Vísir - 19.10.1966, Síða 6

Vísir - 19.10.1966, Síða 6
6 V í SIR . Miðvikudagur 19. október 1966. ★ Nokkrar fyrirspumir voru lagðar fram á Alþingi í gær, m.a. um Vesturlandsveg, sjónvarp á Vestfjörðum, störf nefnda er ætl að var að fjalla um atvinnuástand á Norðurlandi og loks um rannsókn á rekstrargrundvelli smærri báta. ■fc Þá var lagt fram nefndarálit fjárhagsnefndar efri deildar um innheimtu gjalda með viðaukum. tIt Flutt er frumvarp um söíu eyði jarðarinnar Lækjarbæjar (Sk. G. F G.G. S. o.fl.) og framvarp um ríkis framlag til hafnargerðar og lend- ingarbóta (Gísli Guðmundsson o. fl. F). ★ Þingsályktunartillögur fjölluðu um sumarheimili í sveit fyrir kaup staðaböm og þyrlur til strandferða. ■Ar Magnús Jónsson, fjármálaráð- herra gerði grein fyrir tveimur stjómarfrumvörpum f efri deild í fyrradag. Annað var um staðfest- ingu þings á bráðabirgðalögum vegna ríldsábyrgðar á láni, sem Síldarverksmiðjur ríkisins tóku til kaupa á síldarflutningaskipi. Hitt frumvarpið fjallaöi um innheimtu nokkurra opinberra gjalda með viðaukum. ★ í neðri deild mælti Skúli Guð mundsson (F) fyrir framvarpi um að hert verði á viðurlögum gagn vart þeim sem aka bifreið undir áhrifum áfengis. Þá mælti Einar Olgeirsson (K) fyrir framvarpi um afnám vísitölubindingar á lánum Húsnæðismálastjómar. •fc Lögð vora fram framvörp um námslán og námsstyrki frá ríkis- stjóminni og framleiðslulánadeild við Framkvæmdasjóð íslands (Helgi Bergs o.fl. F) og þingsályktunartil lögur um skipulagningu, strand ferða (Halldór Ásgeirsson o.fl. F) og námslaun (Ingvar Gíslason o.fl. F)- Hundapest — Framhald at bls. 16 löndum, þar sem hún er land- læg og drepur hún hér að jafn- aði 70-90% af hundum sem veikjast. Yfirdýralæknir kvaö hunda- pest eina alvarlega smitfarald- urinn, scm kæmi upp hjá hundum hér á landi, en yfirleitt væru íslenzkir hundar sérlega hraustir. Væri þvi leitt til þess að vita að fólk væri haldiö þeirri áráttu að ná sér í hunda erlendis og smygla þeim til landsins, því að það væri al- drei að vita hvaða sjúkdóma þeir gætu borið með sér. Böðvur — Framhald af bls. 16 félags Laugardalshrepps. Var hann einn af stofnendum Umf. Laugdæla 1908 og formaður þess. Gegndi Böðvar ennfrem- ur ýmsum fleiri trúnaðarstörf- um. í fjölda ára var Böðvar símstöðvarstjóri á Laugarvatni. Ritaði hann margt í blöð og tímarit auk ævisöguþátta og sagna o. fl. sem var gefið út. Eftirlifandi kona hans er Ing- unn Eyjólfsdóttir. Eignuðust þau 13 böm. Skarðsbók — Framhald af bls. 16 fræða og þar á meðal for stöðumenn Handrita* stofnunarinnar, sem nú er falið að varðveita þennan gimstein, einn dýrasta arf íslenzkrar bókmenningar. Jóhannes Nordal bankastjóri hafði orð fyrir gefendum, en menntamálaráðherra veitti bók- inni vlðtöku. íslenzkir bankar létu sem kunnugt er kaupa Skarðsbók á uppboði í London fyrir tæpu ári og var frá þvf skýrt 7. desem- ber síðastliðinn að bankamir vildu færa hana íslenzku þjóð- inni að gjöf. f ræðu sinni i gær gat Jóhann es Nordal þess að bókln hefði sætt meðferð sérfræðinga í við- gerðum handrita. Leitað hefði veriö til þekktasta manns á þessu sviði, Roger Powell, sem tók að sér að gera við bóklna og binda hana inn með það fyr- ir augum að frágangur yrði svo fagur og vandaður sem auöið væri. Vigdís Bjömsdóttir, sem unn- ið hefur að viðgerð handrita á vegum Þjóðskjalasafnsins og Landsbókasafnsins, vann að viðgerð Skarðsbókar undir for-' sjá Powells. — Lét Jóhannes f ijós þá ósk að Vigdís hefði f þessu verki fengið reynslu, sem mætti bera góðan ávöxt f starfi hennar f framtíðinni að viðgerð íslenzkra handrita. Eiríkur Benedikz, sendiráðu- nautur, hefur verið með f ráð- um frá upphafi, bæðl um kaup Skarðsbókar, viðgerð hennar og band og nú sfðast tók hann að sér að gæta hennar á