Vísir - 26.07.1966, Blaðsíða 16

Vísir - 26.07.1966, Blaðsíða 16
Þriðjudagur 26. júlí 1966. Ægir lóðar á smótorfur við Austfirði 10% ViRÐFALL Á FREÐFISKI Aukid frambob Dana og Kanadamanna á mörkuðum i Evrópu og Bandarikjunum gerir Islendingum erfitt fyrir Aukið framboð á frystum Bandaríkjunum, hefur leitt til fiski á mörkuðum í Evrópu og þess að verð á þessari vöru hefur lækkað um 10%. Ekki er hægt" að segja um að svo komnu máii hvort þessi lækkun verður varanleg, en það má þó teljast frekar ólíklegt. Það er aukinn útflutningur á frystum fiski frá Kanada, Grænlandi og Danmörku sem öðru fremur veldur þessari lækkun, en einnig munu stórir verksmiðju- togarar hafa veitt mjög vel við V.-Grænland í sumar. Ef þessi lækkun verður var- anleg má búast við að við Is- lendingar munum finna verulega Framh. á bls. 6. Bátar eru nú íarnir að tínast út eftir landleguna og veður held- ur hægara á miðunum eystra. Bát- ar voru famir að kasta út við Jan Mayen i gær, en þar er veður orð- ið gott, árangurinn er þó lítill enn | sem komið er og var ekki vitað nema um eitt skip með afla, 85 tonn. Ægir hefur leitað suður með Austurlandi og orðið var við smá- torfur um 64 n. br. og 11 v. 1. Enginn bátur mun hafa kastað á þessum slöðum nýlega og er trú- legt að einhverjir freisti þess nú áður/ en þeir leggja upp í sólar- hringssiglingu að Jan Mayen. Verðlaunaðar teikningar að kirkju í Laugarásnum Síldveiðin betri en í fyrrasumar góðar. Fiskifélagið hefur gefiö út yfirlit um síldveiðamar fram að síðustu helgi og segir þai? Síldveiðin í síðustu vika var heidur treg, enda rysjótt tiðar- Frh. á bls. 6. Undanfarna mánuði hefur kirkjubygging í Ássókn verið í bígerð og nokkur skriður á því máli. Kirkjunni var valinn stáð- ur í suðvesturhlíð Laugaráss, á hinum fegursta stað, þar sem Útlitsteikningar af kirkjunni, séð á hlið og að ofan. "" " sér yfir Laugardal og suður y., borgina. — í gær vom kunn gjörð úrsiit í samkeppni, sem stofnað var til um kirkju o; safnaðarheimili á þessum sta> 17 tillögur bárust og fengu ‘ verðlaun. Fyrstu verölaun, kr. 75 þú: hlaut tillaga arkitektanna Skarphéðins Jóhannssonar og Guðmundar Kr. Guðmundsson- ar, en þeir höfðu dr. Þóri Kr. Þórðarson guðfræðiprófessor .neð í ráðum við úrlausn sína. Tillöguna, sem önnur verðlaun hlaut áttu Vilhjálmur og Heigi Hjálmarssynir arkitektar og Haraldur V. Haraldsson. Til þriðju verðlauna vann Guöm. Kr. Kristinsson með ráðuneyti Harðar Björnssonar. Sóknarnefnd Ássóknar ákvað ö efna til þessarar samkeppni oegar vilyrði fyrir lóðinni var fengið og leitaði samstarfs við Arkitektafélag íslands. Þann 17. sept. á liðnu hausti nefndi safn- lóarnefndin til þrjá menn í dóm nefnd til þess aö undirbúa sam- keppnina og dæma úrlausnir. Voru það þeir Henrý Hálfdánar son-, Hjörtur Hjartarson fram- kv.stj. og Þór Sandholt, skóla- stjóri. Arkitektafélagið kaus af sinni hálfu Geirharð Þorsteins- son og Þór Pálsson í nefndina og stjóm þess útnefndi Ólaf Framh. á bls. 6. 