Vísir - 31.08.1966, Blaðsíða 5

Vísir - 31.08.1966, Blaðsíða 5
5 .ráorgun sútlönd í morgun útlönd í „nref^gun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd De Gaulle fagnað í KAMBODIU ræðir i dag v/ð fulltrúa Norður - Vietnam De GaUlIe Frakklandsforseta var tekiö með virktum og af fögnuöi við komuna í gær til höfuðborgar Kambódíu. 1 dag ávarpar hann fjöldafund og mun þar ræða um Vietnam og mikilvægi friðar í Suð- austur-Asíu ailri, en undir honum er heimsfriðurinn kominn, að áliti hans og Sihanouks prins, æðsta manns Kambodiu. Það er talið, að um 100,000 manns muni hlýða á de Gaulle í dag og hefir verið gripið til sér- stakra öryggisráðstafana, vegna, þess — að því er Sihanouk prins , hefir tilkynnt — sú hætta vofir yfir, að flugum'enn frá Thailandi reyni að vinna hermdarverk. En þótt móttakan í gær, er blómsveig- ar voru lagðir um háls de Gaulle að þarlendum sið, er fagnað er góðum gesti, og fundurinn I dag veki alheimsathygli, þykir þó jafnvel enn meiri tíðindum sæta, að de Gaulle hittir i dag fulltrúa Norður-Vietnamstjómarinnar og ræðir viö hann einslega, c.: þar næst má vera að Couvé de Mur- ville utanríkisráðherra Frakklands, sem er með de Gaulle í ferðinni, taki einnig þátt í þeim. Fulltrúi sá, sem ræðir við de Gaulle er Blóðbað — Framhald af bls. 16 prýddir laganna verðir og bönnuöu aðgerðimar. Skiptist vaöan þá £ tvo hópa og renndi ,út sundin. Mun það hafa verið samkvæmt tilmæi- um frá Dýravemdunarfélaginu og landlækni, að bannið kom og hefur þeir fundizt sem aðgerðimar væru allsvakalegar, þó ekki sé meira sagt. 3 marsvín lágu þó eftir í valn um, blóði drifin og illa farin. Mun kjötinu af þeim hafa verið komið í geymslu í húsi Dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Marga mun furða á, hvaða til gangi uppátæki sem þetta á að þjóna. Að vísu má segja, að mik il verðmæti séu í kjötinu af skepn- unum, en margan grunar, aö frekar lítill útbúnaður hafi verið til stað- ar í landi, til að taka á móti kjöt inu og koma því í geymslu sem fyrst til að forða því frá skemmd- um. Þá er og annað, mjög fáir kunna til verka, er hvalavaða er rekin á land, og mun það hafa ver ið aðalástæðan til þess, að aðgerð- imar voru stöðvaðar. Munu margir hafa minnzt atburð anha, en hvalavaðan var rekin á land í Fossvogi fyrir rúml. 30 árum og menn gengu á skepnumar með sveðjum, ljám og öðm tiltæki legu og ristu kviði þeirra í sundur. Mun það því að flestra dómi hafa verið mjög hyggileg ráðstöfun að stöðva þessar aðgerðir. Ráðherra — Framhald at bls. 16 að lenda í Frankfurt am Main, en annars ræddu þeir um ýmis mál i samskiptum þjóöanna, sem varöa landbúnaðar- og samgöngumál. Landbúnaðarráðherrann, Her mann Höcherl, sagði við blaða mann Vísis, að það væri ánægju legt að fá tækifæri til að heim sækja ísland. Ráðherrann sagði, að hann hefði rætt um lendingarleyfi fyrir íslenzkt flugfélag i Frankfurt am Main, í viðt. við Ingólf Jóns son, ráðherra, en auk þess hefð hann boðið skógræktarstjóra rík isins í 6 vikna kynningarferð Þýzkalandi, en Höcherl er einnig ráðherra £ skógræktarmálum. Ingólfur Jónsson sagði, að ekki Eiginmaður minn og faðir GUÐMUNDUR GUÐJÓNSSON arkitekt andaðist á Landspítalanum 31. ágúst. Jarðarförin verður auglýst síðar. Ragnheiður Hansen Guðjónsson María Guðmundsdóttir. Nuguyen Thuong og hefir verið ambassador í Guinea. Thuong og de Gaulle hittust formlega i gær, er hann var kynntur erlendum sendiherrum í höfuðborginni. U Thant framkvæmdastjóri Sam- einuðu þjóðanna sagði í gær í ræðu í Santiago í Chile, að hann væri i meginatriðum sammála de Gaulle hvemig bæri að fara að til þess að koma af stað samkomulags- umleitunum um að binda enda á styrjöldina: 1) Bandaríkin hætti loftárásum á Norður-Vietnam, 2) Öllum hernaðaraögerðum verði hætt. 3) Fulltrúar allra aðila setj- ist að samningaborði. hefði verið rætt um tollana á ís- lenzkum freðfiski í Þýzkalandi á fundi þeirra í morgun, næstum ein göngu var rætt um landbúnaöar- samgöngumál og skógrækt. Þýzki ráðherrann verður hér á landi fram á n.k. laugardag. Ræddi ráðherrann við forseta íslands í morgun, en auk þess ræðir hann við utanríkisráðherra, borgarstjóra Reykjavíkur og viðskiptamálaráð- herra í dag. IÐNISÝNIMOIN í KILI SKAL KJÖRVIÐUR IÐNSYNINGIN 1966 Opin fyrir kaupsýslumenn kl. 9—14 og almenning kl. 14—23 