ferðinni frá London til Reykjavfkur. Menntamálaráðherra var af- hent Skarðsbók með þeirri ósk að hún reyndist fyrsti boðberi þess, að ísland verði miðstöð norrænna handritarannsókna. Menntamáiaráðherra kvaðst með innllegri gleðl velta fyrir hönd ísleúzku þjóðarinnar við- Útför eiginmanns mins og ftíður okkar MAGNÚSAR ASMUNDSSONAR, úrsmiðameistara fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 21. okt. ki. 10.30. Ingibjörg Sigurðardóttir og böm. Unnusti minn JAKOB JÓNSSON, bflstjóri Njálsgötu 59, sem andaðist 12. þ.m. verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju 20. október kl.1.30. Fyrir hönd vandamanna Sigriður Erlendsdóttir töku fegurstu og merkustu skinnbók sem skráð hefði veriö á íslandi. Fluttl hann gefend- um einlægar þakkir og þó eink- um Seðlabanka íslands, sem hafði forustu um þessa gjöf. Menntamáiaráðherra fól hand ritastofnun íslands þessa þjóð- areign til varðveizlu. Lét hann þess getið að Skarðsbók yrði til sýnis i húsakynnum Þjóð- minjasafnsins um næstu helgi. Mjög hefur verið vandað til viðgeröar og frágangs bókar- innar. Að ráði Powells voru sett ný kálfsklnnsblöð á milii hinna gömlu skinnblaöa. Bókin er bundin f Ijóst svfnsleður með mahónfspjöldum, en um hana búið f kassa úr rósavlðl. Viðgerðin kostaði 132 þúsund krónur, en bókln fékkst á upp- boðinu fyrir 4.320 milljónlr kr. Ekki hefur verið gefið upp hvar bókin verður varðveitt, en farið verður til hins ýtrasta eft- ir þeim reglum sem sérfræðing- ar hafa tallð vænlegastar. Venja verður handritið við nýtt Iofts- lag og meöhöndla það daglega. Að því búnu verður bókin tfl sýnis — næsta sunnudag kl. 2 tii 10 í Þjóðminjasafninu. íþróttir — Frh. af bls. 2: undanúrslitum í keppninni mættu þeir CSKA frá Moskvu, unnu það 68:57. Orslitaleikurinn vár milli Zimmenthal og Slav- ija, tékknesku meistaranna og lauk þeim leik með sigri Zimm- enthal, 77:72, eftir æsispennandi leik. Bill Bradley Ef til vill er einn af leik- mönnum Zimmenthal, Bill Brad- ley, sem er Bandaríkjamaður, einn af beztu körfuknattleiks- mönnum, sem nokkum tíma hafa komið fram. Á háskólaár- um sfnum í Bandaríkjunum spil- aði hann með Princetone, sem er háskólalið, sem aldrei hefur ver- ið framarlega f amerískum körfuknattleik. En með Bill Bradley, sem bezta mann og í broddi fylkingar, komst liðiö i fremstu röð skólaliða vestan hafs og hafnaði að lokum í 3. sæti í háskólakeppninni í Banda ríkjunum. Þess má geta að ame- rísk háskólaliö era sterkari en flest landslið í heimi. Rúss- neska landsliöið hefur t.d. oft beðið lægri hlut f keppnum við amerfsk háskólalið. Að loknu námi í Princetone, fór Bradley til Evrópu, araerfskum atvinnu- körfuknattleiksliðum til sárra vonbrigða. Höfðu svimandi upp- hæðir verið boðnar f hann, en hann leit ekki við þeim, sagðist vilja ljúka sínu námi f Evrópu. Skömmu eftir að hann kom til Evrópu fór hann að leika með Zimmenthal, og átti Bradley einna mestan þátt f Evrópu- meistaratitli félagsins, ef slfkur heiður er einum manni að þakka. Þá má og geta þess, að í Bandaríkjunum era Oscar Robertsson og Bill Bradley tald- ir beztu leikmenn, sem þar hafa komið fram á þessari öld. Ann- ars eru allir leikmenn Zimm- enthal frábærir og ef að líkum lætur munu KR-ingar ekki sækja gull í greipar þeirra, en íslendingum mun f stað þess gefast kostur á að sjá körfu- knattleik eins og hann gerist beztur, og hlýtur það að vera nokkurc virði. Þess má aö lok- um geta, að leikmenn Zimmen- thal era flestir allhávaxnir, meðalhæð um 194 cm. og þar af eru 3 leikmenn yfir 2 metrar á hæð. Snurvoðarbátar með 6 tonn af kola eftir túrinn Snurvoðabátar hafa aflað sæmilega undanfarið. Keflavíkur- bátarnir hafa fengið þetta 2 tonn af kola í túrnum og auk þess allt upp i 4 tonn af sandkola, sem er ekki unninn utan í bræðslu. 