Vísir - 24.09.1966, Side 15

Vísir - 24.09.1966, Side 15
/5 V f S í R. Laugardagur 24. september 1966 J. B. PrJsfley: Næturgestir ég ákvaö aö koma aftur átti ég enga peninga og gat ekki gert mér neinar framtíöarvqnir, ef ekki af öörum ástæöum þá af þeirri, aö lög reglan vildi góma mig. Þetta vek- ur furöu ykkar. Ég er ekki neinn glæpamaður, en lögin í þessu landi eru heimskra manna verk og lítt til þess fallin að vernda þá vesal- inga, sem þau eiga að vernda. Þetta er heimili fjölskyldu minnar og einu sinni var það einnig mitt heim- ili og því knúði ég dyra hér og krafðist húsaskjóls og hér hef ég verið síðan. Hann lyfti aftur glasi sínu, en þau horfðu á hann þögul — þeim gat ekki dottiö neitt f hug, — Sir William ræskti sig svo og var sem hann ætlaöi aö segja eitthvað en hætti við það. — Jæja, sagði Penderel loks, þá erum við þó komrn þetta áleiðis Orðsending til bifreiða- eigenda og nú er rööin komin að yður að spyrja, herra Femm. Penderel horfði á þann, sem átti aö spyrja — Sir William — og gat ekki gert sér í hugarlund, að þessi feiti sælkeri myndi segja sannleik ann. Horace Femm horfði á sessunaut sinn sem snöggvast — leit svo beint fram og sagði: — Yður ber að segja frá yðar versta verki á undangengnu miss- eri, sagði hann. — Nei, heyrið mig nú, sagöi Sir Williams í mótmælatón — hér finnst mér nú vera nokkuð langt gengið. — Þaö, sagði Horace Femm, sem þér skammizt yðar mest fyrir. — Það er víst ætlazt til, að ég verði ekki mjög langorður, sagði hann og blés frá sér reyk og var sem hann væri að stappa f sig stál- Séu hjólbarðar ykkar með grynnra munstri en 1 mm eru þeir ólög- legir og endingarlitlir., Þó er ca. 3 —7 mm slitlag eftir að grunnstriga. Skorið munstur allt að y2 mm að striga veikir ekki hjólbaröann. — Vegna nýju hjólbarðalaganna höf- um við fengið vél, sem nýtir hjól- barðana til fullnustu. Hvaða gagn gerir munstring? 1. Eykur endingu barðans um ca. 8—10 þús. km. 2. Barðinn fær nýja kælingu og endist þvf lengur. 3. Léttir aksturinn (t. d. léttir bíl- inn í stýri). 4. Hjólbaröar verða aftur löglegir. Það kostar aðeins frá kr. 80 á hvem hjólbarða og tekur 20 mín. Við skoðum hjólbarðana yður að kostnaðarlausu. Önnumst .einnig hjólbarðaviögeröir og seljum nýja hjólbaröa. Reynið viðskiptin. A t h u g i ð : Opið virka d. kl. 8—12.30 og 14—20 — laugard. kl. 8—12.30 og 14—18 — sunnud. eftir pöntun. Tekið á móti pöntunum í síma 14760. MUNSTUR OG HJÓLBARÐAR Bergstaöastræti 15 (gengið inn frá Spítalastig) inu tii þess aö láta slag standa og leyna engu. Hann hnyklaði brúnir. — Jæja, sagði hann að lokum og var sem birti yfir andliti hans ég skal segja frá þvi, sem ég fyrir- verð mig mest fyrir. Búizt ekki við frásögnum eins og þið lesið í hneykslisblöðum, en sannleikann skuluð þiö fá. Nöfn nefni ég vitan- lega ekki. Nú, fyrir nokkrum mán- uðum kom til áreksturs milli mtn og eins af forstjórum félags minna og ég rak hann. Það er allt og sumt, en aðdragandinn var nokk- uð langur og hann skýrir málið. Ég sagöi honum að hann væri ekki nógu duglegur og að mér félli ekki viö hann, en sannleikurinn var sá að hann var einn hinn bezti for- stjóri, sem ég nokkurn tíma hef haft og hann var betri en sá, sem ég réð f hans stað, ég var ekki í vafa. Hann var einmitt maðurinn sem ég hafði mesta þörf fyrir, var inni í öllu, nákvæmur samvizku- samur. Og ég rak hann. Nú skal ég segja ykkur hvers vegna. Hann beit sem snöggvast á vör sér og hló svo kaldranalega. — Ykkur finnst það sjálfsagt hlægilegt — ekki ná neinni átt, en ég rak hann vegna þess að ég þoldi hann ekki vegna yfirlætis hans. Svona getur þetta veviö Hann var ungur maður, hafði lokiö prófi frá Oxford einu eða tveimur árum áöur en hann kom til mtn Hann varð ekki forstjóri strax en fljótlega. Mér finnst til um þaö þegar menn vinna sig upp fljótt' og hann átti skilið að verða fnr- stfóri, en ég komst alltaf í vont skap þegar ég kom í verksmiðiuna — og þó var ekki hægt að setja neitt út á framkomu hans, en mig langaði til í hvert skipti sem ég sá hann, að spyrja hann hvar hann keypti hálsbindin sín og skyrt urnar — það var allt svo fullkom .ið við hann, skiljiö þið, og það gerði mig argan í skapi. Ég gat ekki að því gert. Svo bauð hann mér í miðdegis- verð dag nokkurn, til þess að ég