Vísir - 19.10.1966, Page 12
'2
VI S IR . Miðvikudagur 19. október 1966.
KAUP-SALA
SKODA 1202 STATION
Langódýrasta 6-manna bifreiö
á ísl. markaöi. Viöurkenndul* í
vetrarfærð, buröarmikill, kjör-
inn fjölskyldubíll. Góö lánskjör
Tékkneska bifreiðaumboðið, Vonarstræti 12. Sími 21981.
NÝKOMIÐ: FUGLAR
OG FISKAR
krómuð fuglabúr, mikið af plast-
plöntum. Opið frá kl. 5—10, Hraun-
teig 5, Sími 34358. — Póstsendum.
PÍANÓ — FLYGLAR
8TEINWAY & SONS, GROTRIAN-STEINWEG, IBACH, SCHIMMEL.
Margir verðflokkar — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega fyrir veturinn.
Pálmar ísólfsson & Pálsson, pósthólf 136. Sími 13214 og 30392.
NÝKOMIÐ
mikið úrval af krómuðum fuglabúrum og allt
til fiska- og fuglaræktar.
FISKA-OG FUGLABÚÐIN
KLAPPARSTÍG 37 - SÍMI: 1293 7
VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108
K.V.-brautin fullkomnar rennihurðina. 4 stærðir frábær gæöi. Verö
ið lágt. Sími 23318
MOSKVITCH ’59
til sölu, skoðaður ’66, góður blll. Verð kr. 45 þús. Einnig M.G. sport-
bíll ’59. Sími 37188
TIL SÖLU MASTER HITABLÁSARI
sem nýr Uppl. Barmahlíö 33 I. hæð eða 1 síma 13657 eftir kl. 7
á kvöldin.
ÞVOTTAVÉL
Af sérstökum ástæðum er til sölu ný Westinghouse sjálfvirk þvotta-
vél. Tækifærisverð. Uppl. í síma 19738.
HANDBRÓDERAÐIR KAFFIDÚKAR
nýkomnir. — Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur, Aðalstræti 12
sími 14082.
MIKIÐ ÚRVAL AF DÚKUM
undir jólatré nýkomið. — Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur,
Aðalstræti 12, simi 14082.
TIL SÖLU CHEVROLET ’59
í góðu lagi. Skipti á 4-5 manna bíl möguleg. Uppl. í síma 31399.
HÚSBYGGJENDUR
Tveir litlij- vinnuskúrar til’sölu. Sími 40611.
OPEL CARAVAN ARG. ’55
til sölu, góður bíll á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma
15923 og aö Rauðarárstíg 24, efri hæð eftir kl. 7. >
BLÓMALJÓSIN MARGEFTIRSPURÐU
fást nú aftur. — Blómaverzlunin Eden hf. við Egilsgötu. Sími 233Ó0
MÓTORHJÓL OG VARAHLUTIR
Til sölu er gott mótorhjól og varahlutir í Chevrolet ’48-’54. Sími
16226 kl. 7-8.
TIL SOLU
Ódýrar kvenkápur til sölu með
eða án loökraga, allar stærðir. Sími
41103.
Brauðhúsið Laugavegi 126.
Smurt brauð, snittur, brauðtertur.
Sími 24631.
Nokkur falleg vestur-þýzk kaffi
stell (sýnishorn) til sölu. Seljást
ódýrt. Klapparstig 16, 2. hæð t. v.
Hveitipokar. Tómir hveitipokar
til sölu. Kexverksmiöjan Frón hf.
Skúlagötu 28.
Til sölu Pedigree bamavagn.
Uppl. í síma 10912.
Bíll til sölu. Opel Caravan, árg.
1955 í góöu standi. Uppl. í sima
15708, að Njálsgötu 6.
Töskugerði ódýrar innka Verð frá kr. Til sölu he 2—4 vetra, c Austin Gipsy inn 50—60 fólksbíll árg. diesel. Bílami í síma 36668 n Laufásvegi 61 selur xupatöskur og poka. 35.—.
star og'bílar. Hestar, innig hryssur. Bílar, diesel árg. ’63, ek- þús. km., franskur ’62, 4 tonna vörubíll, r eru í góðu lagi. Uppl eftir kl. 7 e. h.
0 Til sölu Rafha eldavél, eldri gerð Uppl. í síma 22775.
Húsbyggjendur. Tveir litlir vinnu
skúrar til sölu. Sími 40611.
r^trnr<xnec*—'~v*m»tH
Athugið!
Auglýsingar a þessa síðu
verða að hafa borizt blaðinu
fyrir kl. 18 daginn fyrir út-
komudag.
Auglýsingar í mánudagsblað
Vísis verða að hafa borizt
fyrir kl. 12 á hádegi á laug-
ardögum.
:Ll
Reiðhjól með gírum og skála-
bremsum til sölu. — Uppl. í síma
20875.
, 5 lítra rafmagnshitakútur til sölu
nentugur við eldhúsvask eða hand-
laug áföst blöndunartæki. Verð kr.