1. verölauna arkitektarnir með sóknarprestinum. Taliö frá vinstri: Gnð- mundur Kr. Guðmundsson, sr. Grímur Grímsson og Skarphéðlnn Jó- hannsson. Eyjamenn knýja enn sjónvarpsmagnarann „Engar gagnráðstafanir Rikisútvarpsins ákvebn- ar", segir útvarpsstjóri — Útvarpsráðsfundur i dag Eins og sagt hefur verið frá í daðinu, stendur nú yfir mikll ileila milli Vestmannaeyjabæjar og sjónvarpsáhugamanna þar annars vegar og Ríkisútvarpsins og Lands- símans hins vegar, Er þessi deila út af magnara, sem settur var upp í Eyjum af sjónvarpseigendum þar, Héraðsmót mn næstu helgi á Akur- eyri, í Skálagarði og Skjólbrekku Um næstu helgi veröa haldin þrjú héraðsmót Sjálfstæðis- flokksins, sem hér segir. Akureyri, föstudaginn 29. júlí kl. 21. Ræðumenn verða Bjami Benediktsson, forsætisráðherra, Jónas G. Rafnar, bankastjóri og Lárus Jónsson, bæjargjaldkeri. Skúlagaröi, N-Wng., iaugar- daginn 30. júlí kl. 21. Ræöu- menn veröa Bjarni Benedikts- son, forsætisráðherra, Bjartmar Guðmundsson, bóndi og Halldór Blöndal, erindreki. Skjólbrekku, S-Þing., sunnu- daginn 31. júlí kl. 21. Ræðu- menn verða Bjarni Benedikts- son, forsætisráðherra, Jónas G. Rafnar, bankastjóri og Gunnar G. Schram, ritstjóri. Hljómsveit Magnúsar Ingi- marssonar skemmtir á héraðs- mótunum með því að leika vin- sæl lög. Hljómsveitina skipa Magnús Ingimarsson, Alfreð Al- freðsson, Birgir Karlsson og Vilhjálmur Vilhjálmsson. Söngv arar með hljómsveitinni eru Anna Vilhjálms og Vilhjálmur Vilhjálmsson. Þá munu leikar- arnir Bessi Bjarnason og Gunn- ar Eyjólfsson, flytja gaman- þætti. Ennfremur verða spurn- ingaþættir, sem fram fara með þátttöku gesta á héraðsmótun- um. Að loknu hverju héraðsmóti verður haldinn dansleikur, þar sem hljómsveit Magnúsar Ingi- marssonar leikur fyrir dansi og sö.ngvarar hljómsveitarinnar koma fram. tíl að magna sjónvarpsbylgjur frá Keflavíkurstöðinni, en einnig er hægt aö nota þennan magnara til að magna sendingar frá hinni vænt anlegu sjónvarpsstöö íslenzka sjón- varpsins. Það sem gerðist næst í máiinu var þaö að Landssíminn Iokaði fyr- ir rafmagnið í strenginn, sem not- aður var til að knýja magnarann, en þá samþykkti fundur í bæjar- stjóm Vestmannaeyja að taka | strenginn eignamámi, og hleypti | síðan straumi í hann aftur, þann- ig að Eyjabúar fengu að horfa á sín sjónvarpstæki á ný á sunnu- dagskvöld, eftir að hafa misst af sendingum í nokkrar klukkustundir á laugardag. Við þetta situr f mál- inu, eins og stendur og væntanlega ráðgerir útvarpið nú gagnráðstafan- ir, en eins og kom fram í frétt í blaðinu í gær telur útvarpið að með uppsetningu þessa magnara, séu brotin landslög, varðandi rekst ur Ríkisútvarpsins, en þar segir að Ríkisútvarpið eigi einkarétt á dreifingu útvarps og sjónvarps hér á landi, og einnig séu brotnar al- þjóða fjarskiptareglur. Vísir hafði í morgun samband við útvarp.s- stjóra, Vilhjálm Þ. Gíslason, og Frh. á bls. 6. þótt gæftir sóu slæntar Lítið hefur veiðzt undanfarn- ar tvær vikur á síldarmiðunum fyrir austan og við Jan Mayen. Samt er heildaraflinn nærri 40.000 tonnum meiri en var á sama tíma í fyrra, og hefur sá munur nú staðið í nokkrar vik- ur. Það er engin nýjung, að illa síldin hópi sig saman á haustin. gangi á miðrí vertíðinni, en Mega síldarhorfumar því teljast menn búast við skorpu, þegar kemur fram á haustið. Það er í samræmi við metvertíðina í fyrra og spádóma Jakobs Jak- obssonar fiskifræðings um að Llt »- -'MÍ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.