Vísir - 24.09.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 24.09.1966, Blaðsíða 10
V I S I R. Laugaidagur 24. september 1966, LVFJABOÐIR Nœturvarzla apótekanna í Reykja vík, Köpavogi, og Hafnarfiröi er aö Stórholti 1. Símn. .23245. Kvölð- og helgarvarzla apótek- anna 4 Reykjavík 24. sept. — 1. okt. Ingólfs Apotek — Laugames- apotek. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga frá kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—14 helgidaga frá kí. 2—4. IJTVARF Laugardagur 24. september. Fastir liöir eins og venjulega. 12.00 13.00 LÆKNAÞJONUSTA Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstööinni. Opin allan sólar- hringinn — aðeins móttaka slas- aöra — Sími 21230. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur. Sím- inn er: 18888. Htelgarvarzla í Hafnarfirði 24. — 26. sept. Ársæll Jónsson Kirkju vegi 4. Sfmi 50745 og 50245. Pósthúsið í Reykjavík Afgreiðslan Pósthússtræti 5 er opin alla virka daga kl. 9—18 nema laugardaga kl. 9—12.30, sunnudaga kl. 10—11. Útibúiö Langholtsvegl 82: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Útibúið Laugavegi 176: Opiö kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Bögglapóststofan Hafnarhvoli: Afgreiðsla ýirka daga kl. 9—17 nema laugardaga kl. 9—12.30. Tollpóststofan Hafnarhúsi: Af- greiösla virka daga kl. 9—12 og 13—16 nema laugardaga kl. 9—12. 15.00 16.35 17.05 18.00 20.00 20.30 21.15 22.15 24.00 Hádegisútvarp. Óskalög sjúklinga Þor- steinn Helgason kynnir. Lög fyrir ferðafólk. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlögin. Þetta vil ég heyra Halldór Hansen yfirlæknir velur sér hljómplötur. Söngvar í léttum tón. I kvöld Hólmfríður Gunn- arsdóttir og Brynja Bene- diktsdóttir stjórng þættin- um. Létt tónlist frá Noregi. Leikrit: ,,Vafurlogar“ eftir Leck Fischer. Leikstj. Bene- dikt Ámason. Danslög. Dagskrárlok. Sunnudagur 25. september. Fastir liöir eins og venjulega. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Háteigskirkju Prestur séra Arngrímur Jónsson. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Sunnudagslögin. 16.50 Knattspymulýsing frá «•- • íþróttaleikvangi Reykjavík- ur Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik í úrslita keppni Vals og Keflvíkinga á islandsmótinu í knatt spyrnu. Spáin gildir fyrir sunnudaginn 25. september. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Heldur atkvæöalítill dag- ur, en göður svo langt sem þaö nær. Varastu óþarfa peninga- eyöslu, sér í lagi annarra vegna, og eins að láta aðra eyöa fyrir þér tímanum til einskis. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þér berast einhverjar fréttir í sambandi viö kunningja, sem valda þér nokkurri undrun. Varla mun ráðlegt fyrir þig aö treystá um of á loforö annarra, sfzt auðfengnum. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: TalsverU annríki, en líka nokkurn veginn örugg von um talsverðan ábata, aö minnsta kosti ef þú heldur sæmilega á spilunum. Láttu ekki aöra tefja fyrir þér. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Vertii ekki of opinskár í dómum um aöra, og mundu að oft má satt kyrrt liggja. Reiðist þér einhver aö ósekju, þá skaltu ekkj taia það nærri þér, eöa biðjast afsökunar. Liónið, 24 júlí til 23. ágúst. Þú mátt gera ráö fyrir að eitt hvað gangi á afturfótunum í dag .einkum fyrir hádegið. Þú veröur aö láta það hafa sinn gang, þaö mun lagast aö mestu leyti að sjálfu sér síðar. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Einhverjir gamlir atburðir rifj ast upp og hafa nokkur áhrif á ákvaröanir þínar. Treystu bet ur gömlum og reyndum kunn- ingjum en nýjum þó aö þeir ISti alltillega. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Einhvers konar skuldakröfur kunna að valda nokkrum óþæg- indum f bili. Reyndu aö komast aö viöunandi samningum, þaö ætti aö takast, ef ekki strax þá þegar frá líður. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Góöur dagur, en þó mun þér finnast dálítill seinagangur á ýmsu, sem þú geröir þér vonir um aö kæmist í verk. Það ger- ast ekki neinir stóratburðir, ekki heldur til hins lakara. Bogmaðurinn 23. nóv. til 21. des.: Þú ættir ekki aö gera neina fasta áætlun fyrir dag- inn. Þaö er hætt viö að velti á ýmsu, án þess þó aö nokkuö markvert gerist. En skemmti- legur getur dagurinn oröið. Fiskarnir, 20. febr. til 20. jan.: Þú þarft varla að gera þér vonir um aö þú náir miklum ár- angri við þau störf, sem þú hafö ir hugsað þér að vinna aö í dag. Það verða ýmsar tafir, einkum þegar á líöur. Steingeitin, 22. des. til 20. febr.: Góöur dagur, en heldur atkvæöalítill. Þú færð ef til vill sæmilegar fréttir af fjarver- andi kunningjum, og yfirleitt gengur allt fremur á betri veg en hitt. