Vísir - 19.10.1966, Qupperneq 10
rö
VISIR . Miðvikudagur 19. október 1966.
borgin i dag borgin í dag borgin í dag
LYFJABÚDIR
Næturvarzla apótekanna í Reykja
vik,. Kópavogi. og Hafnarfirði er
að Stórholti 1. Sínri: 232Í5.
Kvöld- og heigarvarzla apótek-
anna í Reykjavík 15—22. okt.
Vesturbæjar Apótek — Lyf jabúð-
in Iðunn.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—7, laugar-
daga frá ki. 9—14 helgidaga frá
kl. 2—4.
LÆKNAÞJÓNUSTA
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólar-
hringinn — aöeins móttaka slas-
aðra — Sími 21230.
Upplýsingar um læknaþjónustu
i borginni gefnar í símsvara
Læknafélags Reykjavíkur. Sím-
inn er: 18888.
Næturvarzla í Hafnarfirði að-
faranótt 20. október Kristján Jó-
hannesson Smyrlahrauni 18, simi
50056.
Pósthúsið í Reykjavík
Afgreiöslan Pósthússtræti 5 er
opin alla virka daga kl. 9—18
sunnudaga kl. 10—11.
Útibúlð Langholtsvegi 82: Opið
kl. 10—17 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12.
Útibúið Laugavegi 176: Opið
kl. 10—17 alia virka daga nema
laugardaga kl. 10—12.
Bögglapóststofan Hafnarhvoli:
Afgreiösla virka daga kl. 9—17
ÚTVARP
Miövikudagur 19. okt.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Síðdegisútvarp.
18.00 Þingfréttir.
18.20 Lög á nikkuna.
Tony Romano leikur.
19.30 Fréttir.
20.00 Daglegt mál.
Árni Böðvarsson flytur
þáttinn.
20.05 Efst á baugi.
Björgvin Guðmundsson og
Bjöm Jóhannsson tala um
erlend málefni.
20.35 Kammerkonsert fyrir píanó
blásturshljóöfæri og slag-
verk eftir Karl-Birger Blom
dahl.
20.50 Fosfór og tannskemmdir.
Gunnar Skaptason flytur '
fræðsluþátt. (Áður útvarp-
að á vegum Tannlæknafél-
ags íslands 4. apríl s. 1.).
21.00 Lög unga fólksins.
Geröur Guðmundsdóttir
kynnir
22.15 Kvöldsagan: „Grunurinn"
eftir Friedrich Diirrenmatt.
Jóhann Pálsson leikari les
(11).
22.35 Á sumarkvöldi.
Guðni Guðmundsson kynn-
ir ýmis lög og stutt tón-
verk.
23.25 Dagskrárlok.
SJÓNARP REYKJAVÍK
Miðvikudagur 19. okt.
20.00 Frá liðinni viku.
Fréttakvikmyndir utan úr
heimi, sem teknar voru í
síöustu viku.
20.20 Steinaldarmennirnir.
Teiknimynd gerð af Hanna
og Barbera. Þessi þáttur
nefnist „Sundlaugin". ís-
lenzkan texta geröi Pétur
H. Snæland.
20.50 Æskan spyr,
Réynir Karlsson, fram-
kvæmdastjóri Æskulýös-
ráðs Reykjavíkur svarar
■ ^pumingum. Spyrjendur
Stjörnuspá ★ ★ ★
Spáin gildir fyrir fimmtudag-
inn 20. okfóber.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Taktu morguninn snemma
| það verður bezti tími dagsins
[ til ýmissa viðskipta — og síðan
i þegar kemur fram á kvöldið.
Láttu ekki félagsstarfsemi tefja
þig frá aökallandí störfum.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Þú skalt ekki gera ráð fyrir því,
aö þú komir öllu í verk í dag,
sem þú hefur ráðgert. Það er
ekki ólíklegt að þú verðir fyrir
einhverjum töfum, þegar nokk-
uð líður á daginn.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júní: Gott útlit hvað peninga-
málin snertir, líkur til að þér
bjóðist þar gott tækifæri, en
hafðu taumhald á örlæti þínu,
þar sem fjölskylda þín eða ást-
vinir eru annars vegar.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Hafðu samband við vini og
kunningja, það mun dreifa þeirri
einmanakennd, sem kann að á-
sækja þig. Láttu ekki koma til
misklíðar, þegar líður á dag-
inn, þá getur kvöldið orðiö
ánægjulegt.
