Vísir - 15.10.1966, Side 10
10
V í SI R . Laugardagur 15. október 1966.
borgin i dag borgin i dag borgin í dag
LYFJABUÐIR
Næturvarzla apótekanna 1 Reykja
vfk, Kópavogi. og Hafnarfirði er
aö Stórholti 1. Sími: 23245.
Kvöld-'og helgarvarzla apótek-
anna í Reykjavík 15—22. okt.
Vesturbæjar Apótek — Lyfjabúð-
in Iðunn.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—7, laugar-
daga frá kl. 9—14 helgidaga frá
kl. 2—4.
LÆKNAÞJÚNUSTA
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstööinni. Opin allan sólar-
hringinn — aðeins móttaka slas-
aðra — Sími 21230.
Upplýsingar um læknaþjónústu
i borginni gefnar í símsvara
Læknafélags Reykjavíkur. Sím-
inn er: 18888.
Helgarvarzla í Hafnarf. 15.—17
okt. Eiríkar Bjömsson Austur-
götu 41 sími 50235.
Pósthúsið í Reykjavík
Afgreiðslan Pósthússtræti 5 er
opin alla virka daga kl. 9—18
sunnudaga kl. 10—11.
Útibúið Langholtsvegi 82: Opið
kl. 10—17 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12.
Ctibúiö Laugavegi 176: Opiö
kl. 10—17 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12.
Bögglapóststofan Hafnarhvoli:
Afgreiösla virka daga kl. 9—17
15.00
16.35
17.05
18.00
20.00
20.30
.21.15
22.15
24.00
Sigurðardóttir. kynnir lögin
Fréttir — Margs kona’r lög.
Á nótum æskunnar Dóra
Ingvadóttir og Pétur Stein
grímsson kynna létt lög.
Þetta vil ég heyra Grétar
Dalhoff bankaritari velur
sér hljómplötur.
Söngvar í léttum tón.
í kvöld Brynja Benedikts-
dóttir og Hóimfríður Gunn
arsdóttir stjórna þættinum.
Góðir gestir, Baldur Pálma
son kynnir nokkra erlenda
tónlistarmenn, sem komið
hafa fram á hljómleikum
hérlendis síðari árin.
Leikrit: „Stef með tilbrigð
um“ eftir Herbert Greveni-
us. Leikstjóri Benedikt
Árnason.
Danslög.
Dagskrárlok.
ÚTVARP
Laugardagur 15. október.
Fastir liöir eins og venjulega.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Óskalög sjúklinga Sigríður
Sunnudagur 16. október.
Fastir liðir eins og venjulega.
8.30 Létt morgunlög.
8.55 Fréttir.
9.10 Morguntónleikar.
11.00 Messa í Réttarholtsskóla.
Prestur séra Björn Jónsson
í Keflavík.
12.15 Hádegisútvarp.
14.00 Miðdegisútvarp.
15.30 Sunnudagslögin.
16.30 Veðurfregnir. — Guöþjón-
usta Fíladelfíusafnaðarins í
útvarpssal.
17.30 Barnatími: FJelga og Hulda
Valtýsdætur stjórna.
18.30 Frægir söngvarar: Nicolaj
Ghjaúroff syngur.
20.00 Sónata í G-dúr fyrir fiðlu
og pianó (K301) eftir Moz-
art.
20.10 Fjöldamenningin og fjöl-
miðlunartækin. Höröur
Bergmann flytur erindi.
20.40 Strengjakvartett í F-dúr
(ófullgeröur) eftir Grieg.
Stjörnuspá ^ ★ *
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
16. október.
Hrúturinn, 21. marz — 20.
apríl: Dagurinn er vel til þess
fallinn aö þú athugir sem ná-
kvæmlegast hvar þú ert á vegi
r staddur í peningamálum og hug
jjj ir að nýjum leiðum til að auka
tekjur þínar á næstunni.
Nautiö, 21. apríl — 21. maí:
Hafðu náið samband við þína
nánustu og félaga þína, og
reyndu að finna sem gagnger-
asta lausn á þeim vandamálum,
sem kunna að krefjast úrlausn-
ar fyrir hádegið. Gættu pyngj-
unnar í kvöld.
Tvíburarnir, 22. maí — 21.
júní. Gefðu sérstaklega gaum að
heilsufari þínu og þinna i dag.