alla daga. Kaupstefnan allan daginn. — Veitingar á staðnum. Aðgangseyrir 40 kr. fyrir fullorðna — 20 kr. fyrir börn. Silfurmerki fylgir hverjum aðgöngumiða. Barnagæzla frá kl. 17—20. Sérstakur strætisvagn allan daginn á heilum og hálfum tímum frá Kalkofnsvegi. KOMIÐ ~ SKOÐIÐ — KAUPIÐ í fréttum um þetta er minnt á, að de Gaulle sendi tvo erindreka til Hanoi fyrr á árinu. Er von um frið? Þannig er nú spurt, þótt menn efist um að de Gaulle fái miklu til leiðar komið. Stjóm Noröur- Vietnam virðist ósveigjanleg og ekki taka í mál, að koma neitt til móts "við Bandaríkjastjóm, en 1 Kína eru horfur þær, að enginn þorir neinu að spá. Það er nú skrifað um viðburðina þar, eins og þar hafi heil þjóð fengið tauga- áfall, og það hefir komið fram, að menningarbyltingin svokallaða gæti verið og sé höfð til að leyna annarri byltingu, sem gerð hafi verið til þess að koma Lin Piao að. KvöSdferdir — Framh. at Ols. 1. segja visindamenn, enda þótt sá gamli sé nær því búinn að koll- varpa kenningum þeirra og get- gátum. Almenningur, sem hingað til hefur staðið álengdar og látið sig undrin þama við Vestmanna eyjar litlu skipta fær þarna enn eitt tækifæri til þess að bæta úr andvaraleysinu og verða sér úti um lífsreynslu, sem veröur ekki á vegi manns nema einu sinni á ævinni. Flugsýn hefur frá því að gosið byrjaöi flogiö á kvöld- in, þegar veður leyfir, yfir gos- stöðvamar og fengu fréttamenn að fljóta með í gær. Fullskipaö hefur verið £ þessar ferðir og hyggst Flugsýn halda þeim á- fram meðan veður — og gosið — endist. Þeir hafa á að skipa tveimur 32 og 36 sæta vélum og geta þvi flutt nærri 70 far- þega i einu, auk þess að þeir leigja smærri vélar til skyndi- ferða yfir Surtsey. Flogiö e>- í ljósaskiptunum, en þá er hvað stórkostlegast aö . sjá aðfarir Surts, sveimaö er góða stund yf- ir svæðinu og tekur ferðin 2 t., Matreiðslukona —^ framreiðslustúlkur » i i x Vön matreiðslukona óskast strax í veitinga- hús. Einnig stúlkur til afgreiðslu í sal. Sími 23925 eftir kl. 5. Allt á sama stað Til sölu: Volvo P. 544 árg. 1964 N. S. U. Prins árg. 1962. Hillman Imp árg. 1964 og 1966. Fíat 1800 árg. 1960. v Willys jeppar árg. 1964, 1965 og 1966. Egill Vilhjálmsson h. f. _____________________Sími 22240.__________________ Tryggingar og fasteignir HÖFUM TIL SÖLU: 4ra 5 og 6 herbergja íbúðir í Árbæjarhverfi. — Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu meö sameign full- kláraöri. Sumar af þessum íbúðum eru endaíbúðir. Beðið veröur eftjr hi}snæðjsmálastjómarláni. Góðir greiösluskil- málar Teikningar tiggja fyrir á skrifstofu vorri. 2ja herbergja kjaUaraíbúð, litil niðurgrafin, við Nökkvavog. Sérhiti, séonngangur, tvöfalt gler, teppalögð. Mjög góö íbúð. Verð 585 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð viö Skipasund. 75 ferm. Utborgun: 250-300 þús. 2 herbergja jarðhæö við Hlíðarveg í Kópavogi meö sér inngangi og sér hita. Utborgun kr. 350 þús. 2ja herb íbúö í háhýsi við Austurbrún, mjög góö íbúö. 3ja herb. íbúð. viö Miðtún í mjög góðu standi. Höfum til sölu 3 herb. jarðhæð v/Hjarðarhaga með sér hita og sér inngangi, harðviðarhurðir, ibúðin teppalögð mjög góð íbúð 3 herb íbúð i Árbæjarhverfi á 2. hæö, selst með harðviöar- innréttingu og dúk á gólfum, Iitaö baðsett og flísar á veggjum. 01] sameign utan sem innan að mestu full- kláruð. Mjö.g glæsileg íbúð, vestursvalir. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Góð lán áhvílandi. 4ra herb. íbúð á 4. hæð £ blokk við Hvassaleiti íbúðin er 142 ferm + herb í kjallara. Góö íbúð. 5 herb. endaíbúð á 3. hæð í blokk við Laugarnesveg, harð- viðarhuröir, íbúöin teppalögð. Mjög góö íbúö. góðar suð- ursvalir. 5 herb. hæö við Njörvasund. íbúðin er 100 ferm., 4 herb. og eldhús, sérhiti. Sérinngangur. Uppsteyptur bílskúr. Húsbyggjendur í Árbæ. Okkur vantar 2ja og 3ja herb. íbúðir — Höfum marga kaupendur að þessum stærðum íbúða. Höfum einnig kaupanda aö 3ja herb. íbúö á hæö má vera 1 blokk með 700—750 pús. kr. útborgun. Austurstræti 10 a, 5. hæð. Simi 24850. Kvöldsími 17272. Skrifstofustúlkur Opinber stofnun óskar að ráða stúlkur til skrifstofustarfa. Umsóknir, sem greini ald- ur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins eigi síðar en 10. september, merktar „Opinber stofnun“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.