Vísir - 11.06.1966, Blaðsíða 2
VONBRIGÐI
mann Gunnarsson, Val, Ingvar E!í-
Enn varð íslenzk knattspyrna aö
iáta sér lynda að verða stillt upp
öllum tll aöhláturs. Erlendir at-
vinnumenn og íslenzkir áhugamenn
geta ekki boðið áhorfendum þá
skemmtun, sem knattspyrna á að
vera. í síðari hálfleik gerðu leik-
menn Norwich City hreint grín að
gestgjöfum sínum, Akumeslngum,
þeir léku boltanum hring eftir hring
á veliinum án þess að nokkurt
markmið væri með þeim Ieik.
Þaö er leitt að þurfa hvað eftlr
annað að sjá leikmenn opinbera
að, aö þeir geta ekki leikiö 2x45
nínútur af fullum hraða. Ann.ir
hálfleikurinn er liðum okkar nóg,
— eftlr þaö er ekki um neitt bar-
áttuþrek að ræða.
Akumesingar sýndu allgóö til
þrif f leik sínum gegn Norwich í
fyrri hálfleiknum f gærkvöldi, en
s ðari hálflcikurlnn var sama háð-
ungin og leikimir gegn Dundee
Utd. á dögunum.
Leikmenn Norwich eru mjög
skemmtilegir. Þar eru engar áber-
andl stjömur, heldur jafnir og
skemmtilegir leikmenn, leikaastur
er e. t. v. innherjinn Bryceland,
fyrrverandi félagi Þórólfs Beck frá
St. Mirren. Aö styrkleika mættl
segja mér, að liðiö væri svipað
Dundee United, ekkl eins létt yfir
lelknum en leikmenn kröftugri.
Á 21. mín. ógnuöu Nonvich-
menn fyrst verulega. Þá skall boit-
inn í þverslá en markvörður Akra-
ness hafði heppnina með sér því
boltlnn lenti í fanginu á honum,
þar sem hann lá úti við markteig-
Inn.
Á 45. mfn. fyrri hálfleiks skor-
aði Akranes sitt eina mark. Bolt-
inn kom fyrir markið frá Matthi-
asi Hallgrfmssyni og lentl fyrir Rík-
harði, sem stóð illa, datt fram á
hendumar, en einhvern veginn
tókst honum, skríöandi á fjðrum
fótum að ýta boltanum inn fyrir
marklínuna, í stöng og inn.
Selnni háifleikurinn leiddi i ljós
hreina yfirburði Englendinganna.
Svo fljótt sé farið yfir sögu komu
mörkin á 10. mín. frá Curran inn-
herja, 17. mfn. frá sama manni, 18.
mfn. frá Davies miöherja, á 21.
mín. 5:1 frá Bryceland eftir varn-
armistök, og loks önnur slík mis-
tök þreyttra leikmanna á 43. mín.
Næsti leikur fer fram á morgun
á Akranesi. Landsliðsnefnd vaidi í
gærkvöldi liðið, sem þar á aö leika
gegn Norwich og lítur það þannig
út: Guttormur Ólafsson, Þrótti,
Ámi Njáisson, Val, Þorsteinn Friö-
þjófsson, Val, Magnús Torfason,
Keflavik, Ársæll Kjartansson, KR,
Ellert Schram, KR, Hörður Uarkan,
KR, Eyleifur Hafsteinsson, KR, Her
asson, Val, Valsteinn Jónsson, Ak-
ureyri. Varamenn era Elnar Guð-
leifsson, Bjamf Felixsson, KR, Jón
Leósson, Akranesl, Bergsveinn
Alfonsson, al, Guömundur Haralds
son, KR.
Lárus Snlómonsson:
ÍSLANDSGLÍMAN 1966
Seinni
't.
Glímufélagið Grettir á Akureyri
efndi til fyrstu Íslandsglímunnar
þar i bæ 20. ágúst 1906. Glímt var
um Grettisbeltið, sem enn í dag
er keppt um. Sigurvegari í þess-
ari íslandsglímu varð Ólafur Valdi
marsson, er síðar tók sér nafnið
Ólafur V. Davfösson. Mótiö hefur
árlega farið fram síðan að undan-
skildum stríðsárunum 1914-1918.
Alls hafa 18 glfmumenn unnið
Grettisbeltið og eru þeir þessir:
Ólafur Valdimarsson
Jóhannes Jósefsson
Guðmundur Stefánsson
Sigurjón Pétursson.
Tryggvi Gunnarsson 1919-1920
Hermann Jónasson 1921
Sigurður Greipsson 1922-1926
Þorgeir Jónsson 1927-1928
Sigurður Gr. Thorarensen 1929-
1931, 1934-1936
Lárus Salómonsson 1932-1933 =
1938
Skúii Þorleifsson 1937
Ingimundur Guðmundsson 1939-
1940
Kjartan Bergmann Guðjónsson
1941
Kristmundur J. Sigurðsson 1942
Guömundur Ágústsson 1943-1947
Guðmundur Guðmundsson 1948-
1949
Rúnar Guðmundsson 1950-1951 =
1953
Ármann J. Lárusson 1952 1954-
1959 (19601 1WM966.