Ljóniö, 24. júlí til 23. ágúst:
Útlitiö er gott hvað snertir af-
komuna, heilsufariö og sam-
komulagið heima fyrir. Öðru
máli gegnir með félagsstarfsem
ina og samkvæmislíf — þar er
vissara að þú hafir aðgæzlu á
hlutunum.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Þú hefur gott tækifæri til að
vinna sjálfstætt að áhugamálum
þínum. Hafðu samt augun hjá
þér svo að þú teflir hvergi á
tvær hættur. Ii»föu samráð við
ástvini þína.
Vogin, 24. sept. til 24. okt.:
Leggðu grundvöllinn aö betri
kjörum fyrir fjölskyldu þína og
bættum starfsskilyrðum. Forö-
astu allar breytingar, sem dreg-
ið geta úr afkomuöryggi, eða
hafa einhverja áhættu í för meö
sér.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Rólegar umræður geta oröið til
að auðvelda þér að koma áhuga-
málum þínum á rekspöl í dag.
Gættu þess að vekja ekki mis-
klíð eða afbrýðisemi þegar líða
tekur á kvöldiö.
Bogamaöurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Kaup og sölur geta gefiö
góöan hagnað. Ef það er eitt-
hvað, sem þig skortir sérstak-
lega, skaltu reyna að verða þér
i)ti um það, en varastu óþarfa
eýðslu vegna kunningja þinna.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Þér fellur betur að hafa
eitthvaö að starfa, og munt ekki
þurfa að kvarta undan iðjuleysi
í dag. Yfirleitt mun þetta verða
í sambandi við einhver viðskipti
— en hafðu augun hjá þér.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þú vinnur mest með því
að láta aðra um forystuna og
halda þig að tjaldabaki. Ekki er
ólíklegt aö þig langi til aö njóta
hvíldar og næðis þegar kvöldar.
Varastu afbrýðisemi.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Nýir kunningjar koma og
fara, en gamlir reynast traust-
ari, þegar á reynir og er ráð-
legra fyrir þig að halda þig að
þeim og þeim félagsskap, sem
þú hefur haft um nokkurt skeið.
Anna Kristjánsdóttir, Ólaf-
ur Proppé og Ólafur Tynes.
Umræðum stjórnar Baldur
Guðlaugsson.
21.25 Helena og karlmennirnir.
Frönsk kvikmynd frá árinu
1956. Leikendur: Ingrid
Bergman, Mel Ferrer, Jean
Marais, Juliette Greco o. fl.
íslenzkan texta gerði Dóra
Hafsteinsdóttir.
23.00 Dagskrárlok.
Kvenfélag Neskirkju heldur
fund miðvikudaginn 19. okt. kl.
8.30 í félagsheimilinu. Skemmti
atriði, kaffi. — Stjórnin.
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar:
eldri deild. Aðalfundur á mánu-
dagskvöldið kl. 8.30. Stjórnin.
Kvenfélag Ásprestakalls, held-
Gunnarsdóttir forstöðukona
Tízkuskólans verður gestur fund
arins og sýnir handsnyrtingu.
SJÓNVARP KEFLAVÍK
Miðvikudagur 19. okt.
16.00 Col. March of Scotland
Yard.
16.30 Þáttur Bob Commings.
17.00 Þáttur Phil Silvers.
17.30 Hjarta borgarinnar.
18.00 Undur veraldar.
18.30 Þáttur Ted Mack.
18.55 Kobbi kanína.
19.00 Fréttir.
19.30 Beverly. Hillbillies.
20.00 Þáttur Danny Kayes..
21.00 Þáttur Dick Van Dykes.
21.30 'Æviágrip.
