Vísir - 09.08.1966, Síða 12

Vísir - 09.08.1966, Síða 12
12 VÍSIR . Þriöjudagur 9. ágúst 1966. WIPAC KAUP-SALA tíáspennukefli, stefnuljós og gler. sigti fyrir diesel og benzínvélar. — Framljósasamfellur . brezka bíla. Olíu- Smyrill, Laugavegi 170, simi 12260. TIL SOLU Strigapokar. Nokkuð gallaöir strigapokar til sölu á kr. 2.50 stk. Kaffibrennsla O. Johnson & Kaaber. Sími 24000; Töskugerðin Laufásvegi 61 selur lítið gallaöar innkaupatöskur og poka með miklum afslætti. Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretch-buxur í öllum stæröum. — Tækifærisverð. Simí 14616. Sílsar — ódýrir sílsar í margar bílategundir. Sími 15201 eftir kl. 7. Veiðimenn. Anamaökar til sölu. Sími 37276. Veiöimenn ánamaðkar til sölu. Miðtúni 34, Sími 12152, Til sölu er Moskvitch árg. ’55 ný skoðaður í prýðilegu standi. Sími 32960. 2 manna svefnsófi til sölu. Sími 22703. Pedigree tvíburavagn, — hvítur og grænn til sölu að Skólavörðu- stíg 26. — Sími 23840. Trésmíöavélar, til sölu þykktar- heffll Parkas 12 tommu, auk þess heimasmíðaður fræsari og afréttari 12 tommu sambyggt. Einnig 3 búkka blokkþvingur. Verð kr. 35—40 þús. Uppl. að Hverfisgötu 18. Nýlegur Pedigree bamavagn með tösku, mosagrænn og hvítur að lit til sölu. Bergstaðarstræti 71. Verð kr. 3500.- De Soto ’55 stærri gerð til sölu (niðurrifs). Nýupptekin V-8 vél Selst mjög ódýrt. Sími 60109 eftir kl. 7. NSU Prinz módel 1963 og Ford pickup módel 1959 með díselvél til sölu, báöir bílamir í góðu lagi. Uppl. í síma 40985 eftir kl. 7 á kvöldin. Mjög góöur enskur barnavagn til sölu með dýnu og áfastri tösku. Verð kr. 3500. Sími 12708 e. h. Til sölu Opel Carvan ’55. Sími 30141. Prjónavél til sölu. Verð kr. 2000. Sími 12393. Til sölu eru 3 fjögurra vetra fol ar, skagfirzkir. Uppl. á Sólvallag. 34, 1. hæð, milli kl. 8 og 10 næstu kvöld. Til sölu Honda árg. ’63. Einnig notað hjónarúm með góðum dýn um og borðum. Selst ódýrt. Sími 41607. Notuð Siemens eldavél til sölu. Sími 30442 eftir kl. 7 á kvöldin. Tvíburavagn til sölu. Uppl. í síma 50843. Bílskúr óskast til leigu í 1 mán uð. Uppl. í síma 23360 frá 6-8. Trabant ’64 station til sölu sann gjamt verð. Uppl. í síma 15226. Pedigree barnavagn og burðar- rúm til sölu. Uppl. í síma 32662. Mótorhjól til sölu. NSU Prima 150 c.c. (Scooter) rafmagnsstartari 12 volta rafkerfi. Hljámur og gler augu fylgja. Hagstætt verð, til sýn is Eskihlíð 8A eftir kl. 6. Sími 18933. ATVINNA TRÉSMEÐIR Mig vantar 3—5 trésmiöi I gott verk. Gissur Sigurðsson, sími 32871. ATVINNA ÓSKAST Öska eftir atvinnu ca. 4 klst. á dag, hef bíl til umráða. Sími 41341. STARFSSTÚLKA Starfsstúlka óskast strax. Uppl. ekki gefnar í síma. Gufupressan Stjaman h.t Laugavegi 73. i TRÉSMIÐUR ÓSKAST. Óska að komast í samband við trésmið, sem tekið gæti. aö sér tréverk innanhúss. Uppl. í sima 19133. RAFVÉLAVIRKJA EÐA RAFVIRKJA vantar nú þegar. Rafvélaverkstæöi Símonar Melsted Siðumúla 19. Sími 40526. ÓSKA EFTIR manni við pípulagnir, þarf helzt að vera vanur. Uppl. i síma 18591. LAGHENTUR MAÐUR ÓSKAST þarf aö hafa bílpróf. — Gluggásmiðjan. Síðumúla 12. LAGERMAÐUR Óskum að ráða ungan mann á vöruafgreiöslu vora. Uppl. á skrif- stofunni kl. 4—6. fsól h.f. Brautarholti 20. LOGSUÐUMENN — LAGHENTIR MENN Viljum ráða nokkra logsuðumenn og nokkra