Vísir - 15.10.1966, Side 13

Vísir - 15.10.1966, Side 13
VÍSIR . Laugardagur 15. október 1966. 13 BEE7 ÞJÓNUSTA JARÐÝTUR — GRÖFUR Jöfnum húslóðir, gröfum skurði og húsgrunna. —*Jarðvinnuvélar s.f. sími 34305 og 40089. TÖKUM AÐ OKKUR að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og stærri verk í tíma- eða ákvæðisvinnu. Ennfremur útvegum við rauðamöil og fyllingarefni. Tökum að okkur vinnu um allt land. Stór vákar vinnuvélar. — Steinefni s.f. V. Guðmundsson. Sími 33318 ÖNNUMST UPPSEJNINGU og Jjreytingar á sjónvarpsloftnetum. Uppl. i sima 20491. HÚSBYGGJENDUR Getum bætt við okkur smíði á eldhúsinnréttingum. Sími 51155. YMISLEGT HÚSGAGNABÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn, ennfremur klædd spjöld og sæti í bfla. Munið aö húsgögnin eru sem ný séu þau klædd á Vesturgötu 53B. — Bólstrun Jóns S. Ámasonar, Vesturgötu 53B. HVERFISGÖTU 103 Daggjald kr. 300. Kr. 3.00 á ekinn km. — Benzín innifalið (Eftir lokun sími 31160) Uraviðgerðir. Geri við úr, af- greiðslufrestur 2—3 dagar. Eggert Hannah úrsmiöur Laugavegi 82. Gengið inn frá Barónsstíg. HREINGERNINGAR Skrifstofustúlka Heildverzlun óskar eftir skrifstofustúlku. Tilboð sendist Vísi fyrir 14. þ.m. merkt „Skrif stofustúlka — 175“ Hreingemingar með nýtizku vé!- um, fljót og góð vinna. Hrein- gerningar s.f. Sími 15166 og eftir kl. 6 I síma 32630. Hreingerningar með nýtízku vél- um, vönduö vinna, vanir menn. Sími 1-40-96 eftir kl. 6. Hreingerningar — Hreingerning- ar. Vanir menn. Verð gefið upp strax. Sími 20019. Blaðburðarbörn vantar í miðbæinn strax. Hreingerningar og gluggahreins- un. Vanir menn. Fljót og góð vinna Afgreiðsla VÍSIS Túngötu 7, sími 11660 Sími 13549. V Gluggahreingerningar Fljót ‘ og vönduð vinna. Sími 10300. nimffinnr VélahrBingerningar og húsgagna hreingerningar Vanir menn og vand virkir. Ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn, simi 36281. í dag, laugardag 15. okt. kl. 2.30 leika r Tapazt hafa karlmannsgleraugu á bilastæði Háskólabíós kl. 8.30 VAIUR - ÞR0TTUR Dómari: Guðjón Finnbogason Tekst Þrótti að sigra íslandsmeistarana? MÓTANEFND s.l. fimmtudagskvöld. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 37707. Kettlingur hefur tapazt, merktur Sokki. Sími 13292. Grábröndóttur köttur tapaðist á miðvikud. frá Templarasundi 3. — Sími 19134. BIFREIÐAVIÐGERÐIR MOSKVITCH-ÞJÓNUSTAN Önnumst hvers konar viögerðir á Moskvitch. Höfum fyrirliggjandi uppgerða gírkassa, mótora og drif í Moskvitch ’57-’63. Hlaðbrekka 25 sími 37188. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síðumúla 19, sfmi 40526. BIFREIÐAEIGENDUR Viðgerðir á störturum og dýnamóum með fullkomnum mælitækjum Rafvélaverkstæði H.B. Ólason, Sfðumúla 17. Sími 30470. RENAULT-EIGENDUR Réttingar, sprautun og ýmsar smáviðgerðir. — Bflaverkstæðið Vestur. ás h.f. Súðarvogi 30, sími 35740. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíöi, sprautun, plastviðgerðir og aðrar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040. RAFKERFI BIFREIÐA Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, svo sem störturum, dynamóum, kveikju, straumloku o.fl. Góð mælitæki. Fljót og góð afgreiðsla. Vind- um allar stærðir rafmótora. Skúlatúni 4 Slmi 23621. RAFKERTI OG HITAKERTI Hita- og ræsirofai fyrir dieselbíla. Otvarpsþéttar fyrir bíla. — Smyrill, Laugavegi 176. Sími 12260. Bifreiðaviðgerðir Geri við grindur i bílum, annast ýmiss konar jámsmíði. — Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Hrfsateig 5. Sími 34816 (heima). Ath. breytt simanúmer. atvinna SENDISVEINN Drengur eða stúlka óskast hálfan eða allan daginn. — Verzlunin Brynja Laugavegi 29. DANSSTJÓRI Takið eftir. Ef ykkur vantar dansstjóra til að stjórna Gömlu döns- unum þá gjörið svo vel að hringja í síma 34893 eftir kl. 7 á kvöldin. SENDIFERÐIR Piltur eða stúlka óskast nú þegar hálfan eða allan daginn. — Ludvig Storr Laugavegi 15. STARFSSTÚLKA ÓSKAST nú þegar. —* Smárakaffi, Laugavegi' 178, sími 34780. Á VEGAMÓTUM VELGENGNI 0G VANDHÆÐA er umræðuefni dr. Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra á almennum fundi Varðarfélagsins > Siálfstæðishúsinu n.k. mánudagskvöld kl. 8.30 s.d. <• 9 SJALFST/VélÁÍSFOLK! Fjölsækið fyrsta fund starfsársins. Landsniálafélagið VÖRÐUR

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.