Þegar líður á daginn, skaltu
hafa sem nánast samráð við
maka þinn eða fjölskyldu þína,
og taka tillögur þeirra til greina
Krabbinn, 22. júní — 23.júlí:
Hvíldu þig eftir því sem tæki-
færi gefast og haföu gætur á
heilsufari þínu, einkum ef þú
kennir annarlegrar þreytu éöa
leiða. Taktu kvöldið snemma og
forðastu allt ónæði.
Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst:
Fjölskyldumálin munu að líkind
um krefjast sérstakrar gaum-
gæfni í dag. Þegar líður á dag-
inn gefst þér tækifæri til að
lyfta þér upp, og kvöldið getur
orðið ánægjulegt, en stilltu
kostnaði f hóf.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.:
Stutt, vel undirbúiö ferðalag
getur gert þér daginn einkar
skemmtilegan, en búðu svo um
hnútana, að þú verðir kominn
snemma heim aftur. Kvöldiö
ættirðu svo aö nota til hvíldar.
Vogin, 24. sept. — 23. okt.:
Þér býðst gott tækifæri til efna
hagslegs ávinnings ef þú hefur
eyrun og augun hjá þér. Og þú
ættir að geta styrkt vináttu-
tengslin við góða granna eöa
ættingja, þegar líöur á daginn.
Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.:
Það lítur út fyrir aö þú eigir
þess enn kost aö vinna að fram
kvæmd hugöarefna þinna, eöa ■
koma nýjum málum á rekspöl. ■
Þegar líöur á daginn lítur út fyr
ir að þú verðir fyrir einhverju
happi.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21.
des.: Haltu þig enn um hríð að
tjaldabaki, að minnsta kosti allt
þangaö til líöur á kvöldið, en
þá eru líkindi til aö þú getir unn
iö talsvert á með því að taka
forystuna í þínar hendur.
Steingeitin, 22. des. — 20
jan.: Þaö er ekki ólíklegt að hjá
þér vakni áhugi á nýjum mál-
efnum, eða aö þú takir að þér
ný verkefni. Vinir þínir reynast
þér þar fúsir. Taktu kvöldið
snemma og hvildu þig.
Vatnsberinn, 21. jan. — 19.
febr.: Enn muntu hafa einhverj
um skyldum að gegna í sam-
bandi við starf þitt, eöa eitt-
hvaö, sem þú hefur í fram-
kvæmd, og verður sennilega svo
fram eftir deginum, en þá færðu
tíma til aö skemmta þér*
Fiskarnir, 20. febr. — 20.
marz: Það er að sjá að þú munir
fá einhverjar snjallar hugmynd
ir í dag, annaö hvort við nám
eöa lestur. Þegar kvöldar gefst
þér gott tækifæri til aö koma
þannig fram að þú aukir álit
þitt.
21.00 „Þú stóöst á tindi Heklu
hám“. Dagskrá í saman-
tekt Jóns R. Hjálmarssonar
skólastjóra í Skógum.
22.10 Danslög.
23.30 Dagskrárlok.
SJÖNVARP KEFLAVÍK
Laugardagur 15. október.
10.30 Kúrekaþáttur Roy Rogers.
11.00 Mr. Wizard.
11.30 Dobie Gillis.
12.00 Captain Kangaroo.
13.00 Bridgeþáttur.
13.30 Kappleikur vikunnar.
17.00 E. B. Film.
17.30 Sam Snead kennir golf.
18.00 Kraft Summer Music Hall.
18.55 Chaplain’s Corner.
19i00 Fréttir.
19.15 Science Report.
19.30 Have Gun Will Travel.
20.00 Perry Mason.
21.00 Adams fjölskyldan.
21.30 Gunsmoke .
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 Fréttakvikmynd vikunnar.
23.00 Hollywood Palace.
24.00 Kvikmyndin: „Four Sons.“
Sunnudagur 16. október
1430 Chapel of the alr
1600 This is life
1530 NET-American Business
System
1600 Golfþáttur
1830 20 Century
1900 Fréttir
19.15 Sacred Heart.
19.30 Bonanza.
20.30 Þáttur John Gary
21.30 Fræðsluþáttur.
2200 What’s my line.
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 The Chistophérs.
