Vísir - 15.10.1966, Qupperneq 1
VISIR
56. árg. — Laugardagur 15. október 1966. — 236. tbl.
Fyrsta beina útsend-
ingin hjá sjónvarpinu
Blaðamannafundurinn, sem meiri spennu hjá þátttakendum
haldinn var í gærkvöldi meö og gerir þættina væntanlega
veiðimálastjóra, í>ór Guðjóns- skemmtilegri og meira lifandi.
syni, var fyrsti þátturinn, sem Blaðamannafundurinn með
sjónvarpið hefur sent út beint, Þór Guðjónssyni hafði verið tek
þ-e. án þess að vera fyrst tek- inn fyrir nokkrum dögum, en
inn upp á myndsegulband. — Er sjónvarpsmönnum fannst hann
ætlunin að blaöamannafundir og vera of langur. Hann var styttur
fleiri fastir þættir verði sendir i gærkvöldi úr 42 mínútum nið-
út beint framvegis. Skapar það ur í hálftíma.
M YNDARLEG UPPSKERA
ÍGARDAHREPPI
Þyngsta kartaflan 1050 gr'ómm — mik'ib
af uppskerunni 6-700 gr'ómm
l’essar myndarlegu kartöflur, garði hjá fjölskyldu, sem býr
sem myndin sýnir, komu upp úr aö Móbergi í Garðahreppi. Það
þuri'ti sannarlega ekkj að kvarta
undan uppskerunni af Sequoia
kartöflunum amerísku, sem fjöl
skyldan setti niður um miðjan
maí.
Þann 25. sept. var byrjað að
taka upp að Móbergi og þá
kom í ljós að hinar smávöxnu
útsæðiskartöflur höfðu gefið af
Framh. á bls. 5
Afnotagjöld fyrir sjónvarps-
tæki enn ekki ákveðin
Tekjur sjónvarpsins áætlaðar 56.6 millj. kr.
en tekjur útvarpsins 55 milljónir
17. Til greiðslu á skuidum vegna
stofnkostnaðar í Reykjavik 3,500.
Samtals 56,600.
Vatnsborun í Bolungarvík
Bolungarvik í gær.
Hingað er kominn bor, sem
nota á til að bora eftir köldu
vatni á Drimlu í miðiu kaup-
túninu, en sá staður liggur vel
viö drcifingarkerfinu í bænum.
Það er frystihúsið, sem stendur
fyrir þessum framkvæmdum, en
það hefur búið við nokkum
vatnsskort undanfgrið. Bæði
húsið og síldarverksmiðjan
þurfa á miklu yatni að halda.
Ekki er vitað enn, hvenær bor-
unln hefst.
í fjárlagafrumvarpinu fyrir áriö
1967 eru tekjur sjónvarpsins áætl-
aðar 56.6 milljónir króna, en af
því er áætlað aö afnotagjöldin verði
| 26 millj. kr. — Vísir hafði samband
' við Vilhjálm Þ. Gíslason útvarps-
stfóra og spurðist fyrir um hvort
afnotagjaldið fyrir hvert tæki hefði
verið ákveðið. Sagði hann, að enn
hefði ekki verið tekin endanleg á-
kvörðun um þaö, en sagði að í
fjárlagafrumvarpinu væri líklega
ráð fyrir því gert, að afnotagjaldið
yrði 2000 kr. Þessi tala gæti þó
hækkaö, því erfitt væri að meta
fjárþörf sjónvarpsins þegar á fyrsta
ári. Menntamálaráöherra, Gylfi Þ.
Gíslason, tekur endanlega ákvörðun
um, hversu mikið afnotagjaldið
skuii vera.
Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu
er áætlað að tekjur sjónvarpsins
skiptist þannig: Afnotagjöld 26
millj., auglýsingar 13.1 rjiillj. ,og að-
flutningsgjöld 17.5 millj.
Gjöld sjónvarpsins skiptast þann-
ig eftir fjárlagafrumvarpinu:
1. Starfsmannalaun og aukavinna
9.500. Sjónvarpsefni aðkeypt 14.600
3. Skrifstofukostnaður 2,800. 4.
Rekstur húss 2.200. 5. Stúdíó 5,500.
6. Kvikmyndakostnaður 2,600. 7.
Lífevrissjóðsgjald 500. 8. Trygging-
ar 500. 9. Höfundarlaun 2,400. 10.
Bifreiðakostnaður 500. 11. Launa-
skattur 200. 12. Vextir 1,100.’ 13.
Ýmis útgjöld 2,100. 14. Endumýjun
og viðaukar í Reykjavík 5,000. 15.
Hús, afborganir og vextir. 1,200.
