Vísir - 11.06.1966, Blaðsíða 11

Vísir - 11.06.1966, Blaðsíða 11
Græða peninga á að brjóta hljóðfæri „Who“ i Tívolí { Kaupmannahöfn allra snyrtilegustu piltar í klæðaburði og útliti öilu. Nokkrir útvaldir fengu áheym hjá John og tvær ungar stúlkur skrSfuöu niður hjá sér alla spekina, sem féll af vörum gítarleikarans, en þessar upplýsingar ætluðu þær að nota i fyrirlestra, sem þær ætluðu að halda í skölanum um nútímatönlist. ■yið erum ósammála um af- ” ' skaplega margt,“ segir John einn af „Who“, sem er ein „villtasta" bítlahljómsveitin í Bretlandi. „Mér geðjast ekkert sérlega vel að hinum þremur í hljómsveitinni, það eru bara peningarnir sem halda okkur saman. Við höfum gott upp úr okkur og við vitum að því fleiri hljóðfæri sem við brjótum, því æstari og hrifnari verða áheyr- endurnir og því meira umtal fá um við og þar með — meiri peninga." „Who“ voru nýlega í Norður landaferð og luku henni á þriðjudag með tvennum hljóm- leikum, eða hávaðasamkomum eins og hljómleikamir voru kall aðir, öðrum í Kaupmannahöfn og hinum I Odense og fóru „Who“ milli borganna í leigu flugvél. „Who-fan-klúbbarnir“ ruku upp til handa og fóta og félags- menn hentu sér á bílana, sem Who óku í, og hlutust af slys, ein stúlka fótbrotnaði og varð að koma með hækjur á hljóm- leikana, en það var bara betra fyrir hana því að hækjumar reyndust henni bezta barefli þegar allt ætlaði um koll að keyra af hrifningu. Nolckrir piltar voru leiddir út af hljómleikunum í handjám- um eftir að þeir höfðu lent í loknum hljómleikum og uppá- tækiö hefur náð tilætluöum ár- angri: þeir hafa hlotið heims- frægð. Skiptir tjónið af hljóö- færaskemmdunum hundruðum þúsunda á kvöldi, en það borgar sig samt fyrir þá. Nú em þeir orðnir svo ríkir að þeir kaupa sér beztu föt sem völ er á og ganga í þeim daglega, en á sviöinu eru þeir f gömlu og ó- hreinu lörfunum. Það þótti tíöindum sæta að þegar hljómleikunum í Dan- mörku var lokið vom „Who“ orðnir svo æstir að Rodger tók kaffikönnu ,og ,, skvetti úr slagsmálum og hlotið glóða)--.. . augu. Stúlkur veinuðu og buðú' . fjárfúlgur fyrir eiginhandarárit anir piltanna. Þegar hávaðasamkoman náöi hápunkti tók Rodger hljóönem , 1 " ann og kastaði honum í gólfið. Kieth velti um trommunum og Pete og John eyðilögðu gítara með því að kasta þeim inn í hina dýrmætu hátalara. Kieth hafði þó látið svo um mælt fyr- ir hljómleikana að þeir myndu ganga ennþá lengra f látunum, þeir myndu spila þar til húsið hryndi — en eftir að hljóðfærin vom orðin ónýt varð ekki meira á þau leikið. „Who“ tóku upp á þessum lát um fyrir um það bil einu ári, þ.e. að brjóta hljóðfærin að henni á lögregluþjón og síðan kveiktu þeir bál f búnlngsher- berginu. John, sá sem segist vera Iftt hrifinn af hinum félögunum seg ir að hann hati danskar sígar- ettur og danskan bjór og hon- um leiðist öll lögin, sem þelr leika nema „Substitute." Er þeir vom spurðir hvort þeir væm f aðdáendaklúbbi (fan- klúbbi) Rolling Stones urðu þeir stórmóðgaðir og svöruðu: Nei. það em auðvitað Rolling Ston es, sem em í aðdáendaklúbbi okkar. Jt: , . . TÆKIFÆRISGJAFIR Höfum úrval af listaverkum meö afborgun- arkjörum. Kaupum gamlar bækur og antik vörur. Málverkasalan, Týsgötu 3, sími 17602 ,WHO" eru óvinir innbyrÓis, en halda saman vegna frægðarinnar Kári skrifar: Hámark hljómleikanna var þegar hetjurnar tóku til við að eyöi- ■''í-cja hljóðfærin. Hér er Pete að leggja til atlögu við hátalarann " -r gítarínn að vopni. TZára hafa borizt ýmsar kvart anir út af ónógum sam- göngum við Umferðarmiðstöð- ina nýju. Mörgum þykir stöðin illa staðsett, fyrir það fyrsta, en við þvf verður nú ekki gert úr þvf sem komið er. Það heyrir hins vegar undir Strætisvagna Reykjavfkur að halda uppi greiðum samgöngum til og frá staðnum. Fólki þykir að sjálf- sögðu nóg um að borga bfl aö heiman frá sér á stöðina hærra verði en farið kostar með rút- unum út á landið. Nýlega fluttist afgreiösla bíl- anna, sem áður höfðu aðsetur á Steindórsplaninu við Hafn- arstræti út f Umferðarmiðstöð. Þetta eru einmitt rútumar á skemmri leiðunum, til Keflavík ur og um Suöurland. Far með rútu austur að Þingvöllum mun kosta 65 kr., en leigubfll innan úr Álfheimum eða álíka vega- lengd að Umferðarmiðstöðinni kostar víst eitthvað um 75 kr. Þaö er auðvitað fjári bagalegt ef strætisvagnaferðum er hagað þannig að fólk treystir sér ekki til þess að notfæra sér þær. Hitt er svo aftur á móti aug- ljóst mál, að aöbúnaður allur og vinnuskilyrði em nokkru betri f nýju stöðinni en var á BSÍ eða Steindórsstöðinni. Meö því að rútumar austur á land aka .nú Miklubraut ætti einnig að leggjast niöur sú venja að stanza hér og þar upp alla Suö- urlandsbraut til þess að taka farþega upp í, eins og tíðkaðist hér áður. Það kann að vera ei- orsök kvartananna. Fólki verö ur þó að skiljast að slíkt fyrir komulag gengur varla lengur •— Það var við hæfi og þótti mörg um þægilegt en slfkt hlýtur að leggjast niður. Fólk gaknar þess skiljanlega að hafa ekki allt við húsvegginn hjá sér eins og í gamla daga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.