4000— Sími 52207.
Höfner rafmagnsgítar og Vox
magnari hvort tveggja sem nýtt
til sölu. Selst á hálfvirði. Uppl. í
síma 10102.
HÚSNÆÐI
HÚSRÁÐENDUR
Látiö okkur leigja. Þaö kostar yður ekki neitt. — Ibúðaleigumiðstöð-
in, Laugavegi 33, bakhús. Sími 10059.
IBUÐ ÓSKAST
Ungur, reglusamur húsgagnasmiöur með litla fjölskyldu óskar eftir
2-3 herb. íbúð. Getur tekið að sér standsetningu íbúðarinnar Sími
37165
Góð 2ja herb. íbúð óskast til
lejgu í Reykjavík eða nágrenni.
Uppl. gefur Jón Agnars, símar
12422 og 36261.
íbúð óskast, 1—2 herb. og eld-
hús. Uppl. í! síma 17122 og 40550.
Lítil íbúð óskast. Tvennt í heim-
ili. Vinna bæði úti. Árs fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 33674 frá
kl 8—9.30
Óska eftir 1—3 herbergja íbúð
strax. Einhver fyrirframgreiðsla og
húshjálp kemur til greina. Uppl. í
síma 17396.
Til sölu! Rafha þvottapottur og
Hoover þvottavél til sölu, lítið not-
að, selst ódýrt. Símj 40881,
Til sölu 2 jeppakerrur og band-
sög 10 tommu. Uppl. í síma 52157
og 20673.
Miele þvottavél til sölu, þvær,
sýður og vindur. Sanngjamt verð.
Sími 16114.
Amerísk strauvél, Westinghouse
Roaster (steikar og bakarofn) með
grill, Knittax prjónavél og sauma-
vél í skáp til sölu. Sími 24520. I
—............ '-------- --------l
Til sölu mjög vel með farinh
Opel Rekord 4 dyra, árgerð 1960.
Uppl. í síma 51232 eftir kl. 17.
Tómir trékassar til sölu á aðeins
5 og 10 krónur stk. Komið í Ham-
arsportið, gengið inn frá Ægisgötu
andspænis Nýlendugötunni.
Notaðir stálofnar til sölu. Einnig
hjónarúm og svefnsófi. — Uppl. í
síma 37437 kl. 12—1 næstu daga.
Skoda 1201 ’58 sendiferðabíll
með hliðarglugga til sölu. Bíllinn
er nýskoðaður og í góöu standi.
Uppl. hjá A. Rinne Bræðraborgar-
stíg 1, milli kl. 16—19 í dag.
Til sölu Rafha eldavél eldri gerö
og tveir stólar. Hverfisgötu 70 I.
hæð austurenda. Sími 20901 kl.
5—7.
Ég vil borga 1 ár fyrirfram ef'ég
fæ 2—3 herb. íbúð með sanngjamri
leigu. Reglusemi og góð umgengni
Vinsamlegast hringið í síma 20019.
1—2 herb. íbúð óskast á leigu
fyrir tvennt fullorðiö. Uppl. í síma
37337,
2 ungar stúlkur óska eftir her-
bergi sem fyrst eða um mánaöa-
mótin. Uppl. í síma 37159.
Einhleyp kona óskar eftir her-
bergi og eldhúsi. — Uppl. í síma
40492.
..........r,„.W~-r'.-.— i"i,i . . ... ...
Herbergi óskast í vesturbænum.
Uppl. í síma 52199.
Óska eftir litilli íbúð.
33920.
Sxmi
2ja herb. ibúð óskast til leigu.
Sími 35460 eftir kl. 7 e. h.
Fertugur maður óskar eftir her-
bergi. Má vera í góðúm kjallara.
Góð umgengni. Skilvís greiðsla. —
Upplísíma 41609.
Ungt reglusamt kærustupar ósk
ar eftir 1—2 herb. íbúð strax. —
Uppl. í síma 30047 kl. 6—8 e. h.
1—2 herb. íbúð óskast til Ieigu.
Tvennt fullorðið i heimili. Vinna
bæði úti. Uppl. í síma 14978 eftir
kl. 18.30. —
Til sölu lítið skrifborð og tveir '
enskir kjólar. Uppl. í síma 51780. !
Vegna brottflutnings er til sölu!
ísskápur, svefnsófi, gólfteppi, bóka I
skápur, borðstofuborð o. fl. á!
Kleppsvegi 20 2. hæð til hægri.
Sími 36083.
Fallegur hestur til sölu ásamt'
reiðtygjum. Til sýnis á búinu Lundi1
Kópavogskaupstað. Uppl. í síma j
41649.
Reglusamur maður óskar eftir
herbergi, gjarnan forstofu- eöa
kjallaraherbergi, með húsgögnum,
sem fyrst, helzt í Vesturbænum. —
Uppl. í síma 10459.