gæti kynnzt konunni hans, þeim væri það gleði og heiður, ef ég kæmi — og þar fram eftir götun- um. Ég var eini gesturinn. Konan hans var aðdáunarverð, ung, fögur og gáfuð. Hún var dóttir háskóla- kennara í Edinborg, að mig minnir. Hún var greinilega ástfangin í manninum sínum og hann í henni — einlæglega ástfangin bæði — ég þekki muninn. Nú þetta féll mér — og ég segi það satt, því að ég get öðrum þræöi að minnsta kosti verið dálítið rómantískur. Þau voru ræðin og komu mér af staö. En það var þetta yfirlæti — það hvarf ekki og svo voru hálsbindin — og skyrturnar, — ég gat ekki um ann- að hugsaö, réð ekki við það, og mér leið verr og verr. Ég reyndi að bæla þetta niður, ræddi um hvernig ég haföi sótt fram í lífinu og guö veit hvað, en ég fann hvert andartak, að ég var þarna eins kon- ar utanveltubesefi, þeim óæðri — og því meira sem ég masaði því sannfærðari var ég um, að í aug- um þessara hjóna var ég ekki neitt. Skiljið þið hvað ég á við? Ég varð haldinn æ meiri minni- máttarkennd og þau sátu þarna eins og einhverjar æðri verur. Það var eitthvað dularfullt við þetta, en mér fannst ég veröa æ smærri, lítilmótlegri, því lengur sem ég tal- aði og reyndi' að verða jafningi þeirra, helzt meira en það, en það mistókst allt saman, og á heimleið sór_.ég þess dýran eið að ná mér niðri á þeim. Mér fannst ég Hafa gert þennan mann að miklum manni, fengið honum yfirráð í hend ur, völd, og hann og hin fagra kona hans litu niður á mig, svo sannarlega skyldi ég sýna honum hver það væri, sem völdin heföi, og þótt það væri gagnstætt hagsmunum lét ég hann róa, spark aði honum, skiljið þið — ég fékk engan frið fyrr en ég hafði gert það. Skammarleg framkoma, eöa hvað finnst ykkur? Vitanlega, það var skammarlegt . . . hamingjan ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplasti: Format innréttingar bjóða upp á annað hundraS tcgundir skópa og litaúr- val. Allir skópar mc3 baki og borSplata sér- smíðuá. Eldhúsið fæst með hljóðeinangruð- um stólvaski og raftækjum af vönduðustu gerð. - Sendið eða komið með mól af cldhús- inu og við skjpulcggjum eldhúsið samstundis og gcrum yður fast vcrðtilboð. Ótrúlcga hag- stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn í tilboðum fró Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra greiðsluskilmóla og _ — lækkið byggingakostnaðinn. f?æ kT HÚS & SKIP hf. LAUGAVIGI tl • SIHl1ISI5 Ktl Z A WlTH ONE FYE * CN CAPT. BltSKI 4 ANP ANOTHER ON AN EVER-BRIGHT- ENING SKY, TARZAN LAYS ASiœ AN . ANCIENT WEAPON... „THEN, CWER THF DIN Of- HYSTI RIA NEARBY, COMfS A f AMII.IAR SOOND...GEN. YEATS' HELICOPTf R ! Tarzan leggur vopnið forna til hliðar um leið og hann fylgist meö Bilski og himninum ... og hann grípur til tækni nútimans Svo heyrist kunnuglegt hljóð yfir villi- mannalætin í nágrenninu .. þyrla Yeats ...AND TURNS TO A MODERM DEA/ICE... Jnhl C-lAífO k: sem óðum birtir yfir. hershöfðingja er á leiðinni. \ góöa, hvað ég er orðinn þurr i kverkunum. Horace hellti í glasið og hann blandaði það með vatni og drakk svo allt sem í því var án þess að líta upp. Hann var skömmustuleg- ur á svip, en svo leit hann upp allt í einu og leit I kringum sig. — Það var gott að fá þennan drykk, sagði hann, hann hressti upp á sálina og ekki veitti af. Menn voru yfirleitt samúðarfull- ir á svip — ef tii vill að Gladys einni undanskilinni — en hún var þó verið hin kuldalegasta fyrst í stað. — Svipur Gladyasar var háði hin eina, sem þekkti hann, en frú Waverton var vingjarnleg og haföi blandinn. Hún var kuldaleg og nánast eins og hún liti niður á Sir William. Varla var hún að hug- leiða frásögn hans — vissi sjálf- sagt um þetta, þar sem þau virtust nánir kunningjar, að ekki væri meira sagt. — Þá er rööin komin að yður, ungfrú de Cane, sagði Penderel, — því að þér eruð vafa- laust með í leiknum. i — Jú, ég er meö, sagði hún og næstum hrópaði svo til Sir Willi- ams ... komið bara með það, ég er viðbúin hinu versta. FRAMKÖLLUM FILMURNAR FLJÓTT OG VEL GEVAFOTO METZELER hjólbarðarnir eru sterkir og mjúkir, enda vestur-þýzk gæða- vara. Hjólbarða- og benzinsalan við Vitatorg. Sími 23900 Barðinn h.f. Ármúla 7. Sími 30501 Ai.nenna Verzlunarfélagið h.f. Skipholti 15. Slmi 10199 ■ A

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.