Vísir - 31.08.1966, Blaðsíða 6

Vísir - 31.08.1966, Blaðsíða 6
V í S IR . Miðvikudagur 31. ágúst 1966. LSKINSFERÐIR M.S. GULLFOSS TIL KANARÍEYJA mmmm® |.y.y.ww.v.v.v..^ Azoreyiar Fyrrl ferð, ••■■■* Seinni ferð »V»V»V«' '•'•‘•••'•••'•'■'•'•'M'M'M'M'M'IvM'M'X'X'V'ViIiSíiYiVAVtVVá'I'M'MvI Sumarið sótt heim um hávetur Tækifærið sem beðið hefur verið eftir 22 daga ferðir með Gullfossi til Azoreyja, Madeira, Kanaríeyja, Casablanca, Lissabon og London 11-13 daga dvöl í höfnum í sól og sumri á eigin heimili um borð í Gullfossi. — Flogið aðra leiðina. Aðeins eitt farrými. Farmiðaverð frá kr. 19.900.- FERÐAAÆTLUN: Fyrri ferð, fró 17. janúai^ lil 7. febrúar. Fró Reykjavík með Gullfossi 17. janúar til Azoreyja, Madeira, Tenerife og Las Palmas, Casablanca og Lissabon. Flogið fró Lissabon með 2ja daga dvol i London til Reykjavikur. — Komið til Reykjavikur 7. febrúar. Seinni ferð, frú 5. febrúor lil 26. febrúar. Fró Reykjavík með flugvél 5. febrúar til Lissabon. Fró Lissabon með Gullfossi til Madeira, Tenerife og Las Palmas , Casablanca, London og Reykjavikur. — Komið til Reykjaviluir 26. febrúar. Allar nártari upplýsingar veitir H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS FARÞEGADEILD og ferðaskrifstofurnar /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.