22.00 ,í eldlínunni.
22.45 -Fræðsluþáttur um vísindi.
23.00 Leikhús norðurljósanna.
/The Men“.
TlLKVNNlNGAR
Frá Styrktarfélagi vangefinna.
í fjarveru framkvæmdastjóra
verður skrifstofan aðeins oþin frá
kl. 2—5 á tímabiiinu frá — okt.
— 8. nóv.
Frá Ráðleggingastöð Þjóðkirkj-
unnar. Prestur Ráðleggingarstöðv-
arinnar veröur fjarverandi til 8.
nóv.
Kvenfélag Háteigssóknar: Hinn
árlegi bazar Kvenfélags Háteigs
sóknar verður haldinn mánudag-
inn 7. nóv. n.k. í Gúttó. Eins og
venjulega hefst bazarinn kl. 2. Fé
17. okt kl. 8.30 Frú Sigríður
ur fund í safnaöarheimilinu Sól
heimum 13 n.k. mánudagskvöld
lagskonur og aðrir velunnarar fé
lagsins eru beönar um að koma
gjöfum til Láru Böðvarsdóttur,
Barmahlíö 54, Vilhelmínu Vil-
helmsdóttur Stigahlíð 4, Sólveig
ar Jónsdóttur, Stórholti 17, Mar-
íu Hálfdánardóttur Barmahlíð 36,
Línu Gröndal, Flókagötu 58 og
.Laufeyjar Guöjónsdóttur Safa-
mýri 34
BELLA
Minningarkort Rauöa kross Is-
lands eru afgreidd á skrifstof-
unni, Öldugötu 4, sími 14658 og
í Reykjavíkurapóteki.
Kvenfélag Langholtssafnaðar
heldur basar 12. nóvember. Kon-
ur, nú er kominn tími til að fara
að hannyrða eða safna til að
sýna einu sinni enn, hvað við
getum. Konur í basarnefnd, haf-
ið vinsamlega samband við: Vil-
helmfnu Biering, sím 34064, Odd-
rúnu Elíasdóttur, sími 34041 og
Sólveigu Magnúsdóttur, sími
34599.
Gestamóttaka fyrir Svövu Þor-
leifsdóttur, fyrrverandi skólastj.
á Akranesi, veröur í tilefni af 80
ára afmæli hennar, fimmtudag-
inn 20. okt. í Silfurtunglinu kl.
4 — 6 síðdegis. Er þess vænzt að
vinir og ættingjar heiðri afmælis
bamið með nærveru sinni.
Kvenréttindafélag Islands.
ÁRNAÐ HEILLA
Þann 8. okt. voru gefin saman
í hjónaband af ^éra Árelíusi Níels
syni ungfrú Hjördís Jónasdóttir
Álfheimum 56 og Guðmundur
Gígja Naustanesi, Kjalarnesi.
Heimili þeirra verður að Álfheim
um 56.
(Studio Guðmundar)
Þann 8. okt. voru gefin saman
í hjónaband af séra Ólafi Skúla-
syni ungfrú Erla J. Sigurðardóttir
og Sigurður H. Benjamínsson.
Heimili þeirra er að Kleppsveg 26
(Studio Guömundar)
Þann 1. okt. voru gefin saman
í hjónaband af séra Gaðmundi
Guðmundssyni, Útskálum, ungfrú
Þórunn Kr. Guðmundsdöttir og
John E. K. Hill. Heimili þéirra er
að Birkihlíð, Sandgerði.
(Nýja myndastofan).
Þann 1. okt. voru gefin saman
í hjónaband af séra Árelíusi Níels
syni ungfrú Ragnheiður K. Þor-
móðsdóttir og Ingvar P., Sveins-
son. Heimili þeirra er að Lauga-
vegi 84.
(Nýja myndastofan).
Þann 1. okt. voru gefin saman
í hjónaband af séra Árelíusi Níels
syni ungfrú Ingibjörg Jónsdóttir
og Guðjón Þorkelsson. Heimdi
þeirra er að Laugarnesvegi 85.
(Nýja myndastofan).
'ja