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. marz: Gættu þín vel í peninga málum og varastu alla óþarfa eyöslu. Ef þú skemmtir þér, skaltu hafa hóf á öllu. Láttu ekki vafasama kunningja ráöa um of fyrir þér þegar líður á daginn. 17.40 18.40 20.00 20.25 21.00 21.45 22.10 23.30 Barnatími: Helga og Bwlda Valtýsdætur stjórna. Frægir söngvarar Fjodor Sjaljapin syngur. Máluðu hellarnir á Spáni Magnús Á. Árnason list- málari flytur erindi. Kvartettsöngur: Tónakvart- ettinn frá Húsavík syngur. Á náttmálum Vésteinn Óla- son og Hjörtur Pálsson sjá um.þáttinn. Gömul svissnesk tónlist. Danslög. Dagskrárlok. SJONVARP Laugardagur 24. september. 10.30 Roy Rogers. 11.00 Mr. Wizard. 11.30 Dobie Gillis. 12.00 Captain Kangaroo. 13.00 Bridgeþáttur. 13.30 íþróttaþáttur. 17.00 Fræðslukvikmynd um ensku alfræðiorðabókina. 17.30 Golf With Sam Snead. 18.00 Kraft Summer Music Hall. 18.55 Þáttur um trúmál. 19.00 Fréttir. 19.15 Science Report. 19.30 Have gun will Travel. 20.00 Perry Mason. 21.00 Adamsfjölskyldan. 21.30 Gunsmoke. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Fréttakvikmynd vikunnar. 23.00 Kvikmyndin: „To the Shore of Tripoli." Sunnudagur 25. september. 15.00 Chapel of the Air. 15.30 This is the Life. 16.00 NET-American Buisness System. 16.30 íþróttaþáttur CBS. 18.30 Tuttugasta öldin. 19.00 Fréttir. 19.15 Sacret Heart. 19.30 Bonanza. 20.30 Fréttaþáttur. 21.00 Hljómleikar unga fólksins. 22.00 What’s my Line. 22.30 Kvöldfréttir 22.45 The Christophers. 23.00 Kvikmyndin „The Texans." MESSUR Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2 e.h. Safnaðarprestur. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Bústaðaprestakall: Barnasam- koma í Réttarholtsskólanum kl. 10.30. Guöþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Elliheimilið Grund: Messa kl. 2. Séra Garðar Svavarsson. Kirkjukór Laugarnessóknar Heim ilispresturinn. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Séra Arngrímur Jónsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Kveðjumessa kl. 11. Séra Erlendur Sigmunds- son. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. (Ath. breyttan messutíma) Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Grensásprestakall: Messa i Breiðagerðisskóla kl. 10.30. Séra Magnús Guömundsson sjúkrahús prestur. Neskirkja: Guöþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. TILKYNNING Háteigssókn. Munið fjársöfnunina til Háteigs kirkju. Tekið á móti gjöfum í kirkjunni daglega kl. 5—7 og 8— 9. HAUST FOTAADGERÐIR FÓTAAÐGERÐIR i kjallara Laugarneskirkju byrja aftur 2. september og verða framvegis á föstudögum kl. 9—12 f. h. Tima- pantanir á fimmtudögum í síma 34544 og á föstudögum kl. 9—12 f. h. í síma 34516. Kvenfélag Neskirkju, aldraö fólk I sókninni getur fengiö fóta snyrtingu t félagsheimilinu miö- vikudaga kl. 9 til 12. Tímapantan ir í síma 14755 á þriöjudögum milli kl. 11 og 12. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk eru í Safnaðarheimili Langholts- sóknar þriöjudaga kl. 9—12 f. h. Tímapantanir sími: 34141 á mánu dögum kl. 5—6. Það fer gustur af hafi og feykir fölnuðum laufum um strætin og boðar innreið haustsins. Fólk leggur niður sólskinsbrosið og skálmar kuldaklætt um götum ar. Tónar lífsins breyta um lit, bæði á strætum, görðum og út til sveita grænu sumarjurt irnar verða að gulum haust- stráum. Mynd úr Hljómskála- garöi. (B.G.) GENGIÐ Kaup: Sala: 1 Sterlingspund 119.74 120.15 1 Bandar. dollar '42.95 43.06 1 Kanadadollar 39.92 40.03 100 Danskar kr. 620.50 622.10 100 Norskar kr. 600.64 602.18 100 Sænskar kr. 831.45 833.60 100 Finnsk mörk 1.335.ð- 1.338.72 100 Fr. frankar 876.18 878.42 100 Belg. frank 86.22 86.44 100 Svissn. fr. 993.00 995.55 I'>9 Gyllini 1.189.94 1.193.00 100 Tékkn. kr. 596.40 598.00 100 V.-þýzk m 1.076.44 1.079.20 100 Lírur 6.88 6.90 100 Austurr sch. 166.46 166.88 100 Pesetar 71.60 71.80 ^ÖFNfN Séra Grímur Grímsson er fjarverandi til 5. október. BIFREIUASKOÐUN Mánudaginn 26. sept.: R-17101 — 17250 BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR: Aöalsafniö Þingholts- stræti 29A, sími 12308. Útláns- deild opin frá kl. ,4-22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13-16. Lesstofan opin kl. 9-22 alla virka daga. nema laugardaga, kl. 9-16. ÚTIBÚIÐ HÓLMGARÐI 34 opið alla virka daga, nema laugardaga kl. 17-19, mánudaga er opið fyrir fulloröna til kl. 21. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.