16. Sendir í Vestmannaeyjum 2,700
Hjúkrunarnámið styttist í 3 ár
Hjúkrunarnemum fjólgar mikið og menntun
jpeirra eykst. — Viðtal við skólastjóra
Hjúkrunarskóla Islands
l Hjúkrunarskóli íslands mun
veiti helmingi fleiri nýjum ncm-
endum inngöngu í skólann en áður,
þegar næsta námstímabil hefst í
febrúar. Verða nær 60 nemendur i
þeim hópi og verða þeir jafnframt
fyrstu hjúkrunarnemamir, sem
ljúka munu námi á þremur árum,
en hingað til hefur námið tekið
þrjú ár og þrjá mánuði. Um Ieið
verður námsfyrirkomul. breytt í þá
átt að bæta námiö, cn kröfur til
hjúkrunarfólks vaxa í samræmi við
þróun heiibrigðismála.
Er Vísir spurði skólastjóra
Hjúkrunarskólans, Þorbjörgu Jóns
döttur nánar um þessa fyrirhug-
uðu breytingu sagði hún, að hún
hefði verið ákveöin í lögum árið
1962 með það fyrir augum að flýta
fyrir hjúkrunarnemum í námi. En
vegna húsnæðisskorts Hjúkrunar-
skólans hefði ekki verið hægt að
framkvæma hana fyrr en nú, að
kennslustofuálma skólans er að
verða fullgerð. Hingað til hafa nýir
nemendur verið teknir inn í skól-
Framh. á Ms. 5
Skipuleg kennsla í
meinatæknð hafin
Skipuleg kennsia 1 meina- ,
tækni er nýlega hafin í Reykja-
vfk. Að því er Bjami Kristjáns-
son, skólastjóri Tækniskóla ís-
lands, en kennsla þessi fer fram -
innan veggja þess skóla, tjáði '
Visi í gær er hér um að |
ræða fyrstu skipulegu kennsluna i
á þessum sviðum í landinu. í
þessum skóla eru 20 stúlkur og '
eru flestar þeirra nýútskrifað-
ar stúdínur.
Framh. á bls. 5
Bygging reist yfir Veðurstofuna
Búveðurfræðingur ráðinn til Veðurstofunnar
Ný háloftast'óð reist á Keflavikurflugvelli
Fyrirhugað er að reisa hús yfir
Veðurstofu íslands á Golfskála-
hæð og hafa verið veittar 300 þús.
krónur af fjárlögum til að undir-
búa byggingu þess. Er gert ráö
fyrir því að húsiö verði um 3900
rúmmetrar að stærð og það muni
kosta um 20 millj. króna miðaö
við núverandi byggingarverð. Hús
þetta mun rúma alla þá starfsemi
sem nú er rekin á vegum Veður-
stofunnar i Reykjavík, en eins og
kunnugt er hefur Veðurstofan ver-
ið til húsa í Sjómannaskólanum
og í nýja flugturninum á Reykja-
víkurflugvelli.
Þá verður reist nýtt hús yfir há-
loftastöðina á Keflavíkurflugvelli,
en sú stöð er rekin í samvinnu við
varnarliðið á Keflavíkurflugvelli.
Greiðir íslenzka ríkið helminginn
af byggingarkostnaðinum á móti
varnarliðinu. Háloftastööin hefur
verið rekin af varnarliöinu síðan
í stríðinu, en síðan 1952 hefur ver-
Nemendur í meinatækni í kennslustund í morgun,
ið höfð samvinna við Veðurstof-
una um rekstur hennar — þaðan
er nú sleppt loftbelgjum með mæli-
tækjum fjórum sinnum á dag.
Leyfi hefur fengizt til að ráða
á Veðurstofuna búveðurfræðing.
Samkvæmt því sem Hlynur Sig-
tryggsson, veðurstofustjóri, tjáði
Vísi í gær, verður verkefni hans
m. a. að skipuleggja rannsóknir á
staðbundnu veðurfari, þ. e. hvemig
veður er á hinum ýmsu stöðum,
miöað viö staðsetningu hæða,
lægða o.s.frv. Þess konar veður
fræði heitir „microdimatologia“ á
erlendu máli og hefur talsverða
þýöingu í sambandi við gróður-
farsrannsóknir. — Undanfarið hef-
ur farið fram athugun á hitadreif-
ingu frá jörðu og upp í 2ja metra
hæð. Er ætlunin að framkvæma
samsvarandi rannsóknir á 6 stöð-
um á landinu og verður þaö verk-
ofni búveðurfræðingsins að vinna
út beim gögnum.
Þá hafa safnazt fyrir í tvö ár
lamælingar frá himingeimnum
til iarðar og frá jörðu út' í himin-
’eiminn. Mun búveðurfræðingur-
inn einnig vinna úr því.