Vísir - 09.08.1966, Page 10
w
VÍSIR . Þriðjudagur 9. ágúst 1966.
borgin i dag
borgin í dag
borgin í dag
Næturvarzla í Reykjavík vik-
una 6.—13. ágúst: Lyfjabúðin Ið-
unn.
Næturvarzla í Hafnarfirði að-
faranótt 10. ágúst: Eiríkur Björns
sos, Austurgöta 41, sími 50235.
18.00 Þjóðlög.
20.00 Gestur í útvarpssal. Danski
fiðluleikarinn Ancker Buch
leikur ásamt Guðrúnu Krist
insdóttur.
20.20 Á höfuðbólum landsins Jón
as Guðlaugsson talar um
Strönd í Selvogi.
20.45 „Fimm negrasöngvar" eftir
Montsalvatge.
21.00 Skáld 19. aldar: Matthías
Jochumsson Jóhannes úr
Kötlum les úr kvæðum
skáldsins. Steingrímur J.
Þorsteinsson prófessor flyt
ur forspjall.
21.20 Strengjakvartett nr. 1 op
50 eftir Prokofieff.
21.45 Búnaðarþáttur Guðmundur
Jósafatsson frá Brandsstöö
um talar.
22.15 Kvöldsagan: „Andromeda"
eftir Fred Hoyle og John
Eiliot Tryggvi Gíslason les.
22.35 „Barítón í sumarleyfi Ro-
bert Merrill syngur nokkur
lög af léttara taginu.
22.50 Á hljóöbergi Bjöm Th.
Björnsson velur efnið og
kynnir.
23.55 Dagskrárlok.
SJÓNVARP
Þriðjudagur 9. ágúst.
17.00 Þriðjudagskvikmyndin:
„Comin Round the Moun-
tain.“
18.30 Þáttur Bobby Lords.
18.55 Kobbi kanína.
19.00 Fréttir.
19.30 The Big Picture.
20.00 Death Valley Days.
20.30 Combat.
21.30 Þáttur Sammy Davis.
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 Fréttakvikmynd vikunnar.
23.00 Kvikmyndin: „Breakout."
Flugmáíaafmæli
í frétt í Vísi sl. laugardag um
flugmálaafmæli var mishermt, að
Agnar Kofoed Hansen hefði tek
ið við embætti flugmálastjóra,
þegar það var stofnað árið 1945.
Vill flugmálastjóri koma þeirri
leiðréttingu á framfæri, að Erl
ing Erlingsen tók þá við emb-
ætti flugmálastjóra og gegndi
því allt til ársins 1951, þegar
Agnar Kofoed Hansen tók við
embættinu.
FÓTAAÐGERÐIR
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fóik í
safnaðarheimili Langholtssókn-
ar falla niður í júlí og á-
gúst. Upppantað f september.
Tímapantanir fyrir október f
síma 34141.
Fótaaögerðir fyrir aldrað fólk
í kjallara Laugarneskirkju falla
niður í júlí og ágúst. — Kvenfé-
lag Laugarnessóknar.
TILKYNNINGAR
Háteigsprestakall: Munið fjár-
söfnunina til Háteigskirkju. Tek
ið á móti gjöfum í kirkjuna dag
lega kl. 5-7 og 8-9.
ÚTVARP
Þriðjudagur 9. ágúst.
Fastir liðir eins og venjulega.
15.00 Miðdegisútvarp.
1 30 SífiripcnQiítvflrn
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudag
inn 10. ágúst.
Hrúturinn, 21. marz — 20.
apríl: Treystu ekki um of ein
lægni manna, sem þú kynnist
fyrir hendingu í dag — en ekki
þarf það.þó endilega að vera
að þeim gangi smjaður eitt til
með lofi sínu, en vertu við því
búinn samt.
Nautið, 21. apríl — 21. maí:
Það er ekki ósennilegt að þú
verðir þátttakandi í allskemmti
legu og óvæntu ævintýri, þar
sem allt fer betur en á horfist.
Taktu gamni, sem hvorki meiö
ir þig né aðra.
Tvíburamir, 22. maí — 21.
júní: Þú hefir í meiru að snúast
en þú kemur af þó að þú leggir
þig allan fram. Það verður erf
itt — en ánægjulegt, og þú
mátt einnig gera ráð fyrir því
að hafa talsvert fyrir snúð þinn.