laghenta menn til fastra starfá. Bónusgreiðsla og mötuneyti. Ofnasmiðjan h.f. Einholti 10. Sími 21220: Til sölu þakjám og timbur og baðkar (notað). Uppl. í sima 23295. Pedigree bamavagn til sölu. Verð kr. 3000. Sími 33145. Til sölu Skoda ’55. Skoðaður ’66. Sími 17670 kl. 7-10 e.h. Chevrolet ”55 sendiferðabifreið til sölu. Sími 51472 eftir kl. 8. Til sölu vel meö farin þvottavél. Sími 51120. Skellinaðra NSU TTR ’61 til sölu sími 41739 kl. 8-10 e.h. Tvö reiöhjól (enskt kvenreiðhjól og amerískt drengjahjól) til sölu með sérstöku tækifærisverði, enn fremur amerískar „spring‘‘ dýnur, einnig ,,folda-bed“ tilvalið í sumar bústaðinn. Garðastræti 34, eftir kl. 6 eða í síma 22659. _ Píanó. Nýlegt Homung og Miill erteak píanó til sölu. Sími 50130. Lítið notaöur Torek bamavagn til sölu. Uppl. í sima 30263. Bamavagn til sölu á Njálsgötu 4a niðri. Sími 20083. Frönsk kommóöa með marmara plötu til sölu. Uppl. í síma 33320. Ford Zephyr ’55 í mjög góðu standi, á góöum dekkjum til sölu. Skoðaður ’66. Verð kr. 30 þús. kontant. Til sýnis að Langholtsv. 17. Opel Caravan árg 1956 til sölu. — Sími 40289. 0SKAST KEYPT Notuö Rafha eldavél óskast. — Sími 36699. íslenzkur búningur (upphlutur) meðalstærð óskast til kaups. Uppl. í síma 33836. Áhugaljósmyndarar. 6x9 stækk- ari óskast til kaups nú þegar. Verð- ur að vera í fullkomnu lagi og' seljast með afborgunum. Tilboð sendist augld. Vísis merkt „Stækk- ari“. Áhugaljósmyndarar. tæki og áhöld fyrir óskast til kaups nú þurrkarar og tankar unar. Tilboð sendist merkt „Myrkrastofa", Alls konar myrkrastofu þegar t. d. til framköll- augld. Vísis Barnavagn óskast. Sími 34444. Bílstjóri. Viljum ráða vanan bíl- stjóra. Kexverksmiðjan Esja h. f. Þverholti 13. 10-12 ára telpa óskast 1 vist 4 klst. á dag. Gott kaup. Sími 10528. BARNAi GÆZLA Halló! Ef einhvem vantar bama píu á kvöldin þá hringið í síma 19037 eftir kl. 7. Hafnarfjöröur! Tek ungböm í fóstur. Uppl í síma 52203. HÚSNÆÐI VERZLUN ARHÚ SNÆÐI 60—150 ferm. óskast 1. sept., má vera á 2. hæð. Skorri h.f. Sími 18128 OSKAST A LEIGU Óska eftir 4 herb. íbúð. Er á göt unni. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 10591. Engin böm Nemandi £ Kennaraskólanum ósk ar eftir góðu herbergi í Hlíðunum, eða í nágrenni skólans. Góð reglu- semi Upplýsingar í síma 22247. Tveir noröanstúdentar óska eftir 2 herb. íbúð með eldhúsi helzt sem næst Háskólanum. — Uppl. í síma 33328 efíir kl. 18. íbúð óskast! Óskum eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð á tíma- bilinu sept.—júní, tvennt í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Til- boð merkt „Góð umgengni 123“ sendist Vísi fyrir 18. þ. m. Einhleyp kona óskar eftir íbúð helzt £ nágrenni Borgarsjúkrahúss- ins, fyrir 1. okt, Uppl £ sfma 23233 eftir kl 6 f kvöld og næstu kvöld. Hjón meö 1 bam óska eftir ibúð, fyrir 1. okt, Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. f síma 30263. Lítil íbúö óskast til leigu í haust. Fyrirframgreiðsla og húshjálp f boði. Sími 20484. Herbergi óskast, sem næst mið- bænum. Tilboö merkt „Herbergi" sendist augld. Vísis. Herbergl óskast til leigu sem næst Sjómannaskólanum. Fyrir- framgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 2393 Kéflavfk eftir kl. 19. Ungt par óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi strax, helzt við Klepps- holtið. