Vísir - 12.09.1966, Side 10

Vísir - 12.09.1966, Side 10
 V í S I R . Mánudagur 12. sepíember 196Í?. borgin i dag borgin i dag borgin í dag BELLA Vinkona mfn er nýfarin út meö öðrum, en ef þaö skyldi vera huggun, þá líktist hann þér mikið. LYFJABIÍÐIR Næturvarzla apótekanna í Reykja vik, Kópavogi, og Hafnarfirði er að Stórholti 1. Sími: 23245. Kvöld- og helgarvarzla apótek- anna í Reykjavík 10.-17. sept. Vesturbæjar Apótek — Lyfjabúö in Iöunn. Kópavogsapótek er opið alla virka dagá’fra kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—20, helgidaga frá kl. 2—4. LÆKNAÞJÓNUSTA ÓTVARF Mánudagur 12. september. Fastir liðir eins og venjulega. lð.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.00 Á óperusviði. 20.00 Um daginn og veginn. Sig- urjón Jóhannsson ritstjóri á Akureyri talar. 20.20 „Ég syng um þig“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20.40 Jarl fólksins: Shaftesbuny lávarður Pétur Sigurösson ritstjóri flytur erindi. 21.15 Fantasía í f-moll (K608) eftir Mozart. 21.30 Útvarpssagan: „Fiskimenn irnir“ eftir Hans Kirk Þor steinn Hannesson les. 22.15 „Viötal viö lækna“, smá- saga eftir Friðjón Stefáns- son Jón Aðils leikari les:. 22.45 Kammertónleikar. 23.20 Dagskrárlok. SJÓNVARP Mánudagur 12. september. 16.00 Four Star Anthology. 16.30 Dennis Day. 17.00 Third Man. 17.30 Magic Land of Allakazam. 18.00 TAC Library. 18.30 I’ve got a Secret. 18.55 Kobbi kanína. 19.00 Fréttir. 19.30 To Tell the Truth. 20.00 Þáttur Andy Griffiths. 20.30 Hollywood Talent Scouts. 21.30 12 O’Clock High. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Social Security. 23.00 The Tonight Show. Slysavaröstofan í Heilsuvernd- arstööinni. Opin allan sólar- hringinö — aðeins móttaka slas- aðra — Sími 21230. Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur. Sím- inn er: 18888. Næturvarzla í' Hafnarfirði að- faranótt 13. sept. Eiríkur Björns- son Austurgötu 41. Símj 50235. Stjörnuspá ^ ★ * nægjulegt. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Það er einhver gamall kunningi sem vill hafa samband viö þig, en kemur sér ekki að því, ein hverra hluta vegna, sem þú hefur sennilega gleymt. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Vertu ekki of fljótur á þér, þaö getur spillt aðstöðu þinni í ein hverju máli, sem varöar þig talsveröu, helzt í sambandi við afkomu þína. Bogmaöurinn, 23. nóv. til 21. des.: Einkar góður dagur til allra framkvæmda, ef þú tekur daginn snemma og beitir þér aö einu viðfangsefni í senn. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Treystu betur þinni eigin dómgreind en annarra, taktu vel tillögum og ráðleggingum, en I farðu eftir þvf, sem þér gott þykir. Vatnsberinn 21. jan. til 19. febr.: Taktu lífinu með ró í dag, það veröur hyggilegast fyrir þig að láta hlutina hafa sinn gang, og taka þeim eins og þeir eru. Fiskamir, 20. febr. til 2<}. marz: Gerðu þér nákvæma grein fyrir hvernig hlutirnir f standa og hagaöu starfsætlun l þinni samkvæmt því. Taktu dag inn snemma. Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 13. september. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú ættjr að geta tekið vel á í dag og komið miklu í verk, ef þú skipuleggur starf þitt strax aö morgni. Skemmtu þér eitthvað í kvöld. