Vísir - 24.09.1966, Blaðsíða 16

Vísir - 24.09.1966, Blaðsíða 16
VISIR m AÐ LJÚKA Norburlandsáætlunin verður tHbúin i vefur — Yfirreið okkar um N'orður- land er að verða lokið og má búast við, að skýrslu um at- huganir okkar og tilheyrandi framkvæmdaáætlun verði lokið í vetur, sagði Bjarni Einarsson, hagfræðingur hjá Efnahags- stofnuninni, í viðtali við Vísi í gær. Efnahagsstofnunin hefur £ sumar unnið að gerö Noröur- landsáætlunar, og hefur Bjarni Einarsson haft umsjón með á- ætlunargerðinni. Hafa sérfræö- ingar farið um Noröurland og kynnt sér efnahags og atvinnu- ástand þar, og er Bjarni ný- kominn úr ferð um Skagafjörð. — Við hófunv þessar ferðir £ jún£ og fórum þá um Húna- flóasvæðið, Strandasýslu og Húnavatnssýslur. Víð höfum þegar skilað skýrslu um þá ferð til Atvinnujöfnunarsjóös. í ágúst fórum við um austasta hluta svæöisins, frá Ljósavatns- skarði austur £ Vopnafjörö, þ. e. um Þingeyjarsýslu og nyrzta hluta Norður-Múlasýslu. Við er- um nýkomnir úr ferð til Skaga- fjarðar og erutn nú að vinna 1 Framh. á bls. 6. TÍZKUÞÁTTUR í SJÓNVARPINU Innanlandsflugið hefur einnig stóraukizt Sjónvarpið islenzka ætlar ekki að gleyma kvenþjóðinni þegar það byrjar útsendingar dagskrár. í gær var tekinn npp þáttnr Steinunnar S. Briem „í svipmyndum“ og fjall- aði hann um vetrartízkuna 1966— 67. Fékk Steinunn þær Báru Sigur- jónsdóttur og Rúnu Guðmunds- dóttur til viðræðu um vetrartízk- una en síðan sýndu María Guð- kfimundsdóttir, Pálina Jónmundsdótt- ir, Sigriður Þorvaldsdóttir og Unn- ur Amgrímsdóttir sýnishom af vetrartízkunni. Fjölda gesta var boðrð að vera við töku þáttarins og þötíS þeim gaman að fyigjast með „að tjalda- baki“ og biða spenntir þess að is- lenzka dagskráin hefjist og þátt- urinn „I svipmyndum" biríist á skerminum. Flugvélar Loftleiða og Flugfé- lags íslands fluttu í millilandaflugi á síðasta ári álika marga farþega AAAA/WSAAAAAAA^WVy Reykjavík viðurkennd stórborg? Reykjavikursvæðið, eða Stór- Reykjavik eins og það er stund- um kallað, telur nú yfir 100.000 íbúa. Er Reykjavík þá komin í tölu stórborga samkvæmt skil- greiningu Kalifomiuháskóla í Berkeley. Til þess þarf borgin sjálf að telja yfir 50.000 íbúa og þéttbýlið í borginni og um- hverfis hana 100.000 íbúa. Verð- ur ekki séð annað, en Reykja- vík fullnægi öllum skilyrðum í þessu efni. Það er stofnunin „Intemational Urban Research“ sem heldur skrá yfir borgar- svæði heims, er þeir kalla „Metropolitan Areas of the World“. Með Reykjavíkursvæð- inu eru talin Reykjavík, Kópa- vogur, Garðahreppur, Bessa- Framh. á bls. 6 og íbúatala íslands er, — eða 189. 860 farþega alls. Var þetta mikil aukning frá árinu áður, þegar far- þegar voru 144.179. Árið 1950 var farþegatalan aðeins 5.702, og hef- ur hún síðan aukizt ár frá ári. í fyrra voru farþegakílómetrar 886. 911.000 talsins í millilandaflugi. Frá þessu segir í grein um sam- göngur, sem birt er í nýju hefti af Fjármálatíðindum. Farþegaflutningar innanlands hafa einnig stóraukizt. Flugfélagið eitt flutti 93.489 farþega á árinu. Mest- ir flutningar voru á leiðinni Reykja vík-Akureyri eða 31.701, og hefur farþegatalan rúmlega tvöfaldazt síð an 1955. Næst í röðinni er leiðin Reykjavík-Egilsstaðir með 17.170 farþega, og hefur farþegatalan rúm lega fjórfaldazt á þeirri leið síðan 1955. Mikil aukning hefur líka ver- ið á leiðunum til Eyja og ísafjarð- ar, og er farþegatalan á fyrri leið- inni orðin yfir 16.000 og á hinni um 11.700. Frá töku sjónvarpsþáttarins „í svipmyndum“ í gær. Pálína, Sigríður, Unnur og María sýna vetrartízkuna. GlæsHegasta landshappdrættið til þessa: Vinningsbílar yfir millj. að verðmæti 1 gjálfstæðisflokkurinn hefur nú stofnað til glæsilegasta lands happdrættis flokksins og stærsta bílahappdrættis, sem haldið hefur verið hér á landi til þessa. Eru vinningarnir 3 bandarískir 6-manna bílar, sam- tals að verðmæti yfir milljón krónur. Þetta er landshapp- drætti, en Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki efnt til landshapp- drættis nú í ll/2 ár. — Vinnings- bifreiðirnar þrjár, Dodge Dart ’67 Plymouth Valiant ’67 og Rambler Americán ’67, koma til landsins á morgun með bifreiða- flutningaskipi. Verða bifreiðirn- ar fluttar í Miðbæinn, þegar og búið er að afgreiða þær og þær hafðar þar unz dregið verður, 8. nóvember. Útsending miöanna hefst þegar upp úr helginni. Verða rrfíðar send- ir til stuðningsmanna og velunn- ara Sjálfstæðisflokksins um land allt, en auk þess verða miðar seld- ir úr bifreiðunum í Miðbænum og í aðalskrifstofu flokksins við Aust- urvöll. Með happdrættismiöunum er sent bréf frá miðstjórn Sjálfstæðisflokks ins og segir þar m. a.: „Einstaklingar og félög hafa end- urheimt frjálsræöi í viðskiptum og atvinnuháttum og losnað úr úreltu Frainh. á bls. 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.