Keppendur Von ^nn J. Lár
usson, UBK, Gísli Jónsson, Á,
Gunnar Pétursson KR, Hannes Þor
kelsson, UV, Ingvi Guðmundsson
UV, ívar Jónsson, UBK, Sigtrygg-
ur Sigurðsson KR, Valgeir Hall-
dórsson Á.
UM GLÍMUNA
Glíman fór að mörgu leyti vel
þrátt fyrir það, sem á und
ar> ”ar gengið. Það leyndi sér þó
ek'-.-i að það setti hömlur á leik-
frelsi elímumanna, að völlurinn
hluti —
var of lítill og gólfið hart og
skammt til senubrúnar og veggja.
Aliir glímumennimir glímdu vei
þó komu fyrir ijótar afstöður, en
það skeður i öllum íþróttum.
UM GLÍMUDÓMARANA
• Dómurunum tókst vel í þeirra
erfiðu aðstöðu, sem þeim var bú-
in. Þó má segja, að tvö atvik hafi
orkað tvímælis í dómum þeirra.
Áhorfendur voru ekki ávallt á-
nægðir. Þeir áttuðu sig ekki á því
að dæmt var eftir nýjum byltu-
reglum.
Yfirdómari Gunnlaugur J. Bri-
em varð í einu tilfelli að gefa
skýringar til áhorfenda vegna
dómsúrskurðar um byltu.
ÁRMANN J. LÁRUSSON VINNUR
GRETTISBELTIÐ f 14. SINN.
Úrslit urðu þessi: Ármann J.
Lárusson 7 v., Sigtryggur Sigurðs
son 6 v., Ingvi Guðmundsson 5 v.,
Gunnar Pétursson 4 v., Hannes
Þorkeisson, Ivar Jónsson, Vaigeir
Halldórsson 2 v., Gfsli Jónsson 0
v.
VINNUR ÞRIÐJU AFMÆLIS-
GLÍMUNA.
Ármann J. Lárusson vann þeg
ar Grettisbeltið var 50 ára 1956.
Hann vann 50. Íslandsglímuna
1960 og nú þegar Grettisbeltið
var 60 ára.
■ Stjóm íþróttasambandsins og
fleiri samtaka íþróttahreyfingarinn
ar hefur fært Ármanni þakklæti
sitt fyrir þátttöku hans og ein
stæða sérstöðu f þjóöaríþróttinni.
Hún vandaði til þess eftir pér
sónulegri smekkvísi sinni þegar
hún sýndi honum viðurkenningu
sína með aðgjörð og samstöðu
sinni f skjalda glímumálinu og
staðfestingu á nýju reglunum, sem
gerð var i musteri íþróttanna
nokkrum klukkustundum fyrir
mótsdag löngu auglýstrar glfmu
en 2 árum eftir að þeim ógildu
reglum var beitt gegn þátttöku-
rétti glímumanna. Reglurnar voru
auglýstar í jan. 1962 og þá beitt,
en staðfestar af stjórn Í.S.I. um
kvöldið 30. jan. 1963. Skjaldar-
glíman fór svo fram sólarhring síð
ar.
GLÍMUVIÐUREIGNIN.
Ármann J. vann þessa:
Gísla á háum, mjúkum mjaöm-
arhnykk strax.
Ingvar á hægri fótar leggjar-
bragöi á lofti mjög vel teknu eftir
mjúka undirbúningssókn.
Hannes á vinstri fótar klofbragöi
fallega teknu, rétt strax.
ívar rétt strax á háu og snöggu
leggjarbragöi á lofti.
Sigtrygg rétt strax á lágu, en
snöggu vinstri fótar klofbragði eft
ir enga viðureign. Margir væntu
þess, að glíman milli þeirra stæði
lengur.
Gunnar var sá eini sem varðist
Ármanni J. nokkuð.
Ármann J. hóf létta lágbragöa
sókn en Gunnar varðist. Síðar hóf
Ármann hábragðasókn, en Gunn
ar varðist falli í nokkur skipti af
fimi og stjyk. Þó fékk Gunnar
byltu sem var ógilt vegna ólög-
mæti vallarins og önnur byltu-
sókn Ármanns var stöövuð af sömu
ástæðum. Ármann vann svo Gunn
ar á leiftursnöggu hægri fótar lær
bragði og gerði honum fallega
byltu.
Árrnann vann Valgeir rétt strax
á vel teknu leggjarbragði niðri.
Ármann hafði 7 v. og vann á
5 bragðate^ andum, það er
mjaðmahnykk, leggjarbragði á
lofti, vinstrj fótar klofbragði,
hægri fótar lærbragöi og leggjar-
bragði niðri.
Sigtryggur vann þessa:
Valgeir á vinstri fótar kiofbragði
eftir nokkuð góða glímu.
Gunnar á velteknu hægri fótar
t leggjarbragði niðri eftir góða glímu
beggja og varnarfim Gunnars, því
Sigtryggur sótti meira.