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. f síma 20854 í hádegi og frá kl. 6.30 til 8 á kvöldin. Ung hjón sem eru að byggja óska eftir íbúö í 6—8 mán. Uppl. í sfma 35818, Óska eftir 1 herb. og eldhúsi eða eldunarplássi 2 fullorðið í heimili. Fyrirframgreiðsla ef vill. Tilboð sendist augld. Visis merkt „1563“. Kvenstúdent í fastri vinnu óskar eftir herbergi með aðgang að eld- húsi helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 21098 eftir klukkan 17. Reglusöm og ábyggileg fuHorðin kona sem vinnur úti óskar eftir lítilli fbúö helzt í mið- eða vestur- borginni. Uppl f síroa 33309. Unga konu sem vinnur úti vantar 1—2 herb. íbúð nú þegar eða 1. okt. Sfmi 14997 á kvökfln. Ibúö óskast 3—4 herb íbúð ósk- ast f Hafnarfirði eða Kópavogi ekki síðar en 15. sept. Sími 37962 í dag ogámorgun. Eldri hjón utan af landi óska eftir 2 herb. íbúð til leigu í Kópa- vogi eða Fossvogi. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Uppl. f síma 18166 kl. 1—3 daglega. Barnlaus reglusöm hjón, sem vinna bæði úti óska eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð strax eða fyrir 15. sept. Einhver fyrirfram greiösla. Uppl. í síma 20853. Herbergi óskast á leigu nú þeg- ar fyrir einhleypan, reglusaman karlmann. Uppl. í síma 36030 eftir kl. 6. Barnlaust kærustupar sem bæði vinna úti óskar að taka á leigu 1 herb. og bað. Uppl. í síma 51205. Ung reglusöm stúlka óskar eftir herb. nálægt Húsmæðraskóla R-vík ur. Uppl. í síma 50661.______ Ungur Amerfkani með konu og 1 bam óskar eftir 2—3 herb íbúð. Sími 15459. Reglusöm stúlka óskar eftir herb. Sími 38624. 1—2 herb. íbúö óskast tfl leigu til áramófa. Sfmi 35112. TIL LEIGU Risherb. til leigu fyrir reglusam an karlmann. Njálsgötu 49. 2 herb. með sérsnyrtingu og eld- húsaögangi til leigu fyrir einhleyp ing. Sími 36620 og 32838. Einbýlishús við Breiöholtsveg til leigu. Nánari uppl. í síma 30973. Tll leigu í Hafnarfirðí fyrir ein- hleyping 1—2 herb. og eldhús eða eldhúsaögangur. Reglusemi áskilin. Tilboö sendist augld. Vísis merkt ,,Hlýtt“ fyrir 20. þ. m. 3 herbergja íbúö tfl leign, fyrir- framgreiðslá. Sími 36826, Til leigu geymslupláss Baídursg. 15, sími 16824. ATVINNA ÓSKAST Húsmóðir í Kópavogl óskar eftir heimavinnu, margt kemur tS greSna Sími 40670. Kona óskar eftir vinnu hálfan daginn Upplýsingar £ síma 19392. Hljóðfæraleikarar. Danskur pilt ur óskar eftir að komast sem trommuleikari í hljómsveit. Sími 38551. TAPAÐ — FUN0IÐ Tapazt hefur skjalataska merkt Kristni R. Gunnarssyni. Fiimandi vinsaml. láti lögregluna vita eða hringi í síma 32956. Karlmannsúr tapaðist við þjóð- veginn Hreðavatn — Svignaskarð. Sfmi 35726. Fundarlaun. Gullkeðja tapaöist í sundlaugun- um laugard. 30. júlí. Finnandi vin- samlega hringi í síma 21732 eða 32496. KENNSLA Ökukenn^la — hæfnisvottorð. Kenni á Volkswagen. Sfmar 19896, 21772, 35481 og 35737. Ökukennsla, hæfnisvottorð. Æf- ingartímar. Kenni á Voíkswagen. Sími 17735. Ökukennsla, hæfnisvottorð. Ný kennslubifreið. Uppl. í síma 11389, Bjöm Bjömsson. Karaté æfingar. Sími 1-6188. Ökukennsla, ökukennsla. Kennt á Volkswagen. Uppl. í síma 38484. Z7Z /t® ?S7iZ>AZl 7 TtöPl

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.