Vísir - 26.07.1966, Blaðsíða 3

Vísir - 26.07.1966, Blaðsíða 3
VIS IR . Þriðjudagur 26. júlí 1966. |3 . l .!ibii ■iiiiiiiammwi—^^—————————m—mwwh—i—«w Tveir Lundar úr Reykjavíkurdeild staddir hjá tjölduin sínum. Sá til hægri ber varöeldaskikkjuna, en hana skreyta merki frá skáta- mótum víös vegar um heim. LANDS- MÓTI Kappsamlega þurfti að vinna í tjaldbúðunum til þess aö hafa í búöum drengjaskáta frá Akureyri. Kiukkan átta í gærmorgun var blásið signal í Hreðavatnslandi og var þá kominn fótaferðatfmi fyrir þá tvö þúsund skáta, sem gistu í tjöldum sínum aöfara- nótt fyrsta mótsdags landsmóts- ins. Eftir þvott, morgunverð og skoðun tjaldanna voru fánar dregnir aö húni og beöin var morgunbæn. Skömmu eftir það fór fram fyrsta matarúthlutun mótsins, en allur matur kemur frá Borgamesi. Síðan tóku við ýmsir dag- skrárliðir allt til þess er móts- setningin hófst kl. 4. Setti Jónas B. Jónsson skáta- höfðlngi mótið. Hvatti skáta- höfðlnginn skáta í ávarpi f móts skrá að „láta hjálpsemi, glaö- værð og hlýju setja blæ sinn á landsmótið“. Sagði skátahöfö- ingi einnig í ávarpi sínu „að hvert landsmót á að efla félags- starfið, en gott félagsstarf er undirstaða þess þroska og mann dóms, er af skátastarfi má leiða“. Um kvöldið söfnuðust skátar saman við varðelda, en kl. 11 var blásið f annað sinn signal og kyrrð féll yfir tjaldbúðasvæð ið i Norðurárdal. Herráðstefna tjaldbúðasvæöinu. Þrjár í foringjabúðum, og eru starfsmenn mótsins. Við erum hjúkrunarkonur, vaktstjórar og túlkar, segir Elsa og stillir vekjaraklukkuna fyrir næsta dag meðan Edda og Vallý festa niður tjaldið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.