Vísir


Vísir - 12.09.1966, Qupperneq 6

Vísir - 12.09.1966, Qupperneq 6
6 V í S IR . Mánudagur 12. september 196fi. Félag 'isl. leikara 25 ára: Margt góðra gjafa Brynjólfur Jóhannesson, formaöur Félags íslenzkra leikara, ræöir viö Rolf Rembe, lögmann sænska leikarasambandsins og Jon Palle Buhl, lögmann danska sambandsins. Leikarar halda um þessar mund ir hátíölegt 25 ára afmæli stéttar- félags síns, Félags íslenzkra leik- ara. — Á laugardag var haldin há- tíöarfundur aö Hótel Sögu. — Þar fluttu formenn leikarafélaga Norö urlandanna kveðjur til íslenzka félagsins og færðu þvi veglegar gjafir. Dr. Richard Beck flutti kveðjur frá Vestur-íslendingum, Guölaugur Rósinkranz, þjóðleikhússtjóri færði ieikarafélaginu fjárhæð að gjöf frá Þjóðleikhúsinu og Steindór Hjör- leifsson formaður Leikfélags Reykjavíkur flutti kveðjur félags- ins og tilkynnti að félagið gæfi all an ágóða af leiksýningunni f Iðnó í kvöld (Þjófar lík og falar konur). Félagi íslenzkra leikara bárust og fleiri gjafir og kveðjur meðal ann- ars flutti Amdís Björnsdóttir leik Stofnui veriur „lintrygging // Iðnþing samþykkti að skrúðgarðyrkjumenn mættu teljast til iðnaðarmanna^- kona kveðju forseta íslands, sem nú dvelst erlendis. — Þá var Guð- rún Indriðadóttir leikkona heiðmð sem elzti fulltrúi stéttarinnar. Siö an héldu þeir 17 leikarar sem á lífi eru af 22 stofnendum hátíðafund. Reykjavikurborg bauð leikurum til veizlu að Hótel Holti í hádeginu í gær. Þjóðleikhúsið sýndi svo í gær leikritið „Ó, þetta er indælt strið“ í tiiefni afmælisins og í kvöld er sýning á „Þjófar, lík ög falar kon- ur“, í Iðnó og munu norrænu gest imir sjá þá sýningu. — Hátíöa- höldunum lýkur 14. sept. Stol kjöti í nótt var brotizt inn í kaffi- brennslu O. Johnson & Kaaber í Sætúni. Læddist hinn stórhuga inn- brotsþjófur alla leið inn f geymslu húsvarðarins og fór þar í frysti- kistu hans. Rændi þjófurinn frá húsverðinum kálfskjöti, lambslæri og nokkmm bitum af kindakjöti. Ólafur Ragnarsson og Halldór Guðmundsson meö refinn i morgun. Refur hljóp fyrir bif- reið á Holtavörðuheiði 28. Iönþing íslendinga sam þykkti á laugardaginn, aö stofn- að veröi tryggingarfélag á veg- um samtaka iönaöarlns og söfn- un hlutafjár hafin nú þegar. Má þvi búast við, aö senn bætist tryggingafélagið Iðntrygging i hóp þeirra, sem fyrir eru. Þá samþykkti þingið einnig, að skrúðgarðyrkja yrði gerð að löggiltri iðngrein. Allmiklar um- Hjólborðar — Framh. af bls. 1. þess, sem hjólbarðar voru eyðilagð ir. Á tveimur stööum, þar sem ó- dæðismaðurinn hafði eyðllagt dekk hafði hann einnig skorið niður þvottasnúrur. Það er erfitt að áætla í fljótu bragði tjóniö, sem bifreiöaeigend- umir hafa orðið fyrir, en þaö nem ur tugum þúsunda króna. Iðnsýning — Framhald af bls. 16 opin alla næstu helgi, en samkvæmt upphaflegum áætlunum, átti sýn- ingunni að ljúka hinn 17. þessa mán., eða á laugardaginn kemur. Á morgun veröur dagur vefara- iOnaOarins, en I þeirri deild sýning- arinnar sýna 3 fyrirtæki fram- leiOslu sína, þ. e. Axmir-ter, Teppa gerflin h.f. og Álafoss h.f. Vegntollur — Framhald af bls. 16 að undir Keflavíkurveginn kæmi akbraut fyrir umferðina milli Hafn- arfjarðar og hverfanna ofan við Keflavfkurbraut og hefði þaö þá oröið fyrsta mannvirki þeirrar gerð ar hér á landi. En horfið hefur ver- iö frá því ráði. Stúlka óskast til að sjá um lítið heimili. Góður vinnutími. Uppl. i sfma 19768. ræður urðu um erindi Félags garðyrkjumanna og Garðyrkju- verktakafélags íslands um þetta efni, en hliðstæð erindi hafa ver iö rædd á fyrri iðnþingum og alltaf verið felld, þangað til nú. Af öðrum ályktunum Iðnþings má nefna, að þingið ályktaði, að vérðlagsákvæði af útseldri vinnu og vörum þjónustu- og framleiðslufyrirtækja f iðnaði yrðu afnumin, eins og gert hef- ur verið