Vísir - 12.09.1966, Síða 14
14
V1 S IR . Mánudagur 12. september I9öt>.
GAMLA BÍÓ
Verðlaunamynd Walt Disneys
MARY POPPINS
með Julie Andrews og Dick
van Dyke.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
laugarásbíóI!o7°
Spennandi frönsk njósnamynd
um einhvem mesta njósnara
aldarinnar Mata Hari.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára
Danskur texti
Miðasala frá kl. 4
HAFNARBIÚ
Eiginkona læknisins
Hrffandi litmynd með Rock
Hudson og Comell Bordens.
Sýnd kl.
Svarta skjaldarmerkið
Spennandi litmynd.
Sýnd kl. 5.
HASKOLABIO
ÍSLENZKUR TEXTl
Synir Kötu Elder
(The sons of Katie Elder)
Víðfræg amerísk mynd i
Myndin er geysispennandj frá
Technicolor og Panavision.
upphafi til enda og leikin af
mikilli snilld. enda talin ein-
stök sinnar tegundar.
Aðalhlutverk:
John Wayne
Dean Martin
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
aUSTURBÆJARMÓ ifK?4
Maðurinn með 100 andlitin
Hörkuspennandi og mjög við
burðarík, ný frönsk kvikmynd
i litum og cinemascope.
Aðalhlutverk:
Jean Marais
Myléne Demongeot
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
SVEINN H. VALDIMARSSON
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4. (SambandshUsi).
Slmi 23338.
TÚNABÍÓ sími 31182 NÝJA BÍÓ 1k544
ÍSLENZKUR TEXTl
«^593XE»
Hjónabancl
d itahkan
máta ■
(Marriage Itaiian Style)
Víðfræg og snilldarvel gerö
ný ítölsk stórmynd i litum,
gerð af snillingnum Vittorio
De Sica. Aðalhlutverk:
Sophia Loren
Marcello Mastroianni
Sýnd kl. 5 7 og 9
Grikkinn Zorba
(Zorba the Greek)
Grísk-amerísk stórmynd sem
vakið hefur heimsathygli og
hlotiö þrenn heiðursverðlaun.
Anthony Quinn
Alan Bates
Irene Papas
Lila Kedrova
fslenzkur textl
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5 og 9.
)J
115
tfltí,,
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Ó þetta er indælt stríí
Sýning laugardag kl. 20
Aögöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 11200.
KÓPAVOGSBÍÓ 41985
fSLENZKUR TEXTI
Þjófar, lik og falar konui
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Aðeins fáar sýningar eftir.
Aögöngumiðasala I Iðnó. —
Opið frá kl. 14. Sími 13190.
Víðfræg og snilldarvel gerð,
ný, frönsku sakamálamynd i
James Bond-stíl. Myndin hlaut
gullverðlaun i Cannes sem
skemmtilegasta og mest spenn
andi mynd sýnd á kvikmynda-
hátíðinni Myndin er I litum.
Kerwin Mathews
Pier Angeli
Robert Hossein
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð bömum.
STJÖRNUBlÓ iJKt
Kraftaverkið
(The reluctant saint)
Sérstæð ný amerísk úrvals
kvikmynd. Aðalhlutverkið
leikur Oskarverðlaunahafinn
Maximilian Schell ásamt Ric-
ard Montalban, Akim Tamiroff
Sýnd kl. 7 og 9.
Undir logandi seglum
íslenzkur texti.
Hörkuspennandi sjóorustu-
kvikmynd í litum og cinema-
scope.
Alec Guinnes.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Terelynbuxur
á drengi og fullorðna. Verð frá kr. 395.
Verzlun Ó.L.
Traðarkotssundi 3,
á móti Þjóðleikhúsinu
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins óskar eftir
að ráða
Aðstoðarstúlku eða
aðstoðarmann
til starfa á rannsóknastofu. Stúdentsmenntun
æskileg. Uppl. í stofnuninni næstu daga.
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins
Skúlagötu 4. Sími 20240.
Eftirleiðis verður sími okkar
2-30-79
Hitalagnir h.f.
Vatns-, hita- og eirlagnir.
6 vetra gæðingur
af hinu viðurkennda Kolkósukyni til sölu. —
Mjög efnilegur reiðhestur. Uppl. í síma 19875.
Atvinna
Viljum ráða járnsmið (rennismið) og lagtæka
menn til verksmiðjustarfa.
STÁLUMBÚÐIR H/F v/Kleppsveg. Sími 36145
Verkamerm
Verkamenn óskast. Langur vinnutími. Ein-
staklingsherbergi á sama stað. — Uppl. hjá
verkstjóra.
JÓN LOFTSSON H/F . Hringbraut 121
Tryggingar og fasteignir
HÖFUM TIL SÖLU:
Raðhús viö Háveg í Kópavogi á þrem hæðum. Flatarmál
60-65 ferm. Efsta hæð er 3 svefnherbergi og bað. Á mið
hæð eru 2 stofur, eldhús og hol, I kjallara eru 3 stofur,
geymsla og kyndiklefi. Mætti gera 2 herb. íbúð í kjallara.
Bílskúrsréttur og tvennar svalir móti suðri.
Fokheld hæö f Kópavogi (allt sér) 135 ferm. Verð kr. 610
þús. Beðið verður eftir húsnæðismálastjórnarláni. 50 þús.
lánað til 5 ára.
4ra 5 og 6 herbergja fbúðir f Árbæjarhverti. — Seljast
tilbúnar undir tréverk og málningu meö sameign full-
kláraðri. Sumar af þessum íbúðum eru endaíbúöir. Beðið
verður eftir húsnæðismálastjómarláni. Góöir greiðsluskil-
málar. Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri.
2ja herbergja kjallaraíbúð litið niðurgrafin viö Nökkvavog
Sérhiti, sérinngangur, tvöfalt gler, teppalögð. Mjög góð
íbúð. Verð 585 þús.
2 herbergja jarðhæð við Hlíðarveg í Kópavogi með sér
inngangi og sér hita. Útborgun kr. 350 þús.
4- 5 herb falleg fbúð á 2. hæö við Njörvasund. Ibúöin er ca.
90 ferm. Sólbekkir, allar huröir og innréttingar úr álmi.
Teppalagt. góðar svalir. Mjög hagstætt verð
5 herb. endafbúð á 3. hæð í blokk við Laugamesveg, harð-
viðarhuröir, íbúöin teppalögð. Mjög góð íbúö. góðar suö-
ursvalir.
4 herb. hæð við Njörvasund. lbúðin er 100 ferm. 4 herb. og
eldhús, sér hiti. Sér inngangur. Uppsteyptur bflskúr. Góð
íbúð.
5— 6 herb. hæð við Háteigsveg, 160 ferm., sér hiti, sér inn-
gangur, ásamt herb. í kjallara og öðru sameiginlegu. Bfl-
skúrsréttur, tvennar svalir, falleg og ræktuö lóð.
5 herb. efri hæð í Kópavogi með sér inngangi og sér hita
ásamt geymslu og þvottahúsi á sömu hæð. íbúðin er 150
ferm. að mestu fullkláruð. Bflskúrsréttur
HÖFUM KAUPENDUR
að 2ja—3ja herb. fbúð í Háaleitishverfi, Skipholti, Safamýri
eða nágrenni. Útb. 700—800 þús.
að 4ra—6 herb. hæð í tvíbýlishúsi eða blokk á s. st. Útb.
900—1400 þús
Austurstræt) 10 a, 5.
bæS.
Sfmi 24850.
Kvöldsimi 37272.