10 bátar eru ýmist á snurvoð eða trolli frá Keflavík og allmargir frá hinum útgerðarstöðunum á Suður- nesjum. En lélegur afli hefur ver- ið í trollið að undanfömu. Brogi Sigurjónsson efstur ú listu krutu í Norðurl. eystru Alþýðublaðið hefur skýrt frá því að á fundi kjördæmisráðs Al- þýðuflokksins í Norðurlandskjör- dæmi eystra, hafi verið ákveðið, að Bragi Sigurjónsson, bankastjóri á Akureyri skipi efsta sæti Alþýöu- flokksins við Alþingiskosningamar í vor, í Norðurlandskjördæmi eystra. Ekki mun vera ákveöið, hverjir skipi önnur sæti listans. Friðjón Skarphéðinsson, bæjar- fógeti á Akureyri, sem skipað hef- ur þetta sæti í undanfömum kosn- ingum mæltist eindregið undan því að skipa þetta sæti í n.k. kosning- um. Ný tilhögun númslúnu og styrkveitingu til númsmunnu Lagt hefur verið fram á Alþingi frumvarp um námslán og náms- styrkti til stúdenta er gerir ráð fyrir stefnubreytingu s þessum málum. Fjúrlög — Framh at bls. 1. leyti stuðla að nauðsyn- legri verðstöðvun með því að grípa til niður greiðslna. Er seinni hluti ræðu ráðherrans birtur inni í blaðinu. Allir ræðu mennirnir í umræðunni ræddu verðbólguvanda- málið. Birgir Finnsson, sem talaði fyrir Alþýðuflokkinn, hvatti til þess að stöðvunarleiðin yrði farin. Sjagði hann að hún væri nú líklegri til árangurs en nokkru sinni fyrr þótt hún gæti ekki kallazt frambúðarlausn á verðbólguvandanum. Halldór E. Sigurðsson mál- svari Framsóknarflokksins í um ræðunum tók ekki afstöðu gegn stöðvunarleiöinni en kvað þau úrræði sem ríkisstjómin vildi nú beita gegn verðbólgunni að- eins sanna það að stjómarstefn- an hefði mistekizt. Geir Gunnarsson, talaði fyrir Alþýðubandalagið og sagöi kreppueinkenni komin á at- vinnulífið, og væri orsakanna ekki að leita í ytri aðstæðum svo sem miklum launahækkun- um eða verðfalli á erlendum mörkuðum, heldur i verðbólgu- stefnu rikisstjómarinnar. Magnús Jónsson fjármála- ráðherra sagði f svarræðu sinni að samstarf og raunsæi yrði aö ríkja þegar afstaða yrði tekin til verðbólgumálanna, til að tryggja framhald þeirrar vel- megunar og uppbyggingar sem við hefðum búið við undanfarin ár. Kvaðst hann álíta að fómir væra ónauðsynlegar ef rétt væri á málum haldið. 1 frumvarpinu, sem er komið frá ríkisstjóminni, er gert ráð fyrir aö opinber aðstoð við námsmenn muni f framtíðinni nægja þeim til að standast straum af námskostnaði þegar tekið hefur vérið tillit til möguleika þeirra til eigin fjáröfl- unar. í framv. er gert ráð fyrir að af- numin verði deildarskipting milli Iánsdeildar stúdenta erlendis ann- ars vegar og stúdenta innanlands hins vegar. Gerð verður könnun á námskostnaði heima og erlendis. Teknir verða upp styrkir til fram- haldsnáms aö loknu háskólaprófi. Stúdentar við nám í Háskóla ís- lands skulu fá námslán þegar á fyrsta námsári og fleiri nýmæli era f framvarpinu. Stjómskipuð nefnd samdi frumvarpið og hafði þá fengið tillögur og álit frá ýms um aðilum svo sem Háskóla ís- lands og samtökum námsmanna bæði innanlands og erlendis. Frá orðuritara Forseti íslands hefir 12. þ. m. sæmt eftirgreinda menn riddarakrossi hinnar íslenzku fálkaorðu. Árna Snævarr, verkfræðing, fyr- ir störf á sviði verkfræðilegra fram- kvæmda. Bjön Tryggvason, skrifstofustjóra, fyrir störf að bankamálum. Erlend Einarsson, framkvæmda- sfjóra, fyrir störf í þágu fslenzkrar samvinnuhreyfingar. Pétur Daníelsson, hótelstjóra, fyr ir störf að veitingarekstri og gisti- húsamálum. íslenzk og erlend frimerkl. Innstungubækur. Bækut fyrlr fyrstadagsumslög. Frimerkjasalan, Lækjargötu 6A íbúð óskasf Óska eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð. Eng- in böm. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 36730

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.