2300 Kvikmyndin: „Spawn of the
North“.
MESSUR
Elliheimilið Grund: Guðþjón-
usta með altarisgöngu kl. 10 f.
h. Ólafur Ólafsson kristniboði
prédikar. — Heimilispresturinn.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Ferm-
ing. Séra Jón Auðuns. Messa kl.
5 Séra Óskar J. Þorláksson.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.
h. Bamaguðþjónusta kl. 10 f. h.
Séra Garðar Svavarsson.
Ásprestakall: Barnaguöþjón-
usta kl. 11 í Laugarásbíói. Messa
í Laugarneskirkju kl. 5. Séra
Grímur Grímsson.
Grensásprestakall: Breiðagerðis
skóli. Barnasamkoma kl. 10.30.
Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson.
Kópavogskirkja: Messa kl. 2.
Séra Gunnar Árnason.
Bústaöaprestakall: Barnasam-
koma í Réttarholtsskóla kl. 10.
Guðþjónusta kl. 11. Séra Björn
Jónsson predikar og kór úr Kefla
vikurprestakalli syngur. Séra Ol-
afur Skúlason.
Hallgrímskirkja: Barnasam-
koma kl. 10. Systir Unnur Hall
dórsdóttir. Messa kl. 11. Séra
Jón Bjarman.
Neskirkja: Barnasamkoma kl.
10.30. Séra Jón Thorarensen.
Háteigskirkja: Messa kl. 2. Séra
Jón Þorvarðarson. ^
Stjórnin.
Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl.
2. Séra Garðar Þorsteinsson.
Langholtsprestakall: Fenmingar
guðþjónustur í safnaðarheimil-
inu sunnudaginn 16. okt. kl. 10.30
Séra Árelíus Níelsson. Kl. 13.30.
Séra Siguröur Haukur Guðjóns-
son.
TILKYNNINGAR
Frá Styrktarfélagi vangefipna.
í fjarveru framkvæmdastjóra
veröur skrifstofan aöeins opin frá
kl. 2—5 á tímabilinu frá — okt.
— 8. nóv.
Frá Ráðleggingastöð Þjóðkirkj-
unnar. Prestur Ráðleggingarstöðv-
arinnar veröur fjarverandi til 8.
nóv.
Kvenfélag Háteigssóknar: Hirm
árlegi bazar Kvenfélags Háteigs
sóknar verður haldinn mánudag-
inn 7. nóv. n.k. í Gúttó. Eins og
venjulega hefst bazarinn kl. 2. Fé
lagskonur og aðrir velunnarar fé
lagsins eru beönar um aö koma
gjöfum til Láru Böðvarsdóttur,
Barmahlíð 54, Vilhelmínu Vil-
helmsdóttur Stigahlíð 4, Sólveig
ar Jónsdóttur, Stórholti 17, Mar-
íu Hálfdánardóttur Barmahlíð 36,
Línu Gröndal, Flókagötu 58 og
Laufeyjar Guðjónsdóttur Safa-
mýri 34 '
Kvenfélag 'Neskirkju heldur
fund miðvikudaginn 19. okt. kl.
8.30 í félagsheimilinu. Skemmti
atriði, kaffi. — Stjómin.
Hlutavelta og kaffisala Hún-
vetningafélagsins veröur sunnu-
daginn 16. október að Laufásveg
25. Þær sem vilja aöstoöa gjöri
svo vel að hringja í eftirtaldar
konur: Guðrúnu í síma 36137
Ólöfu 22995 og Þórhildi 30M2.
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar:
eldri deild. Aöalfundur á mánu-
dagskvöldið kl. 8.30. Stjómin.
Kvenfélag Ásprestakalls, held-
ur fund í safnaðarheimilinu Sól
heimum 13 n.k. mánudagskvöld
17. okt. kl. 8.30 Frú Sigriöur
Gunnarsdóttir forstööukona
Tízkuskólans verður gestar fund
arins og sýnir handsnyrtingu.
Það jafnast
ekkert
á vi5
Lark.#/
IARK
'FILTER CIGARETTES
MADE IN U S. A.
Laik filterinn
ei þrefaldur.
RICHLY REWARDING
UNCOMMUNLY SMOOTH
Reynið Lark, vinsælustu nýju ame?hku sigareiiuna
J