Vísir


Vísir - 12.09.1966, Qupperneq 1

Vísir - 12.09.1966, Qupperneq 1
„Islendingar ekki aðilar", segir heilbrigðismálaráðuneytið „Málið snertir Islendinga", segir formaður Læknafélagsins Borten að Stóra-Hamri, þar sem hann kynnti sér íslenzka búnaðarhætti. Frá vinstri: Magnús Jónsson fjármálaráðherra, Per Borten og Eiríkur Skaptason bóndi að Stóra-Hamri. Frá því er skýrt í danska blaðinu Politiken á föstu dag, að nú virðist eins og lausn sé að finnast á læknavandamálinu í Sví þjóð, en þar er mikill skortur á læknum. Seg- ir síðan, að sænska rík- isstjórnin hafi samþykkt samkomulag um sam- eiginlegan norrænan vinnumarkað fyrir lækna. Þá segir í frétt- inni, að þar sem Svíar bjóði betri laun en hin Norðurlöndin, megi gera ráð fyrir því, að mörg Frh. á bls. 6. Skemmdi hjólbarða fyrir tugþúsundir BORTEN FYRIR NORÐAN UM HELGINA ein af fáum torfkirkjum landsins. Frá Saurbæ var ekið út Eyjafjörð að vestanverðu. Var staldrað við að Grund, þar sem Gísli Björnsson annar tveggja bænda á jörðinni, bauð gestum til stofu og veitti af mikilli rausn. Voru þar rædd ýmis mál, eins og landbúnaðarmál. Frá Grund var ekið til Akureyrar og fór Borten og fylgdarlið hans það- an kl. 15 í gær. Á ferðunum norðanlands, hafði Borten með sér kvikmyndatökuvél og tók myndir af öllu, sem honum þótti sérkennilegt og forvitnilegt. Aðfaranótt sunnudagsins gerðist sá einstæði atburður, aö skorið var á 29 hjólbarða og þeir skemmd ir undir il bilum víðsvegar um bæinn. Auk þess var hleypt lofti úr fjölda hjólbarða, en enginn tala er um fjölda þeirra. Lögreglan telur að þarna sé um sama aöila að ræða í öll skiptin. Getur varla verið um að ræða nema sinnisveik an mann. Ódæðismaðurinn hafði sig mest í frammi við heildverzlunina Heklu að Laugavegi 172. Þar skar hann og eyðilagði 7 dekk undir 3 Volks Forsætisráðherra Noregs, Per Borten, og fylgdarlið hans fóru norður á ]and á laugardaginn, en komu aftur i gærdag um kl. 4. I gær kl. 18—20 var móttaka hjá norska sendiherranum. Á laugardaginn var farið með flugvél til Akureyrar. Var ekið það an beint til Mývatns, en staldrað við á leiðinni við Goðafoss. Meðal þess, sem forsætisráðherrann skoð aði í Mývatnssveit voru fram- kvæmdirnar við kisilverksmiðjuna í Bjarnarflagi. Snæddur var há- degisverður í Reykjahlíð. Um kvöldiö var haldið aftur til Akureyrar og hélt bæjarstjórn Akureyrar forsætisráðherranum kvöldverðarboð í Hótel KEA. 2 í gær var farið í hringferð um Eyjafjörð. Var ekið inn i fjarðar- botn og inn meö Eyjafiröi að aust anverðu. Fyrst var komið við að Stóra Hamri i Öngulstaðahreppi. Þar tók Eirikur Skaptáson, annar __________ ábúandi jarðarinnar á móti Borten Per Borten (t. v.) og Myklebost ambassador Noregs á íslandi skála við listamanninn fræga, Jóhannes Kjar- og sýndi honum búið. Þaðan var j vel í móttöku í norska sendiherrabústaðnum f gær. ekið að Saurbæ, þar sem gamla | wagen, en auk þess hleypti hann lofti úr öllum dekkjum undir 10 Landrover-jeppum og 5 Volkswag en. Hleypti úr um 60 dekkjum í allt. Af öðrum stööum, þar sem hjól baröar voru eyðilagðir má nefna Skipholt 44, Flókagötu 69, Háteigs veg 48 og víðsvegar um Karfavog og Nökkvavog. Við allar þessar göt ur var hleypt lofti úr dekkjum auk Framh. á bls. 6. Svona líta hjólbarðamir út eftir ódæðismanninn. Eldspýtustokk- ur er i gatinu. torfkirkjan var skoðuð, en þar er BLADID I DAG SAS GERIR KROFU UM LÆKKUN FARGJALDA A IATA-ÞINGI Búizt við stormas'ómu þingi i Honululu um fargjöldin yfir N-Atlantshaf í morgun hófust fundir IATA félaganna um fargjaldamál í Honolulu á Hawaii. Þar verð- ur örugglega á dagskrá krafa SAS um stórfellda lækkun flugfargjalda í því skyni að taka upp samkeppni við Loft- leiðir á „sama grundvelli“ eins og dönsk blöð komast að orði, en „Loftleiðir í krafti sérstaks samnings við USA vegna herstöðvanna á Islandi geta floglð á undirboðnum fargjöldum“, segir Berlingske Aftenavis fyrir helgina. Þá segir blaðið: „Loftleiðir flugu í fyrra með fleiri farþega en SAS yfir N-Atlantshaf, en nú vilja fleiri flugfélög en SAS kom ast fyrir þessa samkeppni, sem þau geta ekki keppt við á eðli- legum grundvelli“. Ráðstefnuna i Hawaii sitja tveir fulltrúar Flugfélags ís- lands, en þama verða teknar ákvarðanir um flugfargjöld frá 1. aprfl 1967 til 1. apríl 1969 og eru umræður oft mjög heitar á ráðstefnum þessum. Síðasta ráð- stefna í Aþenu fyrir 2 árum tók á sjöttu viku. Frá Flugfélagmu eru fulltrúar þeir Birgir Þor- gilsson, yfirmaður millilanda- flugs, og Birgir Ólafsson skrif- stofustjóri söluskrifstofunnar f Lækjargötu 2. Nýr framkværada stjóri IATA, Knut Hammar- skjöld, frændi Dags Hammar- skjöld, situr nú ráðstefmma fyrsta sinni, en fundurinn mun leiddur aðallega af Don Reyn- olds, sem er einn af æðstu mönn um IATA. Búizt er við snörpum átökiim nú tem endanær, aöaöega mn N-Atlantshafsmálin.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.