TIL LEIGU
Góður Pedigree bamavagn til
sölu. Selst ódýrt. Á sama staö ósk-
ast góð skermkerra. Sími 41957,
Birkirúm með springdýnu til
sölu á Kjartansgötu 5.
Lambsskinnspels stærð 40 til
sölu. Einnig rauð kápa stærö 40
og enskur ullarkjóll stærð 38. —
Blönduhlíð 1, bakhús.
Tvær kápur til sölu á hagstæðu
verði. Sími 15797.
Bíll — haglabyssá. Vil skipta á
bíl Renault ’46 og góðri hagla-
byssu. Uppl. í síma^ 20853.
Barnarimlarúm með dýnu til
sölu. Uppl, í síma 41938.
Vetrarkápa með minkaskinni til
sölu. Tækifærisverð. Sími 13468.
Góður upphitaður bílskúr með
3 fasa rafmagnslögn til leigu. Uppl.
í síma 12227 eftir kl. 7.
2 herb. íbúð til leigu í áustur-
bænum. Innbyggðir skápar. Sími
24520.
Til leigu lítiö einbýlishús, þrjú
herbergi og eldhús. Leigutilboð
ásamt fjölskyldustærð sendist af-
greiðslu blaðsins fyrir n. k. föstu-
dagskvöld merkt „fyrirfram-
greiðsla 349“.
Herbergi til leigu fyrir einhleyp-
an, reglusaman karlmann. — Sími
17853 eftir kl. 6.
Rúmgott herbergi til leigu, hent-
ugt fyrir tvo. Símj 38524._____
Lítil 3ja herb. íbúð leigist að-
eins bamlausum miðaldra hjónum.
Reglusemi og góð umgengni á-
skilin. Tilboð sendist augld. Vísis
merkt „íbúð — Austurbær" fyrir
föstudagskvöld.
Til leigu þriggja herbergjaj íbúð
á góðum stað í borginni. ÁrSfyrir-
framgreiðsla. Tllboö óskast. Á
sama stað til sölu nýlegt hjóna-
rúm, barnavagn, barnakarfa, burð-
arrúm og, bökunarofn með grilli.
Uppl. í síma 33790 milli kl. 5 og 8.
Herbergi með skápum til leigu.
Tilboö sendist Augld. Vísis merkt
„326“,
1 herb. og eldhús til leigu til
1. des. Laust' strax. Uppl. í síma
35699 kl. 7.30 til 9 í kvöld
Fyrsta flokks 4ra herb. íbúð í
nýrri blokk við Kleppsveg til leigu
í 2 ár. Fyrirframgreiðsla. Góð um-
gengni áskilin. Tilboð, merkt:
„113“ sendist augld. Vísis' fyrir
laugardag n. k.
Ungur piltur getur fengið leigt
herbergi. Reglusemi og góð um-
gengni ,skilyrði. Sími 40417.
Bílskúr. Upphitaöur bílskúr til
leigu. Sími 35025.
ÓSKAST KEYPT
Bækur. Fleygið ekki bókum.
Kaupum ísl. bækur og timarit. Enn
fremur enskar, íslenzkar og norsk
ar vasabrotsbækur. Fombókav.
Kr. Kristjánssonar Hverfisgötu 26
sími 14179.
Vil kaupa góða bamakerru, þarf
að vera með skermi og svuntu.
Sími 30596.___________________.
Vil kaupa vel með farna prjóna-
vél nr. 6. Tilboö sendist augld.
Vísis sem fyrst merkt „Prjónavél“.
ESH233EKS1
Hreingemingar meö nýtizku vél-
um, fljót og góö vinna. Hrein-
gernjngar s.f. Simi 15166 og eftir kl.
6 í síma 32630.
Hreingerningar með nýtízku vél-
um, vönduð vinna, vanirj menn.
Sími 1-40-96 eftir kl. 6.
Hreingemingar — Hreingeming-
ar. yanir menn. Verð gefiö upp
strax. Sími 20019.
Hreingerningar og gluggahreins-
un. Vanir menn. Fljót og góð vinna
Símj 13549. , ■
Vélahreingerningar og húsgagna
hreingemingar Vanir menn og vand
virkir. Ódýr og ömgg þjónusta.
Þvegillinn, sfmi 36281.'
Hreingerningar. Vanir menn,
vönduð vinna. Pantið tíma í síma
30387 og 24642. — Geymið aug-
lýsinguna.______________________
Hreingemingar. Vanir menn,
fljót og góð vinna. Sími 35605. —
Alli.
Vélahreingeming. Handhrein-
gerning. Þörf. Sími 20836.
Glimufélagið Ármann. Handknatt
leiksdeild karla, 3. fl. æfing í kvöld
kl. 18. en ekki á fimmtudag.
Útgerðarmenn. Þeir sem ætla að
hafa viðlegu báta frá Hafnarfirði
í vetur, talið við mig sem fyrst ef
ykkur vantar fæði fyrir starfsfólk
ykkar. Uppl. á daginn f síma 52209.
i