Vísir - 15.10.1966, Side 14

Vísir - 15.10.1966, Side 14
V1 SIR . Laugardagur 15. október 1966. M GAMLA BSÓ Verðlaunagiynd Walt Disneys MARY POPPINS með Julie Andrews og Dick van Dyke. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Sala hefst kl. 4. LAUGARÁSBÍÓ32Ö75 Skjóttu fyrst X 77 I kjölfarið af „Maðurinn frá Istanbul“. Hörkuspennandi ný njósnamynd í litum og Cinema scope. 1 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum ínnan 14 ára. Miöasala frá kl. 4 HAFNARBIÓ Dr. Goldfooi og bikinivélin Sprenghlægileg ný amerisk gamanmynd * litum og Pana- vision með : Vincent Price og Frankie Avalon. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓIABIG Villtir unglingar (Young Fury) Ný, amerísk litmynd um held- ur harkalegar aðgerðir og framferði amerískra táninga. Myndin er tekin í Technicolor og Techniscope. Aðalhlutverk : Rory Calhoun Virginia Mayo Lon Chaney. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBfÓ 1138 (Who is buried in my Grave ?) Alveg sérstaklega spennandi og vel leikin, ný, amerísk stór mynd með íslenzkum texta. Sagan héfur verið framhalds- saga Morgunblaðsins'. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABIÓ simi 31182 flýjA gíÓ imk tSLENZKUR T E X T l Jslenzkur texti. Glikkinn Zorba meö Anthony Quinn o. fl. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Tálbeitan (Woman of Straw) Heimsfrseg og snilldarvel gerð ný, ensk stórmynd í litum. Gerð eftir sögu Catharine Arly Sagan hefur verið framhalds- saga í Vísi. Sean Connery Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. STJÓRMUBlÓ iSSé ÍSLENZKUR TEXTI. Blóðöxin (Strait Jacket) Æsispennandi og dularfull n.ý amerísk kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. - KÖPAVOGSBÍÓ 41985 Sli ÞJÓDLEIKHÚSID Ó þetta er indælt stríó Sýning í kvöld kl. 20. Næst skal ég syngja fyrir þig (Fládens friske fyre) Bráðskemmtilega og vel gerð, ný dönsk gamanmynd í litum af snjöllustu gerð. Dirch Passer. Ghita Norby Sýnd kl. 5. 7 og 9 ÞVOTTASTÖÐIN SUOURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ 8-22,30 SÚNNUD..9- 22,30 hWINN b"-1 ***** SwBW*8**®0*’ * ilMlli#* K.F. U. M. Á morgun : Kl. 10.30 f.h.: Sunnudagaskólinn Amtmanns- stíg 2 B. Drengjadeildin Langagerði 1. Barnasamkoma Auðbrekku 50, Kópavogi. Kl. 10.45 f. h. : Drengjadeildin Kirkjuteigi 33. Kl. 13.30 e. h. : Drengjadeildirnar (Y. D. og V. D.) Amtmannsstíg. Drengjadeildin við Holtaveg. Ki. 20.30 e. h. : Fagnaðarsamkoma Kristniboðs sambandsins vegna heimkomu Ingunnar Gísladóttur, hjúkrun arkonu, frá Konsó. Gjöfum veitt viðtaka. Allir velkomnir. eftir James Saunders. Þýðandi: Oddur Bjömsson. Leikstjóri: Kevin Palmer. Frumsýning sunnudag 16. okt. kl. 20.30 í Lindarbæ. UPPSTIGNING Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Þjótar, lik og falar konui Sýning í kvöld kl. 20,30. Tveggja þjónn Sýning sunnudag kl. 20.30 Aögöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Skurðgrafa. — Tek aö mér að grafa fyrir undirstööum o. fl. Uppl. i síma 34475. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Oboðinn gestur eftir Svein Halldórsson Sýning mánudag kl.' 9. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4 — Sími 41985. Sími 41985. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN höfum til sölu 2 herb. íbúðir í Vesturbæ, nýstandsettar. Laus ar strax. Verð 550-680 þús. 2 herb. jarðhæð í Kópavogi, sér inngangur sér hiti. Verð 580 þús. 2 herb. íbúð í gamla bænum. Verð 525 þús. 3 herb. íbúð á hæð í Vesturbæ. Verð 750 þús. 3 herb. íbúð og bílskúr í Austurbæ. Mjög góð íbúð. 4 herb. íbúð við Barónsstíg. Mjög stór íbúð. 4 herb. ris í Austurbænum. Verð 750 þús. 5 herb. íbúð í Vesturbænum. íbúðin er 2 stof ur, 3 svefnherbergi, eldhús og bað. Útborgun má koma á löngum tíma. 5 herb. íbúð og bílskúr í Laugarneshverfi. Sér inngangur, mjög falleg íbúð. Fallegt nýtt einbýlishús, sem er 2 stofur, 4 svefnherbergi, eldhús, bað og bílskúrsréttur. Harðviður í loftum og innréttingum. Einbýlishús, tvíbýlis- og raðhús í smíðum. Iðnaðar- og vöruskemmur með góðum inn keyrslum. Stærð 250-1000 ferm. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN AUSTURSl RÆTI 12, 2 hæö Símar 20424 og 14120 Kvöldsimi 10974 Kvenfélag Bústaðasóknar Sunnudagur að Hótel Sögu. Fjölskylduskemmtun kl. 3. Kvöldskemmtun kl. 8.30 Salimir opnaðir fyrir matargesti kl. 7 Aðgöngumiðasalan og borðpantanir að Hótel Sögu laugardag kl. 2-4 Merkjasala Blindravinafélags íslands verður sunnudag inn 16. okt og hefst kl. 10 f.h. Sölubörn komið og seljið merki til hjálpar blindum. Góð sölulaun. Merkin verða afhent í anddyri þessara skóla: Austurbæjarskóla, Breiðagerðisskóla, Hlíða skóla, Langholtsskóla, Melaskóla, Mýrarhúsa skóla, Vogaskóla, Öldugötuskóla, Kársnes- skóla, Kópavogsskóla, Álftamýrarskóla og Barnaskóla Garðahrepps. Hjálpið blindum og kaupið merki dagsins Merkið gildir sem happdrættismiði. Blindravinafélag íslands Stúlka óskast Stúlka óskast til afgreiðslusfarfa og vinnu við spjaldskrá i berklavarnadeild Heilsuvemdar stöðvar Reykjavíkur. Umsóknir sendist skrifstofu Hejlsuverndar- stöðvar Reykjavíkur Barónsstíg 47 fyrir 20. október. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.