Krabbinn, 22. júní — 23. júlí:
Láttu ekki hlunnfara þig í kaup
um eða sölum eða í sambandi
við neinskonar ákvæöisvinnu.
Það verður annríki hjá þér, og
þú munt fá hrós fyrir frammi-
stööu þína, en vafasamt um á-
góðann.
Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst:
Taktu þér ekki meira starf, en
þú hefur von um að geta leyst
af hendi og reiknaðu þá um leiö
með nokkrum töfum þegar líð-
ur á daginn. Kunningi þinn einn
á í einhverjum vandræöum.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.:
Það vantar áreiðanlega ekki, að
margur vilji verða vinur þinn í
dag, en taktu það samt ekki of
hártíðlega — ekki heldur loforö
um aðstoð í sambandi viö eitt-
hvert starf, sem þér mun falið.
Vogin, 24. sept. — 23. okt.:
Gættu þess að ráða kurmingjum
þínum heilt — og umfram allt
skaltu ekki hvetja þá til þátt-
töku í neinum ævintýrum, þar
sem um peningalega áhættu er
að ræða, þau fara varla nema
á einn veg.
Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.:
Þetta getur orðiö undarlega
sundurleitur dagur — ýmist allt
á flugferö, eða stanz, svo að
ekki verður neinu um þokað 1
bili. Hyggilegast aö taka öllu
með ró og jafnaðargeði.
Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21.
des.: Eitthvað rætist úr fyrir
þér, og þá sennilega fyrir ó-
vænta aðstoð manna, sem þú
þekkir ekki nema lítið eitt.
Ekki skaltu samt treysta um of
loforðum langt fram í tímann.
Steingeitin, 22. des. — 20. jan.
Láttu ekki smámuni valda þér
gremju, og ef þér fellur eitthvað
miður, þá ættirðu helzt ekki aö
láta bera á því, heldur sjá
hverju fram vindur. Það getur
allt farið mun betur en á horf-
ist.
Vatnsberinn, 21. jan. — 19
Láttu sem þú heyrir ekki þó
áö einhver gerist til að reka á
eftir þér í sambandi við starf,
sem þú verður að vanda þig viö,
fyrst og fremst. Hafðu þann
hátt á, sem þú heldur beztan.
Fiskarnir, 20 febr. — 20.
marz: Þú skalt ekki trúa nein
um fyrir leyndarmálum, sem þú
þekkir ekki því betur, sizt þeim
leyndarmálum, sem snerta einn
ig góða vini þína. Hafðu sem
fæst orð við þá, sem þú þekkir
rétt í máli.
Frá 1. júli gefur húsmæðraskól
inn á Löngumýri, Skagafirði,
ferðafólki kost á að dveljast
í skólanum meö eigin ferðaútbún
að, gegn vægu gjaldi. Einnig
veröa herbergi til leigu. Fram-
reiddur verður morgunveröur,
eftirmiödags- og kvöldkaffi, auk
þess máltíðir fyrir hópferðafólk
ef beðiö er um meö fyrirvara.
Vænzt er þess, að þessi tilhögun
njóti sömu vinsælda og síðast-
liðið sumar
Kvenfélagasamband íslands.
Leiðbeiningarstöð húsmæðra:
verður lokuð frá 14. júní til 15
ágúst. Skrifstofa Kvenfélagasam
bands Islands veröur lokuð á
sama tima og eru konur vinsam-
lega beönar að snúa sér til for
manns sambandsins Helgu Magn
úsdóttur, Blikastööum þennan
tíma.
Orlofsnefnd húsmæðra í Reykja
vík. Skrifstofa nefndarinnar verð
ur opin frá 1. júní kl. 3.30—5 e.h.
alla virka daga nema laugardaga.
Sími 17366. Þar verða veittar all
ar upplýsingar varðandi orlofs-
dvalir, sem verða að þessu sinni
að Laugageröisskóla á Snæfells-
nesi.
SÖFNIN
BORGARBÓKASAFN REYKJA-
VÍKUR: AÖalsafnið Þingholts-
stræti 29A, sími 12308. Útláns-
deild opin frá kl. 14-22 alla virka
daga, nema laugardaga kl. 13-16.
