Vísir - 26.07.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 26.07.1966, Blaðsíða 14
I VI S I R . Þriðjudagur 26. júlf 1966. /4 GAMLA JIÓ ./ " 1 .....""""r Dularfullu morðin (Murder at the Gallop) Ný, ensk sakamálamynd eftir sögu Agatha Cristie. Margaret Rutherford Robert Morley Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð yngri en 12 ára. LAUGARÁSBÍÓ32075 Maðurinn frá Istanbúl Ný amerísk—ftölsk sakamála- mynd f litum og Cinema Scope iVíyndir er einh'' sú mest spennandi og atburðahraðasta jem sýnd hefur verið hér á landi og við met aðsókn á Norðurlöndum. Sabnsku blööin skrifuðu um myndina að James Bohd gæti farið ’ eim og lagt sig Hqrst Buchholz Sylva Koscina Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðasala frá kl. 4. ■■■■——BWWHim 1» I -C I IJilWIIIIH————— AUSTURBÆJARBÍÓ ifSíí Don Olsen kemur i bæinn Sprenghlægileg ný dönsk gam anmynd, aðalhlutverk leikur vinsælasti gamanleikari Norö urlanda: Dirck Passer. ; Sýnd kl 5. 7 og 9. Sprlnga negluryðar NOTIÐ AÐEINS NAIL VARNISH REMOVER aðelns 1. (lofths olíur og (blðndunarefnl HEILDSÖLUBIRGDIR ISlfNZK fRLENDfl VfRZLUNABFflAGIÐ HF FRAMLEIDSLURÉTTI N DI A M AN TI H L ■ rÓNABIÚ simi 31182 NÝJA BÍÓ Sími 11544 ÍSLENZKUR ÍEXTI (From Russia with love) Heimsfræg og snilldar vel gerð, iý, ensk sakamálamvnd < lit- am, gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar Jan F1eminsr Sean Cornery Daniela Bianchi Sýnd kl 5 og 9 — Hækkað verð - Bönnuð börnum innan 16 ára Síðasta sinn. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 ÍSLENZKIIR ÍEX 1 Pardusfélagið (Le Gentl an de Cocody) Snilldar vel gerö. hörkuspenn andi ný frönsk sakamála- myno i algjörum sérflokki Myndin er i litum og Cinema scope Jr Marias Liselotte Pulver. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Bönnuð börnum Allra síðasta sinn _HÁSKÓLABIÓ _ SYLVIA Heisfræg amerísk mynd um óvenjuleg og hrikaleg öriög ungrar stúlku. Aðalhlutverk: Carrol Baker George Maharis Joanne Dru íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára iBammmmÉLi'hss^msaammmaaBammai THIOTÆT FUGMGKjMMI S>éttir allt Heildsölubirgðir: Hannes Þorsteinsson, heildverzlun. Hailveigarstíp 10. Sími 24455. Leynifélag b'óðlanna (The Executioner of London) Æsispennandi og viðburða- hröð ensk- þýzk leynilögreglu- mynd byggð á sögu eftir E. Wallace. Hansjörg Felmy Maria Perschy Danskir textar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ KULNUÐ ÁST Áhrifamikil amerísk mynd tek in í Cinemaskope og litum. Aðalhlutverk: Susan Hayward Bette Davis Michael Connö- Bönnuð bömum. Sýnd kl. 9 Striðsbrella Sýnd kl. 7. STJÖRNUBlÓ Hinir fordæmdu Ný ensk—amerisk kvikmynd í Cinema Cope í sérflokki. Aðalhlutverk: Hacdor Id Cari Shirley Ann Fild Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Nýkomið í rafkerfið: Startarar Dinamóar Anker Spólur Bendixar Straumlokur Dinamótrissur Ljós allskonar Rofar Kol o. m. fl. Varahlutir Viðgeröir. BÍLARAF S.F. Höföavík v/Sætún Slmi 24-700. FÍFA AUGLÝSIR Danskar regnkápur stuttar og síðar á telpur 6-11 ára. Lakk- regnkápur, tvílitar, fvri ungl- - inga (svartai og hvítar) Regn- kápur með hettu fyrir drengi. Regnföt fyrir börn Regnúlpur fyrir herra (tilvalið fyrir veiði- menn). Verzl. FÍFA Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabr.) Tryggingar og fasteignir HÖFUM TIL SÖLU: 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir i Árbæjarhverfi. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með sameign full- kláraðri. Beðið verður eftir húsnæðismálastjómarláni. Góðir greiösluskilmálar. Teikningar liggja fyrir á skrif- stofu vorri. 2ja herbergja kjaliaraíbúð, lítið niðurgrafis, viö Hlíöarveg í Kópavogi. Sérinngangur, sérhiti. Útborgun 300—350 þús. Mjög góö íbúö. 2ja herbergja kjaUaraíbúð, lítil niðurgrafin, við Nökkvavog. Sérhiti, sérinngangur, tvöfalt gler, teppalögð. Mjög góð íbúö. 2ja herbergja íbúð á 8. hæð við Ljósheima í góöu stantii. Einstaklingsíbúð, tilbúin undir tréverk og málningu, við Kleppsveg. 3ja herbergja risíbúð við Holtsgötu. Sérhiti. Útborgun 275 þúsund. 3ja herbergja kjallaraíbúð við Eskihlíð. 3ja herbergja jarðhæð við Fellsmúla, teppalögö. Mjög glæsi- leg íbúð. 4ra herbergja íbúð á II. hæð I nýrri blokk við Safamýri. Harðviðarinnréttingar. Mosaik á baði og eldhúsi. Allt teppalagt, einnig stigahús. Sjálfvirkar þvottavélar, sér hiti. Bílskúrsréttur. Mjög glæsileg íbúö. réttur. Mjög glæsileg íbúð. Tvær 5 herbergja fokheldar hæðir viö Kópavogsbraut. Önn- ur með uppsteyptum bílskúr. Tilbúnar nú þegar. Mjög hagstætt verð. Austurstræti 10 a, 5. hæS. Simi 24850. Kvöldsími 37272. ÚTSALA - ÚTSALA Verzl. Njólsgötu 49 REYKJARPÍPUR Reykjarpípur fjölbreytt úrval. Góö reykjarpípa er gulls ígildi. VERZLUNIN ÞÖLL Veltusundi 3 (gegnt Hótel ísland bifreiöa- stæðinu) / FERÐALAG ÁRSINS ^ilmur, sólgleraugu, sólolía. Ferðasælgætið í úrvali — Hvergi meira úrval. Blöðrur í úrvali. Ávextir í úrvali. VERZLUNIN ÞÖLL Veltusundi 3 (gegnt Hótel ísland bifreiða- stæðinu) TILBOÐ óskast í Opel Rekord, árg. 1964. Tilboðið mið- ast við núverandi ástand bifreiðarinnar, en hún er til sýnis á baklóð við Réttarholtsveg nr. 1 n.k. þriðjudag, miðvikudag og fimmtu- dag frá kl. 5—7. Tilboð merkt „Tjónadeild“ óskast send Hag- trygging h.f. fyrir 1. ágúst n.k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.