Vísir - 12.09.1966, Síða 16
2000 manns sáu flugsýninguna á Sandskeiði
sínum vejjna nepjunnar, nema
þá kannski, þegar tékkneski
snillingurinn Hulka tók að hnita
hringa yfir kollum áhorfenda og
sýna listflugprógram sitt í fullri
lengd, en það sem hann lék fyrir
Reykvíkinga yfir Hljómskála-
garðinum um fyrri helgi, var
aðeins brot af kunnáttu hans.
Þó að sýning Hulka væri há-
punktur þessarar flugsýningar
á Sandskeiði, var þar sýnt
margt annað merkilegt. Svif-
flugsmenn kynntu áhorfendum
íþrótt sína og tóku nokkra áhorf
endur „í tíma“.
Einnig fór fram keppni í vél-
flugi, um Shell-bikarinn. Henni
varð ekki lokið fyrr en á sunnu-
dag.
70 tonna olíufankur
gisti Reykjavíkurhöfn
Er á leiðinni frá Flateyri til Vestmannaeyja
Mánudagur 12. september 1966.
Áhorfendur á flugsýningunni og á spennandi knattspymuleik.
á Sandskeiði voru álíka margir Margir fóru aldrei út úr bílum
Gestum gatst kostur á að reyna sig í svittlugi.
Óvenjuleg sjón blasti við þeim
mörgu, sem lögðu leið sina um
höfnina um helgina. Þar blasti við
heljarstór olíutankur utan á vita-
5 stúlkur fengu
„gistingu'
,#f
í nótt fengu 5 stúlkur gistingu í
fangageymslum lögreglunnar vegna
ölvunar og annarra óspekta. Voru
fjórar þeirra teknar um borð í
Kronprins Olav, en næturferöir
ungra stúlkna eru nokkuð algengar
þangað.
VEGASKA TTURINN Á KiTLA VIK■
URVEGI ORÐINN 10 MILLJ. KR.
Skattur borgaður þar af yfir 200 þúsund bilum
Meira en tvö hundruð þús-
und sinnum hefur hönd
7/3rið teygð út úr bílglugga
við gjaldstöðina hjá
Straumi á Suðurnesjavegin
um nýja til þess að borga
Forsetinn ytru
í einkuerindum
Forseti Islands, herra Ásgeir
Ásgeirsson, fór á laugardaginn
til útlanda í einkaerindum, segir í
fréttatilkynningu frá forsætisráðu-
neytinu.
1 fjarveru hans fara forsætisráð-
herra, forseti sameinaðs Alþingis
og forseti Hæstaréttar með vald
forseta Islands, samkvæmt 8. grein
stjómarskrárinnar.
vegaskatt, 40 til 200 krón-
ur, allt eftir þunga og
stærð farartækjanna. Frá
því vegurinn var opn-
aður fyrir umferð 26. okt.
í fyrra og til ágústloka
hafa 210025 bílar ekið fram
hjá skýlinu og nemur vega-
skatturinn á þeim tíma alls
9.959 þúsundum, eða tæp-
um 10 milljónum. Lætur
uærri að 20 þúsund bílar
aki veginn mánaðarlega
(fram og til baka). — í
ágúst síðastliðnum fóru
23.560 bílar fram hjá skýl-
inu.
Til samanburðar má geta þess,^
að kostnaður við gerð vegarins
nam um síðustu áramót 248 millj.
en alls er áætlað að kostnaðurinn
fari upp í 270 milljónir, þegar öllu
er lokið.
Búizt er við að kaflanum, sem
eftir er á veginum ofan Hafnar-
fjaröar verði lokið næsta vor, en
það er sem kunnugt er stuttur
malarkafli, sem líklega verður mal-
bikaður. Það kom til álita að gera
á þessum kafla akreinabrú, sem sé
Framh. á bls. 6.
