Vísir - 15.10.1966, Síða 3

Vísir - 15.10.1966, Síða 3
I V í S IR . Laugardagur 15. október 1966. 3 waWWMM——nww——1M ......... \ T jær var minnzt 25 ára afmæl- is Dómarafélags lslands með hófi í Tjarnarbúð. Undan fama daga hefur staðið yfir að- alfundur félagsins og eru til hans mættir velflestir sýslu- menn, bæjarfógetar, sakadóm- arar landsins ásamt borgarfó- geta og borgardómurunum úr Reykjavík og dómurum f Hæsta rétti sem og konur þeirra. Formaður félagsins er Hákon Guðmundsson, yfirborgardómari og lét hann blaðinu eftirfarandi upplýsingar í té í gær: Dómara félag íslands er félag allra dóm ara hér á landi. Það starfar f tveimur deildum: Dómarafélag Reykjavfkur og Sýslomannafé- lagið. Félagið var upphaflega stofnað f október 1941 og hét þá Féteg héraðsdómara, enda voru þá héraðsdómarar landsins fé- lagsmenn eingöngu. Síðan var Jðgum félagsins breytt, þannig að afJrr dómarar landsins væru MYNDATEXTAR: T«rfl Hjartarson, toöstjóri, Jó- hflon Gtmnar Ölafsson, bæjar- fógeti Isafirði, Bjarni K. Bjama- flfln, borgardómari. © Ólafur A. Pálsson, borgarfógeti, GuSmundur Jónasson, borgar- dómarí, Valgarður Kristjánsson, borgardómarí og Gunnlaugur Bríem, sakadómari. Halldór Þorbjömsson, sakadóm- ari, Einar Oddsson, sýslumaður Vfk í Mýrdal, Björgvin Bjama- son, sýslumaður Hólmavík. Þórður Bjömsson, Friðjón Skarp héðinsson, Hákon Guðmundsson hæstaréttardómari, formaöur Dómarafélagsins, Páll Hallgríms son, sýslumaður. í því og þá fékk það sitt núver- andi nafn. Það er aðalfundur félagsins, sem nú stendur yfir, en hann hófst f fyrradag, miðvikudag og fram hafa farið venjuleg aðal- fundarstörf og ýmis mál verið til umræðu. Fundinum lauk i gær. Fundarmenn ásamt konum þeirra voru í móttöku hjá for- seta íslands f gær, sem var okkur funda mönnum mjög á- nægjuleg. Á morgun fara fdndarmenn til Akraness og skoða Sementsverk smiðju ríkisins í boði verksmiðju stjómar. Stjórn félagsins skipa: Há- kon Guðmundsson, yfírborgar- dómari, formaður, aörir í stjóm eru, Þórður Björnsson, yfirsaka- dómari, Jón ísfeld, sýslumaður, Bjami K. Bjamason, borgardóm ari og Torfi Hjartarson, toll- stjóri. Myndsjáin er tekin í gær í Tjamarbúð, en þar var um það leyti að hefjast ráðstefna sýslu- manna og sfðan átti að ganga til lokaaðalfundar og þá til afmæl isfagnaðar um kvöldið. Dómarafagnaður — 25 ára afmæli Dómarafélags Islands IÐNADARBANKIISLANDS H.F. Grensásútibú Opmmt ■ dag útibú að HÁALEITISBRAUT 60 Sími: 38755 Afgreiðslutími: Útibúið annast: Sparisjóðsviðskipti. kl. 11—12 og 13—18.30 Hlaupareikningsviðskipti. Innheimtu víxla og verðbréfa. laugardaga kl. 10—12.30 Fyrirgreiðsiu ýiðskiptamanna við aðalbankanjn og útibú hans.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.