ívar á vinstri fótar sniðglímu
K
niöri, eftir harða sókn og vöm
beggja, því eitt sinn skullu þeir
út x gerviþil útveggjarins og rösk-
uðu því.
Hannes var sá eini sem veitti
Sigtryggi keppni. Þeir áttust við
í tvær iotur og mátti vart á milli
sjá, en Sigtryggur átti meiri
bragðasókn. Þeir fóru eitt sinn út
í gerviþilið. Seint í seinni lotunni
vann Sigtryggur á vinstri fótar
klofbragði.
Ingva á hægri fótar sniðglímu
niðri eftir nokkra viðureign beggja.
Gísla rétt strax á hægri fótar
sniðglímu niðri.
•mgtryggur hafði 6 vinninga og
vann á 4 bragðategundum, það er
vinstri fótar klofbragði, vinstri
fótar ieggjabragði niðri, vinstri
fótar sniðglímu niðri, og hægri fótar
sniðglímu niðri.
Ingvar vann þessa:
Hannes á hægri fótar sniðglímu
niðri eftir góða glfmu beggja. Þeir
lentu þ^ eitt sinn upp í sætum
keppenda.
Gísla rétt strax á fallegri vinstri
fótar sniðglímu niðri.
Valgeir á vinstri fótar sniðglímu
niðri mjög vel tekinni eftir stutta
viðureign.
Gunnar á leiftursnöggum og vel
teknum vinstri fótar hælkrók aftur
fyrir báöa. Áður háðu þeir harða
og tvísýna glímu nokkuð lengi.
Ivar rétt strax á hægri fótar snið-
glímu niðri sem var tvítekin.
Ingvi hafði 5 vinninga og vann
á 3 bragðategundum, það er
hægri fótar sniðglímu niðri og
vinstri fótar sniðglímu niðri og
vinstri fótar hælkrók aftur fyrir
báða.
Gunnar vann þessa:
Ivar, en hann var sá sem veitti
honum harða keppni og urðu þeir
að glíma tvær lotur, en Gunnar
vann seint í seinni lotu á háu og
fellegu vinstri fótar klofbragði. Ég
gat þess hér framar að dæmdur
var vinningur af Gunnarl við Ivar
í fyrri lotunni vegna ólögmæti
vallarins. Fyrri lota þeirra var
hörö, því Gunnar felldi hann ann
arri byltu, sem var dæmd ógiló
vegna ofsóknar.
Valgeir á háu vinstri fótar klof-
bragði eftir þó nokkra viðureign.
Gísla rétt strax á veltekinni
hægri fótar sniðglímu niðri.
Hannes á hæikrók haegri á
vinstri upp úr leggjabragðasókn
og eftir nokkuð góða glfmu, sem
Hannes átti meira í.
Gunnar hafði 4 vinninga og vann
á 3 bragðategundum, það er vinstri
fótar klofbragði, hægri fótar snið
glímu niðri og hælkrók hægri á
vinstri.
Hannes hafði 2 vinninga og vann
Gísla á vinstri fótar klofbragði á
lofti og Valgeir á lágu vinstri fótar
kiofbragði.
Ivar hafði 2 vinninga og vann
Hannes á hægri fótar krækju upp
úr bragðaflækju beggja, í hraðri
glímu. Gísla vann hann rétt strax
á hægri fótar klofbragði.
Valgeir hafði 2 vinninga. Vann
Ivar á vinstri fótar utanfótar hæl-
krók, sem væri nær að kalla
ráp, (því bragðið er japanskt)
eins og hann tekur það, með öfugri
stígandi. Hann vann Gisla á vinstri
fótar hælkrók eftir létta glímu.
Gísli hafði engan vinning en
glímdi vel. Hann stóð beinn og leit-
aði til bragða. Gísli og Valgeir eru
frá sama félagi. Þegar þeir glímdu
saman kom í ijós, að þeir höfðu
öfuga stígandi. Þeir stigu á móti
sól og er slíkt talinn ljóður á lagi,
en þeir höfðu glímulega áferð.
GLÍMULOK.
Að lokinni keppni mælti Gunnar
Eggertsson formaður Glimufélags-
ins Ármanns nokkur orð um al-
menn viðhorf til glímunnar nú í
dag. Hann flutti glímu- og starfs
mönnum og gestum þakkir og
mæltist vel.
VERÐLAUNIN VANTAÐI.
Og svo þegar átti að afhenda
verðlaunin var tilkvnnt, að mistök
hefðu átt sér stað og peningarnir
væru ekki til staðar. Þessi mistök
voru kennd þeim sem var fjar-
staddur.
LFHENDING VERÐLAUNA
OG MÓTSSLIT.
Hörður Gunnarsson afhenti sig
irvegaranum Grettisbeltið og gat
: um leið, að verðlaunapeningar
^rðu afhentir síðar. Hörður sleit
síðan, með nokkrum vel völdum
orðum, 60 ára afmælisglímu
Grettisbeltisins, sem giímd var á
ólöglegum glimuveili.