Spretthlaupari hljóp
uppi mannfausan
KINKS til
Reykjovíkur
i kvöld
Bítlahljómsveitin heimsfræga The
Kinks, kemur til Reykjavíkur i
kvöld með flugvél Loftleiða frá
London. Hljómsveitin kom hingaö
fyrir tæpu ári, eins og menn
muna og vakti mikla athygli hjá
ungu kynslóðinni fyrir leik sinn.
Handknattleiksdeild Vals mun
að einhverju leyti vera að baki
, komu þessara frægu bítilmenna og
munu hljómleikar verða haldnir í
j Austurbæjarbíói. ___
skipinu Árvakri þar sem skipið lá
við Áusturgarð. Margir voru for-
vitnir um þetta furðulega ferðalag
geymisins, en engir voru til svara
þama á bryggjunni.
Tankur þessi kom frá Flateýri
og er frá þeim tíma, þegar togara-
útgerð var með blóma þar vestra.
Olíufélagið h.f. er eigandi tanksins
og flytur hann nú tii Vestmanna-
eyja. Var tankurinn þéttur og
hmndið á flot og bundinn með
vírum í Ár\«akur. Fékk skipið gott
veður á leiðinni, náði 6 mílna hraða
að meðaltali. Var tankurinn að
niestu ofansjávar, aðeins um metri
undir yfirborði vatnsins, en tank-
urinn mun vera um 70 tonn á
þvngd og náði upp undir masturs-
topp Árvakurs.
Hingað til Reykjavíkur var kom-
ið vegna veðurs á laugardaginn og
fékk tankurinn eina helgi í höfuð-
borginni áður en haldið var upp
á nýjan leik kl. 8 í morgun til Eyja,
en þangað var gert ráð fyrir að
komiö yrði eftir um 20 tfma stgl-
ingu.
Skipstjóri á Árvakri er nú Ás-
grimur Bjðmsson í fjarver® Guðna
Thorlacius, sem er skipstfóri á árip
inu að öllu jöfnu.
O.íutankurinn í Reykjavíkurhöfn um helgina.
og afstýrði þvi oð nokkurt slys yrði af ferð bans
Fyrir helgina gerðist all ó- og notfærði sér nú hæfileika
venjulegur atburður á Akureyri. sína af hlaupabrautinni og náði
Þegar einn af íþróttamönnum
Akureyrar, Þóroddur J- Jóhanns
son, var á ferð í bfl sínum upp
Helgamagrastræti veitti hann
þvf athygli að bíll utanbæjar-
manns, merktur K-númeri, rann
bflnum von bráðar, snaraði sér
upp f hann og undir stýri og
fékk stöðvað hann áður en nokk
urt óhapp vildi til.
En snarræði hans kann að
hafa afstýrt slysi þarna, því
mannlaus niður götuna, sem er ekki er að vita hvað gerzt hefði
nokkuð at'liðandi.
Stöðvaði hann bíl sinn þegar
ef bíllinn hefði haldið áfram á
þessu ferðalagi sínu.
40 þús hafa séð Lnsýninguna
Mjög mikil aðsókn hefur verið
að Iðnsýningunni í Laugardalnum
yfir helgina. Eftir daginn í gær,
sem var einn sá bezti á sýning-
unni til þessa, voru sýningargestir
orðnir imi 40.000 — fjörutíu þús-
und —, en eins og fyrr getur var
langmest aðsókn á sunnudag.
Á föstudag var mikil aðsókn, þá
komu rúmlega 4000 manns, á laug-
ardaginn komu tæp 4000 og á
sunnudag komu rúmlega 7000
manns, þannig að á þessum þrem-
ur dögum hafa um 15000 manns
séð sýninguna. Er Vísir hafði í
morgun samband við forráðamenn
sýningarinnar, voru þeir að von-
um ánægðir með aðsóknina og þær
góðu undirtektir, sem sýningin
hefði greinilega fengið hjá íslend-
ingum. Sýningin mun standa í um
viku enn, en ekki mun endanlega
vera ákveðið, hvort hún verður
Framh. á bls. 6