á Norðurlöndunum. Þá fagnaði Iðnþing tollalækkun- um á iðnaðarvélum og sam- þykkti að þessir tollar þyrftu að lækka enn frekar. Ennfremur ályktaði þingið, að lækkun að- flutningsgjalda af tilbúnum hús- um og húshlutum væri iðnaðin- um skaðleg, ef ekki væru jafn- framt lækkuð eða afnumin að- flutningsgjöld af hlutum og efni- vörum, er iðnaðurinn þarf á að halda. Kristinn Vigfússon, húsa- smíðameistari á Selfossi og Anton Sigurðsson húsasmfða- meistari f Revkjavfk, voru sæmdir heiðursmerki iðnaðar- manna úr silfri. Vigfús Sigurðsson húsasmíða- meistari var endurkjörinn for- seti Landssambands iðnaðar- manna til þriggja ára. Aðrir voru endurkjömir til sama tfma Tómas Vigfússon húsasmfða- meistari og Þorbergur Friðriks- son málarameistari. Aðrir í stjóm eru Ingólfur Finnboga- Leiðrétting Á blaðsíöu 6 f laugardagsblað- inu, sem hefur að geyma viðtöl frá Iðnsýningunni, urðu leið mis- tök f umbrotinu. Víxluðust myndatextar þannig, að undir mynd af dr. Jóni Vestdal framan við stúku Sementsverksmiðjunnar stóð: 1 stúku Jóns Loftssonar hf. Gunnlaugur Stephensen... og Gunnlaugur sölumaður hjá Jóni Loftssyni var sagður vera Jón Vestdal við stúku Sementsverk- smiðjunnar. — Biður blaðið hlut- aðeigendur afsökunar á þessum mistökum. ' son húsasmíðameistari, Jón E. Ágústsson málarameistari, Sig- urður Kristinsson málarameist- ari og Þórir Jónsson fram- kvæmdastjóri. Lækaor — Framhald at bls. 1. hundruð lækna frá Dan- mörku, Noregi og Finn- landi muni á næstunni fara til Svíþjóðar til starfa þar. Eftir þessari frétt aö dæma, fá ríkisborgarar í Danmörku, Svíþjóð, Noregi og Finnlandi, sem lokíð hafa læknaprófi, leyfi til að stunda læknastörf inn- byrðis á Norðurlöndum og skil- yrði um nám eru þau sömu f öll um fyrrgreindum löndum. 1 fyrrnefndri frétt er vitnað í um sögn Ake Lindgren, heilbrigðis fulltrúa (medicinalraad) og seg ir hann, að nú þegar séu marg ir læknar frá Norðurlöndunum að störfum í Svfþjóð, en þetta samkomulag geri Svíum kleift að komast hjá mörgum formleg um vandræðum vegna þessa. 1 tflefni af frétt þessarl leitaði Vísir álits nokkurra manna hér, sem gerst þekkja mál þetta og spurðist fyrlr um, hvort ísland værf aðili að þessu samkomu- lagi. Jón Thors f utanríkisráðuneyt inu sagði að mál þetta hefði lengi verið til umræðu á fund- um Noröurlandaráös, og hefðu íslcndingar ekki verið með f því. „En eftir bessari frétt að dæma virðist eins og komin sé hreyf- ing á málin, en mér finnst eins og hér sé um tillögur að ræða, sem leggja eigi fyrir næsta þing Norðurlandaráös, i jan.-febr. n. k.“, sagði hann. Ólafur Bjarnason, formaður Læknafélags íslands, sagði, að mál þessi hefðu lengi verið til umræðu. „Mér finnst að þessi mál snerti okkur íslendinga, ekld síður en hin Norðurlöndin, bví aö nú begar eru marg'r íslenzkir Ireknar í SvíMóð, breð’ sem starfandi Iæknar, og einn ig við nám“ sagði Ólafur. Sá sjaldgæfi atburður átti sér stað á Holtavörðuheiði í gærkveldi, að refur hljóp fyrir bifreið, sem var þar á suðurleið. Farþegarnir í bifreiöinnl, Ólafur Ragnarsson og Halldór Guðmundsson, báðir ættað ir frá Siglufirði og á leið þaðan, stöðvuðu bifreiðina þegar, og hugöu að refnum, en hann var þá dauður, og mun hafa drepizt, er hann slóst utan f bifreiðina, en engan áverka er að sjá á dýrinu. Atburðurinn gerðist um kl. 8 í gærkveldi, og var orðiö skuggsýnt. Þeir Ólafur og Halldór segja, að líklegt sé, að refurinn hafi blind- azt af ljósum bifreiöarinnar, þvi að rebbi er yfirleitt mjög var um sig, og heldur sig Iítlð f námunda við menn eöa bifreiöir. Þeir Ólafur og Halldór kváðust ætla að láta stoppa refinn upp, til minningar um þennan óvenjulega atburð. Prentnemi óskast í handsetningu. DAGBL. VÍSIR Laugavegi 178

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.