en ekki var vitað
um meiðsli hennar annað en það
að henni mun ekki hafa liöið sem
bezt samkvæmt upplýsingum iög-
reglunnar. Þá varð 3 ára drengur
undir bfl á horni Laugavegs og
Snorrabrautar.
Ólafur Einarsson, formaður Landssambands framhaldsskólakennara,eru borgarstjórinn, menntamálaráðherra, fræðslumálastjóri og vara
flytur setningarræðu á fulltrúaþingi LSFK í gær. í fremstu sætaröð formaður BSRB.
Fulltrúaþing Landssambands
framhaldsskólakennara, hið 11.
í röðinni var sett í Vogaskóla
kl. 17 í gær. Er slíkt fulltrúa
þing haldið annað hvert ár og
mæta nú 80 fulltrúar tll þings
ins.
Við þingsetningu fluttu ávörp
Gylf Þ. Gíslason menntamála-
ráðherra, Helgi Eliasson
fræðslumálastjóri, Júlíus Bjöms
son varaformaður BSRB og
Skúli Þorsteinsson formaður
Sambands íslenzkra bamakenn
ara. Fyrsti forseti þingsins var
kosinn Stefán Ólafur Jónsson
og fyrsti ritari Ásmundur Kristj
ánsson.
Að lokinni þingsetningu og
skipun kjörbréfanefndar var
fundi frestað þar til kl. 20.
Standa fundir yfir i allan dag
svo og á morgun en að þingi
loknu annað kvöld býður
menntamálaráðherra þingfull-
trúum til kvöldverðar.
Aðalmálin sem rædd verða á
þinginu eru menntunar- og
réttindamál framhaldsskóla-
kennara, launamál, skólamál al
mennt og skipulagsmál sam-
bandsins.
Form. Landssamb. framhalds-
skölakennara er Ólafur H. Ein
arsson en Jónas Eysteinsson
ritari sambandsins hefur séð
um undirbúning fulltrúaþings-
ins.
Kemslutækjasfn-
Kennslutækjasýnlng var opnuó
í Vogaskóla f gær og verður hún
opin til mánudagskvölds 1:1. 14-21
alla dagana.
Á sýningunni getur að líta ýms-
ar tegundir landakorta, bæði heiM
arkorta svo og korta yfir sérstaka
þætti landafræði og sögu og eru
þarna bæði slétt og upphl ;ypt kort
Þá eru ýmsar gerðir hnatti, iíkan
C.'aiur Eggertsson gefur upplýsing-
ar um kennslutækin á kennslutækja
sýningunni f Vogaskóla.
Bezt gerðu bækur ársins"■ í Iðnskóíanum
//
íslenzk bókagerð 1965 er heití
sýningar á „bezt-gerðu bókum
árslns,“ sem opnuð veröur á veg
um Félags íslenzkra te<knara í
Iðnskólanum í dag.
Auk íslenzku bókanna verða
sýndar bækur frá Svibjóð, Nor
egi,’ ^anmörka og .6/iss, sem
hafa verið valdar, sem beztu
bækur fisins 19ö4, allt í ailt eru
bæku’-nar á sýmngunni un? 150
talsins.
íslenzku bókunum á sýning-
unni fylgir umsögn dómnefndar
þar sem hún getur um kost og
löst nvarrar bó car utn sig og
fá útgefendur sem eiga bækur
sýningur.ni við’TKe >.t tisarfklal
fyrir. Alls hljóta 17 is enzkar
bækur viðurkenntr.gu auk
tveggja tímarita o> fir..nt 'M:a-
slíkri sýningu þar sem sýndur
flestar viðurkenn!n/ar Heims-
Framh. á bls. 6
ai sólkerfinu og margt annaö til
landafræöi- og sögukennsla. Nátt-
úrufræðin verður ekki útundtn og
eru kort með greinagóðum mynd-
um fyrir frumatriði eðlisfræöi-
Frarn á bls. 6
| Vísað til
'< yfirnefndar
V fundi i verölagsráöi sjávarút
vegsins í gær var tekin fyrir á-
kvörðun á bræðslusíldarverðinu
á síldveiðunum við Suðurland.
Samkomulag náðist ekki innan
ráðsins og var ákvörðuninnj vís
að til yfimefndar, en fundur
hennar hófst klukkan 10 í morg
un og er síðast fréttist hafði
ekki náðst samkomulag innan
hennar, og ekki vitað hvenær
vænta mætti úrskurðar hennar.
Frá setningu þings SIBS að Reykjalundi í gær. Á myndinni eru (frá vinstri): Þorleifur Thorlacius forsetaritari, Jóhann Hafstein heilbrigöis- og félagsmálaráöherra, Gísli Jónsso"
fyrrv. alþingismaöur, heiöursfélagi SlBS, forseti íslands herra Ásgeir Ásgelrsson, Aöalheiöur Magnúsdóttir yfiriæknisfrú, Ragnheiður Jóhannsdóttir læknisfrú, Þóröur Benediktsso :
forseti SfBS, Dagbjört Jónsdóttir yfirhjúkmnarkona og Haukur Þóröarson yfirlæknir.
fffli amstrai í AMSTURSDAMMl
Sogt frá setningu 15. þings SÍBS
15. þing Sambands íslenzkra
berklasjúklinga var sett í gær aö
Reykjalundi. 78 fulltrúar frá 12
deildum samtakanna sitja þingiö
en meðai gesta viösetninguna voru
forseti íslands, Ásgeir Ásgeirsson
og heilbrigðismálaráöherra, Jóhann
Hafstein. Þingið setti Þóröur Bene-
diktsson, formaður SÍBS, en þvi
verður slltSö á morgun.
Formaöur minntist í upphafi
| ræðu sinnar á þá miklu breytingu
1 ssm hefur orðið á Reykjalundi og
umhverfi þess síðan starfsemin
þar hófst, þá hafi verið þar meljr,
mýrar, þúflendi og niöurníddir her
mannabraggar, en nú væri þar tis-
iim upp myndarleg húsaþyrpmg
með sléttum og grænum vöUmu uin
hverfis og þúsundum trjáa. Þar
sem Reykjalundur stendur nú hafi
staðið kotið Amstursdammur. Nafn
ið sé táknrænt því enn amstri nnk-
ill hluti íslenzkra öreiga á jörðinni
þrátt fyrir glæsilega forhlið. — V>5
lifum f því, sem menn nú á ofan-
verðri 20. öld kalla velferöarríki Ég
vil þó leyfa mér að vona aö merk-
ing þess orðs (þ. e. velferðarrfkis)
muni breytast á næstunni, pví ég
legg þá merkingu í orðið, að vel-
ferðarríki sé þjóðfélag, þar sem y
menn skipti byrðunum á milli sfn
eftir getu. Það, se-.n er þung byrði
fyrir suma, er öðrum því næst
drápsklyfjar, sagði Þórð'i'-. —
Hann lýsti því yfir að þegar menn
Erh. á bls. 6.