Lesstofan opin kl. 9-22 alla virka
daga, nema laugardaga, kl. 9-16.
ÚTIBÚIÐ HÓLMGARÐI 34 opið
alla virka daga, nema laugardaga
kl. 17-19, mánudaga er opið fyrir
fullorðna til kl. 21.
ÚTIBÚIÐ HOFSVALLAGÖTU 16
opið alla virka daga, nema laug
ardag kl. 17—19.
ÚTIBÚIÐ SÓLHEIMUM 27, sími
36814, fullorðinsdeild opin mánu
daga, miðvikudaga og föstudaga
kl.16-21, þriðjudaga og fimmtu
daga, kl. 16-19. Barnadeild opin
alla virka daga, nema laugrdaga
kl. 16-19.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti
BELLA
... hvort þaö búi hérna ung
stúlka, sem heitir Sigga? Komdu
inn fyrir seztu og láttu fara vel
um þig meðan ég rannsaka málið.
ÁRNAÐ HEILL/
Laugardaginn 30. júlí voru gef
in saman í hjónaband af séra Þor
steini Björnssyni ungfrú Erla
Eggertsdóttir Bólstaðarhlíð 56
og Ingólfur Antonsson, Fornhaga
26.
(Ljósmyndastofa Þóris)
Föstudaginn 29. júlí voru gefin
saman £ hjónaband af séra ÁTe
h'usi Níelssyni ungfrú Sigríöur
Jónasdóttir frá Hlíö á Lauganesi
og Gylfi Kristjánsson, Grettis-
götu 32b. Reykjavík.
Álfheimum 48, sími 37407 og
sími 38782
Minningargjafasjóður Landspft-
ala Islands Minningarspjöld fást
á eftirtöldum stöðum: Landssfma
Islands, Verzluninni Vík, Lauga-
vegi 52. Verzluninni Oculus, Aust
urstræti 7.
Minningarspjöld Langholts-
kirkju fást á eftirtöldum stööum:
Blómabúðinni Dögg Álfheimum 6,
Álfheimum 35, Langholtsvegi 67,
Sólheimum 8, Efstasundi 69 og
•Verzluninni Njálsgötu 1.
Minningarspjöld Fríkirkjunnar
i Reykjavík fást 1 verzlun Egils
Verzluninni Faco. Laugavegi 39.
ranHnanaMHnBBi
og á skrifstofu biskups, Klappar
stíg 27. I Hafnarfirði hjá Magnúsi
Guðlaugssyni, úrsmið, Strandgötu
19.
Mlnningarspjöld Flugbjðrgunar
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs
sonar, hjá Sigutði Þorsteinssyni,
Goðheimum 22, sfmi 32060, Sig-
urði Waage, Laugarásvegí 73,
slmi 34527. Magnúsi Þörarinssyni
Raðhús v/ð Sæviðarsund
Höfum til sölu fokhelt endaraðhús á tveim
hæðum. Efri hæð er 170 ferm. með bílskur,
neðri hæð er 120 ferm. Selst með miðstöðvar-
lögn og pússað að utan. )
Aústurstræti 10 a, 5.
hæð.
Sími 24850.
Kvöldsími 37272.
MOHAIR-efni
Nýkomi ðmohair efni í spariföt og smokinga.
HREIÐAR JÓNSSON, klæðskeri
Laugavegi 18 III. hæð
Skm 16928.
MINNINGARSPJÖLD
Mlnnlngarspjöld Heimilissjóðs
arkjallara, Þorsteinsbúð Snorra-
taugaveiklaðra bama fást i Bóka
verzlun Sigfúsar Eymundssonar
74, er opið alla daga nema laug
ardaga frá kl. 1.30-4.'
Listasafn islands er opið dag-
Iega frá kl. 1.30—4.
Listasafn Einars Jónssonar er
opiö daglega frá kl. 1.30—4.
Þjóðminjasafnið er opið dag-
lega frá kl 1.30—4.
Árbæjarsafn er opið kl. 2.30
—6,30 alla daga nema mánu-
daga.
..linjasafn Reykjavfkurborgar,
Skúlatúni 2, er opið daglega frá
kl. 2—4 e. h. nema mánudaga.