Vísir - 19.10.1966, Page 11
Rjúpnaskyttur
Og nú týndist ein rjúpna-
skyttan enn, kompáslaus og
ekki of vel búin. Hann haffii það
af að ganga í heila nótt. án þess
aö verða meint af volkinu, enda
var ekki mjög kalt í veðri.
Það ætti enginn að fara til
rjúpnaveiða, án þess að hafa
kompás, og vera vel klæddur,
m. a. í föðurlandsbrókum, því
þær veria skrokkinn hrolli, öðr-
um brókum betur, bó aö menn
þurfi að setjast fyrir gönguheit-
ir.
Hitt er hrelnn asnaskapur, að
•fólksbíl í líkingu við kappakst-
ursbil: 8 strokkar i röð, 7 1. 325
hestofl, 200 km. hraði á klukku-
stund. Mælaborðiö þóttj glæsilegt
og í þtí var að finna bæði hæðar-
mæli og ha'lamæli.
Excalibur SS er nafnið á öðr-
um bíl, sem veriö er að framleiða
þar vestra, en hann er nákvæm'
eftirlíking á Mercedes Benz SSK
1927. „Húddinu" er haldið niöri
með leðuról, en'undir því er að
finna 5 lítra vél, sem getur kom-
ið bílnum upp i 160 km. hraða
á 13 sekúndum, en hámarkshrað-
inn er ekki „nema“ 200 km. á
klukkustund. Excalibur kostar
um 350 þús. íslenzkar krónur, en
myndi líklega verða aflmiklu dýr-
ari hér, kæmi hann á íslenzkan
markað.'
Zagaho
viö að framleiöa forngripi, svo
mikil er eftirspumin.
Nú er komin til sögunnar ný
fomgripaframleiðsla — gamlir bíl
ar. Nýir bílar eru ekki lengur eins
eftirsóknarveröir og áöur, en aft-
ur á móti fara vinsældir gamalla
bíla vaxandi. í>að versta er bara
að það eru engir gamlir bílar til
þar vestra, eigendumir sáu um að
koma þeim í kirkjugarða, áöur en
á þeim fóm aö sjást hin minnstu
En það má finna ódýrarj gamla
bíla, t. d. Cord 810, sem er með
Chevrolet Corvair-vél og kostar
innan viö 300 þúsund. Þá em
Reuger-byssuverksmiðjumar fam
ar að framleiða Bentley 1932 meö
? lítra Ford vél og önnur fyrir-
tæki em að hefia framleiðslu á
gömlum\bílum.
Þessi nýja bílatízka er ekki eln
göngu bundin vlð Ameríku þvi
suður á Italfu er nú verlð að fram
leiða smækkaða útgáfu af Alfa
12/50 sportbílnum, sem átti
miklum vinsældum að fagna á
fjórða tug aldarinnar. Alfa 12/50
vann mikla kappaksturskeppni f
Frakklandi árið 1931 og aftir að
framleiöslu hans var hætt
dreymdi einn af forystumönnum
Alfa-Romeo-verksmiðjanna um að
Excalibur eöa Mercedes 1927.
Diisenberg
halda áfram smlði þessa bíls.
Draumur þessa starfmanns, Zag-
ato að nafni, gat ekki rætzt fyrr
en nú, að gamlir bílar eru orönir
tízkuvara og nú eru það Alfa Rom
eo og Zagato bílaverksmiðjumar
sem standa saman að smfði
bfls.
Þessi ítalski bíll er með fjóra
strokka f röð, einn karborator.
Hann er 100 hestöfl og vélin
snýst 6000 snúninga á mínútu.
Hraðinn er 150 km. á klukku-
stund 1 stað 220. Gframlr eru
fimm, synkroniseraðir og gír-
stöngin er f gólfinu. Verðiö er
tæpar 300 þúsund fslenzkar (þar
ytral og þar sem bfllinn er „hand-
gerður" er biðtiminn 6 — 8 mán-
uðir.
Eða skyldi þetta vera farlð
að virka innantómt, svipað og
þegar forðum var hrópað: Olf-
ur, úlfur. Og svo þegar úifurinn
kom trúfii þvi enginn, svo að
úifurinn hremmdi... Þessa
sögu þekja alllr, svo að hana
þarf ekki að rekja.
Er þetta nauðsyn, eða er
þetta bara hefðbundinn embætt
isvanl, sem skal sýna vald og
mekt. En þeir, þessir sem senda
út allar þessar tilkynningar til
fólkslns, skyldu beir ekki líka
taka bátt f dansinum og vera
á flótta líka, — undan rukkur-
um ? Þrándur i Götu.
Alit sem er gamalt þykir fínt f
dag. Því þrífast fornsölur víðast
hvar vel, ekki sizt vestur í Banda
ríkjunum, enda hafa menn ekki
fóllcsbíl í líking við kappakstur-
•
ellimörk.. — En sem betur fer
má bæta úr öllu og því er iðnað-
ur „nýrra gamalla bíla“ aö verða
mikill gróðavegur.
Fínasti „gamli bíllinn", sem
þeir framleiöa vestra er Diisen-
berg, en slíkan bíl keypti Greta
Garbo á yfir tvær milljónir ís-
lenzkar árið 1932. Ýmsir fleiri
áttu slíka bíla, t. d. Alfons XIII.
Nikulás af Rúmeníu og A1 Cap-
one.
Bræöumir Fred og Augie Dus-
enberg teiknuðu þennan bíl ár-
iö 1920 og framleiddu hann í 17
ár, en þá var hann oröinn of gam-
aldags. En 1966 er hann ekki leng
ur gamaldags.
DUsenberg-bræöur voru vanir
að gera teikningar að kappakst-
ursbílum og smíöuðu því þennan
SiÐAN
Nýsmíðaðir „gamlir bílar/y eftirsóHiif
Fjöínrgcsr verksmiðliaa1 fraanleiðo bála sem eru effirBíking bíh frú um 1930
fara á rjúpnaveiðar llla búinn,
og á ekkert skylt við karl-
mennsku.
Opinberar hótanir
Það er ekki að furða, þó mað-
ur fái snert af bráökveddu, þeg-
ar yfir mann dynia slíkar hót-
anir f blöðum og útvarpi, eins
og venjulega þarf að fylgja
hverri tilkynningu, sem birt er
og á að minna mann á að mað-
ur sé ekki búinn aö borga þetta
eða hitt:
Ef ekki er greitt fyrlr 20. þ.m.
verðið þér látinn sæta ábyrgð.
Til að komast hjá kostnaði
vegna innheimtu. Ef þér ekki
borgið fyrir hádegi á morgun
verður lokað fyrir rafmagnið,
hltaveituna og guð má vlta hvað
Simanum verður lokað 20. þ. m.
ef þér ekki greiðið umframsím-
töl kr. 13.50 o. s. frv. o. s. frv.
GÖTU
Og svona gengur hótanasöng-
urinn, og um leið og maður er
búini\ að hlaupa til og borga á
einum staðnum. verður manni
á að spyrja: hver f jandinn
skyldl það verða næst?
ÞRÁNDUR í
I