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Góður dagur til framkvæmda, ef þú hefur náið samstarf við þá, sem meö þér vinna. Miklaðu ekki- um of fyrir þér erfiðleik- ana. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Góður dagur til vinnu, ekki eins ákjósanlegur í sam- bandi við verzlun eða samninga. Þeim yngri verður kvöldið á- nægjulegt. Krabbinn, 22. júni til 23. júlí: Þú gætir komið meiru í verk ef þú gætir þess að vasast ekki í mörgu samtímis. Skipuleggðu störf þín betur. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Einhver kunningi þinn er þurf- andi fyrir aðstoö, sem þú getur sennilega veitt honum. Gerðu það þá óbeðið og umyrðalaust. Meyjan, 24 ágúst til 23. sept.: Góður dagur, en taktu strax til óspiltra málanna því aö morguninn veröur þér nota- drýgstur. Kvöldið getur oröiö á- FÓTAAÐGERÐIR FÓTAAÐGERÐIR i kjallara Laugameskirkju byrja aftur 2. september og veröa framvegis á föstudögum kl. 9—12 f. h. Tíma- pantanir á fimmtudögum i síma 34544 og á föstudögum kl. 9—12 f. h. f síma 34516. Kvenfélag Laugarnessóknar. Þjófar, lík og falar konur Leikárið hefst óvenju snemma hjá Leikfélagi Reykjavíkur í ár. í kvöld veröur nefnilega fyrsta sýningin á skopleiknum Þjófar Iík og falar konur eftir Dario Fo en þessi sýning er haldin til heiðurs Félagi ísl. leikara, sem er 25 ára um þessar mundir, og verða hinir erlendu fulltrúar norrænna leikara, sem hér eru staddir vegna afmælisins meðal sýningargesta í kvöld. Þjófar lík og falar konur var frumsýnt 16. marz og þaö er því aö hefjast þriðja leikárið, sem þetta vinsæla leikrit er sýnt í Iönó. Aösókn hefur verið mlkil og jöfn aö leiknum, sem hefur veriö sýndur 54 sinnum, en núna i haust verða aðeins fáar sýningar, og eru því síðustu forvöö að sjá þessa frægu sýn ingu. Undirtektir áhorfenda hafa verið feikilega góöar, enda kom gagnrýnendum saman um aö höfundurinn væri sjaldgæf- lega fyndinn og óvenjulega vel fariö meö efniö af leikhússins hálfu. Gísli Halldórsson hlaut sem kunnugt er Silfurlampann fyrir leik sinn í þessari sýningu. Myndin er úr fyrsta þætti og sýnir nokkra leikendanna á dramatísku augnabliki, Arnar Jónsson, Jóhann Pálsson, Borg- ar Garðarsson, Harald Björns- son og Guðmund Pálsson. Kvenfélag Neskirkju, aldraö fólk í sókninni getur fengiö fóta snyrtingu ' félagsheimilinu mið- vikudaga kl. 9 til 12. Tímapantan ir í síma 14755 á þriðjudögum milli kl. 11 og 12. Setjum up^ Mælum upi. Loftfesting Veggfesting 131ÍVÍM Lindurgötu 25 sími 13743 8IFREIÐASK0ÐUN Mánud. 12. sept.: R-15601 — R-15759. Þriðjud. 13. sept. R-15751 — R-15900. Kaupum hreinur léreffstuskur Prentsmiðju VÍSIS Laugavegi 178 * f f f f f f f í KILI SKAL KJÖRVIÐUR W IÐNSÝNINGIN 1966 Opin fyrir kaupsýslumenn kl. 9—14 og almenning kl. 14—23 alla daga. Kaupstefnan aHan daginn. — Veitingar á staðnum. Aðgangseyrir 40 kr. fyrir fullorðna — 20 kr. fyrir börn. Silfurmerki fylgir hverjum aðgöngumiöa Barnagæzla frá kl. 17-20 Sérstakur strætisvagn allan daginn á heilum og hálfum tímum frá Kalkofnsvegi KOMIÐ - SKOÐIÐ - KAUPIÐ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.